Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1985, Blaðsíða 37
DV. LAUGARDAGUR19. OKT0BER1985.
37
HIN HLIÐIN:
VIII helst hitta
Sylvester Stallone
— Jónína Benediktsdóttir íþróttaf ræðingur
sýnir á sér hina hliðina
Jónína Benedikts-
dóttir er orðin lands-
kunn fyrir útvarps-
rödd sína. Hún sér
sem kunnugt er um
morgunleikfimina og
rœsir fólk fram úr bœl-
inu eftir nœtursvefn-
inn. Jónína tók við
morgunleikfiminni af
Valdimar Örnólfssyni
árið 1982. Hún er
lœrður íþróttafrœð-
ingur frá Kanada.
Jónína rekur Heilsu-
stúdíóið í Skeifunni 3.
,,Ég er búin að reka
þetta fyrirtœki í cinn
mánuð og þetta hefur
gengið vonum framar.
Það er yfirleitt full-
bókað í alla tíma hjá
mer.
> Jónína Benediktsdóttir á fullu i aerobic.
FULLT NAFN: Jónína Benedikts-
dóttlr.
FÆÐINGARSTAÐUR: Akureyri.
EIGINMAÐUR: Býr með Stefáni
Matthíassyni lækni.
HÆÐ OG ÞYNGD: 1,65 metrar og 58
kiló.
BÖRN: Jóhanna Klara Stefáns-
dóttir.
BILL: Fiat.
STAÐA: Hásmóöir, kennari og út-
varpsmaður.
LAUN: Faraeftirafköstum.
HELSTU ÁHUGAMÁL: Matseld,
ferðalög og heilbrlgðismál.
BESTI VINUR: Claire Lemiuex frá
Kanada.
HELSTIVEIKLEIKI: Ég kann ekki
að sýnast annað en ég er.
HELSTI KOSTUR: Heisti veikleik-
inn.
HVAÐ MYNDIR ÞtJ GERA EF ÞO
YRÐI OSYNILEG I EINN DAG?
Sofa.
HVAÐ MYNDIR ÞÚ GERA EF ÞÚ
YNNIR EINA MILLJÓN I HAPP-
DRÆTTI? Borga lifeyrissjóðslán og
húsnæðisstjórnarlán og vexti af
þeim. Eftir það yrði ég aftur blönk.
HVAÐ FER MEST I TAUGARNAR
A ÞÉR? Slúður og fólk í glerhúsum.
UPPÁHALDSMATUR: Nautakjöt
meö miklum pipar.
UPPAHALDSDRYKKUR: Svali -
sykursnauður.
HVAÐA PERSÓNU LANGAR ÞIG
• Kjartan Ragnarsson er uppá-
haldslaikari Jónínu.
MEST TIL AÐ HITTA? Sylvester
Stallone.
HVAÐ LANGAR ÞIG MEST I I
JÓLAGJÖF? Nýja Reebok aerobic-
skó.
HVAÐA DAGAR ERU LEIÐINLEG-
ASTIR? Allir skemmtUegir.
UPPÁHALDSLEIKARI, ISLENSK-
UR: Kjartan Ragnarsson.
UPPÁHALDSLEIKARI, ERLEND-
UR: Vanessa Redgrave.
UPPAHALDSHLJÓMLISTARMAÐ-
UR: BruceSpringsteen.
uppAhaldsstjórnmalamað-
UR: Enginn.
Vffi HVAÐ ERT ÞÚ MEST
HRÆDD? Slys.
HVER VAR FYRSTIBÍLLINN SEM
ÞÚ KEYPTIR OG HVAÐ KOSTAÐI
HANN? Lancer og hann kostaði 280
UPPAHALDSLmjR: Rauður.
HLYNNT EÐA ANDVlG RtKIS-
STJÖRNINNI: Hlynnthenni.
HVAR KYNNTIST ÞÚ SAMBÝLIS-
MANNI ÞlNUM? I flugvél.
HVAÐ VILDIR ÞO HELST GETA
GERT1ELLJNNI? Ferðast og iesa.
UPPAHALDSSJÓNVARPSÞÁTT-
UR: Auglýsingar.
uppAhaldssjónvarpsmað-
UR: Sigrún Stefánsdóttir.
HEFUR ÞÉR EINHVERN TÍMANN
VERIÐ LlKT VIÐ AÐRA PER-
SÓNU? Já.
UPPÁHALDSFÉLAG 1 IÞRÓTT-
UM: Völsungur frá Húsavik.
VIÐ HVAÐ VILDIR ÞO HELST
STARFA EF ÞÚ STARFAÐIR EKKI
VIÐ KENNSLU? Við þróunaraðstoð.
UPPÁHALDSBLAÐ: Morgunblaðið.
UPPÁHALDSTÍMARIT: Newsweek.
HVERT YRÐI ÞITT FYRSTA
VERK EF ÞO YRÐIR HELSTI
RÁÐAMADUR ÞJÓÐARINNAR Á
MORGUN? Gera húsnæðiskaup ungs
fólks möguieg með bættum lánum.
ANNAÐ VERK: Hækka laun kenn-
ara og hækka toUa á áfengi og
tóbaki.
HVAR VILDIR ÞÚ HELST BÚA EF
ÞO ÆTTIR EKKI HEIMA A IS-
LANDI? 1 Kanada.
MYNDIR ÞO TELJA ÞIG GÓÐA
EIGINKONU? Nei.
FALLEGASTI STAÐUR A IS-
LANDI: Húsavík.
FALLEGASn KARLMAÐUR SEM
• Jónina vill holat hitta Sylveater
Stallone.
ÞU HEFUR SÉÐ: Það er leyndar-
mál.
HVAÐA DAGAR VIKUNNAR ERU
SKEMMTILEGASTIR: AlUr dagar
eru jafnskemmtUegir.
HVAÐ FINNST ÞÉR LEIÐINLEG-
AST I FARI KARLMANNA: Mikil-
mennskubrjálæði.
HVAÐA MÁLEFNI MYNDIR ÞÚ
VELJA ÞÉR EF ÞÚ YRÐDt RÁÐ-
HERRA A MORGUN? HeUbrigðis-
oe tryggingamál.
HÆSTI FOSS A ISLANDI: Það er
Glymur í Botnsá í Hvalfirði. (Rétt
svarerGlymur).
NEFNDU MÉR TVO BRÚAÐA
FIRÐI A ISLANDI: Borgarfjörður
og... (RéttsvarerBorgarfjörðurog
Hrafnsfiörður).
IHVAÐA A ER FOSSINN GLANNI:
Norðurá ÍBorgarfirði (rétt).
HVAÐ HEITIR HÆSTA FJALL AIS-
LANDI OG HVERSU HÁTT ER
ÞAÐ: ÖræfajökuU og hæðin er 2119
metrar (rétt).
OG ILOKIN, HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ
GERA A MORGUN? Vinna.
Umsjón:
Stefán Kristjánsson
T
.000«
a° <£*****
in q(aesileSasta
einSUandinu
dafliuu ■
Pantið tima i sima
26641
SÓLB/
ÐSSTOFAN
Skóh m'iiú isligS Sii i ú26641
SELJUM NYJA
OG NOTAÐA
BÍLA
Tegund Árg.
BMW518 1982
BMW518 1981
BMW 320 1978
BMW318Í 1982
BMW316 1980
BMW316 1978
Renault 11 GTL 1984
Renault 9 TC 1983
Renault 9 GTS 1982
Renault 5 TL 1982
Renault 4 Van Komið og skoðið BMW 518i og 520i. 1981
SELJUM IMOTAÐA BÍLA
ÚRVAL ANNARRA BÍLA Á SÖLUSKRÁ,
ÝMISS KONAR SKIPTI HUGSANLEG.
Opiö laugardag 1—5.
KOMIÐ SKOÐIÐ OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN
KRISTINN GUMASON HF.
SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 686633