Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1985, Blaðsíða 16
16
DV. LAUGARDAGUR19. OKTOBER1985.
IMauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbbl. á fasteigninni Hafnargötu 20 i Kefla-
vik, þingl. eign Karvels Gránz, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Ásgeirs
Thoroddsen hdl. og bæjarsjóðs Keflavikurfimmtudaginn 24.10. 1985 kl.
15.00.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbbl. á fasteigninni Háteigi 13, Keflavík,
þingl. eign Kristjáns S. Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu
Asgeirs Thoroddsen hdl., Jóns G. Briem hdl., Gisla Baldurs Garöars-
sonar hdl., Gunnars Jónssonar hdl., Guðjóns Steingrímssonar hrl.,
Kristjáns Stefánssonar hdl. og Sigurmars K. Albertssonar hdl.
fimmtudaginn 24.10. 1985 kl. 15.15.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Júkus Sólnes á jaröskjálftasvæðunum íMexíkó:
VARÐ AUMUR
Nauðungaruppboð
annaö og siðasta á fasteigninni Brekkustíg 20, efri hæð i Sandgerði,
þingl. eign Mark Kristjáns Brink o.fl., fer fram á eigninni sjálfri að kröfú
Tryggingastofnunar ríkisins, Ingimundar Einarssonar hdl., Veðdeildar
Landsb. Isl. og Gjaldheimtunnar i Reykjavík fimmtudaginn 24.10. 1985
kl. 10.45.
Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbbl. á fasteigninni Brekkustíg 6 i Sand-
geröi, þingl. eign Róberts Magnúsar Brink, fer fram á eigninni sjálfri.að
kröfu Njarðvíkurbæjar og Vilhj. H. Vilhjálmssonar hdl. fimmtudaginn
24.10. 1985 kl. 11.45.
Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö í Lögbbl. á fasteigninni Heiðarhvammi 1A, 1.
hæð t.v. ibúö 0101 í Keflavík, þingl. eign Árna Þórs Arnasonar og Ástu
Þórarinsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Inga H. Sigurðssonar
hdl. fimmtudaginn 24.10. 1985 kl. 15.45.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbbl. á fasteigninni Mávabraut 11D í Kefla-
vik, þingl. eign Friðriks Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu
bæjarsjóös Njarövikurfimmtudaginn 24.10. 1985 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
annað og síöasta á fasteigninni Háeyri, efri hæö, á Bergi í Keflavík,
þingl. eign Viktors R. Þórðarsonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu
Hafnarfjaröarbæjar, Vilhj. H. Vilhjálmssonar hdl., Vilhj. Þórhallssonar
hrl., Veðdeildar Landsb. Isl., Tryggingast. rikisins, Jóns G. Briem hdl.,
Ólafs Thoroddsen hdl., Brynjólfs Kjartanssonar hrl. og innheimtumanns
rikissjóðs fimmtudaginn 23.10.1985 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbbl. á fasteigninni Óðinsvöllum 13 i Kefla-
vik, þingl. eign Matthildar Gunnarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að
kröfu Búnaöarbanka Islands fimmtudaginn 24.10. 1985 kl. 16.15.
Bæjarfógetinn i Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö í Lögbbl. á fasteigninni Suðurgaröi 12 i Kefla-
vík, þingl. eign Halldórs Magnússonar, fer fram á eigninni sjálfri aö
kröfu Jóns G. Briem hdl. og bæjarsjóðs Keflavíkurfimmtudaginn 24.10.
1985 kl. 16.45.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst héfur verið í Lögbbl. á fasteigninni Hlíöargötu 2, Sand-
geröi, þingl. eign Þóru Guöjónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu
Árna Einarssonar hdl. fimmtudaginn 24.10. 1985 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö í Lögbbl. á fasteigninni Faxabraut 40A i Kefla-
vik, þingl. eign Ólafs Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Iðn-
aöarbanka Islands hf. fimmtudaginn 24:10.1985 kl. 14.45.
Bæjarfógetinn í Keflavik.
IAUGUNUM”
„Þegar við fórum um miðborgina
réttum þrem vikum eftir að jarð-
skjálftarnir urðu virtist daglegt líf
vera komið nokkum veginn í eðlilegt
horf. Þama hmndu ekki heilu hverfin
heldur frekar hús og hús á stangh
þannig að götumyndimar héldu sér að
mestu. Maður sá veitingahús í fullum
rekstri við hliðina á rústum og kaup-
menn stunduðu sina iðju eins og áður,”
sagði Júlíus Sólnes prófessor í samtali
viðDV. I
— 20 þúsund
eyðilagðar íbúðir —
Júlíus er nýkominn frá Mexíkó þar
sem hann kynnti sér afleiöingar jarð-
skjálftanna sem þar urðu 5. október
síðastliðinn. Þá hmndu 350 hús til
grunna, önnur 350 eru talin ónýt og
3000 hús verulega skemmd. Talið er að
20 þúsund ibúðir hafi eyðilagst og íbúar
þeirra fyrir bragðið húsnæðislausir.
Þarna hafur kvikmyndahús brotnað í tvennt. Nóttúruhamfarirnar hafa birst á hvita tjaldinu i eiginlegri
merkingu. ,
„Þegar við spurðum yfirvöld þarna
hvort þessu fólki yrði bætt tjónið varð
fátt um svör. Menn ypptu öxlum og
sögðu að það hefði hvort eð er vantað 1
1/2 milljón íbúða í borginni áður en
ógæfan skall yfir þannig að þessar 20
þúsund breyttu ekki miklu af eða á,”
sagði Júlíus Sólnes.
— Skrímsli —
Aðaltjónið varð í miðborg Mexíkó
þar sem byggt er á leir, „drulluna”
kalla Mexíkanar svæðið og nær það
yfir 25—30 ferkílómetra. Skjálftans
varö þó vart á 250 ferkílómetra svæði
en öll Mexíkóborg spannar 2000 ferkíló-
metra.
„Mexíkóborg er í sjálfu sér eitt alls-
herjar skrímsli. Byggðin er svo þétt og
mengunin þvílík að ég var til dæmis
aumur í augunum,” sagði Július Sól-
nes. „Þessi þétta byggð er einmitt
aðalástæðan fyrir því að yfirvöld í
Mexíkóborg hafa ekki hugsað sér að
endurbyggja þau hús er hmndu heldur
nota tækifærið og grisja byggðina. Það
er óhugnanlegt að anda að sér lofti í
borg sem er svona þéttsetin, maður sér
skítaslikjuna grúfa yfir öllu. Ég er
eiginlega viss um að almennings-
garðar alls konar og opin svæði í stór-
borgum, sem við þekkjum best, hafa
meira gildi en fólk almennt gerir sér
grein fyrir. Eg held til dæmis að Hyde
Park bjargi London og Kongens Have
Kaupmannahöfn.”
— 500 km kippur —
Með Júlíusi Sólnes í för til Mexíkó
voru þeir Ragnar Stefánsson jarð-
skjálftafræðingur, Guðjón Petersen,
forstjóri Almannavarna, Ragnar Sig-
björnsson frá verkfræðistofnun Hl og
Vífill Magnússon arkitekt sem