Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1985, Blaðsíða 35
DV. LAUGARDAGUR19. OKT0BER1985.
35
Sími 27022 ÞverholtiH
Smáauglýsingar
Dyrasimar — loftnet — símtœki.
Nýlagnir, viðgerða- og varahlutaþjón-
usta á dyrasímum, símtækjum og loft-
netum. Símar 671325 og 671292.
Skuldar einhver þór?
Tek að mér alhliða rukkanir.
Rukkunarþjónustan, sími 16673.
Háþrýstiþvottur-silanúðun.
Háþrýstiþvottur með allt aö 350 kg
þrýstingi, sílanhúöun með mótor-
drifinni dælu sem þýðir miklu betri
nýtingu efnis, viögerðir á steypu-
skemmdum. Verktak sf., sími 79746.
(ÞorgrímurÖlafssonhúsasmíðam ).
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta. önnumst nýlagnir,
endurnýjanir og breytingar á raflögn-
inni. Gerum við öll dyrasímakerfi og
setjum upp ný. Löggiltur rafverktaki.
Símsvari allan sólarhringinn 21772.
Tek að mér flisalagnir
og smærri múrviðgerðir. Föst tilboð
eöa mæling. Uppl. í síma 24464.
Úrbeining, hökkun,
pökkun og merking, unniö af fag-
manni, frysti kjötið, sæki og sendi ef
óskað er. Ragnar, vs. 42040, hs. 641431.
Flisalagnir.
Legg allar gerðir leirflísa. Geri föst
verðtilboð. Vanur maður, vönduð
vinna. Uppl. í síma 651016.
Tek að mér að leysa út
vörur fyrir verslanir. Þeir sem hafa
áhuga sendi nöfnin til DV, merkt
„D390”.
Þjónusfa
Fáðu þér sólina heim.
Fullkominn yfirlampi, 10 st. 100 w per-
ur, viðurkenndar af Geislavömum
ríkisins. Verö aðeins kr. 40.000. Hag-
stæð greiöslukjör eða 5% staögreiðslu-
afsláttur. Aðeins örfáir lampar eftir á
þessu verði. Til sýnis hjá framleið-
anda, Grími Leifssyni rafvm.,
Hvammsgerði 7, sími 32221.
Madonna, fótaaðgerða-
og snyrtistofan, Skipholti 21, sími
25380, stofan er opin virka daga 13—21
og laugardaga frá 13—18. Kynnið
ykkur verð og þjónustu, verið velkom-
in.
Þessi bill er
til sölu með eða án sæta fyrir 20. Ath.
skuldabréf eða tek bíl upp í. Uppl. hjá
Bilakaupum, sími 686010.
Chevrolet pickup árg. '77
til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, mikið
af aukahlutum. Dekurbíll frá upphafi.
Skipti möguleg. Sími 92-2177.
Chevrolet Blazer árg. '77
til sölu, 6 cyl., Bedford disil, 5 gíra.
Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 84024 en 73913 á kvöldin.
Scout 1974,8 cyl.
360 Dodge vél, sjálfskiptur. Gott lakk,
góð dekk, vel klæddur, í góðu standi.
Sími 71950.
Toyota Tercel st. 4 x 4
árg. 1984 til sölu, toppástand og -útlit,
ekinn aðeins 13.000 km, lágmarksút-
borgun 300.000. Engin skipti. Hafið
samband við auglþj. DV í sima 27022.
H-516.
Útsala.
Chevrolet 1973 til sölu, skoðaður ’85,
4ra gíra, aflstýri, -bremsur, lækkaður
úr 200.000 í 150.000. Uppl. Bílasalan
Bilakaup, Skúlagötu.
Til sölu Hino FD,
árgerð ’84, með stórum hliðardyrum
og vörulyftu. Skipti möguleg á minni
bU.Sími 31878 eftirkl. 19.
StlSWBii «*
Chevy Van 20
árg. ’79 til sölu, 8 cyL, sjálfskiptur,
vökvastýri, aflbremsur, veltistýri,
Toppbíll. Verð 340.000, skipti ath. Sími
79572 ákvöldin.
Bátar
Alullarkápur
og jakkar, fjölbreyttar gerðir — sér-
lega hagstætt verð. Póstsendum. Opið
kl. 9—18 mánudaga—föstudaga og kl.
10—12 laugardaga.
Verksmiöjusalan,
Skólavörðustíg 43,
sími 14197.
Toyota Tercel st.
4x4, árg. 1984, til sölu, toppástand og
útlit, ekinn aöeins 13.000 km. Engin
skipti. Hafið samband viö auglþj. DV í
síma 27022.
H-516.
Mercedes Benz 300 D,
5 cyl., sjálfskiptur, árgerð 1980, til
sölu, jafnvægisbúnaður, mjög failegur
og góður bíll. Sími 78442 eftir kl. 18.
mt
mr - eo \ M >• >4
Brúðuvagnar, 3 gerðir,
brúöukerrur, 5 gerðir, Mastersvideo-
spólur sala og leiga. Tonka vörubilar
og stórir kranar Tonka Payloader,
tölvur 9 tegundir, verö frá kr. 990,
ódýrar jólagjafir, dönsk þríhjól, fjar-
stýrðir bílar, Fisher Price segulbönd,
Lego, Playmobil, Barbie og Sindy í úr-
vali, bílabrautir, tölvustýri. Póstsend-
um, Vísa Eurocard. Leikfangahúsið,
Skólavöröustíg 10, simi 14806.
Þetta eldhressa
fjallaljón er til sölu. Upplýsingar gefur
Þórhallur í síma 76326.
Til sölu Husqvarna
CR 430 árg. 1982, lítið ekið. Einnig til
sölu BMW árg. ’80, ekinn 73 þús. km.
Uppl. í síma 79046 eftir kl. 17.
Hjól
Gerrixhleðslugler,
inni sem úti. Sterkt og stílhreint.
Sigma hf., Siðumúla 4, sími 34770.
Eldhúsinnréttingar,
innihurðir og hvers konar nýsmíði.
Gerum föst verðtilboö. Sýningareldhús
á staðnum. Trésmiðja Hveragerðis hf.
Söluumboð Sigma hf., Síðumúla 4, sími
34770.
Radie/haek
Low-Cost Portable Uttrasonic Alarm
'ííív ÆS
Hreyfiskynjari.
Gefur hvell hljóðmerki viö hreyfingu,
kr. 2.613.
Geislabyssa. Sendir infra-
rauðan geisla á endurskinsmerki,
gefur ljós- eða hljóðmerki við truflun,
kr. 4.843. Tveggja tóna rafeindasírena,
kr. 1.765. Motturofi. Gefur ljós- eða
hljóðmerki þegar stigið er á mottuna,
kr. 895. Getum útvegað fullkomin
þjófavarnakerfi fyrir heimili og fyrir-
Laugavegi 168, simi 18055.
Sportbátur tll sölu,
gerð Micra Plus 502, lítið notaður.
Fyigihlutir: dýptarmælir, talstöö, wc,
vaskur o.fl. Skipti á bíl koma til greina.
Uppl. í síma 96-23300 eöa 96-22157.
Benson eldhúsinnréttingar
eru hannaðar af innanhússarkitekt.
Stílhreinar, vandaðar innréttingar á
sanngjörnu verði. Forðist óvandaöar
eftirlíkingar af okkar þekkta stíl.
Framleiðum einnig fataskápa, baðinn-
réttingar, sólbekki. Komið, leitið til-
boða. Decca, Borgartúni 27, sími 25490.
Bjóðum þessar viðurkenndu sólperur fyrir
allar gerðir sólarlampa.
Frábær árangur, viðurkennd vara, allt að
1000 klukkutíma líftími.
Umsögn sólbaðsstofueiganda: „Fallegri litur
á viðskiptavinum, enginn bruni, mjög góðar
perur." jf|| GM.