Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1985, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1985, Blaðsíða 13
DV. LAUGARDAGUR19. OKTOBER1985. 13 Heimskokkur við Laugaveg Valdimar Bjarnason eldar við Laugaveginn. kvöld xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx X h X Jli I Rafdeild 2. hœö 2 Níðsterk hrærivél Kr. 12.460,- JIS — nú heyrist garnagaulið yfir haf ið Hann hefur kitlað bragðlauka Ron- alds Reagan og frú Nancy og það á sjálfan silfurbrúökaupsdag þeirra. Valdimar Bjarnasyni matreiðslu- meistara er ekki fisjað saman og kallar ekki allt ömmu sína þegar að matseldinni kemur. Allavega fóru þau Ronald Reagan og frú ekki að rífast um matinn sem var borinn á borð fyrir þau eftir 25 ára hjúskap heldur hrós- uðu kokkunum í hástert. Einn af þeim var einmitt Valdimar Bjarnason. Valdimar hefur verið búsettur er- lendis að undanförnu og víða komið við í eldhúsum. Til dæmis hefur hann starfað á St. Francis hótelinu í San Francisco svo og í Perigord í Frakk- landi þaðan sem jarðsveppirnir frægu eru ættaðir. Þar mun einnig vera búin til besta gæsalifur í heimi. Þá sá William Millard, sem sam- kvæmt áreiðanlegum heimildum er þriðji ríkasti maður í heimi, ástæðu til að ráða Valdimar í þjónustu sína og bað hann að elda persónulega ofan í sjálfan sig, þ.e.a.s. Millard. Það sama gerði Julio Gallo, en hann er sam- kvæmt sömu heimildum stærsti vín- framleiðandi veraldar. Elísabet Eng- landsdrottning hefur einnig bragðað á lostætinu sem Valdimar hefur hrist á pönnum og hrært í pottum. Það gerðist er drottningin var á ferð í San Francisco. Nú er Valdimar staddur í Reykjavík og hefur fallist á að verða gestakokkur í veitingahúsinu Krákunni á Lauga- veginum í kvöld og annað kvöld. Þar hyggst hann elda og framreiða amer- ískan og franskan mat úr íslensku hrá- efni en hverfa við svo búið af landi brott áður en garnagaul höfðingjanna fer að heyrast yfir hafið. -EIR. Ronald Reagan og frú Nancy voru i sjöunda himni eftir að hafa borðað matinn sem Valdimar bjó til. "r } X ' -s X X X X ■ ./gZ&x- ( , * x »l iKENWOODÍ x x x x x x x x x x X X X X Partí-grill, x x nýtt í matar- x x gerð, ótal möguleikar. £ X « X—=-------------------X Vershðþar sem X úrvalið er mest x og kjörin best. x mm Jón l_oftason hf.___ J Hrtngbraut 121 Simi 10600 ^ xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx os*' 15% Heimilistækin frá RAFHA eru falleg og vönduð og njóta mikilla vinsælda hér á landi. Nú er freistandi hausttilboð hjá RAFHA: Eldavélar, kæli- og frystitæki ásamt þvottavélum með 15% staðgreiðsluafslætti og 7% á afborgunarkjörum. Tilboðið stendur til 1. nóvember 1985. ZANUSSI Helluborð Stálhelluborð með tveimur hitastillihellum og hlifðarkanti fyrir rofa. Mál: (HxBxD) 3 x 58 x 50 cm. Innb. mál: (B x D) 55.3 x 46,8 cm. kr. 11.197 I5%stg. kr. 9.517 EB 3 Innbyggður blósturs- ofn Mál framhlið: 59.4 x 59,4 cm. Innb. mál: (H x B x D): 59 x 56 x 55 cm. Með klukku. Sjálfhreinsandi blástursofn. Innbyggð grill element. kr. 21.290- 15%stg. kr. 18.097 KWEDITKQRT Verslunin Rafha, Austurveri, Háaleitisbraut68. Símar: 84445,686035. Hafnarfjöröur, símar: 50022, 50023, 50322. RAFHA Eldavélar Fáanlegar i 5 litum. Fjórar hell ur, þar af ein mjög stór: 22 cm. o. Ofn með undir- og yfirhita og grillelementi. Hitahólf undir ofni. Einnig fáanlegar með inn- byggðum grillmótor og klukku baki. Barnalæsing i ofnhurð. Tveggja ára ábyrgð. Mál: IHxBx D); 90 x 58 x 62 cm. kr. 20.566 15% stg. kr. 17.481 Blásturseldavél Fáanlegar i 5 litum. 4 hellur, þar af ein mjög stór: 22 cm. o. Sjálfhreinsandi blástursofn ineð undir- og yfirhita. Hitahólf undir ofni. Fáanlegir aukahlutir. Klukkubak m/kjöthitamæli. Breytileg hæð, frá 85 90 cm. Mál: (HxBxD): 85 x 60 x 60. L-r m Kr. ju. i iu 15% stg. kr. 25.594 RAFHA Gufugleypar KÆLISKÁPAR MEÐ FRYSTIHÓLFI Z 2010 Kæliskápur Kælir: 200 Itr. með frystihólfi (**) 14 Itr. Mál: (H x B x D): 125,5 x52,5x53 cm. Orkunotkun 1,0 kWh/24T. 4<r.24.339 15% stc). kr. 20.688 Z 16/2 R Kælir/frystir Kælir: T60 Itr. Frvstir: n***] 1?0 Itr. Frystigeta: 13,5 kg á sólarhr. Mál: (HxBxD): 169x53x60 cm. Sjálfvirk afhriming á kæli. Má snúa hurðum. Orkunotkun 1,8 kWh/24T. o(> ocn KT • jJ.uOU 15% stg. kr. 33.873 8a C23/2 Kælir/frystír Kælir 190 Itr. frystir: 40 Itr. K8(»4hh Frystigeta 3,-5 kg á sólarhring. Mál: (H < B x D): 142x52,5x59cm . Sjálfvirk afhríming á kæli. Má snúa hurðum. Orkunotkun 1,6 kWh/24T. I, r QA ____ Kr. ft.ouu 15% stg. kr. 21.148 3L Z 518/8 R Kælir/frystir Kælir: C:3***l 180 Itr. Frystir 80 Itr. Frystigeta 8 kg á sólarhring. Mál: (HxBxD): 140 x 54,5 x 59,5. Sjálfvirk afhriming. Má snúa hurðum. Orkumitkun 1,4 kWh/24T. ir. on loo Kr ðtirttJz 15% stg. kr. 25.655 Fáanlegir i 5 litum. Blástur bæði beint út eða i gegnum kolsiu. Tveggja ára ábyrgð. Mál: (H x B x D): 8 x 60 x 45 cm. kr,7.510 15%stg. kr. 6.446 Z 21/10 PR Kælir/frystir Kælir: 200 Itr. Frystir: 100 Itr. Lii1***] Frystigeta: 11 kg á sólarhr. Mál: (HxBxD): 153 x 60,5 x 60 cm. Sjálfvirk afhriming. Orkunotkun 1,7 kWh/24T. Má snúa hurðum. kr. 38.147-1 15% stg. kr. 32.425 Z 21/15 PR Kælir/frystir FRYSTIKISTUR FRYSTISKÁPAR T": i«j r - Z 1120 VRM Frysti- skápur ! Frystir: CE*3 125 Itr. Frystigeta 15 kg á sólarhring. Mál: (H xB xD): 85 x 54,5 x 59,5 cm. Má snúa hurð. Orkunotkun 1,0 kWh/24T. 15% stg. kr. 2L921 Kælir: 200 Itr. Frystir: t:a»»»1150 Itr. Frystigeta 16,5 kg á sólar- hring. Mál: (H x B x D): 171 x 60,5 x 63,5 cm. Sjálfvirk afhriming á kæli. Má snúa hurðum. Orkunotkun 2,0 kWh/24T. -kr. 46.497- 15% stg. kr. 39.522 ZB 2001 VR Frysti- skápur Frystir:CE*3200 ttr. Frystigeta: 15 kg á sólarhr. Mál: (H x B x Dt: 128,5 x 52,5 x 60 cm. Saina hæð og 240 I kælir. Má snúa hurð. Orkunotkun 1,3 kWh/24T. -kr. 37.692- 15% stg. kr. 28.638 Z 300 Frystikista Frystir: 271 Itr. Frystigeta: 23 kg á sólarhr. Mál: (H x B x D): 85 x 92 x 65 cm. Orkunotkun 1,4 kWh/24T. Lr qoi nr. o nuvi 15% stg. kr. 27.184 Z 400 Frystikista Frystir: I t»*»l306 Ur. Frystigeta: 30 kg á sólarhr. Múl: (H x B x D); 85 x 126x65 cm. Orkunotkun 1,6 kWh/24T. kr. 34.773 15% stg. kr. 29.557 ÞVOTTAVELAR Z 999TX Þvottamagn: 4,7 kg. Mál: (HxBxDI: 85 x 60 x 60 cm. 22 þvottakerfi. Stiglaus hitastillir meö eða án þeytivindu, 500/1000 snún. þeytivinda. Hkr. 48.446 — 15% stg. kr. 41.179 Z 918 X Þvottavél Þvottamagn: 4,2 kg. Mál: (HxBxD): 85 x 60 x 55 cm. 16 þvottakerfi. 400/800 snún. vinduhraði. kr, 35.079 - 15% stg. kr. 29.817 ZA 2601 VR Frystiskápur Frystii. E3***]260 Itr. Frystigeta: 20 kg á sólarhr. Mál: (HxBxD): 151 x 60 x 60 cm. Meö borðplötu. Má snúa hurð. Orkunotkun 1,5 kWh/24T. 15% stg. kr. 32.005 Z 910 T Þurrkari Þvottamagn: 4,2 kg. Mál: (H :<BxD): 85 x 60 x 57 cm. Má setja ofan á þvottavél. Útblástur að ofan og til vinstri. -k*v22,669 -15% stg. kr. 19.269 e ZA 3500 VR Frysti- skápur Frystir: a*»*l 350 Itr. Frystigeta: 38 kg á sólarhr. Mál: (H x B x D): 210 x 59,5 x 59,5 cm. Má snúa hurðum. Orkunotkun 1,8 kWh/24T. -kr. 57.419 15% stg. kr. 48.806 Z 80 Uppþvottavél 7 þvottakerfi. j Mjög hljóðlilil, aðeins 48 dB. Sparnaðartakki. Tekur inn heitt eða kalt vatn. Innb. mál: (H x B x D): I 82 x 59,5 x 57 cm. |fr OQ CT4 KlTzj.a/H -15% stg. kr. 25.138

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.