Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1985, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1985, Blaðsíða 34
34 DV. LAUGARDAGUR19. OKTOBER1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Atvinna í boði Afgreiðslustúlkur vantar í bakarí hálfan daginn. Hafiö samband viöauglþj.DVísíma 27022. H —107. Lögf rœðiskrif stof a / hlu tastarf. Ritari óskast í hlutastarf á lögfræöi- skrifstofu, verksvið vélritun, skjala- varsla o.fl. Gott vald á vélritun og íslensku áskiliö, einhver tölvukunnátta æskileg. Eiginhandarumsóknir leggist inn á auglýsingadeild DV fyrir 25. október nk. merkt „Lögfræöiskrif- stofa/hlutastarf”. Vantar aðstoðarmann, þarf helst aö búa í nágrennni Smáíbúðahverfis. Uppl. í síma 39942.. Skólastúlka óskast til léttra heimilisstarfa. Góð laun fyrir röska stúlku. Uppl. í síma 32257. Afgreiðslustúlka óskast í Náttúrulækningabúðúia, Laugavegi 25. Uppl. veittar í versluninni. Engar uppl. veittar í síma. Náttúrulækninga- búöin. Matsveinn óskast til afleysinga á lítinn skuttogara frá Suöurnesjum. Uppl. í síma 76288. Skrifstofustarf. Oskum eftir aö ráöa skrifstofumann til starfa, verslunarskóla- eöa samvinnu- skólapróf æskilegt, þarf aö geta hafiö störf fljótlega. Umsókn er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist DV fyrir 25. þ.m. merkt „Landbún- aður”. Stýrimann vantar á 70 tonna bát sem rær meö línu frá Patreksfirði. Uppl. í síma 94-1392, 94- 1540 og 94-1372. Sölusamband íslenskra fiskframleiöenda óskar eftir aö ráöa starfsfólk í birgöastöö aö Keilugranda 1. Uppl. hjá yfirverkstjóra á staðnum eða í síma 11461 frá kl. 8—12 og 13—17. Hress karlmaður óskast til kennslu í líkamsrækt. Uppl. í síma 15888. Framtíðarstarf. Viljum ráöa áreiðanlega stúlku í fullt starf til aö annast skrifstofurekstur í Reykjavík. Æskilegur aldur 20—35 ár. Leikni í vélritun og gott vald á íslensku skilyröi. Góö vinnuaðstaða. Umsækjendur vinsamlegast hringi í síma 93-7148 kl. 17—19 næstu daga. Mosfellssveit. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa (vaktavinna). Uppl. í síma 666450 og 666126, kvöld- og helgarsími. Vanur gröfumaður óskast á nýja traktorsgröfu, mikil vinna. Uppl. ísíma 52211. Kona óskast. Dugleg og ábyggileg kona óskast til starfa á vistheimili, hálfsdagsstarf eöa meira. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-400. Atvinna óskast Vinna i sveit. Tvítug reykvísk stúlka meö hund óskar eftir starfi á sveitabæ í eitt ár sem undirbúning fyrir búnaöarskóla. Sími 77327 e.kl. 20. Þarft þú hjálp við heimilisstörfin? Tek aö mér heimilisstörf alla daga vikunnar e.h. Er stundvís og samviskusöm. Bryndís, sími 77467. Tvitug stúlka óskar eftir vel launaðri vinnu frá 1. nóvember. Uppl. í síma 30047. Get tekið að mór múrverk, má vera úti á landi. Uppl. í síma 52078. 18 ára skólastúlka óskar eftir kvöld- eða helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 31676. Tvitug stúlka, meö stúdentspróf, óskar eftir vel launaðri vinnu. Uppl. í síma 621419. Barnagæsfla Snorrabraut — Landspitalinn. Oska eftir dagmömmu fyrir 5 mánaöa dreng frá áramótum. Uppl. í síma 26415 eða 74138. Geymið auglýsinguna. Stúlka óskast til aö koma heim nokkra morgna í mánuöi aö gæta 5 ára drengs og fara með hann í leikskóla. Búum í Slétta- hrauni, Hafnarfiröi, sími 53397. ökukennsla ökukennsla — œfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoða viö endurnýj- un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. ökukonnarafélag íslands auglýsir. Guöbrandur Bogason, s. 76722 FordSierra84. bifhjólakennsla. GunnarSigurðsson, s. 77686 Lancer. Hallfríöur Stefánsdóttir, s. 81349 Mazda 626 85. SigurðurS. Gunnarsson,s. 73152—27222 Ford Escort 85, 671112. Þór P. Albertsson, s. 76541 Mazda 626. Sæmundur Hermannsson, s. 71404— FiatUno85, 32430. Snorri Bjarnason, s. 74975 Volvo 360 GLS 85 bílasími 002-2236. HilmarHarðarson, s. 42207 Toyota Tercel, 41510. örnólf ur Sveinsson, s.33240 GalantGLS85. Elvar Höjgaard, s. 27171 GalantGLS85. Jón Haukur Edwald, s. 31710,30918' Mazda 626 GLS 85, 33829. Guðmundur G. Pétursson s. 73760 Nissan Cherry85. ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 árg. ’84. Nemendur geta byrjaö strax og greiða aöeins fyrir tekna tíma. Aöstoöa þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góð greiöslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson, ökukenn- ari, sími 40594. Kenni á Mazda 626 '85. Nýir nemendur geta byrjaö strax, engir lágmarkstímar, góð greiðslukjör ef óskaö er, fljót og góö þjónusta. Aðstoöa einnig við endurnýjun ökurétt- inda. Kristján Sigurösson, símar 24158 og 34749. Guðmundur H. Jónasson ökukennari kennir á Mazda 626. Engin biö. ökuskóli og öll prófgögn. Tíma- fjöldi við hæfi hvers og eins. Kennir allan daginn. Góð greiöslukjör. Sími 671358. ökukennsla-bifhjólakennsla. Læriö að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerö 1984 meö vökva- og veltistýri. Kennslu- hjól Kawasaki GPZ550. Siguröur Þormar, símar 75222 og 71461. Ökukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath. Með breyttri kennslutilhögun veröur ökunámið árangursríkara og ekki síst mun ódýr- ara en verið hefur miöað viö hefð- bundnar kennsluaðferðir. Kennslubif- reið Mazda 626 meö vökvastýri, kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson ökukennari, sími 83473. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84. Engin biö. Endurhæfir og aöstoöar viö endurnýjun eldri ökuréttinda. Odýrari ökuskóli. öll próf- gögn. Kenni allan daginn. Greiðslu- kortaþjónusta. Heimasími 73232 og 31666, bílasími 002-2002. Arnaldur Árnason ökukennari: Kenni allan daginn. Get bætt viö nem- endum, engúi biö. Mjög lipur kennslu- bifreið, Mitsubishi Tredia meö vökva- stýri, og góður ökuskóli. Æfingatímar og aðstoð við endurnýjun ökuréttinda. Sími 43687 og 44640. ökukennsla-æfingatimar. Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan dagrnn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson, ökukennari, súni 72493. Spákonur Spái i fortið, nútíö og framtíð, lófa, spil og bolla fyrir alla. Sími 79192 alla daga vikunnar. Garðyrkja Túnþökur — Landvinnslan sf. Túnbökusalan. Væntanlegir túnþókukaupendur athugiö. Reynslan hefur sýnt aö svokallaður fyrsti flokkur af túnþökum getur veriö mjög mismunandi. I fyrsta lagi þarf að athuga hvers konar gróöur er í túnþökunum. Ernnig er nauösynlegt aö þær séu nægilega þykkar og vel skornar. Getum ávallt sýnt ný sýnishorn. Áratugareynsla tryggir gæöin. Landvinnslan sf., sími 78155, kvölds. 45868—17216. Eurocard-Visa. Hreingerningar Hreingerningar-kísilhreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Tökum einnig aö okkur kísilhreinsanir á flísum, baökerum, handlaugum o.fl. Gerum föst tilboð ef óskað er. Súni 72773. Hólmbræður — hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreúigerningar og teppahreinsun í íbúöum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Súni 19017 og 641043, Olafur Hólm. Þvottabjörn-IMýtt. Tökum að okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eöa tímavinna. örugg þjón- usta. Súnar 40402 og 54043. Þrif, hreingerningar, teppahremsun. Tökum aö okkur hreúi- gernúigar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreúisun með nýrri djúphreúisunarvél sem hreinsar meö góöum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í súnum 33049, 667085 og 45539. Haukur, Guömundur og Vignir. Hreingerningafélagið Snæfell, Lúidargötu 15. Tökum aö okkur hreúi- gerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, eúinig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreúisivélum og vatns- sugum. Erum aftur byrjuð meö mottuhreinsunina. Móttaka og upplýsmgar í súna 23540. Gólfteppahreinsun, hreúigerningar. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækjum og sog- afli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn,sími 20888. Hreingerningaþjónusta Valdimars Sveúissonar. Hreúi- gernúigar, ræstingar, gluggaþvottur o.fl. Valdimar Svemsson, súni 72595. Hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum og einnig teppa- og húsgagnahremsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar meö miklum sogkrafti, skila teppunum nær þurrum. Sjúgum upp vatn sem flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Súni 74929. Hreingerningar. Jólin nálgast. Tökum aö okkur hreingerningar og kísilhreinsun fyrir heúnili, fyrirtæki og stofnanir. Sanngjarnt verð. Uppl. í símum 46982 og 16256. Hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum og eúinig, teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphremsunarvélar meö miklum sogkrafti skila teppunum nær þurrum. Sjúgum upp vatn sem flæöir. örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929. Hólmbræður Gerum hreinar íbúðir og stigaganga, eúinig skrifstofur og fleira. Teppa- hreúisun. Sími 685028. Einkamál Live-in companion. Bachelor, luxury home, waterfront, úidoor-pool, seeks companions, slún attractive female companion, 25—35, light housekeepúig, lots of travel m warm clúnate, English speaking, Mercedes 380 SL for transportation. Put some fun úi your life, all expenses paid, 45 múiutes from Manhattan. Write, send fotos to: Mr. Ragel, 68B Wycoff Street, Matawan, New Jersey, 07747, U.S.A. 35 ára karlmaður óskar eftir kynnum við stúlku á aldrinum 18—35 ára, helst í ljónsmerki, börn engrn fyrirstaða. Svar sendist DV, merkt „Ljón 457”, fyrir 24/10 ’85. Skemmtanir Dansstjórn, byggö á níu ára reynslu elsta og vin- sælasta feröadiskóteksúis, meö um 45 ára samanlögðum starfsaldri dans- stjóranna, stendur starfsmannafélög- um og félagasamtökum til boða. Til dæmis á bingó- og spilakvöldum. Leik- ir og ljós innifalið. Dísa h/f, heúnasúni 50513 og bílasúni 002-2185. GOÐA SKEMMTUN. Hópar, félagasamtök. Leikum tónlist við allra hæfi. Erum byrjaöú aö bóka pantanir fyrir vetur- inn. Tríó Arthurs Moon, súni 39090 á daginn og 672236 á kvöldin. Góða veislu gjöra skal, en þá þarf tónlistin að vera í góöu lagi. Fjölbreytt tónlist fyrir árshátíöina, einkasamkvæmið, skólaballið og alla aöra dansleiki þar sem fólk vill skemmta sér vel. Diskótekiö Dollý, sími 46666. Húsaviðgerðir Húsaþjónustan ÁS auglýsir. Trésmíöar úini sem úti, máúiúigar- vinna, múrviögerðir, þakviögeröir og þéttingar. Gerum við flötu þökúi meö fljótandi áli, skiptum um þök og fleira. Ábyrgð tekrn á öllum verkum. Ath. Fagmenn, símar 76251 og 19771. Sprunguviðgerðir. Þéttum sprungur í steyptum veggjum. Gerum við steyptar þakrennur. Múr- viðgerðú og fleira, 16 ára reynsla. Uppl. í súna 51715. Blikkviðgerðir, múrum og málum þakrennur og blikkkanta, múrviðgeröir, sílanúöun. Skipti á þökum og þétti þök o.fl. o.fl. Tilboð eöa tímavinna. Ábyrgö. Sími 27975, 45909,- 618897. Líkamsrækt Afró, Sogavegi 216: Vorum að skipta um perur í öllum bekkjum. Frábærar, viðurkenndar JK perur. Sjáumst. Afró, Sogavegi 216, sími 31711. Rapid-solarium perur. Eigum á lager húiar vúisælu 20 mínútna Wolff Rapid Sonne, solarium perur, bæði 100 og 80 watta. Á. Oskarsson hf. Sími 666600. 36 pera sólbekkir. Bylting á Islandi. Bjóöum þaö sem engin önnur stofa býöur: 50% meiri árangur í 36 viöurkenndum spegla- perum, án bruna. Reynið þaö nýjasta í Solarium. Gufubaö, morgunafsláttur og kreditkortaþjónusta. Sól Saloon, Laugavegi 99, símar 22580 og 24610. Gufubaðsstofan, Hótel Sögu. Erum í fullu fjöri, bjóöum ykkur upp á nudd, gufubaö og Slendertone fyrir slaka vööva. Sími 23131. Sólbaðsstofan Holtasól, Dúfnahólum 4. Tilboð í október er 20 tímar á 1.500, 10 túnar á 800, stakur túni á 100. Ath.; þaö eru 30 mínútur í bekk. Bjóöum nýjar og árangursríkar perur. Næg bílastæöi. Verið hjartan- lega velkomm. Súni 72226. Sól og sæla er fullkomnasta sólbaösstofan á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. 5 skipti í MA Jumbo lömpum hjá okkur gefa mjög góðan árangur. Við notum aöeins speglaperur meö B- geisla í lægstu mörkum (0,1 B- geislun), infrarauðir geislar, megrun og nuddbekkir. Ýtrasta hreinlætis gætt. Allir bekkir eru sótthreinsaöir eftir notkun. Opið mánudaga—föstu- daga kl. 6.30—23.30, laugardaga kl. 6.30—20, sunnudaga kl. 9—20. Munið morgunafsláttinn. Veriö ávallt vel- komin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæö, súni 10256. . Ýmislegt Söngfólk vantar i kór, allar raddir, bæði karla og konur. Um er að ræða hressan félagsskap fólks á öllum aldri meö hressa og jafnframt vandaöa söngskrá. Kórinn æfir tvö kvöld í viku. Upplýsingar og skránúig í síma 626434 og 13421 eftir kl. 18. Félag austfirskra kvenna veröur með basar og kaffisölu að Hallveigarstöðum við Túngötu sunnudaginn 20. okt. kl. 14. Stjórnúi. Innrömmun Strekki og ramma inn málverk, útsaumsmyndir, vatnslita- myndir, grafík og ljósmyndir o.m.fl. Innrömmun Tómasar, Hverfisgötu 43, sími 18288. Bókhald úll skrifstofuþjónusta á sama staö. Fjárhagsbókhald — skýrslugeröir, skuldunautabókhald — úinheúntur, ritvúinsla — véúitun, ljós- ritun — teiknúigar. Rúnú, Austur- stræti 8, súni 25120. Kennsla Jólaföndur — jólaföndur. Námskeiö í jólaföndri byrja á næst- unni. Nánari upplýsmgar í súna 11218 ákvöldin. Þjónusta Smiðir (fagmenn). Tökum að okkur allar alhliöa smíðar, inni sem úti. Tímavinna eða tilboö. Uppl. gefur Karl Þórhalli Ásg. í súna 27629. Rafvirkjaþjónusta. Breytum og gerum við eldri raflagnir og leggjum nýjar. önnumst eúinig uppsetningar og viðgeröir á dyrasúna- kerfum. Löggiltur rafverktaki. Ljós- ver h/f, súnar 77315 og 73401. Tökum að okkur alls konar viögeröir. Skiptum um glugga, hurðir, setjum upp sólbekki, viögeröir á skólp- og hitalögn, alhliöa viðgeröir á bööum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma 72273. Stifluþjónusta: Fjarlægjum stíflur úr frárennslisrör- um, notum loftbyssur og rafmagns- snigla. Símar 20007 og 30611.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.