Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1985, Blaðsíða 42
DV. LAUGARDAGUR19. OKTÖBER1985.
Ein af
strákunum
(Just one of the guys)
Terry Griffith er 18 ára, vel
gefin, faileg og vinsælasta
stúlkan í skólanum. En á
mánudaginn ætlar hún að skrá
sig í nýjan skóia . . . sem
strák!
Glæný og eldfjörug bandarísk
gamanmynd með dúndur-
músík.
Aðalhlutverk:
Joyce Hyser,
Clayton Rohner
(Híll StreetBlues,
St. ElmosFire),
Bill Jacoby
(Cujo, Reckless,
Man, Woman and Child)
og William Zabka
(The KarateKid).
Leikstjóri:
Lisa Gottlieb.
Hún fer ailra sinna ferða —
líka þangað sem konum er
bannaður aðgangur.
Sýnd í A-sal
kl. 3,5,7,9 og 11.
Prúðu leikararnir
slá ■ gegn
Sýnd í B-sal kl. 3.
Á fullri ferð
Sýnd í B-sal
kl. 5 og 7.
Starman
Sýnd í B-sal
kl. 9 og 11.05.
Hækkað verð.
Simi 50249
Lögregluskólinn
(Police Academy)
Tvímælalaust skemmtileg-
asta og frægasta gamanmynd
sem gerð hefur verið. Mynd
sem slegið hefur öll gaman-
myndaaðsóknarmet þar sem
hún hefur verið sýnd.
Aðalhlutverk:
Steve Guttenberg,
Kim Cattrail.
Sýnd i dag kl. 5,
sunnudag kl. 5 og 9.
Ég fer í frfíð.
Bráöskemmtileg gamanmynd.
Sýnd sunnudag kl. 3.
SHIDENTA
) IJilKIIIJSIl)
ROKKSÖNG-
LEIKURINN
EKKÓ
eftir Claes Andersson.
Þýðing Olafur Haukur
Símonarson.
Höfundur tónlistar
Ragnhildur Gísladóttir.
Leikstjóri
Andrés Sigurvinsson.
9. sýn. mánud. 21. okt. kl. 21,
10. sýn. fimmtud. 24. okt. kl.
21.
í Félagsstofnun stúdenta.
Upplýsingar og miðapantanir
í síma 17017.
frumsýnir nýjustu
mynd John Huston.
„Heiður Prizzis"
(Prizzis Honor)
Þegar tveir meistarar kvik-
myndanna, þeir John Huston
og Jack Nicholson, leiöa
saman hesta sína getur út-
koman ekki oröiö önnur en
stórkostleg. „Prizzis Honor”
er í senn frábær grín- og
spennumynd meö úrvals-
leikurum. Splunkuný og
heimsfræg stórmynd sem
fengið hefur frábæra dóma og
aðsókn þar sem hún hefur
verið sýnd.
Aöalhlutverk:
Jack Nicholson,
Kathleen Turner,
Robert Loggia,
William Hickey.
Framleiöandi:
John Foreman.
Ijeikstjóri:
John Huston.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuð börnum
innan 14 ára.
Hækkað verð.
Gosi
(Pínocchio)
Stórkostleg teiknimynd frá
Walt Disney. Besta barna-
mynd sem komið hefur í lang-
an tíma. Gosi er mynd fyrir
alla f jölskylduna.
Sýndkl. 3.
Miðaverð kr. 90.
Frumsýnir grimyndina:
Á puttanum
(The Sure Thing)
Draumur hans var að komast
til Kaliforníu til að slá sér
rækilega upp og hitta þessa
einu sönnu. Það ferðalag átti
eftir að verða ævintýralegt í
alla staði.
Splunkuný og frábær
grinmynd sem frumsýnd var í
Bandarikjunum i mars sl. og
hlaut strax hveiiaðsókn.
Aðalhlutverk:
John Cusack,
Dapbne Zuniga,
Anthony Edwards.
Framleiðandi:
Henry Winkler
Leikstjóri:
Rob Reiner.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Mjallhvít og
dvergarnir sjö
Hin frábæra og sígilda Wait
Disney teiknimynd.
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 90,-
Frumsýnir á Norðurlöndum
Auga kattarins
(Cat's Eye)
* * * S.V. Morgunbl.
Aðalhlutverk:
Drew Barrymore,
James Wood.
Leikstjóri:
Lewis Teague.
Sýndkl. 5,7,9ogll.
Bönnuðinnan 12 ára.
Hækkað verð.
Sagan
endalausa
Sýndkl. 3.
AVIEW TO AKILL
(Víg í sjónmáli)
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Ár drekans
(The Year of
the Dragon)
* * * D.V.
Aðalhlutverk:
Mickey Rourke,
John Lone,
Ariane.
Leikstjóri:
Michael Cimino.
Sýndkl. 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Gullselurinn
Sýndkl. 3.
Næturklúbburinn
Sýndkl. 5,7.30 og 10.
Tvífararnir
Sýndkl.3.
LAUGARÁ
-SALUR1 —
Hörkutólið
„Stick"
Stick hefur ekki alltaf valið
réttu leiðina en mafían er á
hælum hans.
Þeir hafa drepið besta vin
hans og leita dóttur hans.
1 fyrsta sinn hefur Stick ein-
hverju að tapa og eitthvað að
vinna.
Splunkuný mynd með Burt
Reynolds, George Segal,
Candice Bergen og Charles
During.
Dolby Stero.
Sýnd kl. 5,7,9
ogll.
Bönnuð yngri en 16 ára.
- SALUR2 -
Milljónaerfinginn
Aöalhlutverk:
Richard Pryor,
John Candy (Splash)
Leikstjóri:
Walter HiII
(48 hrs., Streets of Fire)
Sýndkl. 5,7,9
og 11.
- SALUR 3 —
Gríma
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Siðasta sýnlngarvika.
H /TT LHkhúsið
Edda Heiðrún Backman, Leif-
ur Hauksson, Þórhallur Sig-
urðsson, Gísli Rúnar Jónsson,
Ariel Pridan, Björgvin Hall-
dórsson, Harpa Helgadóttir
og í fyrsta sinn Lísa Pálsdóttir
og Helga Möller.
78. sýn. laugardag kl. 20.30,
79. sýn. sunnudag kl. 16.
80. sýn. fimmtudag kl. 20.30,
81. sýn. föstudag kl. 20.30,
82. sýn. laugardag kl. 2Ó.30,
83. sýn. sunnudag 27. okt. kl.
16.00.
ATHUGIÐ: Takmarkaður
sýningafjöldi.
Miðasalan er opin í Gamla bíói
frá 15 til 19 og fram að sýningu
á sýningardegi. Á sunnudög-
um er miðasalan opin frá 14.
Pantanir teknar í síma 11475.
M\
Kjallara-
leíkliúsið
Vesturgötu 3
REYKJA-
VÍKUR-
SÖGUR
ÁSTU
í leikgerð Helgu Bachmann
íkvöldkl. 21,
sunnudag kl. 17,
þriðjudagkl. 21,
miðvikudag kl. 21.
Aðgöngumiðasala frá kl. 14 að
Vesturgötu 3, sími 19560.
Osóttar pantanir seldar
sýningardaga.
-SALUR1 —
Frumsýning:
Einvígið
(Hearts and Armourí
Ovenjuspennandi og mikil
bardagamynd í Utum, gerð af
Bandarikjamönnum og Itöl-.
um, byggð á hetjusögninni eft-
ir Orlando Furicso.
Aðalhlutverk:
Rick Edwards,
Tanya Roberts.
Dolby stereo.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
- SALUR2 —
Vafasöm viðskipti
(Risky Business)
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný, bandarísk gamanmynd.
sem alls staðar hefur verið
sýnd við mikla aðsókn. Tán-
inginn Joel dreymir um bíla,
stúlkur og peninga. Þegar
foreldrarnir fara í frí fara
draumar hans að rætast og
vafasamir atburðir að gerast.
Aðalhlutverk:
Tom Cruise,
Rebecca De Mornay.
Sýndkl. 7,9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Breakdans2
Sýndkl.5.
— SALUR3 —
Hin heimsfræga
stórmynd
Blóðhiti
(Body Heat)
Mjög spennandi og framúr-
skarandi vel leikin og gerð
bandarísk stórmynd.
William Hurt,
Kathleen Turner.
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5,9 og 11.
Zelig
Sýndkl.7.
ANNAB F/fDDiS! MFD SNHUGAFUNA
HINN VtlDI KOSTA OllU III AD f IGNASIHANA
AmaðeuS
* * * * HP
ir ★ ★ ★ DV
* * * *
Amadeus fékk 8 óskara á
síðustu vertíð. Á þá alla skilið.
Þjóðviljinn.
„Sjaldan hefur jafnstórbrotin
mynd verið gerð um jafn-
mikinn listamann. Ástæða til
áð hvetja alla er unna góðri
tónlist, leiklist og kvikmynda-
gerð að sjá þessa stórbrotnu
mynd. Ur forystugrein
Morgunblaðsins.
Myndin er í dolby stereo.
Leikstjóri:
Milos Forman.
Aðalhlutverk:
F. Murray Abraham,
Tom Hulce.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Tarzan og týndi
drengurinn
Spennandi ævintýramynd.
Sýnd kl. 3 sunnudag.
19000^
ÍGNBOGIII
Frumsýnir:
Broadway
Danny Rose
Bráðskemmtileg gaman-
mynd, ein nýjasta mynd meistr
arans WOODY ALLEN, um
hinn misheppnaða skemmti-
kraftaumboðsmann Danny
Rose, sem öllum vildi hjálpa
en lendir í furðulegustu ævin-
týrum og vandræðum.
Leikstjóri:
Woody Allcn.
Aðalhlutverk:
Woody Allen,
Mia Farrow.
Sýndkl. 3,5,7,9
og 11.15.
Árstíð
óttans
Sýndkl. 3.05,5.05,
7.05,9.05 og 11.05.
örvæntingarfull
leit að Susan
Músík- og gamanmyndin
vinsæla með Madonnu.
Sýndkl.3.10,5.10,7.10
og 11.15.
Siðustu sýningar.
Vitnið
Sýndkl. 9.10.
Bönnuð innan 10 ára.
Algjört óráð
„Heller Wahn er áhrifamikil
kvikmynd og full ástæða til að
hvetja sem flesta til að sjá
hana.”
NT. 15/10.
„Trotta er ekki femíniskur á-
róðursmeistari, hún er lista-
maður.”
MBL. 15/10.
„Samleikur Hönnu Schygullu
og Angelu Winkler er með
slíkum ágætum að unun er á
aðhorfa.”
NT. 15/10.
— Myndin sem kjörin var til
að opna kvikmyndahátíð
kvenna —
Sýndkl. 3.15,5.15,
7.15,9.15 og 11.15.
Rambó
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15.
Simi 11544.
Ástríðuglæpir
Nýjasta meistaraverk Ken
Russell.
Johanna var vel metinn tísku-
hönnuöur á daginn. En hvaö
hún aöhafðist um nætur vissu
færri. Hver var China Blue?
Aöalhlutverk:
Kathleen Turner,
Aniony Perkins.
Leikstjóri:
Ken Russell.
Sýndkl. 5,7,9ogll.
Sýnd sunnudag
kl. 3,5,7,9 og 11.
BönnuÖ innan 16 ára.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
frumsýnir
Tuareg
Eyðimerkur-
hermaðurinrx
Dag einn kemur lögreglu-
flokkur í leit að tveimur
mönnum sem eru gestir hins
harðskeytta bardagamanns
Gacels og skjóta annan, en
taka hinn til fanga. Viö þessa
árás á helgi heimilis síns,
umhverfis Gacel getur enginn
stöðvað hann — hann verður
harðskeyttari og magnaðri en
nokkru sinni fyrr og berst einn
gegn ofureflinu með slikum
krafti að jafnvel Rambo
myndi blikna. Frábær,
hörkuspennandi og snilldarvel
gerð ný bardagamynd í sér-
flokki.
Mark Harmon,
Ritza Brown.
Leikstjóri:
Enzo G. Castellari.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð inuau 16 ára.
Islenskur texti.
l.KiKFf-IAG
REYKjAVlKllR
SÍMI iœ20
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
ÍSLANDS-
KLUKKAN
í kvöld kl. 20.
MEÐ VÍFIÐ
í LÚKUNUM
2. sýn. sunnudag kl. 20,
grá aðgangskort gilda,
3. sýn. þriðjudag kl. 20,
4. sýn. miðvikudag kl. 20.
Litlasviðið:
VAL-
KYRJURNAR
leiklestur
sunnudag kl. 16,
aðgangur kr. 200, veitingar.
Miðasala kl. 13.15-20. Sími
11200.
mínsfSniii
í kvöld kl. 20, uppselt,
sunnudag kl. 20.30, uppselt,
þriðjudag kl. 20.30,
miðvikudag kl. 20.30, uppselt,
fimmtudag kl. 20.30,
föstudag kl. 20.30, uppselt,
laugardag 26. okt. kl. 20,
uppselt,
simnudag 27. okt. kl. 20.30.
Ath. breyttur sýningartími á
laugardögum.
E
ÁSTIN SIGRAR
Miðnætursýning í Austur-
bsjarbíói í kvöld kl. 23.30.
Miðasala í Austurbæjarbíói
opin kl. 16-23.30. Sími 11384.