Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1985, Blaðsíða 29
DV. LAUGARDAGUR19. OKTOBER1985. 29 Smáauglýsingar ._____________________________Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu ótrúlaga ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnrétt- ingar og fataskápar. MH-innréttingar, Kleppsmýrarvcgi 8, sími 686590. Opiö ivirka daga frá 8—18 og laugardaga, 9-16. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur í öllum stærðum. Mikiö úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. íbúflareigendur, lesið þettal Bjóðum vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu. Einnig setjum viö nýtt haröplast á eldhúsinnrétting- ar. Komum til ykkar meö prufur. örugg þjónusta. Kvöld- og helgarsími 83757. Plastlímingar, símar 83757, 13073 og 17790, Ragnar. Geymið auglýsinguna. Hjónarúm, útskorið úr eik, meö lausum náttborö- um til sölu á kr. 25.000, svefnbekkur meö skúffum á kr. 5.000 og Toyota prjónavél, sem ný, á kr. 10.000. Sími 99- 2055.______________________________ Verkstæflisáhöld til sölu: Kolsýrusuðuvél, rafsuðuvél, rafsuöutransari, logsuöutæki + kútar, vélargálgi, 2 og 10 t, hjóltjakkur, bíla- lyfta, loftpressa, suðuborð + skrúf- stykki, legupressa, smergill, o.fl. Sími 74488. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum — sendum. Ragnar Björnsson hf., .húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Fataskápur og eldhúsinnréttingar smíðað eftir pöntunum, tökum einnig aö okkur alla aöra sérsmíöi úr tré og járni, einnig sprautuvinna, s.s. lökkun á innihuröum. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjarhverfi, símar 687660 og 002- 2312. Sony Beta videotæki og nýleg 320 lítra frystikista til sölu. Uppl. í síma 92-6546 og 92-6537. Góð ullargólfteppi, einlitt, grænt, u.þ.b. 80 ferm, og græn- yrjótt, u.þ.b. 40 ferm, ásamt undirlagi og festilistum, seljast ódýrt. Sími 14060 eða 16908. Snjódekk. 4 stk. 13” snjódekk á felgum til sölu. Uppl. í síma 25337. Splunkunýr og töff leöurjakki, mediumstærð, kr. 12.000, nýr jakki og buxur úr hrásilki, blússa meö, kr. 6000, barnarimlarúm með dýnu kr. 3000. Sími 24866. Gyða. Kenwood hrærivál með grænmetiskvörn og hakkavél til sölu, semný. 50% afsláttur. Simi 671786. Nafnborflarnir vinsælu frá Rögn sf. eru ómissandi fatamerk- ing fyrir veturinn. Eitt handtak meö straujárni og flíkin er merkt þér. Pantið strax í dag í síma 671980. Rögn sf., box 10004,130 Reykjavík. Rafstöfl. Honda til sölu, 4,5 k.h.w., mjög lítið notuð. Uppl. í síma 81417. Nilfisk teppahreinsivál til sölu. Uppl. í síma 50261. Husqvarna eldaválarplata og ofn, rókókó sófasett ásamt borði, tveir svefnbekkir, skrifborö, sófaborð og homborð, allt vel með farið. Uppl. í síma 71063. Ca. 100 ferm af nýju sænsku þakjárni, 300 kr. ferm , 300 stk. mótaklamsar, einnotað, kr. 40 stk. Sími 30999. Fallegt, handhnýtt, indverskt gólfteppi, 100% ull, stærð 361X275 cm, ljóst meö haustlitum og kögri. Kosta ný yfir 90.000, verð kr. 30.000. Sími 39582. Til sölu herra- mokkajakki, stærð 50, hálfsíður, verð 4—5 þúsund. Uppl. í síma 35936. Eldhúsinnrétting. Til sölu notuð eldhúsinnrétting, selst í pörtum eða heilu lagi. Uppl. í síma 685995. Til sölu úr veitingastað stór eldavél, örbylgjuofn, áleggs- hnífur, djúpsteikingarpottur, 10 borð, 40 stólar, leiktæki, pottar, pönnur o.fl. Sími 41323. Hitatúpa til sölu, hentug til upphitunar á 130—140 fer- metra húsi. Uppl. í síma 93-1878. Til sölu vegna breytinga 2 innihurðir m/körmum, 36 ferm Ála- fossteppi, 2 stk. stálvaskar, 5 stk. Z- brautir, 1 stk. baöskápur m/spegli, for- stofukommóða og spegill í furu, barna- herbergishúsgögn með fururspæni (2 skápar, 4 hillur) krómað fatahengi og stofuhillusamstæður í furu, 6 einingar. Sími 667374. Málarar athugifl: Málningarsprauta, Vagner Airless 2600 H, til sölu. Uppl. í síma 95-1487 og 95-1406. Handlaug á fæti ásamt blöndunartækjum, ennfremur salernissett, selst ódýrt. Uppl. í síma 42661. Mokkakápa. Til sölu ný kvenmokkakápa nr. 46. Uppl. í síma 41296. Vetrardekk — eldavél. Til sölu nær ónotuð 13” vetrardekk. Á sama stað er til sölu eldavél, fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 14061. Nýtt Kalkhoff 26" 10 gíra karlmannsreiðhjól til sölu. Verð kr. 5500. Uppl. í síma 92-2400. Raðsófasett, símabekkur, sturtuhurð á baðkar, baðvaskur og blöndunartæki til sölu. Uppl. í síma 31878. Lyftingasett. Ýmis lyftingaáhöld til sölu. Uppl. í síma 52135 um helgina. Til sölu vegna flutnings. Hljómflutningstæki + plötur, eldhúsá- höld, (rafmagns o. fl.). Einnig Chevrolet Malibu Classic ’79, fallegur bíll. Selst mjög ódýrt gegn staögreiöslu. Sími 620413 til kl. 17 laug- ardag og allan sunnudag. Grimubúningaleiga til sölu. Til sölu grímubúningaleiga, aðallega barna- og unglingabúningar. Uppl. í síma 73732. Óskast keypt J 14—16 kilóvatta hitatúpa óskast með eða án spírals. Uppl. í sima 94-7378 og 94-7379 á kvöldin. Gjaldmælir. Oska eftir aö kaupa gjaldmæli. Uppl. í síma 52951. Vantar heila í Philco þvottavél WE 652, númer á heila er NTA 279 eða NTT 279. Sími 94- 3205. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. handsnúna grammófóna, dúka, gardínur, veski, skartgripi, myndaramma, póstkort, spegla, leirtau, ljós, ýmsan fatnaö, leikföng, gamla skrautmimi o.fl. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opið mánud.—föstud. 12—18, laugar- daga 10.30-12. Steypuhrærivól óskast til kaups. Uppl. í síma 19940 eða 17241. Myndvarpi. Oska eftir að kaupa myndvarpa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-601. Simsvari. Öska eftir að kaupa símsvara, helst með f jarstýringu. Uppl. í síma 672211. Járnrennibekkur. Litill járnrennibekkur óskast, ca. 20 cm milli odda. Uppl. i síma 71761. Verslun Beba golv hefur tekið tæknina í þjónustu sína. Fljótandi, sjálfsléttandi gólfpússning, hentar á nýbyggingar og viðgerðir. Festist við máluð gólf. Leitið upp- lýsinga. Magnússon hf., Kleppsmýrar- vegi8, sími 81068. Damaskdúkaefni, Straufrí (55% bómull og 45% viscose), í breiddunum 140 cm og 170 cm í hvítu, drapp og bláu, blúndur í sömu litum. Saumum eftir pöntunum. Athugið, áteiknuðu jólavörumar eru komnar. Erla, hannyrðaverslun, Snorrabraut 44, Reykjavík, sími 14290. Jenný auglýsir: Nýkomnir Napoleons frakkar, jakkar og kápur, ennfremur strokkar, treflar, sokkabuxur og sokkar. Mikiö úrval af pilsum, buxum, peysum og öðrum vetrarfatnaöi. Saumum stór númer, sendum í póstkröfu, Jenný, Frakkastig 14, sími 23970. Nýtt Galleri-Textill. Módelfatnaður, myndvefnaður, tau- þrykk, skúlptúr, smámyndir og skart- gripir. Gallerí Langþrók-Textíll á horni Laufásvegar og Bókhlöðustígs. Opiö frá kl. 12—18 virka daga. | Fyrir ungbörn 6 mánafla Emmaljunga kerra til sölu, vínrauð, (stærri gerð), kr. 8000. Skipti á minni skermkerru koma til greina. Sími 54912. • Til sölu barnarúm, skiptiborð, leikgrind og hókus pókus stóll. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H —950. • Heimilistæki | Óska eftir að kaupa notaða frystikistu á góðu verði. Sími 97-8068. Notufl eldavél óskast til kaups. Simi 19504. Til sölu efla i skiptum fyrir lítinn kæliskáp Tomson frysti- skápur. Uppl. í síma 15238. Vel með farinn þurrkari óskast til kaups. Uppl. í síma 31588 eftir kl. 18. Hljóðfæri | Pianó óskast. Oska eftir að kaupa gott píanó á sann- gjömu verði. Uppl. í síma 23060. Blúthner flygill til sölu, tilvalinn fyrir heimanemend- ur, jafnt sem skóla og námskeið. Uppl. í síma 74147. Til sölu Roland Juno-106 synthesizer. Uppl. í síma 81108 í dag og næstu daga. Yamaha orgel, B 405, til sölu eða í skiptum fyrir gott píanó. Sími 74685. Fiðla. Hálf stærð af fiðlu óskast keypt eða leigð. Uppl. í síma 29348. Yamaha flygill, C-5, 197 cm, sem nýr, til sölu. Uppl. í símiun 12463 og 13960. Píanó- og orgelviðgerflir, stillingar og sala. Hljóðfæraverkstæðið Tónninn, sími 79164. | Hljómtæki Af sérstökum ástæflum er til sölu Kenwood útvarp, (tuner) KT-6500, sem nýtt, kr. 7.000. Einnig Linn-Sara hátalarar og Meredian, magnarasett. Sími 12265. i Bose 601. Til sölu Bose 601 hátalarar, 1 árs gamlir, verð kr. 35.000. Kosta nýir 62.000. Uppl. í síma 621682. Bose 802 hátalarar til sölu ásamt equalizer og súlum. Uppl. í síma 42056 eftir kl. 16. Sportmarkaðurinn auglýsir. Gott úrval af hátölurum t.d. JBL 99 VX, JBL L 112, Epcure, Jamo 565, AR 48L, Kef 103.2, Kef 105, Celeistion, Pioneer o.fl. o.fl. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Sportmarkaðurinn auglýsir: Mikið úrval af hljómtækjum, notuðum iog nýjum, einnig videotækjum, sjónvarpstækjum, tölvum, ferða- tækjum. ATH. mikil eftirspurn eftir tjúnerum og ferðasjónvörpum (monitorum). | Húsgögn 2 svefnbekkir og nýtt Yamaha bifhjól (vespulag) með raf- starti, sjálfskiptingu o.m. fleira, til sölu. Uppl. í síma 52387. Notað hjónarúm til sölu á kr. 3.000. Uppl. í síma 71269. Mjög vel mefl farifl hjónarúm, til sölu, ein og hálf breidd (án náttborða), fallegt teppi fylgir, verð 8.000, og fallegur antik borðstofu- skápur, massíf hnota. Sími 78440. íslenskt fururúm til sölu, stærð 1,5x2 m. Uppl. í síma 84628. Hillusamstæfla—sófasett. Hillusamstæða og sófasett til sölu. Uppl. í síma 16886. T ekkborðstof uborfl + 6 stólar til sölu. Sími 83712. Fatnaður Biverlambpels til sölu, mjög fallegur, í stærð 44. Uppl. í síma 651446. Bólstrun Athugið: Sveinn Halldórsson bólstrari, Skógar- lundi 11, Garðabæ, hefur flutt verk- stæðið sitt í verslunina Heimalist, Síðu- múla 23, Reykjavík. Sími 84131. Klæflum og gerum vifl bólstruð húsgögn. öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboö yður að kostnaðarlausu. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. Pálmi Ástmarsson, sími 71927 Rafn Viggóson, sími 30737. Klæflum, bóistrum og gerum við öll bólstruð húsgögn. Urval af efnum. Tilboð eða tímavinna. Haukur Oskarsson bólstrari, Borgar- húsgögnum, Hreyfilshúsinu. Sími 686070, heimasími 81460. Videó Video Stopp. Donalds söluturn, Hrísateig v/Sund- laugaveg, sími 82381. Orvals mynd- bönd, VHS tækjaleiga. Alltaf það besta af nýju efni, t.d. Karate Kid, Gloria litla, Blekking, Power Game, Retum to Eden, Fálkinn og snjómaðurinn, Villigæsirnar II o.fl. Afsláttarkort. Opið 8-23.30. Video-sjónvarpstökuvélar. Leigjum út Video-movie sjónvarps- tökuvélar. Þú tekur þínar eigin myndir og við setjum þær yfir á venjulega VHS-spólu. Mjög einfalt í notkun. Opið kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Sími 20334. Góðþjónusta. Videomyndavél. Til sölu lítið notuð Nordmende CV 155 upptökuvél (6 mánaða gömul) ásamt aukahlutum. Selst með ca 25% af- slætti. Uppl. í síma 671738. Nýtt stereovideotæki til sölu. Uppl. í síma 41159 eða 44413. Sem nýtt Xenon VHS myndbandstæki af fullkomnustu gerð til sölu. Uppl. í síma 32502. , 50 kr. spólan er októbertilbofl frá Video Breiðholts, þrjár spólur fyrir eina. Video Breiðholts, Lóuhólum 2, Hólagarði. Þjónustuauglýsingar // JARÐVÉLAR SF. VÉLALEIGA NNR. 4885-8112 Traktorsgröfur Skiptum um jaröveg, Dráttarbilar útvegum efni, svo sem Broydgröfur fyllingarofní (grús), Vörubilar gróðurmold og sand, Lyftari túnþökur og fleira. Loftpressa Gerum föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Sfmar: 77476 & 74122 Case traktorsgrafa TILLEIGU Einnife er til leigu á sama stað traktor með pressu, traktor með vagni, traktor með ámoksturstækjum og traktor með spiii. Uppi. í síma 30126 og 685272 Framtak hf., c/o Gunnar Helgason. Þverholti 11 - Sími 27022 traktorsgrafa til leigu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Gísli Skúlason, Efstasundi 18. Upplýsingar í síma 685370.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.