Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1985, Blaðsíða 31
DV. LAUGARDAGUR19. OKTOBER1985.
31
Sími 27022 ÞverholtiH
Smáauglýsingar
Tarzan
Sinclöir — tölvunámskeið.
Innritun stendur nú yfir. Bjóöum ódýi
grunnnámskeið, Basic- og Logonám-
skeiö, einnig framhaldsnámskeiö. —
Kennum á Sinclair Spectrum. Uppl. og
skráning hjá Hugskoti/Tölvumennt, í
síma 24790.
Commodore 64.
Vil kaupa vel meö farna tölvu, Commo-
dore 64. Uppl. í síma 81417.
Apple II 4- ósamt
sjónvarpi og diskettudrifi til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 99-3129.
Nei, hann hefur það fínt, en hefur eitthvað^"
ruglast í sagnfræðinni. ___________
Hann heldur aö ég
hafi fundið Ameríku i
og þú hafir fundið|
upp jarðarberjaís-{
)? inn!
2/23
Systir mín átti að koma j -=
við í dag.
Flækjufótur
Ég sá hana fara
á snyrtistofuna
um hádegisbil.
KARATEKA fyrir Commodore,
leikurinn sem beöið hefur veriö eftir.
Klúbbverð kr. 890,-, einnig Rescue on
Fractalus, The Great American Cross
Country Road Race (rallleikur), og
fjöldi annarra leikja. Fyrir
SPECTRUM: ABU SIMBEL. Klúbb-
verð kr. 750,-. Aðrir nýir: Rupert,
Glass, Nodes of Ysod, Nightshade og
margir aörir. AMSTRAD: Frank
Bruno boxing, Way of the Exploding
fist og fjöldi annarra. ATARI: Boulder
Dash, Ghostbusters, Airwold og fleiri
tegundir. MSX: Rom kubbar, yfir 10
tegundir, t.d. Sky Jaguar og Road
Fighter. Tape, margar gerðir, t.d.
Hunchback, Decathlon og Ghostbust-
ers. BBC: Beach Head. VIC 20: The
Games Designer. Klúbbverð kr. 495,-.
Opið laugardaga kl. 9—12 f.h. Hjá
MAGNA, Laugavegi 15, sími 23011.
Dýrahald
Tamning - föðrun.
Tökum hross í tamningu og þjálfun.
Tökum einnig hross í vetrarfóðrun,
sanngjamt verð. Tamningastööin
Garður, sími (91) 78612.
Hey.
Til sölu gott hey. Uppl. í síma 93-3874.
Ný fiskasending.
Vorum að fá mikið úrval skrautfiska.
Eigum einnig gott úrval af vatnaplönt-
um. Amazon, sérverslun með gæludýr,
Laugavegi 30, sími 16611.
3 hestplóss til leigu
í nýju húsi á Kjóavöllum, félagssvæöi
Andvara. Uppl. í síma 74883.
Óska eftir að taka
tvo bása á leigu á Víðidalssvæðinu.
Uppl. í síma 36787.
Hestafólk.
Tek hesta í tamningu og þjálfun frá
næstu mánaðamótum. Á sama stað
flottur hestur til sölu ásamt efnilegum
folum. Uppl. í síma 671518.
Ath. Vill einhver
eiga mig? Ég er lítill tveggja og hálfs
mánaðar hvolpur (hundur) af collie
kyni og mig bráðvantar hlýtt og gott
heimili, helst í sveitinni, en er þó ekki
skilyrði. Uppl. í síma 93-6764.
6 hesta plóss i
Hafnarfirði til sölu. Uppl. í síma 52042.
Hestamenn, ath.
Tek hross í hagagöngu í vetur. Uppl. í
síma 93-3908.
Hestamenn.
Tökum ung hross í fóðrun í vetur, erum
með stíur, mjög góð aðstaða, erum
staðsettir á Akranesi. Uppl. í síma 93-
2959 og 93-2659.
Vetrarvörur
Vólsleði til sölu,
Skido Blissard 5500, árg. ’81, í góðu
lagi. Verð kr. 150 þús. Uppl. 1 síma 99-
6688 (Sveinn).____________________
Vólsleðamenn.
Fyrstu snjókomin eru komin og tími til
að grafa sleöann upp úr draslinu í
skúrnum. Var hann í lagi síðast, eða
hvað? Valvoline aivöruolíur, fulikomin
stillitæki. Véihjól og sleðar, Hamars-
höfða 7, sími 81135.
Til bygginga
Til sölu um 2.100 metrar
af uppistöðum, 2X4”, góð kjör. Uppl. í
síma 53738.
Lóð óskast (einbýli).
Oskum eftir skiptum á lóö, helst í
Garðabæ eða nágrenni, og tveimur
byggingarkrönum sem þarfnast lag-
færingar. Hafið samband við auglþj.
DVísíma 27022. H-202.