Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Qupperneq 6
6
DV. MÁNUDAGUR18. NOVEMBER1985.
FjOLfiRAUTASKÖUNN
BREIÐH0U1
Fjölbrautaskólinn í
Breiðholti
Umsóknir um skólavist í Dagskóla FB á vorönn 1986
skulu hafa borist skrifstofu skólans, Austurbergi 5, fyrir
1. desember nk.
Nýjar umsóknir um Kvöldskóla FB. (öldungadeild) á
vorönn 1986 skulu berast skrifstofu skólans fyrir sama
tíma.
Staðfesta skal fyrri umsóknir væntanlegra nýnema
með símskeyti eða símtali við skrifstofu FB, sími 75600.
Skólameistari.
Húsbyggjendur
Tökum að okkur að sníða niðurefnií: timburhús, sumar-
bústaði, laufskála o.fl. Sérsmíðum kraftsperrur af ýmsum
stærðum. Tímavinna eða föst verðtilboð. Smíðum einnig
einingahús m/bílskúr og laufskála, allar teikningar fyrir-
liggjandi.
Flugumýri 6,
simi 666430.
BÓKATILBOÐ VIKUNNAR*
18/11-23/11
Á hverjum mánudegi til áramóta birtast í DV
ný og spennandi bokatilboð.
Spámaður í föðurhúsi
eftir Jón Orm Halldórsson
áður kr: 500,00 nú kr: 198,00
Elli. byggt á útvarpsþáttunum „ÁTali“
eftir Eddu Björgvinsdóttur og Helgu Torberg.
áður kr: 545,00 nú kr: 198,00
Gíslar í 444 daga. Sönn frásögn af
14 mánaða gíslingu 52 manna í íran.
áður kr: 500,00 nú kr: 95,00
Jenny. My diary, skáldsaga.
áður kr: 380,00 nú kr: 95,00
Coming through Slaughter.
eftir Michael Ondsstje.
áður kr: 325,00 nú kr: 95,00
Nú er tækifærið að gera góð kaup í jóla-
pappír og jólakortum. Aðeins þessa viku:
verulegur afsláttur af jólapappírsrúllum
100 x 150 cm og 10 jólakortum í pakka.
Einnig þessa viku: litlir raðleikir og gesta-
þrautir á ótrúlega lágu verði.
Tilvalið í „skóinn".
Munið gestagetraunina - dregið vikulega.
Sjá ný bókatilboð í DV næstkomandi Manudaga
*Á meðan birgðir endast
BOKAVERSLUN
SNÆBJARNAR
Hafnarstræti 4 sími: 14281
Neytendur Neytendur Neytendur r
Nokkrir stórmarkaðir hafa á boðstólum mjjög mikið magn af nýstárlegum fiskréttum, tilbúnum til mat-
reiðslu, auk hinna hefðbundnu fisktegunda. Þessi mynd var tekin fyrir nokkru af fiskborði Vörumarkaðar-
ins á Eiðistorgi en sú verslun hefur hlotið frægð út fyrir landsteinana fyrir sitt ágæta fiskborð. Danskur
matreiðslubókahöfundur og dálkahöfundur, Lotte Havemann, átti varla orð til bess að lýsa hrifningu sinni
yfir hinu góða úrvali af fiskmeti sem á boðstólum væri. A.Bj. DV-myndGVA
Yf ir þrjátíu prósent
verðmunur á f iski
Meðalverð á rauðsprettu og rauð-
sprettuflökum er rúmlega helmingi
hærra í stórmörkuðum á höfuðborg-
arsvæðinu en í verslunum á Vest-
fjörðum. Þetta kemur fram í verð-
könnun Verðlagsstofnunar á fisk-
vörum.
Könnunin var framkvæmd dagana
21.-24. okt. og fór fram í 113 verslun-
um. Þó eru í endanlegum niðurstöð-
um aðeins 47 verslanir.
Verðlagsstofnun kynnir í frétta-
bréfi sínu, Verðkynningu, helstu
niðurstöður. Þar er birt verð á sjö
tegundum af fiskvörum í hverri
verslun og gerður hlutfallslegur
samanburður.
Samanlagt verðið er 31,1% hærra
þar sem það var hæst heldur en þar
sem það var lægst. Lægsta verðið er
á Isafirði, hjá Vöruvali, en hæsta
verðið í Kjörvali í Mosfellssveit. í
Vöruvali var það 1364,85 krónur en
í Kjörvali 1788,85 krónur.
Það kemur einmitt greinilega fram
í könnuninni að sumar fiskvörur
voru töluvert ódýrari úti á landi
heldur en á höfuðborgarsvæðinu.
Verð á nýjum gellum var rúmlega
helmingi hærra í hverfaverslun á
höfuðborgarsvæðinu en í verslunum
á Austurlandi.
Þá reyndist verð á fiskvörum lægra
í fiskverslunum á höfuðborgarsvæð-
inu en í hverfaverslunum og stór-
mörkuðum. -ÞG
BÍIAUICA
REYKJAVÍK:
AKUREYRI:
BORGARNES:
VÍÐIGERÐI V-HÚN.:
BLÖNDUÓS:
SAUÐÁRKRÓKUR:
SIGLUFJÖRÐUR:
HÚSAVÍK:
EGILSTAÐIR:
VOPNAFJÖRÐU R:
SEYÐISFJÖRÐUR:
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR:
HÖFN H0RNAFIRÐI:
91-31815/686915
96-21715/23515
93-7618
95-1591
95-4350/4568
95-5884/5969
96-71498
96-41940/41594
97-1550
97-3145/3121
97-2312/2204
97-5366/5166
97-8303
interRent
Sjö fisktegundir
á misjöf nu verði
í verðsamanburði Verðlagsstofn-
unar á fiskvörum voru eftirtaldar
fisktegundir og magn:
Ný ýsuflök með roði, 6 kíló;
nætursöltuð ýsuflök með roði, 0,4;
kíló, stórlúða í bitum, 0,8 kíló;
nýjar gellur, 0,2 kíló; reykt ýsuflök,
0,5 kíló, og útvötnuð saltfiskflök,
0,7 kíló.
Á meðfylgjandi lista er birt sam-
anlagt verð í einstökum verslun-
um< Hlutfallslegur
Samtals verð samanburður,
lægsta verð 1
Vöruval Skeiði, Isafirö' 1364,85 100,0
H.N. búðin, isafirði 1365.68 100,1
Kaupfélag Héraðsbua Reyöarlirð' 1418.30 103,9
Kostakaup Reykjavíkurvegi HafrMtfirð 1442,40 105,7
Kaupfélagið Fram Neskaupstað 1466,15 107,4
KEA Sunnublið, Akureyri 1509,35 110.6
Skagfirðingabuð Sauðárkrnki 1516,40 111.1
KEA Hrisalundi 5, Akureyri 1564,71 114 6
Sæbjörg Bragagðtu 22. Rvk. 1566,00 114.7
Fiskbúðin Hofsvallagölu '6 Rvi. 1567,50 1 14,8
Sæbjörg Dunhaga 18, Rvk 1595,00 116,9
Sæbjörg Grandagarði 93. R»>. 1599,90 117 2
Fiskbúð Hallgríms Reyk|av'kiitv.'c s ha fi 1601,00 117.3
Drífa Hlíðarvegi 53, Kópavogi 1601,76 117.4
Fiskbúðin Sundlaugarvegi 12. Rvi, 1602,60 1 17,4
Fiskbúð Norðurbæjar Hatnafirö' 1603,00 117,4
KEA Byggðavegi 1, Akureyri 1606,35 117,7
Fiskbúðin Sæver Háaleifisbtant 58-00. ( K 1606,60 117.7
Fískbúð Einars Tunguvegi 19. Rvk 1611,30 118,1
Fiskbúðin Efstalandi 26, Rvk 1612,00 118.1
Straumnes Vesturbergi 76, Rvk. 1612,00 113.1
Fiskbúð Hafliða Hverfisgðtu 123. Rvk 1613,80 118.2
Fiskbúðin Skaftahlíð 24. Rvk 1614.50 118,3
Nóatún Rofabæ 39, Rvk 1615,50 118,4
Kaupgarður Engihjalla 8, Kópavoa: 1620,50 118.7
Sundaval Kleppsvegi 150, Rvk. 1624,30 119,2
Fjarðarkaup Hólshrauni 1, Hafnatfirði 1626.50 119,2
Hvammsel Smárahvammi 2, Hafnarhröi 1627,20 119,2
Víðlr Starmýri 2, Rvk. 1639,20 120,1
Fiskmiðstöðin Gnoðavogi 44. Rvk 1645,80 120,6
Fiskbúðln Arnarbakka 2. Rvk 1645,80 120,6
SS Glæsibæ, Rvk. 1647,94 120,7
Fiskbúðin Álfheimum 2. Rvk. 1653,80 121,2
Arnarhraun Arnarhrauni 21, Hafnarfirð 1658,25 121,5
Víðir Mjóddinni, Rvk. 1661,60 121,7
Vörðufeli Pverbrekku 8, Kópavogi 1664,10 121,9
Fiskbúðin Viðimel 35. Rvk. 1665,00 122,0
Garðakaup Miðbæ, Garðabæ 1668,40 122,2
Kjöt og fiskur Seljabraut 54, Rvk 1669,70 122,3
Víðir Austurstræti 17. Rvk 1670,00 122,4
Vörumarkaðurinn Eiðistorgi. Seltj ries1 1684,20 123,4
Ásgeir Tindaseli 3. Rvk. 1691,60 123.9
KRON Eddufelli, Rvk. 1700,20 124,6
Mlkligarður v/Hollaveg, Rvk 1708,80 125,2
Hólagarður t.óuhólum 2 6. Rvk 1755,10 128,6
Kópavogur Hamrabory 18. Kópavogi 1759,80 128,9
Kjörval Mosfellssveit 1788,85 131,1