Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Qupperneq 31
DV. MÁNUDAGUR18. NOVEMBER1985.
31
Smáauglýsingár Sími 27022 Þverholti 11
Nýr smóking til sölu
á kr. 5.000. Uppl. í síma 687599.
Búðardjúpfrystir
til sölu, selst ódýrt. Símar 74289 og
75644 eftirkl. 18.
Skrifborð til sölu,
mjög gott vel meö fariö skrifborö á
aöeins kr. 5 þús. Uppl. í síma 15862.
Púðafylling — föndurefni.
Ullardúnn er ódýr íslensk gæöavara til
föndurvinnu. Verslunin Barnarúm,
Skólavöröustíg 22, sími 23000.
Tvöfaldur Runtal ofn,
stærö 249X64X8,5. Einnig Silver Cross
barnakerra meö skermi og eldhúsborð
úr marmara, kringlótt, stærö 105 cm.
Á sama staö óskast 5 innihuröir, 70 cm,
mega vera gamlar. Uppl. í síma 76951.
Hreinlætistæki
til sölu, mosagrænt baökar, handlaug á
fæti, og klósett, verö kr. 13 þús., vaska-
borö meö skápum og marmaraplötu,
160 cm á lengd meö bleikri og hvítri
handlaug, einnig klósett og skolskál í
sama lit, verö 15 þús. Uppl. í síma
41149.
Óskast keypt
Óska eftir að
kaupa poppkornsvél. Uppl. í síma
33379.
Verslun
Baðstofan augiýsir.
Miöstöövarofnar, þaðkör, sturtubotn-
ar, salerni, handlaugar, blöndunar-
tæki, sturtuklefar, slár og tjöld og
fleira og fleira. Baðstofan, Ármúla 36,
sími 31810.
Kjólahornið auglýsir
stæröir 36—54, yfirstæröir, kjólar,
blússur, pliseruö pils, bómullarnærföt
og margt fleira. Kjólahorniö, JL
húsinu, Hringbraut 121.
Verslunin Ingrid auglýsir:
Garn, garn, garn. Búöin er aö springa
af vörum hjá okkur. 30 tegundir, yfir
500 litir. Allar geröir af prjónum.
Einnig Evora og Shoynear snyrtivörur
í úrvali. Ingrid, Hafnarstræti 9, sími
621530.
Spegilflisar, 30 x 30.
Nýkomið mikiö úrval spegilflísa, reyk-
litað og ólitað með og án fláa. Verð frá
kr. 110. Sími 82470. Nýborg, Skútuvogi
4.
Sérstæðar tækifærisgjafir:
Bali-styttur, útskornir trémunir, mess-
ingvörur, skartgripir, sloppar, klútar,
o.m.fl. Urval bómullarfatnaöar. Stór
númer. Heildsala — smásala. Kredit-
kortaþjónusta. Jasmín viö Barónsstíg
og á Isafiröi.
Welda hárvatn
gegn flösu og hárlosi, Welda olíur gegn
gigt og verkjum, Welda sápur fyrir
óhreina húö, græðandi smyrsl eftir
rakstur, handáburður og kremlínan,
Welda fyrir ofnæmissjúklinga.
Þumalína, Leifsgötu32.
Þumalína auglýsir.
I Þumalínu færðu allt fyrir litla barnið
og sængurgjafir í þúsundatali. Inni- og
útigalla, nærföt og nærfatnaö, buröar-
poka, kerrupoka, bleiupoka, ferðafé-
laga og margt, margt fleira.
Þumalína, sími 12136.
Fatnaður
Brúðarkjólaleiga.
Leigi brúöarkjóla meö öllu tilheyrandi,
nýir og nýlegir kjólar. Pantið tíman-
lega, Katrín Oskarsdóttir, sími 76928.
Heimilistæki
Ignis frystiskápur,
nýlegur, til sölu, hæö 130 cm, breidd 55
cm, dýpt 52 cm. Verð 15.000. Hafið
samband viö auglþ j. DV í síma 27022.
H-333.
Ignis isskápur
og Philco þvottavél til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 40288.
Hljóðfæri
Gitarleikari óskar
eftir aö komast í danshljómsveit og á
sama staö er til sölu Ford Mustang (V
6) ’76.Sími 79297.
Yamaha heimilisorgel
til sölu, veröhugmynd ca 20.000. Uppl. í
síma 21696 eöa 622335.
Til sölu Hammond orgel
meö skemmtara. Verðhugmynd ca
30.000. Sími 14076.
Hljómtæki
Panasonic
hljómflutningssamstæða ásamt tveim
hátölurum selst á aðeins 7 þús. Uppl. í
síma 92-3589.
Antik
Utskorin eikarhúsgögn,
skrifborö, bókaskápar, stólar, borö,
kommóður, kistur, speglar, klukkur,
málverk, kristall, konunglegt postulín
og Bing & Gröndal, úrval af gjafavör-
um. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími
20290.
Húsgögn
Barnarúm.
Góö, ódýr, íslensk, barnarúm meö
færanlegum botni. Verð 2600. Verslun-
in Barnarúm, Skólavörðustíg 22, sími
23000.
Gamalt sófasett
til sölu, verð kr. 6 þús. Hjónarúm meö
náttboröum á kr. 18. þús., barnarúm á
kr. 700. Uppl. í síma 76055.
Svefnsófi með
rúmfatageymslu, brúnu áklæöi, ca 5
þús. Uppl. í síma 79352 eftir kl. 17.
Pluss sófasett, 3 + 2 + 1,
til sölu, litur ljósdrapp, 5 ára gamalt.
Uppl. í síma 671611 eftir kl. 18.
Sem ný, hvit húsgögn
til sölu. Rúm + 2 náttborö, eldhúsborö,
fjögurra skúffu kommóöa, stóll og
hjólaborð. Uppl. í síma 43444 eftir kl.
19.
Húsgögn og Ijósmyndastækkari,
beykiborö og 6 stólar, barnarúm meö
skáp og skrifboröi og ónotaöur ljós-
myndastækkari í tösku til sölu. Uppl. í
síma 73428 eftir kl. 18.
Notuð tvibreið springdýna
á hjólum ásamt vatteruðu teppi til
sölu, einnig tekknáttborö, kollar og
snyrtiborö m/spegli, selst saman eöa
eftir óskum. Sími 24486 eftir kl. 17.
Vegna flutnings
af landi brott er til sölu búslóö, þ.á m.
antikhúsgögn. Uppl. í síma 84031 á
kvöldin.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruö húsgögn. öll vinna unnin af
fagmönnum. Komum heim og gerum
verðtilboð yöur aö kostnaðarlausu.
Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, simi
44962. Rafn Viggósson, s. 30737, Pálmi
Ástmundsson, sími 71927.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta.
Teppahreinsivélar. Utleiga á teppa-
hreinsivélum og vatnssugum. Bjóöum
eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél-
ar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi
þvottaefni. Upplýsingabæklingar um
meöferö og hreinsun gólfteppa fýlgir.
Pantanir í síma 83577. Dúkaland —
Teppaland, Grensásvegi 13.
Teppahreinsanir.
Verð: Ibúöir 33 kr. ferm, stigagangar,
35 kr. ferm, skrifstofur, 38 kr. ferm.
Pantanir í síma 37617 frá 9—12 og eftir
kl. 17.
Teppaþjónusta — útleiga.
Leigjum út handhægar og öflugar
teppahreinsivélar og vatnssugur,
sýnikennsla innifalin. Tökum einnig aö
okkur teppahreinsun í heimahúsum og
stigagöngum. Kvöld- og helgarþjón-
usta. Pantanir í síma 72774, Vestur-
bergi 39.
Mottuhreinsun.
Hreinsum mottur, teppi og húsgögn,
einnig vinnufatnaö. Sendum og sækj-
um. Hreinsum einnig bílsæti og bíl-
teppi. Leigjum út teppahreinsivélar og
vatnssugur. Móttaka aö Klapparstíg 8,
Sölvhólsgötumegin. Opiö 10—18. Hrein-
gerningafélagiö Snæfell, sími 23540.
Hólmbræður.
Gerum hreinar íbúðir og stigaganga,
einnig skrifstofur og fleira.
Teppahreinsun. Sími 685028.
Video
Videotækjaleigan sf.
sími 672120. Leigjum út videotæki, hag-
stæö leiga, vikan aðeins kr. 1.450, góö
þjónusta, sækjum og sendum ef óskaö
er. Opið alla daga frá 19—23. Reynið
viðskiptin.
Vilt þú auka fjölbreytni
á leigunni án þess aö leggja út í mikinn
kostnað? Höfum til endurleigu úrvals-
myndir viö allra hæfi, megniö textaö.
Góö kjör. Leigjum einnig til skipa og
togara. Uppl. í síma 98-2897 alla þriöju-
daga og miðvikudaga kl. 14—16.
Borgarvideo, simi 13540.
Ökeypis videotæki fylgir meö 3 spólum
eöa fleiri. Allar bestuog nýjustumynd-
irnar fást h já okkur. 750 titlar. Opiö frá
kl. 12—23.30 alla daga vikunnar. Borg-
arvideo, Kárastíg 1, sími 13540.
Til sölu 1200 titlar VHS
videospólur, fæst á góöu veröi ef samiö
er strax. Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022.
H 740.
Vilt þú láta heimatökuna
þína líta út eins og heila bíómynd? Á
einfaldan og ódýran hátt, í fullkomn-
um tækjum, getur þú klippt og fjöl-
,faldað VHS spólur. Síminn hjá okkur
, er 83880. Ljósir punktar, Sigtúni 7.
Leigjum út ný
VHS myndbandstæki til lengri eöa
skemmri tima. Mjög hagstæð viku-
leiga. Opiö frá kl. 19—22.30 virka daga
og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma
686040. Reyniö viöskiptin.
Faco Videomovie-leiga.
Geymdu minningarnar á myndbandi.
læigðu nýju Videomovie VHS-C
upptökuvélina frá JVC. Leigjum
einnig VHS ferðamyndbandstæki (HR-
S10), myndavélar (GZ-S3), þrífætur og
mónitora. Videomovie-pakki, kr. 1250/
dagurinn, 2500/3 dagar-helgin.
Bæklingar/kennsla. Afritun innifalin.
Faco, Laugavegi 89, sími 13008. Kvöld-
og helgarsímar 686168/29125.
30, 50 og 70 kr.
eru veröflokkarnir, um 1.500 titlar.
Góöar og nýjar myndir, t.d. Red Head,
Jamaica Inn, Deception, Terminator,
mikiö af Warner myndum. Videogull,
Vesturgötu 11, sími 19160.
Leigjum út videotæki
og sjónvörp ásamt miklu magni mynd-
banda fyrir VHS, ávallt nýjar myndir.
Videosport, Háaleiti, sími 33460, Video-
sport Eddufelli, sími 71366, Videosport,
Nýbýlavegi, sími 43060.
VHS— notað efni — VHS.
Til sölu mikið magn af notuöu efni í
VHS, textaö og ótextaö. Gott verð.
Uppl. í símum 54885,651277 og 52737.
Videobankinn lánar
út videotæki, kr. 300 á sólarhring,
spólur frá 70—150 kr. Videotökuvélar,
kvikmyndavélar o.fl. Seljum einnig öl,
sælgæti o.fl.
Sjónvörp
Listsjónvarpsviðgerðir
samdægurs. Litsýn sf., Borgartúni 29,
sími 27095. Ath. opið laugardaga kl.
13-16.
Ódýr Ferguson litsjónvarpstæki
fáanleg. Uppl. í síma 16139. Orri
, Hjaltason.
Ljósmyndun
8 mm Chinon kvikmyndavél með
zoom-linsu, ljós o.fl. fylgir. Eumig
sýningarvél ásamt tjaldi og fleiri
aukahlutum. Uppl. í síma 93-2535 e. kl.
17.
Tölvur
BBC tölva til
sölu. Uppl. í síma 50202 eftir kl. 19.
Apple II e
tölva til sölu, ásamt fjölda forrita, t.d.
Apple Works, Multiplans, heimilisbók-
hald, fjárhagsbókhald, teikniforrit og
f jöldi leikja. Uppl. í síma 17655.
Apple III
meö 5 MB höröum diski, fjárhags-, og
viðskiptabókhald, Apple-Works, tolla-
forriti og samskiptaforriti er til sölu.
Immeswriter prentari fylgir. Uppl. hjá
Radíóbúöinni eöa í síma 78485 á
kvöldin.
Sinclair Spectrum 48 K
ásamt DK Tronics lyklaboröi, micro-
drifi, interface 1, kassettutæki, bókum,
forritum og sjónvarpi, til sölu. Verö kr.
8.000. Sími 30447 eftirkl. 19.
Dýrahald
Vorum að fá
mikiö úrval af vörum til gæludýra-
halds, meðal annars vatnsdælur, loft-
dælur, hreinsara og úrvals fiskafóöur.
Sendum í póstkröfu, heildsala, smá-
sala. Amason, Laugavegi 30, sími
16611.
6 hesta nýlegt hús
í Víðidal til sölu. Uppl. í síma 73740 og
84192 eftirkl. 19.
Hunda-hlýðninámskeið.
Vegna fjölda óska ætlum viö aö halda
stutt upprifjunarnámskeiö fyrir fyrr-
verandi nemendur. Vinsamlegast leit-
iö upplýsinga í símum 50363 og 39031 í
dag og næstu daga. Hlýöniskóli Hunda-
ræktarfélags tslands.
Vetrarvörur
Til sölu nýtt vélsleðabelti.
Lengd 121”, breidd 15”. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 73312 eftir kl. 18.
Vélsleði.
Yamaha 540 vélsleöi árg. ’85 til sölu,
toppsleöi, duglegur aö draga, geröur
fyrir tvo, hörku feröasleði. Sími 666742.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Ný og notuö skíði. Urval af skíðum,
skóm og skautum. Tökum notuö upp í
ný. Póstsendum samdægurs. Sími
31290. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50.
Vélsleðamenn.
Fyrstu snjókornin eru komin og tími til
að grafa sleöann upp úr draslinu í
skúrnum. Var hann í lagi síöast, eöa
hvaö? Valvolíne alvöruoliur, fullkomin
stillitæki. Vélhjól og sleðar. Hamars-
höfða7,sími81135.
Byssur
Harrington og
Richardson 3” magnum haglabyssa til
sölu, einhleypa. Byssan er lítiö notuö.
Uppl. í síma 52512.
Byssueigendur.
Oska eftir vel meö farinni Browning
haglabyssu. Uppl. í síma 38209.
Hjól
Suzuki AC 50 árg. '75
til sölu. Gott hjól. Uppl. í sima 96-41530
milli kl. 18 og 20.
Mótorhjólið er nú selt
en skýliö, sem er sérsmíðaður járn-
kassi með læsingu, fæst á efnisveröi.
Sími 37642.
Honda CB 500
árg. ’77 til sölu. Mjög vel með farið. öll
skipti möguleg. Til sýnis á bílasölunni
Skeifunni. Uppl. í síma 97-3235 e. kl. 19.
Ertu dekkjalaus?
Öll Pirelli linan nýkomin. Allt frá
skellínöðrutækjum upp í 140/80 götu-
dekk. Sandcross, Deltacross og
Hardcross. Enduro 17 og 18 tommu.
Fram- og afturdekk á RD 350 og XJ
600. Athugið málið, því veröiö er bara
grín. Vélhjól og sleöar, Hamarshöfða
7,sími81135.
Karl H. Cooper Et Co sf.
Hjá okkur fáið þið á mjög góðu verði
hjálma, leðurfatnað, leöurhanska,
götustígvél, crossfatnaö, dekk, raf-
geyma, flækjur, olíur, veltigrindur,
keðjur, bremsuklossa, regngalla og
margt fleira. Póstsendum. Sérpantan-
ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Co
sf., Njálsgötu 47, sími 10220.
Hæncó hf. auglýsir!
Hjálmar, leöurfatnaður, leðurskór,
regngallar, hanskar, lúffur, Metzeler
hjólbaröar, Cross-vörur, keðjur, tann-
hjól, bremsuklossar, olíur, bremsu-
vökvi, verkfæri, BMX-vörur og margt
fl. Hænco hf., Suðurgötu 3a. Símar
12052 — 25604. Póstsendum..
Hæncó, hjól, umboðssalal
Honda CB 900,750,650,550,500.
CM 250, XL 500,350, MTX 50, MT 50.
Kawasaki KZ10005, GPZ 750,550, KDX
450, KX500,420.
Yamaha XJ 750, XZ 550, RD 350, YT
175.
XT 600,350,250 YZ, 490,250.80 Vespa.
Suzuki GS 550, GT 550, PE 250. RM 465.
Hænco, Suöurgötu 3a. Símar 12052 —
25604.
Til bygginga
Vinnuskúr til sölu.
Uppl. í síma 38213 milli kl. 17 og 19.