Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Qupperneq 38
38
DV. MÁNUDAGUR18. NOVEMBER1985.
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru
f\'rir 15 ára op vngri og 65 ára og eldri. Inn-
stæöur þeirra vngri eru bundnar þar til þeir
verða fullra 16 ára. 65-74 ára geta losað inn-
stæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og
eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarn-
ir eru verðtryggðir og með 8°n nafnvöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár. verðtrvggt og með
9°0 nafnvöxtum.
Lífevrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá
lífeyrissjóðum eða almannatnggingum. Inn-
stæður eru óbundnar og óverðtryggðar. NTafn-
vextir eru 29°,, og ársávöxtun 29'’,,.
Sérbók. Við fyrsta innlegg eru nafnvextir
27°.,, en 2°„ bætast við eftir hverja þrjá mánuði
án úttektar upp í 33°„. Ársávöxtun á óhreyfðri
innstæðu er 33.5°„ á fyrsta ári.
Búnaðarbankinn: Sparibók með sér-
vöxtum, Gullbókin. er óbundin með 34"„
nafnvöxtum og 34"„ ársávöxtun á óhrevfðri
innstæðu eða ávöxtun 3ja mánaða verð-
tiyggðs reiknings reynist hún betri. Af hverri
úttekt dragast 1.7"„ ísvonefnda vaxtaleiðrétt-
ingu.
18 mánaða reikningur er með innstieðu
bundna í 18 mánuði á 36"„ nafnvöxtum og
39.2"„ ársávöxtun. eða ávöxtun 6 mánaða
verðtryggðs reiknings reynist hún betri.
Iðnaðarbankinn: Bónusreikningar eru
annaðhvort með 28"„ nafnvöxtum og 30"„
ársávöxtun eða verðtrvggðir og með 3.5",,
vöxtum. Hærri ávöxtunin gildir hvern mánuð.
Á hreyfðum innstæðum gildir verðtrvgging
auk 2% vaxta í úttektarmánuðinum. Taka
má út tvisvar á hverju 6 mánaða tímahili án
þess að vaxtakjör skerðist. Vextir eru færðir
30.06. og 31.12.
Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með
34% nafnvöxtum og 34";, ársávöxtun eða
ávöxtun 3ja mánaða verðtryggðs reiknings
reynist hún hetri. Af hverri úttekt dragast
1.7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur
hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg,
fyrst 22%, eftir 2 mánuði 23,5%, 3 mánuði
25%, 4 mánuði 26.5%. 5 mánuði 28%. eftir 6
mánuði 29,5% og eftir 12 mánuði 31.6%.
Ársávöxtun á óhreyfðu innleggi er 34,1%, eða
eins og á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum
reikningum reynist hún betri. Vextir færast
tvisvar á ári.
Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort
hæstu ávöxtun óverðtryggðra reikninga í
bankanum, nú 34,6%, eða ávöxtun 3ja mán-
aða verðtryggðs reiknings með 1% nafnvöxt-
um sé hún betri. Samanburður er gerður
mánaðarlega en vextir færðir í árslok. Sé
tekið út af reikningnum gilda almennir spari-
sjóðsvextir, 22%. þann mánuð.
I’au eru: Hefðbundin, til mes.t 14 ára en
innleysanleg eftir þrjú ár. 10.09.88. Nafnvextir
7"„. Vextir. vaxtavextir og verðbætur greiðast
með höfuðstól við innlausn. Með vaxtamið-
um, skírteini til mest 15 ára. innleysanleg
eftir 5 ár. 10.09.90. Vextir eru 6.71"„ á höfuð-
stól og veröbætur. reiknaöir misserislega og
greiddir út gegn framvísun vaxtamiða. Verð-
hætur greiðast með höfuðstól við innlausn.
Með hreyfanlegum vöxtum og 50% vaxtá-
auka, til 18 mánaða eða 10.03.87. Vextir eru
meðaltal vaxta á 6 mánaða verðtryggðum
reikningum bankanna og með 50"„ álagi.
Vextir. vaxtavextir. vaxtaauki og verðbætur
greiðast með höfuðstól við innlausn. Gengis-
tryggð skírteini eru til 5 ára. 10.09.90. f>au
eru bundin safngjaldeyrinum SDR og bera 9"„
vexti. Vextir og vaxtavextir greiðast við inn-
lausn m(*ð höfuðstól í samræmi við stöðu
SDR.
Almenn verðbréf
Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá
verðbréfasöjum. Dau eru almennt trvggð með
veði undir 60"„ af brunabótamati fasteign-
anna. Bréfin eru ýmist verðtiyggð eða óverð-
tiyggð og með mismunandi nafnvöxtum. Dau
eru seld með afföllum og ársávöxtun er al-
mennt 12-18",, umfram verðtiyggingu.
Húsnæðislán
Nýbvggingarlán frá Bvggingarsjóði ríkis-
ins. F-lán. nema á 4. ársfjóröungi 1985: Til
einstaklinga 720 þvtsundum króna. 2-4 manna
íjölskyldna 916 þúsundum. 5 manna og fleiri
1.073 þúsundum. 7 manna og fleiri (í sértilvik-
um) 1.237 þúsundum. Lánin eru til 31 árs.
Lán til kaupa á eldri íbúðum.'G-lán. nema
á 4. ársfjórðungi 1985: Til kaupa í fyrsta sinn
er hámark 348 þúsund krónur til einstaklings,
annars mest 139-174 þúsund. 2-4 manna fjöl-
skylda fær mest 442 þúsund til fyrstu kaupa,
annars rríest 177-221 þúsund. 5 manna fjöl-
skylda eða stærri fær mest 518 þúsundir til
fyrstu kaupa, annars mest 207-259 þúsund.
Lánstími er 21 ár.
Húsnæðislánin eru vcrðtryggð með láns-
kjaravísitölu og með 3.5‘X, nafnvöxtum.
Fyrstu tvö árin er ekki greitt af höfuðstól.
aðeins vextir og verðbætur.
Útlán lífeyrissjóða
Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver
sjóður ákveðursjóðfélögum lánsrétt, lárisupp-
hæðir, vexti og Íánstíma. Stysti tími að láns-
rétti er 30-60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða
aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin
stig. I,án eru á bilinu 150-700 þúsund eftir
sjóðum, starfstíma og stigum. I^nin eru verð-
tr>'ggð og með 5-8% vöxtum. I^ánstími er 15-35
ár.
Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur.
Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli
sjóða eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum.
Verslunarbankinn: Kaskóreikningur er
óbundinn. Þá ársíjórðunga sem innstæða er
óhreyfð eða aðeins hefur verið tekið út einu
sinni eru reiknaðir hæstu vextir spariíjár-
reikninga í bankanum. Nú er ársávöxtun
annaðh vort 34,8% eða eins og á verötryggðum
6 mánaða reikningum með 3,5% nafnvöxtum.
Af úttekinni upphæð reiknast almennir spari-
sjóðsvextir, 22%, og eins á alla innstæðuna
innan þess ársfjórðungs þegar tekið hefur
verið út oftar en einu sinni. Innlegg fær strax
hæstu ávöxtun sé það óhreyft næsta heila
ársfjórðung.
Sparisjóðir: Trompreikningur er verð-
tryggður og með ávöxtun 6 mánaða reikninga
með 3% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn
3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun
með svokölluðum trompvöxtum, 32%, með
34,3% ársávöxtun. Miðað er við lægstu inn-
stæðu í hverjum ásfjórðungi. Reynist tromp-
vextir gefa betri ávöxtun er þeim mun hætt
á vaxtareikninginn. Hreyfðar innstæöur inn-
an mánaðar hera trompvexti sé reikningurinn
eldri en 3ja mánaða, annars almenna spari-
sjóðsvexti, 22%. Vextir færast misserislega.
Spariskírteini
Spariskírteini Ríkissjóðs íslands eru seld í
Seðlabankanum, viðskiptahönkum, sparisjóð-
um, hjá vorðbréfasölum og í pósthúsum.
Nýjustu skírteinin eru að nafnverði 5, 10 og
lOOþúsund krónur.
Nafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextir eru voxtir í eitt ár og reiknaðir
í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir
og lagðir við höfuðstól oftar á ári verða til
vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri
en nafnvextirnir.
Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á
22% nafnvöxtum verður innstæðan í lok
tímans 1220 krónur og ársávöxtunin þannig
2.2%.
Liggi 1000 krónur inni í 6 + 6 mánuði á 22%
nafnvöxtum roiknast fyrst 11% vextir eftir 6
mánuði. I>á er upphæðin orðin 1110 krónur.
Á hana koma svo 11% voxtir eftir næstu 6
mánuöi. Þannig verður innstæðan í lok tím-
ans 1232 krónur og ársávöxtunin 23,2%.
Dráttarvextír
Dráttarvextir eru 3,75% á mánuði eða 45%
á ári. Dagvextir reiknast samkvæmt því
1,125%.
Vísitölur
Lánskjaravísitala í nóvember 1985 er 1301
stig en var 1266 stig í október. Miðað er við
grunninn lOOíjúní 1979.
Bygg«nga**v>sitala á 4. ársfjórðungi 1985
er 229 stig á grunninum 100 frá janúar 1983
en3392stigágrunni lOOfrá 1975.
VEXTIR BANKA 0G SPARISJÓÐA (%) 11.-20.11.1985
INNLÁN MEÐ SÉRKJÖRUM
SJÁSÉRLISTA
INNLÁN ÓVERÐTRYGGÐ SPARISJÓOSBÆKUR Úbundin innstæða 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0
SPARIREIKNINGAR 3ja mán. uppsogn 25.0 26.6 25.0 25.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0
6mán uppsogn 31.0 33.4 30.0 28.0 28.0 30.0 29.0 31.0 28.0
12 mán uppsógn 32.0 34.6 32,0 31.0 32,0
SPARNAOUR - LÁNSRÉTTUR Sparað 3-5 mán 25.0 23.0 23.0 23.0 23.0 25.0 25.0
INNLÁNSSKÍRTEINI Sp ömán.ogm. 29.0 26.0 23.0 29.0 28.0
Til 6 mánaða 28.0 30.0 28.0 28.0
TÉKKAREIKNINGAR Avísanareikningar 17.0 17,0 8.0 8.0 10.0 8.0 8.0 10.0 10.0
Hlaupareikningar 10.0 10,0 8.0 8.0 10.0 8.0 8.0 10.0 10,0
INNLÁN VERÐTRYGGÐ SPARIREIKNINGAR 3ja mán. uppsogn 2.0 1.5 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0
6 mán.uppsogn 3.5 3.5 3.5 3.5 3.0 3.0 3.0 3.5 3.0
INNLAN GENGISTRYGGÐ GJALOEYRISRÉIKNINGAR Bandarikjadollarar 8.0 8.0 7.5 7.0 7.5 7,5 7.5 7.5 8.0
Sterlingspund 11.5 11.5 11.0 11.0 11.5 11.5 11.0 11.5 11.5
Vestur þýsk mörk 5.0 4.5 4.25 4.0 4.5 4.5 4.5 5.0 4.5
Danskar krónur 10.0 9.5 8.0 8.0 9.0 9.0 9.0 10.0 9.0
ÚTLÁN óverðtryggð ALMENNIR ViXLAR (forvextir) 30.0 30,0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0
VIOSKIPTAVlXLAR (forvextir) 34.0 2) kge 32.5 kge 32.5 kge kge kge 34.0
ALMENNSKULDABRÉF 32.0 3) 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 32,0 32.0
VIÐSKIPTASKULDA8RÉF 35.02) kge 35.0 kge 33.5 kge kge kge 35.0
HLAUPAREIKNINGAR ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ yfirdrattur 31.5 31.5 31.5 31,5 31.5 31.5 31.5 31,5 31.5
SKULDABRÉF Að 21/2 ári 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0
Lengri en21/2ár 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0
útlAntilfranileiðslu sjAneðanmAlsi)
1) Lán til innanlandsframleiðslu eru á 27,5% vöxtum. Vegna útflutnings, í SDR 9,5%,
í Bandaríkjadollurum 9,75%, í sterlingspundum 12,75%, í vestur-þýskum mörkum 6,25%.
2) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum er miðað við sérstakt kaup-
gengi, kge, hjá þeim bönkum sem þannig er merkt við, einnig hjá sparisjóðunum í
Hafriarfirði, Kópavogi, Keflavík, Sparisjóði Reykjavíkur og Sparisj. vélstj.
3) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári, bæði á verðtryggð og
óverðtryggð lán, nema í Alþýðubankanum og Verslunarbankanum.
Sandkom
Sandkom
Skyldi hann vera þriggja
nátta þessi?
Þriggja nátta
þorskur
Á dögunum var haldin
mikil ráðstefna um atvinnu-
mál í Olafsvík. Var hún f jöl-
sótt og „margt stórmenni
þar saman komið’' eins og
komist er að orði í blaði
heimamanna, Olsaranum.
Og í biaðinu segir enn-
fremur:
„Athygli vakti fróðlegt
erindi Olafs Eínarssonar
um vannýtta fiskistofna.
Það kom hins vegar mikið á
óvart að engin umræða
varð um þctta annars
ágæta erindi og kom það
greinilega fram að menn
voru alls ekki þarna komnir
til þess að ræða framtið
sjávarútvegs á tslandi.
Þarna var eingöngu rætt
um kvótakerfið og ályktan-
ir starfshóps um sjávarút-
veg voru allar um kvótann.
Það er miður að ekki
skuli meira hafa verið rætt
um uppbyggingu sjávarút-
vegsins, heldur voru menn
þarna, eins og Guðmundur
Runólfsson frá Grundar-
firði sagði, „uppvafðir eins
og þriggja nátta þorskur í
kvótaþrætu”.
Siggi Ijóti
Samúel sagði okkur þessa
sögu af Sigurði sjómanni
og ljótu fjölskyldunni hans:
Sigurður var raeð agaleg-
an skúffumunn. Konan
hans var með skúffu, sonur
hans var með skúffu og
dóttir hans var með skúffu.
Þegar svo skipið hans
Sigurðar lagðist að landi
kallaði skipstjórinn til
hans:
„Siggi, það er kommóða á
bryggjunni að spyrja eftir
þér.”
Léleg land-
kynning
Herstöðvaandstæðingar
kættust gasalega þegar
Shultz, utanrikisráðherra
Bandaríkjanna, kom hing-
að til lands á dögunum. Þá
gafst nefnilega kærkomið
tækifæri til að láta í ljós
andstyggð á brambolti
ameríska hersins hér.
Andstæðingarnir undir-
bjuggu sig sem vendílegast
og mættu á blaðamanna-
fund ráðherrans. Þar út-
býttu þeir afriti af bréfi til
hans þar sem hernaðarum-
svifum hér var mótmælt.
Til þess að boðskapurinn
færi ekki framhjá neinum
útbýttu andstæðingarnir
honum einnig á ensku. Var
islensku blaðamennirnir
urðu víst margir hverjir
æði undirleitir þegar þeir
sáu skjalið.
það gert fyrir erlendu
blaðamennina sem sátu
fundinn.
En hjálpi mér... við
lauslegan yfirlestur voru að
minnsta kosti 19 stafsetn-
ingar- og aulavillur í þessu
stutta bréfi. Starfsheiti ráö-
herrans var meira að segja
klúðráð og nafn hans vit-
laust skrifað.
•
Jóka sparkað
Þau tíðindi hafa borist
hingað til lands að Jóakim
greyið Danaprins hafi verið
rekinn úr skóla. Honura var
sparkað vegna óláta sem
hann stóð fyrir á skóla-
skemmtun.
Þessi sami prins skellti
sér sem kunnugt er hlngað
til Iands í haust. Brá liann
sér þá mcðal annars i HoIIy-
wood ásamt bekkjarfélög-
um sínura.
Svo vildi tíl að á þessum
sama dansleik var stúlka
ein, ónefnd. Hún hafði starf-
að ura skeið við blaða-
raennsku og hafði augun því
vel opin.
Og þar sem hún skimaði í
Jóakim Danaprins hefur
verið í sviðsljósinu.
kringum sig á skemmti-
staðnum sá hún ungan
mann, áþekkan sjálfum
Jóakim Danaprinsi. Var
hann í Ijúfum gleðileikjum
við þekkilega stúlku og dró
hvorugt af sér.
Okkar manneskja fór nú
að hugleiða hvort hún ætti
ekki að skjótast heira og
sækja myndavél ef ske
kynni. . . En svo féll hún frá
þeirri hugmynd og tók til
við að skemmta sér eins og
aðrir ballgeátir.
Hársbreidd
Nú, auðvitað var þetta
Jóakim, sem var í hörku-
keleríi við íslenska stelpu.
En okkar kona á staðnum
varð heldur en ckki af feit-
um bita. Danska blaðið Se
og hor hafði nefnilega boðið
60.000 krónur danskar fyrir
mynd af prinsinum á balli á
tslandi. Ferðin eftir mynda-
vélinni hefði því verið fljót
að borga sig, jafnvel þótt
hún hefði verið farin í leigu-
bíl.
Umsjón:
JóhannaS. Sigþórsdóttir.
Akvarðanir stjórnar listasjóðs og bæjarstjórnar stangast á:
KROSSGÁTA í MÁLUM
LISTASAFNS K0PAV0GS
Þann 21. október ákvaö stjóm snertingu við sérstaka ofanlýsingu í Sex af sjö sjóðsstjórnarmönnum
lista- og menningarsjóðs Kópavogs
að kosta Bandaríkjaför tveggja
manna sem vinna að hönnun Lista-
safns Kópavogs. Mennirnir fóru
síðan utan. Á bæjarstjórnarfundi 8.
nóvember var ákvöröun sjóðs-
stjómarinnar síðan hnekkt með sjö
atkvæðum gegn f jómm. Og hver á nú
aðborga ferðina?
Umrætt ferðalag hefur verið
þrætuepli missemm saman.
Byggingarnefnd Listasafnsins og
stjórn lista- og menningarsjóðs, sem
kosnar eru af bæjarstjóm, hafa
margoft viljað senda arkitekt, list-
fræðing og formann byggingarnefnd-
ar í sérstaka Bandaríkjaferð.
Erindið átti að vera að komast í
sýningarsal Yale Center for British ,
Art í New Haven í Connecticut.
1 bæjarstjórn hafa þessi áform
strandað fram undir þetta á and-
stöðu sjálfstæðismanna og alþýðu-
flokksmanna. 1 haust varð hörkurifr-
iidi mili ákveðinna bæjarfulltrúa og
bæjarráðsmanna um málið, sem
endaöi með því að beiðni byggingar-
nefndar var vísað enn á ný til
stjómar -lista- og menningarsjóös.
Hvort sem það voru klókindi eða
ekki, fóm arkitektinn og list-
fræðingurinn utan strax eftir að
sjóösstjórnin hafði samþykkt ferö-
ina. Raunar mun hún hafa taliö að
bæjarstjórn heföi falið sjóösstjórn-
inni endanlega ákvörðun.
voru á fundinum sem samþykkti
feröina samhljóða. Þar af voru tveir
fulltrúar sjálfstæðismanna og tveir
fulltrúar alþýðuflokksmanna. Þegar
fundargerö sjóðsstjórnarinnar kom
síðan fyrir bæjarstjóm 8. nóvember
voru greidd atkvæði um ákvörðun-
ina, eins og fyrr segir, og hún felld
með sjö atkvæðum sjálfstæðismanna
og alþýðuflokksmanna gegn fjórum
atkvæðum alþýðubandalags- og
framsóknarmanna.
Nú á eftir að fá úr því skorið,
hvernig tekiö veröur á málinu. Sjóðs-
stjórnin hefur greitt ferðakostnaö
sem líklega er um eða yfir 100
þúsund krónur, en bæjarstjórn hefur
úrskurðað þá greiöslu óheimila.HERB
Olympia CPD 5212 S
Reiknivél sem reiknandi er með
tKJARAN
Rétt hallandi innsláttarborð, stórir og vel afmarkaðir takkar,
greinilegt letur, skýrt Ijósaborð og nœr
hljóðlaus vinnsla (innan við 60 db).
Olympia vél sem mœtir
kröfum tímans um
heilsusamlegt vinnuumverfi.
Leitið nánari upplýsinga.
ÁRMÚLA22, SÍMI83022, 108 REYKJAVlK