Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1985, Qupperneq 41
DV. MÁNUDAGUR18. NOVEMBER1985.
41
Bridge
I tíundu bók Skotans kunna Hugh
Kelsey, Reyndu hæfni þína, er eftirfar-
andi spil og þar kemur greinilega í ljós
munurinn á sveita- og tvímennings-
keppni. Vestur spilar út spaöadrottn-
ingu í einu grandi suðurs. Suður opnaöi
á veiku grandi. Allir á hættu.
Nomtuit
A Á4
1073
> 943
* K10983
Suuuit
A K63
. A862
10852
* AD
Við erum fljót að rúlla þessu spili
heim í sveitakeppni — þurfum sjö
slagi. Útspiliö drepið á kóng heima, þá
laufás, laufdrottning yfirtekin með
kóng blinds. Síðan lauftía. Ef laufgosi
fellur annar fáum viö átta slagi,
annars sjö eða unniö spil.
í tvímenningskeppni veröum viö að
taka tillit til hvað getur skeð á hinum
boröunum. Þegar við sjáum spil blinds
kemur í ljós að mótherjarnir eiga
helminginn af hápunktunum og átta
spaða saman. Ef laufið skiptist 4—2
hjá þeim vinnast 2 spaöar í A/V, sem
gefur 110. I því tilfelli má suður tapa
einu grandi í tvímenningskeppni eða
100. Tekur því á spaðakóng, síðan ás og
drottningu í laufi. Spaði á ás og lauf-
kóngur og átta slagir ef laufgosi fellur.
Þetta er nauðsynlegt því ef laufin
skiptast 3—3 hjá A/V tapast tveir
spaðar. N/S fá þá 100 í sinn dálk og þá
er 90 — eitt grand unniö — ekki nóg.
Þess vegna verður suöur í tvímenn-
ingskeppni aö taka áhættu í spilinu. Ef
laufgosi er fjóröi tapar suður einu
grandi en A/V fá ekki nema 100 og það
ætti að gefa yfir miðlung, því þá eiga
A/V110 í spaðasamning.
Skák
Á skákmóti í Augsburg 1898 kom
þessi staða upp í skák Bachmann og
Meiniger, sem hafði svart og átti leik.
1.----Bb5! 2. Bxb5 — d3! 3. cxd3 -
e2 og hvítur gafst uþp.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan- sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögregian sími 51166,
slökkviliðogsjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.'
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Kvöld og helgarþjónusta apótekan'na í
Reykjavík 15.—21. nóvember er í Reykjavík-
urapóteki og Borgarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga -
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Uafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Upplýsingar um opnunartíma og vakt-
þjónustu apóteka eru gefnar i símsvara
Hafnarfj arðarapóteks.
Apótek Kefiavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri:. Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið i því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
I opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
I ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
oghelgidaga kl. 10 11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt ki. 17 8, mánudaga fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8 17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20 21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni i síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingnr
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilió-
inu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Aila daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frákl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Lalli skoðaði fjöllin í Wyoming, vötnin í Montana, eyði-
merkurnar í Arizona og barina í Texas.
Lalli og Lína
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla dag. frá kl.
15.30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15 -16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30 16 o_g 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15 16og 19.30 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,-
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
kl. 14 15.
SQömuspá
Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 19. nóvember:
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Þú færð bréf sem veldur þér miklu angri og þú ættir að
fresta öllu öðru í dag til þess að geta svarað bréfinu sem
fyrst. Farðu út í kvöld. •
Fiskamir (20. febr. —20. mars):
Láttu í ljós óánægju þína með aðstöðu á vinnustað. Nú
muntu sjá eftir því að -hafa ekki gert þetta fyrir löngu,
það eru allir boðnir og búnir til þess að lagfæra hana.
Hrúturinn (21. mars — 20. apríl):
Kauptu ekkert sem er buddu þinni ofviða, sama hvað þig
langar mikið i það. Þú hefur einfaldlega ekki efni á því
núna.
Nautið (21. apríl — 21. maí):
Fylgstu vel með heilsunni. Borðaðu hollan mat og gættu
þess að fá næga hreyfingu. Kannski þú ættir að byrja að
ganga til og frá vinnu.
Tvíburarnir (22. maí — 21. júni):
Láttu ekki vini þína hafa of mikil áhrif á þig. Þú verður
líka að mynda þér þínar eigin skoðanir á málunum.
Vertu meira heima á næstunni.
Krabbinn (22. júni — 23. júlí).
Það fer allt og allir í taugarnar á þér í dag. Best væri að
þú héldir þig einn og út af fyrir þig í allan dag, það heldur
enginn út að vera nærri fólki í svona skapi.
Ljónið (24. júlí — 23. ág.):
Þú ert í toppformi þessa dagana, bæði líkamlega og and-
lega. Reyndu að láta eitthvað gott af þér leiða fyrst þú
ert í aðstöðu til þess.
Meyjan (24. ág. — 23. sept.):
Vertu heima í rólegheitunum í dag og njóttu þess að gera
ekki neitt. Lestu góða bók eða talaðu við vini þína í síma.
Vogin (24. sept. — 23. okt.):
Sjáðu til þess að aðrir taki sinn hluta af ábyrgð, vinni sín
verk og gefi þér tækifæri til þess að sýna hvað í þér býr.
Oðruvísi verður aldrei neitt úr þér.
Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.):
Þú getur gert þitt til þess að hjálpa góðum vini þínum út
úr vandræðalegri aðstöðu, sem hann kom sér í fyrir
klaufaskap. Vertu harður í horn að taka.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.):
Þú skalt ekki taka þátt í veðmáli eða neinu slíku i dag.
Það er þér ekki í hag. Þér verður væntanlega boðið í
smáferðalag sem þú skalt þiggja.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.):
Hugsaðu um útlitið í dag. Það verður fylgst með þér af
gagnrýni. Taktu daginn snemma og reyndu að koma
sem mestu í verk á meðan þú hefur tíma.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes,sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sínn 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þinglioltsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud. föstud. kl.
9- 21. Frá sept. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja 6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
15-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud. föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er(einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas. miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
^ 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21.
Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við-
komustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga t
kl. 13 17.30. í
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- t
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- í
dögum, laugardögum og sunnudögum frá 'l
kl. 14 17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: j
Safnið verður opið í vetur sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. j
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er •
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.3316.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgátan
1 2 5 Y
8 9
)0 // h 12 TT\
IV- ts
1? 1 k j
t6) 1 20 2t i
ZZ J 1
Lárétt: 1 vatnsdæla, 8 hnoða, 9 duft, 10
aumur, 12 fíngerð, 14 íláti, 15 nes, 17*
áhald, 18 kvabb, 19 kvæði, 20 annríki,
21 skóli, 22 band, 23 starf.
Lóðrétt: 1 farsótt, 2 fæddi, 3 flótti, 4
nesið, 5 varðandi, 6 beinum, 7 rödd, 11
voga, 13 stakri, 16 fyrr, 17 kaðall, 20
pUa.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 sundrar, 7 er, 8 jurt, 10
smára, 11 að, 12 sult, 13 grá, 15 ellina,
17 slána, 19 SI, 20 senn, 21 rit.
Lóðrétt: 1 sess, 2 urmull, 3 Njáll, 4
durtinn, 5 atar, 6 roð, 9 ragnar, 14 álit,
15ess, 16asi, 18 án.