Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Blaðsíða 6
6 DV. FÖSTUDAGUR 22. NÖVEMBER1985. TONLEIKAR I HLEGARÐI Mosfellssveit Menningarmálanefnd Mosfellssveitar gengst fyrir tónleikum i Hlégarði laugard. 23. þ.m. kl. 16. Þessir tónleikar eru i tilefni 75 ára afmœlis Ólafs Magnússonar frá Mosfelli (f. 1.1.1910). Borðapantanir verða i Héraðsbókasafninu í Mosfellssveit i síma 666822föstud. kl. 13-20. Menningarmálanefnd Mosfellssveitar. ingiMUNDABSON Ég lít í anda íidna tíó I oarH óia/er MacmtMon Auglýsing frá Reykjavíkurhöfn Eigendum smábáta, sem báta eiga í höfninni, stendur til boða upptaka og flutningur báta laugardaginn 23. nóvemberfrá kl. 9-18. Upptaka báta fer fram við Bótar- bryggju í Vesturhöfn. Gjald fyrir upptöku og flutning á bátasvæði á landi Reykjavíkurhafnar í örfirisey er kr. 1.400,- og greiðist við upptöku báta á staðnum. Skipaþjónustustjóri. GRUNDARFJÖRÐUR Blaðbera vantar strax. Upplýsingar hjá umboðsmanni i síma 8757. Póstsnndum Laugavegi 1 — Sími 1-65-84 Velkomin á „nýja Laugaveginn" KVEIMSKÓR Opið laugardag til kl. 4.00 Þetta er sjaldgæfur ávöxtur hér á landi. Þetta er ekta grasker, heitir pumpkin á ensku. Þetta er ávöxturinn sem holaður er að innan og skorinn út með nornaandliti á allra sálna messu í Bandarikj- unum sem er mikil hátið þar í landi og kallast Halloween. Graskerið var til sýnis í Vörumarkaðinum á Eiðistorgi. DV-myndir PK Neytendur Neytendur Neytendur Verðmunur á appelsín um og eplum milli tegunda og verslana Epli og appelsínur eru sennilega þeir ávextir sem oftast eru á borðum almennings hér á landi. Það er því nokkurs virði að gera sér grein fyrir að það er mismunandi verð á þessum vörutegundum. Það er auðvitað einnig bragðmunur og jafnvel gæða- munur en ekki er víst að munurinn sé eins mikill og verðmunurinn gefur til kynna. Við könnuðum framboð og verð í sex verslunum. Úrvaiið var mismun- andi og sömuleiðis verðið. Það er hægt að fá appelsínur á 39 kr. kg ódýrast en dýrast á 90 kr. Eplin voru ódýrust á 23 kr. kg en dýrust á 98 kr. Það er ótrúlegt að hægt skuli vera að fá falleg og ilm- andi rauð epli fyrir svona lágt verð en þau voru til í Miklagarði. Við erum ekki beinlínis að bera saman verðið milli verslana heldur fyrst og fremst að vekja athygli á því að þessar vörur eru á mismunandi verði - jafnvel þótt um sömu tegund- inasé að ræða. Mesta úrvalið var í Blómavali og Víði í Mjóddinni. Fimm tegundir af báðum ávöxtum voru til á fyrrnefnda staðnum og þrjár appelsínutegundir og sex eplategundir á þeim síðari. Við setjum verðið upp í töflu. Fólk er beðið að hafa í huga að þetta er ekki beinlínis verðsamanburður heldur það verð sem var á hinum ýmsu tegundum í verslununum sex í vikunni. A.Bj. Víðir Mjódd. Vörum Eiðist. JL- húsið Hag- kaup Blóma- val Mikli- garður 39 49 39 72 74 54 Appelsínur 55 82 64 64 72 39 85 87 90 89 68 63 79 82 63 66 24 69 65 74 56 Epli 98 99 62 71 23 72 68 87 29 24* 21 kr. 84 stk. * Þama er um að ræða matarepli. Appelsínurnar, sem fást á íslandi í dag, koma víða að. Enn er verið að selja appelsínur frá S-Afríku en allir tóku fram að þetta væri bara „restin". Þær heita Outspan. Annars koma appelsínurnar okkar frá ísrael, Argentínu, Brasilíu, Uruguay, Puorto Rico og Spáni. Það er skrítið að appelsínur, sem hafa óásjálegan börk, eru oft bestu appelsín- urnar, sætar og safaríkar. ÚTSALAÁ KJÚKUNGUM Undanfarna viku hafa neytendur ingum. Þeir verða lækkaðir um geta menn sparað sér mikla pen- getað keypt lambakjöt á niðursettu 30%. inga með því að kaupa sér lamba- verði. í dag hefst útsala á kjúkling- Þótt lambakjötsútsalan sé neyt- kjötnúna. um, þ.e. svonefndum helgarkjúkl- endum dýr þegar á heildina er litið A.Bj. • itiMBBlMMMrtfÍiHÍn^TTiiiiiinMiiiiiiifiMi'-- - - mmmm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.