Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Blaðsíða 18
íþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir iþróttir Iþróttir Iþróttir fþróttir Iþróttir íþróttir DV. FÖSTUDAGUR 22. NOVEMBER1985. DV. FÖSTUDAGUR 22. NÖVEMBER1985. áasiasy • á þriðjudag og úrslit urðu þessi: Marseilles — Auxerre 2—1 Strasbourg — Toulon 1—1 Metz — Rennes 4—1 Bastia — Lens 0—1 Toulouse — Sochaux 3—0 Bordeaux — Brest 4—0 Laval — Nice 2—1 Le Havre — Nancy 2—0 Monako—Nantes 1—1 og auk þess Lille — Paris SG 1—1 eftir 84 mínútur. I leiknum í Bordeaux skoraði Gir- esse fyrsta markið eftir 8 mín. Frá- bært mark. I síðari hálfleiknum skor- aði Þjóðver jinn Uwe Reinders tvívegis fyrir Bordeaux og hefur nú skorað 12 mörk á leiktímabilinu. Alain Roche, 18 ára strákur, skoraði f jórða markið en hann hafði komið í stað Giresse á 60. mín. Bordeaux hefur nú 29 stig úr 20 leikjum. Paris SG, sem leikið hefur 19 leiki án taps og þann 20. ef úrslitin í Lille verða látin standa, náði forustu á 44. min. með marki landsliðsmannsins Domin- ique Rochetau. A 71. mín. jafnaði Stephane Planqu fyrir Lille — mjög veröskuldað. hsím. Eigum til afgreiðslu nú þegar mikið úrval notaðra rafmagns- og dísillyftara, enn- fremur snúninga og hliðarfœrslur. Tökum lyftara upp í uppgerðan, leigjum lyftara. Flytjum lyftara, varahluta- og viðgerðaþjónusta. Líttu inn — við gerum þór tilboð. Tökum lyftara í umboðssölu. LYFTARASALAN HF., I Vitastig 3, símar 26455 og 12452. * Frakklandsmeistarar Bordeaux eru nú aðeins fjórum stigum á eftir Paris Saint Germain eftir stórsigur á Brest á þriðjudag, 4—0. A sama tíma varð að hætta leik Lille og Paris SG á 84. mín. vegna bilunar í flóðljósum vallarins í Lille. Staðan var þá 1—1 en fordæmi eru fyrir því áður að í slíkum tilfellum hafi úrslit, þegar leiknum var hætt, verið látin standa. Stjórn frönsku deildakeppninnar mun ekki taka ákvörðun í málinu fyrr en rætt hefur verið við dómara og fulltrúa deilda- keppninnar á leiknum. Heil umferð var í 1. deildinni frönsku Ómarbestur * hjá Fram — og Kristín Þorleifsdóttir var útnefnd í kvennaflokki Ömar Torfason var í vikunni útnefndur knatt- spyrnumaður ársins hjá Fram er uppskeruhátið knattspyrnudeildar félagsins var haldin á Hótel Sögu. Guðmundur Torfason var einnig heiðr- aður og þá hlaut örn Valdimarsson verðlaun fyrir bestu æfingasókn. Kristin Þorleifsdóttir var kjörin besta knatt- spyrnukona félagslns en auk þess að stunda knattspyrnuna leikur hún í marki Vals í hand- bolta. Gauti Laxdal varð afreksmaður 2. flokks *’ en hann náði þvi á árinu að leika fyrsta leik sinn fyrir meistaraflokk. Ólafur Sveinsson varð dómari ársins og er það í annað sinn í röð sem Ólafur hlýtur þá nafnbót. -fros. Gaui vann keiluna Guðjón Ómar Davíðsson vann sigur á tungl- skinsmótinu sem haldið var i keilu um síðustu helgi. 64 keppendur tóku þátt í mótinu sem fór að öllu leyti vel fram. Aldís Raschhofer varð í öðru sæti með 181 stig og Jónas R. Jónsson kom henni skammt á hæla ' með 180 stig. Höskuldur Höskuldsson varð í fjórða sæti með 180 stig. Verðlaun voru einnig veitt fyrir lægsta skor en það hafði Guðlaugur Guðlaugsson. Fékk hann bjartsýnisverðlaun að launum. -fros. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla: Frá næstu áramótum vantar kennara í stærðfræði að Fjöl- brautaskólanum á Akranesi og við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki. Við Ármúlaskóla í Reykjavík er laus kennarastaða í íþróttum frá sama tíma. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 7. desember. Menntamálaráðunaytifl. Norman Whiteside. Fimm ára samn- ingurWhiteside — við ManchesterUnited « Hinn tvitugi Norman Whiteside, sem af flestum er nú talinn meðal þriggja bestu leik- manna í ensku knattspyrnunnl, gerðl á miðviku- dag nýjan samning við félag sitt, Manchester United, til fimm ára. Samningurinn gefur hon- um 300 þúsund sterlingspund aukalega á þessum fimm árum — hann heldur auðvitað sinu kaupi og aukagreiðslum. Það gerir 18 mlllj- ónir sem auðvitað er gott fyrir tvítugan pilt. Þð hann sé ekki eldrl hefur hann þó lengi verlð i sviðsljósinu — komst 17 ára í aðallið United og var valinn í HM-lið Norður-írlands í helms- meistarakeppnina á Spáni. Yngsti leikmaður < sem leiklð hefur á HM — og leikur aftur fyrir Norður-írland í heimsmeistarakeppninni i Mexíkó næsta sumar og verður þá ekkl orðinn 21 árs. Itölsk llð hafa lengi haft áhuga á Whlteside og Utlu munaði að hann færl til ItaUu fyrir tæp- um tveimur árum. Tveir aðrir leikmenn United, markvörðurinn Gary Bailey og bakvörðurlnn Arthur Albiston, eru alveg við að skrifa undir nýja samninga við Man. Utd. — Þegar þeir hafa gert það er aðeins einn af leikmönnum aðalUðs United án samn- ings, Reme Moses. Moses hefur átt við slæm meiðsU að striða nú í nokkra mánuði og mun fara undir hniflnn á ný innan skamms. -hsim. Einar Magnússon, starfsmaður HSÍ, afhendir fyrstu vinningshöfunum í myndasöfnun HSÍ glæsilega handbolta. DV-mynd S. Nú hafa 28 unnið OLÍS- boHa með myndasöfnun Samstarf HSÍ og OLÍS vegna undirbúnings landsliðsins vegna HMgengurvel „Þetta hefur gengið skinandi vel. Fyrir nokkrum dögum afhentum við fyrstu handboltana til þeirra sem þeg- ar hafa náð að safna sjö myndum af landsUðsmönnum HSl, þar af einum markverði og nú hafa 28 fengið bolta. AUs verða 400 boltar afhentir þannig að enn eru eftir 372 boltar,” sagði Ein- ar Magnússon, starfsmaður HSt, þeg- ar DV ræddi við hann í gær. Samstarf Handknattleikssambands Islands og OLIS vegna undirbúnings isienska landsliðsins fyrir A-heims- meistarakeppnina sem verður í Sviss 25. febrúar til 8 mars. 1986. I fimm mánuði fær HSl fimm aura af hverj- um bensínlítra sem OLIS selur. HSI hefur nú fengið afhentar 150 þúsund krónur eins og við sögðum nýlega frá hér í DV. Það var fyrir fyrsta mánuð- inn þannig að OLlS-bensín er þegar Pat Jennings, fertugur en samt frábær í markinu. orðið umtalsverður orkugjafi fyrir ís- lenskan handknattleik. Um leið og keypt er bensín hjá OLIS fæst mynd af landsliðsmanni og það er orðið mjög vinsælt um allt land aö safna þessum myndum. Þegar náðst hefur að safna myndum af sjö leik- mönnum, þar af einum markverði, fæst vandaður handbolti hjá HSI að gjöf og miði á einn landsleik. Það er því til talsverðs að vinna auk þeirrar skemmtunar, sem það er að safna myndum af landsliðsköppunum. hsím. AMOROS SYNJAÐ UM FÉLAGASKIPTI I„Ég hef 40 þúsund franka í kaup á mánuði hjá Monako (rúmlega 200 Iþúsund krónur íslenskar) en ég er viss um að ég get tvöfaldað þá I upphæð hjá öðru félagi,” sagði ■ franski landsliðsbakvörðurinn 1 Manuel Amoros eftir að stjórn frönsku deildakeppninnar hafði neit- I að að samningi hans við Monako yrði Erift. Amoros haföi farið fram á slíkt fyrir nokkrum vikum — ekki Iánægður í Monte Carlo. Hann var í franska HM-liötnu sl. laugardag sem I tryggði Frakklandi HM-sæti í * Mexíkó. Amoros hefur verið hjá Monako " frá því hann var 15 ára — skrifaði | undir áhugamannasamning 1977. ■ Skrifaði undir atvinnumanna- I samning við félagið til fjögurra ára ■ 1981 — bætti þremur árum við I samninginn stuttu síðar og öðrum I tveimur eftir HM á Spáni 1982. Hann ■ er þvi samningsbundinn við Monako I til ársins 1990. Þaöan vill hann * komast en félagið vill ekki selja hann | og dómnefnd deildaliðanna komst að . þeirri niðurstöðu að umsókn hans | bryti í bága við hefðir og lög deilda- ■ keppninnar. -hsím. I Pat stef nir á heimsmetið Ef Pat Jennings, landsliðsmark- vörður Norður-írlands, heldur heilsu og limum stefnir hann í að setja nýtt landsleikjaheimsmet á næsta ári. Hann hefur ákveðið að gefa kost á sér í HM-lið lands síns í heimsmeistarakeppninni í Mexí- kó næsta sumar. Jennings hefur nú leikið 113 landsleiki en heims- metið á sænski leikmaðurinn kunni hér á árum áður, Björn Nordquist. Hann lék 115 lands- leiki með sænska landsliðinu í knattspyrnu. Þegar Jennings lék HM-leikinn við England á Wemb- ley í síðustu viku setti hann nýtt landsleikjamet markvarða; bætti met ítalans fræga, Dino Zoff, sem, eins og Jennings, vann sín mestu afrek um og yfir fertugt. —þegar Haukar unnu Val í íþróttahúsinu í Hafnarfirði, 84:72. umsem f ara f ram um miðjau janúar. -fros Siggi Pé lék á pari vallarins — og ísland er nú í Jeppesen frábær en vill ekki í HM-liðið — Ribe efst í 1. deildinni í Danmörku þriðja sæti ísveitakeppni Evrópumótsins í golfi íslenska landsliðið i golfi er nú í þriðja sæti í Evrópumeistarakeppni sveitaliða sem fram fer á Spáni. Keppnin er nú hálfnuð. Eftir fyrsta dag hennar var Island í 10. sæti með 157 högg en í gær var frammistaöa þeirra mun betri eða 148 högg. Sveit Islands er skipuð þremur mönnum frá Golfklúbbi Reykjavíkur, þeim Siguröi Péturssyni, Ragnari Olafssyni og Hannesi Eyvindssyni. Sigurður hefur náð bestum árangri til þessa. Hann lék til að mynda á pari vallarins í gær sem er 72 högg, Ragnar Olafsson lék á 76 höggum í gær og Hannes Eyvindsson 85. Skor þeirra tveggja bestu gilda og því er Island í þriðja sæti með 305 högg. Frakkar hafa forystuna með 302. Belgar eru í öðru með 303 og Spán- verjar og Þjóðverjar koma á hæla Is- lendingunum. Spánverjar eru með 305 högg, V-Þjóðverjar með 307. Keppn- inní lýkur á morgun. -fros. Aðalfundur knatt- spyrnudeildar Þróttar Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar verður haldinn fimmtudagiun 128. nóvember. Hefst hann kl. 19.30 í | Þróttheimum. Ribe heldur enn forustu í 1. deildinni dönsku í handknattleiknum eftir góðan sigur á Virum um siðustu helgi, 23—18, eftir 12—12 í hálfleik. Lelkið var í Ribe. Mogens Jeppesen, markvörður- inn kunni sem leikið hefur á annað hundrað landsleiki fyrir Dani, var aðalmaðurinn bakvið sigur Ribe. Hann varði hvað eftir annað á sujallan hátt, m.a. tvö vítaköst. Danski landsliðs- þjálfarinn, Leif Mikkelsen, hefur mjög reynt til að fá Jeppesen í HM-hópinn danska fyrir A-keppnina í Sviss í vetur. Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- ritara DV á Englandi: Alan Brazil, skoski framherjinn hjá Manchester United, er nú kominn á sölulista hjá félaginu en Brazil hefur ekki náð að vinna sér sæti í Manchest- erliðinu á þessu keppnistímabiU. Strax eftir að Brazil fór á söluUstaun komst Leikmaðurinn tekur það ekki í mál — verður faðir í vor. Virum byrjaði vel í leiknum í Ribe. Heimaliðið skoraði þó tvö fyrstu mörk- in. Það dugði þá skammt, Virum komst í 8—3 en Ribe tókst að jafna fyrir hálfleik, 12—12. Otto Mertz, aðal- maður Virum, tekinn úr umferð og leikur liðsins hrundi. Thorkild Hansen skoraði flest mörk Ribe eða 7. Ole Lauridsen 5. Anders Dahl-Nielsen skoraöi 3/1 og Gunnar Gunnarsson 2. Mest kom á óvart í umferðinni að upp kvittur að Ipswich hefði mikinn áhuga á leikmannaskiptum og mundi Terry Butcher, miðvörður enska landsUðsins, þá ganga til Uðs við Man- chesterUðið. Ron Atkinson, stjóri United, neitaði þvi hins vegar og sagði að félagið hefði ekkert með Butcher að gera. Liðið Stadion sigraði Skovbakken, 15— Staðan er nú þannig: 14. Ribe 5 111— 89 8 Skovbakken 5 89- 80 6 Gladsaxe 6 114-112 6 Helsingör 5 108-106 6 Holte 7 131-138 6 Virum 4 78- 80 5 Stadion 6 112-142 5 HIK 4 105- 84 4 Kolding 5 105-111 4 Holbæk ’ 5 94-105 2 -hsím. hefði þegar þrjá bestu miðverðina á Englandi, þá Paul McGrath, Kevin Moran og Graeme Hogg. Brazil hóf feril sinn hjá Ipswich en var siðan seldur til Tottenham. Þar fékk Atkinson augastað á honum og keypti hann til Man. Utd. -fros „Er með þrjá bestu miðverði á Englandi” — segir Ron Atkinson, stjóri Man. Utd., sem vill ekki skipta á Alan Brazil ogTerry Butcher DÖMUR OG HERRAR ATH. Bjóðum upp ð nyjustu tískuklippingar, permanent, lokkalitanir fleira. Erum með mikið úrval af hársnyrtivörum Bjóðum námsfólki og ellilifayrisþegum 10% afslátt. Opið alla daga fré kl. 9—5, föstudaga frá 9—6 og laugardaga 10—12. Verið velkomin. aðstæður hjá Djerv 1919 „Það eru allar líkur á að ég fari tU Noregs og gangi til Uðs við 2. deildar- Uðið Djerv 1919. Mér leist mjög vel á aðstæður hjá félaginu,” sagði Aðal-| steinn Aðalsteinsson sem i gær kom| Dregið í mjólkurbikar Dregið var i undanúrsUt ensku mjóikurbikarkeppninnar í gær og varð drátturinn þessi: QPR/Nott For. — Chelsea/Everton, Liverpool/Man. Utd. — Ipswich/Swindon, Oxf ord—Tottenham/Portsmouth, Aston ViUa/WBA — Arsenal/Southampton. Oxford er eina leiðið sem tryggt hef- ur sér rétt til að leika í undanúrsUtun- i heim eftir stutta dvöl í Noregi þar sem hann skoðaði aðstæður hjá Djerv 1919 viðHaugasund. Áðalsteinn hefur áhuga á því að læra tannsmíði og það getur hann við Haugasund. Þar er verið að opna tann- smíðastofu og norska félagið hefur boðist til að útvega honum styrki til námsins auk íbúðar. „Þetta er skemmtilegur bær og það er mikiU hugur í liðinu sem vann þriðju deildina í fyrra. Baráttan kemur þó til með að verða hörð því breytingar eru hugaðar á 2. deildinni, fækkun úr tólf Uöum í sex,” sagði Aðalsteinn. Það yrði óneitanlega mflciU missir fyrir Víkinga ef Aðalsteinn færi út, hann var einn af burðarásum Uðsins á síðasta keppnistimabiU. Aðaisteinn mun fara út í byrjun næsta árs. -fros. Mogens Jopposon i markinu. Hann hefur leikið fjölmarga landsleiki við ísland. Haukar skoruðu tólf síðustu stigin Það var fyrst og fremst stórleikur þeirra Pálmars Sigurðssonar og ivars Websters sem tryggði Haukum sigur á Val er Uðin mættust í Iþróttahúsinu i Hafnarfirði í gærkvöldi. Haukar voru aUan tímann betri aðilinn í leiknum en þrátt fyrir það tókst þeim ekki að losa sig við Val fyrr en á lokamínútunum er þeir skoruðu tóU síðustu stig leiksins og breyttu stöðunni úr 72—70 í 84—70. Staðan í hálfleik var 42—25. Það voru Valsmenn sem voru heldur grimmari í byrjunarmínútunum þó að aldrei munaöi miklu á liðunum. Þeir náðu fimm stiga forskoti, 17—22, sem Haukar svöruðu með f jórtán stigum og breyttu stöðunni sér í hag. Eftir það höfðu Haukar ávallt frumkvæðiö þrátt fyrir að þeim tækist aldrei að stíga skrefiö til fulls. I hléi munaöi tólf stigum á liöunum. Haukar náðu allt að sautján stiga forskoti í siðari hálfleikn- um, 64—47, en gestunum tókst að brúa það allt niður í tvö stig, 72—70. Þá small leikur Hauka saman af tur og síð-1 ustu tólf stigin voru þeirra. Páll og Ivar áttu sem fyrr segir stjörnuleik með Haukum í gærkvöldi. Aðrir leikmenn voru jafnir. legast að körfuknattleiksunnendur fái endurtekið efni í úrslitum þetta árið. Það er að segja Hauka og Njarðvík. Njarðvíkingar halda öruggu toppsæti sínu enn sem komið er og Haukamir munu vart gefa annað sætið eftir. Liðin þurfa þó að sigrast á andstæðingum sínum í úrslitakeppninni áður en þau komast í úrslitaleikina. Stig Hauka: Ivar W. 19, Pálmar 18, Ivar Á. 16, Viðar Vignisson 13, Kristinn Kristinsson 10, Eyþór Árnason 5, Henning Henningsson 3. Stig Vals: Einar 20, Torfi 12, Sturla örlygsson og Jóhannes Magnússon 9, Tómas Holton 8, Leifur Gústafsson og Bjöm Zoéga 6. -fros. „Allar líkur á að ég fari til Noregs” — segir Aðalsteinn Aðalsteinsson, sem skoðaði Einar Olafsson hélt Val á floti um tíma og hann var besti maöur liðsins. Torfi og Leifur voru einnig fram- bærilegir en Torfi hefur oft haft betur í einvígjum sínum við Ivar Webster. Eins og málin standa í dag þá er lík- Húsbyggjendur Höfum hafið sölu á hinum geysivinsælu RlO-ofnum frá Danmörku. Vanti þig góða, fallega og ÓDÝRA ofna, þá talaðu við okkur. Við gerum þér tilboð sem þú stenst ekki. - Með RlO-ofnum getur þú lækkað byggingarkostnaðinn. - Byggðu með RIO - BOLAFÓTUR HF. Háseylu 41 — 230 Njarðvík. Símar: 92 — 6119,4114,6034. SKÓBÚÐIIM LAUGAVEG1100 Gott úrval af kuldaskóm og spariskóm herra Skóbúðin Laugavegi 100 Sérverslun með herraskó Sími 19290 Pálmar og ívar í aðalhlutverkum BORDEAUX MINNKAR MUNINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.