Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Blaðsíða 11
DV. FÖSTUDAGUR 22. NÖVEMBER1985. 11 Steinunn Friðriksdóttlr sýnlr þeim heiðursmönnum, Skapta Jónssyni og Lúðviki Kristjánssyni, skrúfur. DV-mynd JGH. Skagaströnd: Kíkt inn íkaupó — þarsem kúnnarnirbiðja um skrúf ur, timbur, sementjafnt semmjólk Frá Jóni G. Haukssyni, fréttamanni DV á Akureyri: Þaö er öllu f jölbreyttara aö vinna í kaupfélagi úti á landi en í matvöru- verslun í Reykjavík. Kúnnamir geta þess vegna beðið um skrúfur, pakkn- ingar, timbur og sement jafnt sem mjólk. Það komumst við aö raun um þegar við kíktum inn í kaupó á Skaga- strönd. „Það er öllu fjölbreyttara. A því er enginn vafi. Eg hef samanburöinn, hef unnið bæöi í verslunum fyrir sunnan og hér,” sagði Steinunn Friðriksdóttir af- greiðslumaður. Hún var í þetta skiptið að af greiða þá heiöursmenn, Skapta Jónsson og Lúð- vík Kristjánsson. Þeir voru að líta eftir skrúfum. Allt í lagi með það. En hvenær er mest að gera? „Ætli þaö sé ekki á föstudagum. Við höfum okkar föstudagstraffik. Eins er mikið að gera þegar báðir togararnir okkar, Örvar og Amar, eru í höfn.” Skyldi það vera algengt að afgreiða fyrst mjólk og síðan að hlaupa út í skemmu og afgreiða sement? „Ekki svo, en það kemur fyrir, núna þegar okkur vantar pakkhúsmanninn. Hann erveikur.” Steinunn er fædd og uppalin í Kópa- voginum. Og bjó fyrir sunnan þar til fyrir níu árum að hún dreif sig norður tilSkagastrandar. — Og sunnankonunni líkar vistin? „Já, alveg ofsalega vel. Það er gott aðbúahéma.” -JGH JÓLINNÁLGAST Sendum í póstkröfu um land allt. Nú kaupum viö fallegar og ngtsamar jólagjafir. Glœsilegt úrval af bastvörum, svo sem kistur, þvottakörfur, saumakörfur, körfur undir sœlgœti, kökur og ávexti. Hjá okkur erud þið ávallt velkomin. LEIÐIN LIGGUR í SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 SÍM118525 ALAFOSSBÚÐIN byöur öllum þeim sem tóku þdtt íaðprjóna Álfafosstrefilinn íkaffi og kökur fra kl. 13—19 ídag og a morgun fra kl. 9—12. Þatttakendum verður veitt viðurkenningarskjal. ALAFOSSBUÐIN Vesturgötu 2. HFGoodrích Mest seldu JEPPADEKKIN á Islandi Kynnið ykkur verð og greiðslukjör P175 75R13 31xl0.50R15LT 35x12 50R15LT LT235 75R15 32xll.50R15LT 31xl0.50R16.5LT LT255 æR16 33xl2.50R15LT 33xl2.50R16.5LT 30x9.50R15LT AldRTsf vandaóaöar vörur Hleðslutæki 6,12 og 24 volta. Margargerðir. BENSÍNSTÖÐVAR SKELJUNGS Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 í i * Þið rekið upp stór augu i * þegar þið sjáið ailt það i * sem boðið er upp á af í ‘ - ótrú-i Til dæmis þessir skór úr svörtu eða gráu, mjúku skinni. Hlýfóðraðir. $ Eða þessir úr svörtu eða £ * hvítu skinni. Í . .. j ★ i Póstsendum. * ■ropggj S «W^®^SKÖR-BIN t iÍw VELTUSUNDI2 Vatnagörbum 14 Reykjavik s.83188 ★ ! I ! 21212 ^r-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k ★

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.