Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR 22. NÖVEMBER1985.
Bridge
Bresku konurnar Sally Horton og
Sandra Landy áttu snilldarleiki þegar
Bretland varöi heimsmeistaratitil sinn
í kvennaflokki í Brasiliu á dögunum.
Hér er spil frá úrslitaleiknum við
Bandaríkin. Vestur spilaöi út litlu laufi
í sex spöðum suðurs.
Vksti k Norduk A AK43 V ÁG72 0 G53 * G9 Ausrtju
A 72 A G96
K543 V 106
0 D106 0 872
* 10532 * K8764
Suihjk A D1085 V D98
O. AK94
* AD
Þegar Landy og Horton voru með
spil S/N gengu sagnir:
Suöur Vestur Norður Austur
1S pass 4T pass
4H pass 4G pass
6S pass pass pass
Þessar sagnir þarfnast skýringa. 4
tíglar stuðningur við spaðann og opn-
un. 4 hjörtu suðurs ásaspurning. 4
grönd þrír ásar (af fimm), tromp-
kóngur talinn sem ás. Á hinu borðinu
var lokasögnin einnig 6 spaðar í suður.
Vestur leysti öll vandamál suðurs með
því að spila út tígulsexi.
Sandra Landy fékk hins vegar út
lauf og drap kóng austurs með ás. Lítill
spaði á ásinn og austur lét níuna. Spaöi
áfram og þegar sexið kom frá austri
lét suður áttuna nægja. Skrítið en
Landy grunaði austur um græsku,
það er að austur ætti spaðagosa f jórða.
Þegar vestur fylgdi lit tók suður spaöa-
drottningu. Þá hjartadrottning, kóng-
ur, ás. Lauf á drottningu og hjartania.
Vestur lét lítið og eftir langa umhugs-
un drap Landy á gosa blinds. Þegar
tían féll var spiliö í höfn. Ef það hefði
ekki gerst vonaöist suður til að ná loka-
stöðu með því að spila hjartaáttu.
Betri spilamennska virðist í byrjun
— eftir lauf út — að taka þrisvar
tromp, þá laufdrottningu. Spila síðan
tveimur hæstu í tígli og þriðja tíglin-
um. Þá skiptir ekki máli hvar hjartatía
er en vestur verður að eiga kónginn.
Skák
A skákmóti í USA nú í ár, World open
1985, settist stórmeistarinn Kudrin
gegn 14 ára strák, Alex Sherzer, og
komst heldur betur að því að strákur
kunni sitt fag. Þessi staða kom upp í
skák þeirra, Alex hafði hvítt og átti
leik.
24. Hxh7+! - Kxh7 25. Hhl+ - Kg6
26. f5+ - Kxf5 27. Re3+ - Kg6
28. Dxg4 - Kf7 29. e6+ - Kg8 30. Bh6
og nú loks gafst stórmeistarinn upp. Ef
26.----Kf7 27. Rxf6+ - d5 28. e6 mát.
Slökkvilió Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið ogsjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
5tek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 22.-28. nóv. er í Laugavegs-
apóteki og Holtsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
jijónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga -
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis
annán hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Upplýsingar um opnunartíma og vakt-
þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara
Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Lalli og Lína
Lalli nennir ekki lengur aö hlaupa í skaröiö.
Hann vill heldur sitja á skarðinu!
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10 11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
dagakl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
dagakl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30 -16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30- 20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.-
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
kl. 14-15.
41
SQömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 23. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan. — 1S. febr.):
Foröastu löng feröalög. Nú er ekki heppilegur timi til
slíks. Góður dagur til aö koma á framfsrí hugmyndum
sem þú hefur veriö aö þróa meö þér.
Flskamir (20. f ebr,—20. mars):
Þú veröur var viö þaö i dág aö fólk kann aö meta störf
þín. Það er að sjálfsögðu mjög ánægjulegt. Haltu áfram
ásömubraut.
Hrúturinn (21. mars — 20. apr.):
Þú ert að melta með þér áætlanir sem hafa í f ör meö sér
stórfelldar breytingar í lífi þinu. Taktu enga ákvöröun
fyrr en að vel athuguðu máli.
Nautiö (21. apr. — 21. mai):
Varastu of mikla gamansemi i hópi manna sem þú
þekkir ekki vel. Þeir gætu tekiö þaö óstinnt upp. Kvöldiö
er vel til þess fallið að bjóöa vinum heim.
Tvíburamir (22. maí—21. júnl):
Þú færö bréf sem kemur þér í óþægilega aöstööu.
Reyndu aö miöla málum og sjáöu til hvaö þú kemst langt
áleiöis. Ástamálin ganga vel.
Krabbinn (22. júni — 23. júlí):
Þú þarft að standa fyrír máli þínu. Þú skalt ekki falla i
þá gryfju að koma sökinni yfir á aöra. Þaö hefnir sín
síöar meir. öllum veröa á mistök.
Ljóniö (24. júli — 23. ág.):
Geröu eitthvað fyrir skrokkinn á þér. Hugsaðu sérstak-
lega um mataræðið. Þaö er ekki nokkurt vit í hvaö þú-
lætur ofan þig. Hvíldu þig vel.
Meyjan (24. ág.—23. sepL):
Faröu í stutta ferö á nýjar slóðir í dag. Þú þarft á örlítilli
tilbreytingu aö halda. Þaö ætti aö gera eitthvaö fyrir
bágborið sálarlíf þitt.
Vogin (24. sept.—23. okt.):
Láttu ekki Pétur og Pál vaöa yfir þig með sín persónu-
legu vandamál. Þú hefur þín eigin vandamál að glima
við og þaö nægir jjér fullkomlega.
Sporðdrekinn (24. — okt. — 22. nóv.):
Beittu kröftum þínum í þágu aldraðra í dag. Þaö rennur
skyndilega upp fyrir þér ljós í sambandi við vanda sem
þú hef ur glímt viö lengi.
Bogmaöurinn (23. név. — 20. des.):
Skemmtanalífið krefst mikils af þér í augnablikinu.
Ofgerðu þér ekki. Þú hefur lika annað við tíma þinn að
gera, gleymdu því ekki.
Steingeitin (21. des. — 20 jan.):
Láttu ekki kaupæðið heltaka þig. Þú mátt eiga von á
óvæntum útgjöldum á næstunni svo aö þaö er betra aö
vera viö öllu búinn. Faröu út í kvöld.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keilavík sími 2039. Hafnar-
íjörður, simi 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes.sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- .
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnaríjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri,' Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þi.rfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13 19. Sept.-apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið -mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13^16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir i Sólheimas. miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heirn: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.-fostud. kl. 9-21.
Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við-
komustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið verður opið í vetur sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.3016..
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgátan
2 3 5~ V
e
)0 u J 12
IS n *
)i>- “j >8
i*i
2) 22
Lárétt: 1 blóð, 8 vindur, 9 jarðir, 10
hljóð, 12 átt, 13 birta, 14 útlim, 15 dvelj-
ast, 17 treg, 19 borgun, 20 kámi, 21
sefur, 22 hreyfing.
Lóðrétt: 1 hestur, 2 gamla, 3 grátur, 4
hlýju, 5 pípur, 6 eðli, 7 forfaðir, 11
snúni, 14 fuglar, 16 eðja, 18 mark.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 Skuld, 6 ís, 8 táp, 9 ausa, 11
úlpu, 12 gum, 13 rispaði, 15 lauga, 18
ná, 19 fræði, 20 nit, 21 æfir.
Lóðrétt: 1 stúrinn, 2 káli, 3 upp, 4 laup-
ur, 5 duga, 7 sami, 10 suðaði, 14 saft, 15
lái, 16 gæf, 17 Eir.