Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Blaðsíða 34
DV. FÖSTUDAGUR 22. NÖVEMBER1985.
>
öryggisvörðurinn
(The Guardian)
John Mack verndar þig hvort
sem þú vilt eöa ekki. Hörku-
spennandi, ný, bandarísk
sakamálamynd, byggö á
sannsögulegum atburöum um
íbúa sambýlishúss í New York
sem ráöa öryggisvörð eftir aö
mörg innbrot og ódæöisverk
hafa veriö framin þar.
Aöalhlutverk:
Martin Sheen,
(Apocalypse Now, Mam,
Woman andChild)
og Louis Gossett Jr.
(An Officer and
aGentleman).
Leikstjóri:
David Green
(Rich Man, Poor Man, Roots).
Ilörkuspennandi „þriller”.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd í A-sal kl.
5,7,9ogll.
Birdy
Ný, bandarísk stórmynd.
Mynd þessi hefur hlotiö mjög
góöa dóma og var m.a. út-
nefnd til verðlauna á kvik-
myndahátíöinni í Feneyjum
(gullpálminn). Leikstjóri er
hinn margfaldi verðlaunahaf'
Alan Parker (Midnight
Express, Fame, Bugsy
Malone).
Sýnd í B-sal kl.
9og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Ein af
strákunum
(Just one of the guys)
Glæný og eldfjörug bandarísk
gamanmynd með dúndur-
músík.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 7.
Leikfélag Akureyrar
JÓLAÆVIIMTÝRi
eftir Charles Dickens.
4. sýning föstudag 22. nóv. kl.
20.30,
5. sýning iaugardag 23. nóv.
kl. 20.30,
6. sýning sunnudag 24. nóv. kl.
16.
Sala áskriftarkorta á Jóla-
ævintýri, Silfurtunglið og
Fóstbræður er Hafin.
Miðasala opin í Samkomuhús-
inu virka daga frá kl. 14—18 og
sýningardaga fram aö sýn-
ingu. Sími í miðasölu (96)
24073.
Sóló 1154«.
Skólalok
Hún er veik fyrir þér. En þú
veist ekki hver hún er...
HVER?
Glænýr sprellfjörugur farsi
um misskilning á misskilning
ofan í ástamálurn skólakrakk-
anna þegar að skólaslitum
líður. Dúndurmúsík í dolbý
stereo.
Aðalleikarar:
C. Thomas Howell (E.T.),
Lori Loughlin,
Dee Wallace-Stone,
Cliff DeYoung
Leikstjóri:
David Greenwalt.
Sýnd ki. 5,7,9 og 11.
SiluflÉ
Sfani 78900
Frumsýnir nýjustu
mynd Clint Eastwood's
Vígamaðurinn
(Pale Rider)
ctifir
| WkLE RI»E«
Meistari vestranna, Clint
Eastwood, er mættur aftur til
leiks í þessari stórkostlegu
mynd. Aö áliti margra hefur
hann aldrei verið betri.
Splunkunýr og þrælgóöur'
vestri meö hinum eina og
sanna Clint Eastwood sem
Pale Rider. Myndin var frum-
sýnd í London fyrir aöeins
mánuði.
Aöalhlutverk:
Clint Eastwood,
Michael Moriarty,
Christopher Penn,
Richard Kiel.
Iæikstjóri:
Clint Eastwood.
Myndin er í dolby stereo
og sýnd í 4ra rása scope.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Frumsýnir
grínmyndina:
James Bond
aðdáandinn
Draumur hans var að líkjast
James Bond og ekkert annað
komst að hjá honum.
Frábær grínmynd um menn
með ólæknandi bakteriu.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Heiður Prizzis
Sýnd kl. S, 7.30 og 10.
Á letigarðinum
Sýnd U. 9 og 11.
Hækkað verð.
Víg í sjónmáli
Sýndkl. 5,7.30 og 10.
Borgar-
löggurnar
Sýnd kl. 5 og 7.
FAST
Á BLAÐSÖLAJS
Ty\ lemkfélag
KÚPAVOGS
Lukku-
riddarinn
11. sýning laugardag kl. 20.30,
12. sýning fimmtudag kl. 20.30.
Miðapantanir í síma 41985
virka daga kl. 18—20.
— SALUR1 -
Frumsýning:
Crazy for you
Fjörug, ný, bandarísk kvik-
mynd í litum, byggð á sögunni
„Vision Quest”, en myndin
var sýnd undir því nafni í
Bandaríkjunum.
I myndinni syngur hin vinsæla
MADONNA topplögin sín:
Crazy for You og Gambler.
Einnig er sunginn og leikinn
fjöldi annarra vinsælla laga.
Aðalhlutverk:
Matthew Modinc,
Linda Fiorentino
tsl. texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Salur 2
attEMLíNS
Hrekkjalómarnir
Dolby stereo.
Bönnuð innan 10 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Salur 3
Frumsýning:
Lyftan
Otrúlega spennandi og tauga-
æsandi, ný spennumynd í Ut-
um.
Aðalhlutverk:
Huub Stapel
tsl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 7,9 og 11.
Banana Jói
Endursýnd kl. S.
ÞJÓDLEIKHflSID
MEÐ VÍFIÐ
í LÚKUNUM
í kvöld kl. 20,
fimmtudag kl. 20.
GRÍMUDANS-
LEIKUR
laugardag kl. 20, uppselt,
sunnudag kl. 20, nppselt,
þriðjudag kl. 20, uppselt,
föstudag 29. nóv. kl. 20, upp-
selt,
sunnudag 1. des. kl. 20,
uppseit,
þriðjudag 3. des. kl. 20,
föstudag 6. des. kl. 20.
LISTDANS-
SÝNING
Islenska dansflokksins.
Frumsýning miðvikudag kl.
20.
ATH. þessi sýning er ekki í
áskrift.
Miðasala kl. 13.15—20.
Sími 11200.
Tökum greiðslur með Visa í
síma.
Leikfélag Hafnarfjarðar
FÚSI
FR0SKA
GLEYPIR
11. sýning laugardaginn 23.
nóv. kl. 15.00.
12. sýning sunnudaginn 24.
nóv. kl. 15.00.
Miöapantanir allan sólar-
hringinn.
LAUGARÁS
- SALUR1 -
Frumsýnlng.
Náður
Splunkuný og hörkuspennandi
gamanmynd um vinsælan leik
menntaskólanema í Banda-
ríkjunum. Þú skýtur andstæð-
inginn með málningarkúlu áð-
ur en hann skýtur þig. Þegar
síðan óprúttnir náungar ætla
að spila leikinn með alvöru-
vopnum er djöfullinn laus.
Leikstjóri:
Jeff Kanew
(Revenge of the Herds).
Aðalhlutverk:
Anthony Edwards
(Nerds, Sure Thing),
Lbida Fiorentfno
(Crazyfor You).
tslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
-SALUR 2 —
Max Dugan returns
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
íslcnskur texti.
- SALUR3 —
Myrkraverk
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
K jallara-1
leiktiúslð
Vesturgötu 3
REYKJA-
VÍKUR-
SÖGUR
ÁSTU
í leikgerð Helgu Bachmann
laugardag kl. 21,
sunnudag kl. 17.
Siðustu sýningar fyrir jól.
Aðgöngumiðasala frá kl. 16 að
Vesturgötu 3, sími 19560.
Osóttar pantanir seldar
sýningardaga.
H /TT Lríkhúsid
Söngleikurinn vinsæli
_ _* 19 ooo
ÍGNBOGII
AmadeuS
Sýndkl. 3,6 og 9.15.
Myndin er sýnd í
4. rása stereo.
Ógnir
frumskógarins
Hvaða manngerð er það sem
færi ár eftir ár inn í hættuleg-
asta frumskóg veraldar í leit
að týndum dreng? — Faöir
hans — „Ein af bestu ævin-
týramyndum seinni ára, hríf-
andi, fögur, sönn.
Powers Boothe,
Meg Foster
og Charley Boorman
(sonur
JohnBoorman).
Leikstjóri:
John Boorman.
Myndin er meö
stereohljóm.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10,5.20,
9 og 11.15.
Engin miskunn
Jim Wade er góður lögreglu-
maður en honum finnst
dómskerfið í molum, hjá
honum á morðingi enga misk-
unn skilda. — Hörkuspenn-
andi, ný sakamálamynd með;
JackPalance,
Christopher Mitchum.
Leikstjóri:
Charles Martin.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05,5.05,
7.05,9.05,11.05.
Fióttinn til Aþenu
Sýndkl. 3,5.30 og 11.15.
Vitnið
Sýnd kl. 9.
Coca Cola
drengurinn
Sýnd kl. 3.15 og
5.15.
— Mánudagsmyndir alla daga
Verðlaunamyndin:
Ástarstraumar
GENA R(IL«
10HN CÁNSAWES
liJVE STRliAMS
Ástarsaga
Hrífandi og áhrifamikil mynd
með einum skærustu stjörnun-
um í dag, Robert De Niro og
Meryl Streep. Þau hittast af
tilviljun en það dregur dilk á
eftir sér.
Leikstjóri:
UIu Grosbard.
Aðalhlutverk:
RobertNeNiro
og Meryl Streep.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
<*4<»
i.kíkféiac;
REYKIAVlKUR VMi
SÍM116620 r
mínsfImir
í kvöld kl. 20.30, uppselt,
laugardaginn kl. 20, uppselt.
sunnudaginn kl. 20.30, uppselt,
miðvikudag ki. 20.30 uppselt
fimmtudag 28. nóv. kl. 20.30,
uppselt
föstudag 29. nóv kl. kl. 20,
uppselt,
laugardaginn 30. nóv. kl. 20,
uppselt,
sunnudag 1. des. kl. 20.30, upp-
selt,
þriðjudag 3. des. kl. 20.30,
miðvikudag 4. des. kl. 20.30,
fimmtudag 5. des. kl. 20.30.
Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30,
sími 16620.
ATH: Breyttur sýningartími á
laugardögum.
FORSALA
frá 15. des. í síma 13191 virka
dagakl. 10-12 og 13-16.
Minnum á símsöluna með
VISA.
Þá nægir eitt símtal og pant-
aðir miðar eru geymdir á
ábyrgð korthafa fram að
sýningu.
krcoitkokt
Síðustu sýningar
Nú eru fáar sýningar eftir af
Litlu hryllingsbúðinni. Missið
ekki af þessari vinsælu sýn-
ingu.
95. sýning fimmtudag kl. 20,
96. sýning f östudag kl. 20,
97. sýning laugardag kl. 20,
98. sýning sunnudag kl. 16,
99. sýníng f immtudag 28. nðv.
kl. 20,
100. sýning föstudag 29. nóv.
kl.20,
101. sýning laugardag 30. nóv.
kl. 20.
Miöapantanir i síma 11475 frá
10 til 15 alla virka daga. Miöa-
sala í Gamla bíói er opin frá
kl. 15 til 19, sýningardaga til
kl. 20, á sunnudögum frá kl. 14.
Munið hóp- og skólaafslátt.
Korthafar: Munið símaþjón-
ustu okkar. Vinsamlega
athugið að sýningar hefjast
stundvíslega.
Sterk og afbragðsvel gerð ný
mynd, ein af bestu myndum
meistara Cassavetes. Myndin
hlaut gullbjöminn í Berlin 1984
og hefur hvarvetna fengið afar
góða dóma.
Aðalhlutverk:
John Cassavetes,
Gena Rowlands.
Leikstjóri:
John Cassavetes.
Sýnd kl. 7 og 9.30.
STIÍDKNTA
0 IJJKIIÚSID
ROKKSÖNG-
LEIKURINN
EKKÓ
Athugið: sýningum fer að
fækka.
47. sýning sunnudag 24. nóv.
kl. 21.
48. sýning 25. nóv. kl. 21
í Félagsstofnun stúdenta.
Upplýsingar og miðapantanir
ísíma 17017.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Norðurlanda-
frurasýning
Svikamyllan
föld viöskipti — en i Texas
getur það einfaldlega táknað
milljónir, kynlíf og morð.
Hörkuspennandi og snilldar-
vel gerð ný, amerísk saka-
málamynd í litum. Myndin er
byggð á sögunni Slit and Run
eftir James Hadley Chase,
einn vinsælasta spennubókar-
höfund Bandaríkjanna.
Ken Roberson,
George Kennedy,
Pamela Bryaut.
Leikstjóri:
C.M. Cutry.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
tslenskur texti.