Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Blaðsíða 28
40 DV. FÖSTUDAGUR 22. NOVEMBER1985. Gisll Jóhannesson frá Bláfeldi lést 14. nóvember sl. Hann var fæddur í Haga- seli í Staöarsveit 31. mars 1902, sonur hjónanna Kristínar Jónsdóttur og Jó- hannesar Olafs Gíslasonar. Gisli flutt- ist með foreldrum sínum aö Bláfeldi 1927, tók hann við búinu 1942 og hóf búskap með eftirlifandi eiginkonu sinni, Guðrúnu Fjólu Lúthersdóttur. Þau hjónin eignuðust tvo syni. Otför Gísla verður gerð frá Neskirkju í dag kl. 13.30. Þorsteinn Bjarnason frá Neðri-Miövík í Aðaldal andaðist á Hrafnistu 15. nóv- ember sl. Hann var fæddur í Efri-Mið- vík 16. júlí 1892, sonur hjónanna Sigríð- ar Kristjánsdóttur og Bjarna Þor- steinssonar. Þorsteinn giftist Hólm- fríði Ragnheiði Guðmundsdóttur árið 1913 en hún lést 1921. Þeim varð sex barna auðið. Bóndi í Neðri-Miövík var hann 1914-1948. Fluttist þá að Hlið í Álftafirði, síðan til Súðavíkur 1950. Til Reykjavíkur flutti hann um 1970. Otför hans verður gerð frá Fossvogskapellu mánudaginn 25. nóvember kl. 10.30. Henrik Sv. Björnsson andaöist í Borg- arspítalanum fimmtudaginn 21. nóv- ember. Walter Seeber, f. 1919, vararæðismaö- ur íslands i Milanó, er látinn. Grethe Helbæk andaðist 14. nóvember. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Viklngur Jóhannsson, fyrrv. tónlistar- skólastjóri og amtsbókavöröur, Tangagötu 13 Stykkishólmi, sem varð bráðkvaddur þann 15. nóvember sl., verður jarðsunginn frá Stykkishólms- kirkju laugardaginn 23. nóvember kl. 14. Elin Guönadóttir, Bárugötu 8, verður jarösungin frá Fríkirkjunni í Reykja- vík föstudaginn 22. nóvember kl. 13.30. Þórður Jóhann Magnússon frá Flat- eyri, Vallartröð 3 Kópavogi, verður jarösunginn frá Kópavogskirkju mánudaginn 25. nóvember kl. 13.30. Afmæli 70 óra verður á morgun, laugardaginn 23. nóvember, Jón Valdlmarsson, Suðureyri við Súgandafjörð, þar sem hann er starfsmaður fiskiðjunnar Freyju. Kona hans er Guðjóna Albertsdóttir. Þau eru stödd hér í Reykjavík og ætla að taka á móti gestum í féiagsheimili Skagfirðingafélagsins Síðumúla 35 á afmælis- daginn milli kl. 15 og 19. Tilkynningar Lítil sýning í litlu húsi á Stokkseyri Laugardaginn 23. nóvember opnar Elfar Guðni sína 13. einkasýningu í Götuhúsum á Stokkseyri, sem er viö hliðina á vinnustofu Elfars. Á sýning- unni verða alls konar myndir, málaöar og teiknaðar. Þar verða einnig nokkr- ar dúkristur, einnig verður til sýnis og sölu ljóöabókin Slý eftir þá félaga Isak Maðkland og Vigni YoYo. Sýningin verður opin um helgar frá kl. 14—22 og virka daga frá kl. 20—22. Henni lýkur 22. desember. Gerðuberg Þar stendur yfir fyrri hluti sýningar á myndverkum í eigu Reykjavíkur- borgar eftir konur. Sýningin verður op- in til 1. desember og sýnd eru verk eftir listakonur sem nú eru látnar. Ráðstefna Torfusamtakanna um stöðu húsverndunar verður haldin laugardaginn 23. nóvem- ber í Litlu-Brekku á Bernhöftsstofu. Samtökin bjóða öllum þeim sem áhuga hafa á því að ræða stöðu húsverndun- ar- og húsafriöunarmála á þessa eins dags ráðstefnu. Formaður Torfusam- takanna, Hjörleifur Stefánsson, setur ráðstefnuna kl. 10. Tónlistardagar æskunnar á Suðurnesjum Tónlistarskólar á Suðurnesjum ætla að sameinast um tónleika í tilefni árs æskunnar og árs tónlistarinnar í Evr- ópu og verða þessir tónleikar dagana 23. -24. nóvember. A laugardag verða tónleikar í Félagsbíói kl. 16. Þar koma fram nemendur á ýmsum stigum frá öllum skólum og að tónleikunum lokn- um geta nemendur farið beint í Holta- skóla þar sem seldar veröa samlokur og drykkir en kl. 19.30 hefst þar kvöld- vaka með skemmtiatriðum og að lok- um dansi til kl. 11. A sunnudag er opið hús í Holtaskóla fyrir nemendur úr tón- listarskólum. Skólinn opnar kl. 12.45.1 einni álmu skólans verður í gangi til kl. 17 kynning á ýmiss konar hljóðfærum, kvikmyndasýningar, danshljómsveit verður í gangi og á sal verður dans- stúdió. Nemendafélagið verður með veitingasölu á staðnum. íslandsfrumsýning á Vígsluvottorðinu Leikklúbburinn Grundarfirði frumsýn- ir í fyrsta sinn hér á landi gamanleik- inn „Vígsluvottorðið” eftir Ephraim + Þökkum innilega audsýnda samúd og vinarhug vegna andláts og útfarar Magnúsar ísieifssonar. Stykkishólmi. Bergþóra Þorgeirsdóttir Níelsa Magnúdóttir Jón L. Bergsveinsson Þórhildur Magnúsdóttir Kristinn Ó. Jónsson Guflrún Ema Magnúsdóttir Pólmi Ólafsson og aflrir aflstandendur. Kishon í þýöingu Árna Bergmann í Grundarfirði í kvöld. Leikstjóri er Þröstur Guðbjartsson. Sólheimasalan Sunnudaginn 24. nóvember verður hin árlega Sólheimasala haldin i Templarahöllinni i Reykjavík og hefst húnkl. 14. Sjálfseignarstofnunin Sólheimar í Grimsnesi er elsta starfandi heimiliö fyrir þroskahefta hér á landi, en starf- semi þess hófst árið 1930. I Templarahöllinni á sunnudaginn verða framleiðsluvörur Sólheima til sölu, kerti, tréleikföng, mottur, ofnir dúkar og grænmeti. Foreldra- og vina- félag Sólheima verður með kökubasar, kaffiveitingar og flóamarkað. Tomb- óla með eigulegum munum verður á staðnum og sýning frá lífi og starfi á Sólheimum. I ár verður venju fremur mikiö af unnum grænmetisvörum til sölu, fyrst og fremst mjólkursýrðu grænmeti. Mjólkursýring er ævagömul geymslu- aðferö á grænmeti sem auk þess að við- halda og geyma vel öll næringarefni gefur grænmetinu ferskleika og frísk- andi bragð. Allur ágóði af sölunni fer til upp- byggingar starfsins á Sólheimum. CMFI11 !R %amm é&mmÆ'^M-míÁmm m m MEZZOfORTE MMffim fiQDEP.H TALKIflQ Smellur Út er komið 4. tölublað tónlistartímaritsins Smellur. Nýr eigandi hefur tekið við útgáfu þess. Mun því Smellur verða gefinn út frá Akureyri héðan í frá. 1 1 tímaritinu er m.a. grein um Stuðmenn, Areadia, Kiss, John Taylor, Modem Talking. Viðtal er við Dúkkulísur, París, Pe Vojs og Gunnar Þórðarson. Litið er inn í Hljóðrita eftir gagngerar breytingar, boðið er upp á vinsældalista sem valin er af lesendum Smells, tónlistarkrossgátan er á sínum stað og þar er einnig að finna verðlaunagetraun. 1 tónlistartímaritinu Smellur er urmull af smá- fréttum m.a. um Skríðjökla, Bubba, Ragn- hildi Gisla, Mezzoforte, Megas. Hægt er að gerast áskrifandi að tímaritinu og kostar það kr. 495 fyrir tbl. nr. 5.-9. Smellur fæst í lausasölu víðs vegar um landið ogkostar krónur95. Álafosstrefillinn Leikbrúðuhátíð í Dynheimum á Akureyri Dagana 23. nóvember til 2. desember heldur Helga Steffensen sýningu á leikbrúöum sínum í sýningarsal Dynheima á Akureyri. Sýningin er opin frá klukkan 14—19 virka daga og klukkan 14—22 á sunnudögum. Sýndar verða 60 leikbrúður sem allar hafa komið fram á sviði eða í sjónvarpinu á síðastiiðnum árum. Elsta brúðan er frá 1969 en það er Sigga sem var í sjónvarpsþáttunum Sigga og skessan. Þarna eru ýmsar tegundir leikbrúöa, t.d. hanskabrúður, stangarbrúður, brúðugerð sem nefnd Vatnið úr er marotten og stórar brúður sem stjórnandinn fer inn í. Einnig verða í Dynheimum brúðuleiksýningar. Sýndir verða leik- þættimir Feluleikur og Lilli gerist barnfóstra en þeir voru báðir sýndir í Brúðubílnum sl. sumar. Sýnt verður fyrir leikskólana á Akureyri í dag, föstudag, og fyrir al- menning verða sýningar sunnudaginn 24. nóvernber klukkan 14 og klukkan 16. Miðaverð er kr. 150. Sala hefst klukkan 12.30. Sýningin tekur 1 og 1/2 klukkustund. Þaö eru þær Helga og Sigríður Hannesdóttir sem sjá um sýningarnar. Tapað -fundið krananum Næstkomandi mánudagskvöld kl. 8.30 heldur Kristinn Einarsson vatnafræðingur erindi: Vatnafræði á Islandi og hagnýting hennar. Fytrirlesturinn er haldinn á vegum Hins íslenzka náttúrufræðifélags og verður í stofu 201 í Arnagarði. öllum er heimill aðgangur. Réttarbót aldraðra Félagar í „Réttarbót aldraðra” ætla að koma saman að Hótel Hofi við Rauðarárstíg mánu- daginn 25. nóvember nk. kl. 17. Allir eru hvattir til að mæta vel og hefja störf af fullum krafti. Fyrirlestur hjá heimspekifélagi íslands Páfagaukur fannst 1 gær fannst grænn selskapspáfagaukur á Meistaravölium 11. Hann er frekar lítill. Eig- andi vinsamlegast hringi í síma 19443. Trína tapaðist úr IMjörvasundi Trína er lítil angóralæða, þrílit, og týndist hún frá heimili sínu í Njörvasundi um sl. helgi.' Aðaleinkenni hennar er að hún er skottlaus. Ef einhverjir hafa orðið varir við hana þá vin- samlegast látið vita í síma 685441. Happdrætti kominn í heimsmeta- bók Guinness 1985 Álafossbúðin býður öllum þeim sem tóku þátt í að prjóna Álafosstrefilinn í kaffi og kökur frá kl. 13.00 til kl. 19.00 í dag, föstudag, og laugar- dag frá kl. 9.00 til kl. 12.00. Tilefnið er að Ala- fosstrefillinn hefur verið viðurkenndur lengsti trefill heims í Heimsmetabók Guinness 1985, en fyrstu eintök íslensku útgáfunnar koma á föstudaginn. örnólfur Thorlacius verður i Alafossbúðinni frá kl. 14.00 til kl. 16.00 þann dag og árita bókina. Þátttakendur í trefils- prjóninu verður veitt viðurkenningarskjal. Starfsfóik Alafossbúðarinnar vonast til að sem flestir komi á morgun og laugardag til að fá viðurkenningarskjalið afhent. Trefillinn verður til sýnis í Alafossbúðinni fram til jóla. Tónleikar í Hlégarði Menningarmálanefnd Mosfellssveit- ar gengst fyrir tónleikum í Hlégarði laugard. 23. þ.m. kl. 16. Þessir tónleikar eru í tilefni 75 ára afmælis Olafs Magnússonar frá Mos- felli (f. 1.1. 1910). Þarna mun hann syngja við undirleik Jónasar Ingi- mundarsonar píanóleikara nokkur af þeim lögum sem eru á hljómplötu þeirra er örn og örlygur gefa út og væntanleg er næstu daga, einnig fáan- Sunnudaginn 24. nóvember mun William Boos flytja fyrirlestur hjá Félagi áhugamanna um heimspeki. Fyrirlesturinn nefnist „An Inter- pretation of Berkeleys Unseen Tree” og fjall- ar um nokkrar forsendur sem liggja til grund- vaUar hughyggju Berkeleys: einkum þá for- sendu að óhugsandi sé að einhver skynji, eða hafi hugmyndir um, hluti sem eru tU óháð því hvort nokkur skynjar þá eða hefur hugmyndir umþá. WiUiam Boos lauk doktorsprófi í stærðfræöi frá Wisconsin háskóla árið 1971 og doktors- prófi í heimspeki frá Chicago háskóla árið 1981. Hann hefur birt fjölda tímaritsgreina um heimspeki og rökfræði. Hann lét nýlega af störfum sem heimspekikennari viö Nýja- MexUtó háskóla og dvelur nú hér á landi um stundar sakir. leg á snældu. Upptöku annaðist Halldór Víkingsson og fór hún fram í Hlégaröi nú í haust. Þeim er vilja heiðra Olaf með nærveru sinni er bent á aö forsala aðgöngumiða og borða- pantanir verða í Héraðsbókasafninu í Mosfellssveit í sima 666822 föstud. kl. 13-20. Á tónleikunum mun Jónas Ingi- mundarson kynna verk sem eru á ein- leikshljómplötu hans er öm og örlyg- ur standa að. Sú athyglisverða hljóm- plata er þegar til afgreiðslu. Vinningaskrá í happdrætti Hjartavendar 1985 1. Til íbúðarkaupa kr. 1 mUljón á miða nr. 59288. 2. Bifreiö, Mitsubishi Galant, á miöa nr. 131716. 3. Greiðsla upp í íbúð, kr. 300 þúsund, á miða nr. 123243. 4. Greiðsla upp í íbúð, kr. 250 þúsimd, á miða nr. 29197. 5. —19.15 ferðavinningar á kr. 50 þúsund hver á miða nr. 9388, 24139, 29116, 29978, 47415, 50666, 58179, 69335, 72298, 76519, 96012, 103661, 117853,152775 og 153508. 20.—29.10 10 myndbandstæki á kr. 45 þúsund hvert á miða nr. 4917, 18629, 22466, 42045, 44816,66734,76135,117506,132320 og 152720. 30,—55.26 heimilistæki á kr. 25 þúsund hvert á miða nr. 6539, 25343, 31719, 35677, 38739, 41109, 42303, 42994, 45661, 53312, 64995, 67326, 70427, 75253, 79848 , 81038, 84157, 85033, 92213, 107121, 108928,124595,130488,133655,141852 og 151157. Vinninga má vitja á skrifstofu Hjarta- vemdar að Lágmúla 9,3 hæð. Þökkum lands- mönnum veittan stuðning. Ferðalög Ferðafélag íslands Kvöldvaka 26. nóv. kl. 20.30 í Risinu, Hverfis- götu 105. Efni: Agnar Ingólfsson líffræðingur segir frá lifinu í f jönmni í máU og myndum. Myndagetraun, verðlaun veitt fyrir réttar lausnir. Kjörið tækifæri tU að kynnast því fjöl- breytta lífi sem er í f jörunni. AUir veUtomnir meðan húsrúm leyfir, bæði félagsmenn og aðrir. Aðgangur kr. 50. Ferðafélag Islands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.