Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR 22. NÖVEMBER1985. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Óskast keypt | Öskum eftir eftirtöldu: Djúpsteikingarpotti, hitara, salamander, örbylgjuofni, peninga- kassa, ísvél, kaffivél, grUlpönnu, stórri frystikistu, kæliskáp o.fl. Sími 79572 eftirkl. 19. Spennubreytir, súluborvél. Spennubreytir óskast, 220 volt í 380 volt 16 KW after, einnig súluborvél 220, volt, minnsti hraði 60 snúningar. Uppl. í síma 99-1387. Geirskurðarhnífur óskast keyptur strax. Staðgreiðsla. Uppl. i síma 621083. Óska eftir að kaupa ljósritunarvél í lit. Uppl. í síma 94-3339, heima, 94-3200, vinna. Öska eftir að kaupa fataskáp, borðstofuskenk og eldavél. Sími 81156. Verslun Gjafavörulager til sölu. Góðar vörur, gott verð. Uppl. í síma 39255. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 13—17. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi. Sími 44192. Sérstæðar tækifærisgjafir: Bali-styttur, útskornir trémunir, mess- ingvörur, skartgripir, sloppar, klútar, o.m.fl. Urval bómullarfatnaðar. Stór númer. Heildsala — smásala. Kredit- kortaþjónusta. Jasmín við Barónsstíg og á Isafirði. Spegilflísar, 30 x 30. Nýkomið mikiö úrval spegilflísa, reyk- litað og ólitaö með og án fláa. Verð frá kr. 110. Sími 82470. Nýborg, Skútuvogi 4. Baðstofan auglýsir. Miðstöövarofnar, baðkör, sturtubotn- ar, salerni, handlaugar, blöndunar- tæki, sturtuklefar, slár og tjöld og fleira og fleira. Baðstofan, Ármúla 36, sími 31810. Brúðuvöggur. Margar stæröir, klæddar, á hjólum, bréfakörfur, margar gerðir, hunda- og kattakörfur, bamakörfur, klæddar, á hjólagrind, hjólhestakörfur og körfur fyrir óhreinan þvott, fyrirliggjandi. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, sími 12165. Kjólahornið auglýsir stærðir 36—54, yfirstærðir, kjólar, blússur, plíseruð pils, bómullarnærföt og margt fleira. Kjólahornið, JL húsinu, Hringbraut 121. Verslunin Ingrid auglýsir: Garn, garn, garn. Búðin er að springa af vörum hjá okkur. 30 tegundir, yfir 500 litir. Allar gerðir af prjónum. Einnig Evora og Shoynear snyrtivörur í úrvali. Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 621530. Heimilistæki Ódýr eldavél óskast. Uppl. í síma 672213. Philips ísskápur til sölu. Verö 3000. Uppl. í síma 77034 eftir kl. 18. Isskápur i góðu standi til sölu. Uppl. í síma 34396. Hljóðfæri Langar þig að verða fræg/ur? Hér er tækifærið, ég á fallegt Geyer píanó til sölu. Hringdu eftir kl. 19 í síma 76554. Howard Skyline 245 rafmagnsorgel, tveggja borða, með skemmtara og fótbassa, til sölu. Uppl. í síma 53045. Húsgögn Sófasett, 3+2+1, með rauðu plussi til sölu. Uppl. ísíma 92-1124. Fallegt sófasett úr eik til sölu, 3+1+1, einnig til sölu hillu- samstæða, allt vel með farið. Verð til- boö. Uppl. í síma 37263. Vel með fariö sófasett til sölu, plussáklæði. Uppl. í síma 77433. Vegna flutnings er til sölu nýlegur homsófi í ljósum lit og vandað hjónarúm meö snyrtiborði og stól. Uppl. í síma 76302. Sófasett, 3+2+1, ásamt tveim glerborðum til sölu, einnig skrifborð og skrifborðs- stóll.Sími 26959. Til sölu tvœr kojur með skrifborðum og fata- skápum, eru hvor í sínu lagi. Tilvalið þar sem plássiö er lítið. Simi 78690. Hillusamstœður. Höfum fengið í sölu hillusamstæður í hnotulit á einstaklega hagstæðu verði, aðeins kr. 14.500. Höfum einnig til sölu svefnbekki á kr. 6.000, tvíbreiöa svefn- bekki á kr. 8.000, staka stóla á kr. 1.800 og eikarsófaborð frá kl. 3.500. Allar upplýsingar í síma 22890. Bólstrun Guömundar, Nönnugötu 16, Reykjavík. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verötilboð yður að kostnaðarlausu. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, s. 30737, Pálmi Ástmundsson, sími 71927. Antik Útskorin eikarhúsgögn, skrifborð, bókaskápar, stólar, borö, kommóður, kistur, speglar, klukkur, málverk, kristall, konunglegt postulín og Bing & Gröndal, úrval af gjafavör- um. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Teppaþjónusta Mottuhreinsun. Hreinsum mottur, teppi og húsgögn, einnig vinnufatnað. Sendum og sækj- um. Hreinsum einnig bílsæti og bíl- teppi. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Móttaka að Klapparstíg 8, Sölvhólsgötumegin. Opið 10—18. Hrein- gerningafélagið Snæfell, sími 23540. Teppaþjónusta — útleiga. Leigjum út handhægar og öflugar teppahreinsivélar og vatnssugur, sýnikennsla innifalin. Tökum einnig að okkur teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Kvöld- og helgarþjón- usta. Pantanir í síma 72774, Vestur- •bergi39. Ný þjónusta. Teppahreinsivélar. Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Dúkaland — 'Teppaland, Grensásvegi 13. T eppahreinsanir. Verð: Ibúðir 33 kr. ferm, stigagangar, 35 kr. ferm, skrifstofur, 38 kr. ferm. Pantanir í síma 37617 frá 9—12 og eftir kl. 17. Video VHS videotæki, 16 mm sýningarvélar, tökuvélar og linsur, sýningartjöld, sup. 8 tökuvél, sup. 8, og 16 mm áteknar skemmti- myndir o.fl. Selst ódýrt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-356. Óskum eftir að kaupa nýlegt, vel með farið videotæki, helst VHS.UppLísíma 94-7411. Videobankinn lánar út videotæki, kr. 300 á sólarhring, spólur frá 70—150 kr. Videotökuvélar, kvik- myndavélar o.fl. Seljum einnig öl, sæl- gæti o.fl. Videobankinn, Laugavegi 134, sími 23479. Leigjum út videotæki og sjónvörp ásamt miklu magni mynd- banda fyrir VHS, ávallt nýjar myndir. Videosport, Háaleiti, sími 33460, Video- sport Eddufelli, sími 71366, Videosport, Nýbýlavegi, sími 43060. Video-sjónvarpsupptökuvélar. Leigjum út Video-movie sjónvarps- tökuvélar. Þú tekur þínar eigin myndir og við setjum þær yfir á venjulega VHS spólu. Mjög einfalt í notkun. Opið kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Sími 20334, góðþjónusta. 30, 50 og 70 kr. eru verðflokkarnir, um 1.500 titlar. Góðar og nýjar myndir, t.d. Red Head, Jamaica Inn, Deception, Terminator, mikið af Warner myndum. Videogull, Vesturgötu 11, sími 19160. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma. Mjög hagstæð viku- leiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Vilt þú iáta heimatökuna þína lita út eins og, heiia bíómynd? Á einfaldan og ódýran hátt., í fullkomn- um tækjum, getur þú klippt og fjöl- faldað VHS spólur. Siminn hjá okkur er 83880. Ljósir punktar, Sigtúni 7. Faco Videomovie-leiga. Geymdu minningarnar á myndbandi. Leigðu nýju Videomovie VHS-C upptökuvélina frá JVC. Leigjum einnig VHS ferðamyndbandstæki (HR- S10), myndavélar (GZ-S3), þrífætur og mónitora. Videomovie-pakki, kr. 1250/ dagurinn, 2500/3 dagar-helgin. Bæklingar/kennsla. Afritun innifalin. Faco, Laugavegi 89, sími 13008. Kvöld- og helgarsímar 686168/29125. Sjónvörp 20 — 22" litsjónvarp óskast fyrir 15.000 kr.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-344. Litsjónvarpsviðgerðir samdægurs. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Ath. opiö laugardaga kl. 13-16. Tölvur Apple ll/c með 128k notendaminni, tveimur diskettustöðvum, stýripinna og 30 diskettum. Verð 45.000 staögreitt. Uppl. í síma 92-1633. Þórður. Nýir loikirí Amstrad og Spectrum, opið til.kl. 16 laugardag. Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 23011. BBC-B tölva með fjölda fylgihluta, m.a. 200 K, S.S. diski, græn- um skjá, 128k Soiid disk, 0,9 DFS, View Rom ásamt f jölda forrita. Sími 46346 e. kl. 14. Ferðatölva, Bondwell 12, 64 kb minni, 2X180 kb diskettudrif, CP/M kerfi, ásamt forritum, M-Basic, Wordstar, Calstar, Datastar, Report- star. Verð kr. 25.000. Sími 82402 e. kl. 19. Spectrum, 48K, ásamt interface, fyrir joystick, kass- ettutæki og 280 leikir til sölu. Einnig sjónvarp. Sími 72211. Vetrarvörur Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný og notuð skíði. Urval af skíðum, skóm og skautum. Tökum notuð upp í ný. Póstsendum samdægurs. Sími 31290. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50. Óska eftir að kaupa skíðasleöa. Sími 25408. Dýrahald Angórakanínur — búr. Til sölu eru 17 angórakanínur ásamt búrum, sjálfbrynningu og nokkrar feldkanínur. Möguleiki á 25 ferm leigu- húsnæði. Sími 45397. Hunda — hlýðninámskeið. Getum bætt við okkur nokkrum nemendum á stutt upprifjunarnám- skeiöið. Tilvaliö fyrir þá sem vilja skerpa hlýðnina. Uppl. og innritanir í símum 50363 og 39031 í dag og á morgun. Hlýðniskóli Hundaræktar- félags Islands. Hestaflutningar. Flytjum hesta og hey. Förum austur í Landeyjar 28. þ.m. Ferð verður um Snæfellsnes 30. þ.m. Geymið auglýs- inguna. Símar 20112 og 40694. Hervar/Náttfari. Til sölu hestfolald undan Hervari 963 og veturgamalt hesttrippi undan Nátt- fara 776. Móðir beggja Leista 3775. önnur verðlaun fyrir afkvæmi. Uppl. í síma 99-3551. Tamningastöö verður starfrækt að Faxabóli 1, Víðivöllum frá og með 1. desember. Tamning og þjálfun. Uppl. í símum (91) 13334 og (91)41893. Hey til sölu. Uppl. í síma 99-6353. Tek hross i hagagöngu + gjöí í vetur. Uppl. í síma 99-5946. Dansleikur. Hestamannafélögin Andvari og Sörli halda sameiginlegan dansleik að Garðaholti laugardaginn 23. nóvemb- er. Húsiö opnað kl. 21. Hljómsveitin S.O.S. leikur fyrir dansi. Skemmti- nefndir. Gullfiskabúðin auglýsir. Nýkomin sending af skrautfiskum, yfir 50 tegundur. Állt tilheyrandi fiska- haldi. GuUfiskabúðin, Fischersundi, sími 11757. Bændur, hestamenn. Tökum hesta í tamningu frá 1. desemb- er. Vinsamlegast pantið tímanlega. Þeir sem pantað hafa nú þegar vin- samlegast staðfestið pantanirnar. Al- bert og Freyja, Stóra Hofi, sími 99- 8451. Hjól Honda MT-50 '81 til sölu, þarfnast lagfæringar, verð 10.000. Uppl. í síma 92-8424. Karl H. Cooper £t Co sf. Hjá okkur fáið þið á mjög góðu verði hjálma, leðurfatnaö, leðurhanska, götustígvél, crossfatnað, dekk, raf- geyma, flækjur, oUur, veltigrindur, keðjur, bremsuklossa, regngaUa og margt fleira. Póstsendum. Sérpantan- ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Co sf., Njálsgötu 47, sími 10220. Hæncó, hjól, umboðssalal Honda CB 900,750,650,550,500. CM 250, XL 500,350, MTX 50, MT 50. Kawasaki KZ10005, GPZ 750,550, KDX 450, KX 500,420. Yamaha XJ 750, XZ 550, RD 350, YT 175. XT 600,350,250 YZ, 490,250.80 Vespa. Suzuki GS 550, GT 550, PE 250. RM 465. Hænco, Suöurgötu 3a. Símar 12052 — 25604. Honda ATC 200 þríhjól árg. ’82 til sölu, óstöövandi í snjónum. Uppl. í síma 92-2084. Ertu dekkjalaus? öll PireUi linan nýkomin. AUt frá skeUinöðrutækjum upp í 140/80 götu- dekk! Sandcross, Deltacross og Hardcross. Enduro 17 og 18 tommu. Fram- og afturdekk á RD 350 og XJ 600. Athugið máUð, því veröið er bara grín. Vélhjól og sleðar, Hamarshöfða 7,sími81135. Hæncó hf. auglýsirl Hjálmar, leöurfatnaður, leðurskór, regngaUar, hanskar, lúffur, Metzeler hjólbarðar, Cross-vörur, keðjur, tann- C hjól, bremsuklossar, oUur, bremsu- vökvi, verkfæri, BMX-vörur og margt fl. Hænco hf., Suðurgötu 3a. Símar 12052 — 25604. Póstsendum.. Til bygginga Stoðir, 2x4 og 11/2x4 400 metrar og ýmsar lengdir tU sölu. Uppl. í síma 44236. Til sölu notað timbur, 2x5, 2X6, 4X4 og fleiri gerðir. Liper steypustöð og 2,5 tonna disU lyftari. Simi 92-6007 eftirkL 20. Til sölu einnota mótatimbur, 1380 metrar 1 1/2 x4, 480 metrar 2X4, 2080 m 1x6. Sími 26774 eftir kl. 19. Verðbréf íslenskur hugbúnaður sf. óskar eftir aðUa/félögum til aö fjár- magna innkaup á vörum. Þeir sem kunna að hafa áhuga vinsamlegast hafið samband við Sigurð Magnússon í síma 31842 kl. 9-18,32947 á kvöldin. únnumst kaup og sölu verðbréfa. Otbúum skuldabréf. Verðbréfamiðlunin, Skúlagötu 63, 3. hæð. Uppl. í síma 27670 mUli kl. 18.30 og 22 virka daga og um helgar 13—16. Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa, hef jafnan kaupendur að traustum við- skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Mark- aösþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. HelgiScheving. Einhell vandaöar vörur Loftpressur FYRIR LIGGJANDI ALLTAF SAMA LÁGA VERÐIÐ Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 SKOBUÐIN LAUGAVEG1100 Gott úrval af kuldaskóm og spariskóm herra. Skóbúðin Laugavegi 100 Sérverslun með herraskó Sími 19290

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.