Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Blaðsíða 26
38
DV. FÖSTUDAGUR 22. NOVEMBER1985.
Símí 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Sól og sæla er fullkomnasta
sólbaðsstofan á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. 5 skipti í MA Jumbo lömpum
hjá okkur gefa mjög góðan árangur.
Við notum aöeins speglaperur með B-
geisla í lægstu mörkum (0,1 B-geisl-
un), infrarauðir geislar, megrun og
nuddbekkir. Ýtrasta hreinlætis gætt.
Allir bekkir eru sótthreinsaöir eftir
notkun. Opiðmánudaga—föstudagakl.
6.30—23.30, laugardaga kl. 6.30—20,
sunnudaga kl. 9—20. Munið morgunaf-
sláttinn. Verið ávallt velkomin. Sól og
sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæö, sími
10256.
Ertþú
undir áhrifum
LYFJA?
Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu
og viðbragösflýti eru merkt meö
RAUÐUM VIÐVÖRUNAR-^^
ÞRÍHYRNINGI
llxe*w’ Qy
Þjónusta
Viltu innrammafl
oliumálverk á krónur 1—3 þús., sent
þér í póstkr. innan eins mán. Fyrir-
mynd, kort, ljósm., lagt í Ármúla 25,
pósthólf 8764,128 Reykjavík.
Málningarvinna.
Tökum að okkur alla málningarvinnu.
Gerum föst tilboð ef óskaö er. Aðeins
fagmenn. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18
á virkum dögum og allar helgar.
ísskápaþjónusta Hauks.
Geri við frystikistur og kæliskápa á
staðnum. Gef tilboð í viðgerð að
kostnaðarlausu. Einstök þjónusta.
Geymið auglýsinguna. Sími 32632.
Pipulagnir.
Tek að mér flestallar pípulagnir, við-
gerðir og breytingar. Uppl. í síma
671373.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbbl. á fasteigninni Garðbraut 54, Garði,
þingl. eign Benedikts Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu
Veðd. Landsbanka Isl. þriðjudaginn 26.11. 1985 kl. 16.00.
Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síöasta á fasteigninni Vatnsnesvegi 36, e.h., Keflavík, þingl.
eign Helga Ölafssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Bæjarsjóðs
Keflavíkur miövikudaginn 27.11.1985 kl. 14.45.
Bæjarfógetinn í Keflavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið I Lögbbl. á fasteigninni Hringbraut 59 Keflavík,
2. hæð t.h., þingl. eign Jóhönnu Kristinar Björnsdóttur, fer fram á eign-
inni sjálfri aö kröfu Arna Guðjónssonar hrl., Páls A. Pálssonar hrl.,
Björns Ól. Hallgrlmssonar hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Veðd.
Landsbanka Islands, Gunnars Guðmundssonar hdl., Hafsteins Sigurðs-
sonar hrl. og Bæjarsjóðs Keflavíkur miðvikudaginn 27.11.1985 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn i Keflavik.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á fasteigninni Sunnubraut 17, Garði, þingl. eign Gísla
Asgeirssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðd. Landsbanka Isl.,
Guðjóns Steingrímssonar hrl. og innheimtumanns ríkissjóðs miðviku-
daginn 27.11.1985 kl. 15.00.
Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið i lögbbl. á fasteigninni Mávabraut 7a, 2. hæð,
Keflavík, þingl. eign Mariu Ragnarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að
kröfu Veðd. Landsbanka Isl., Jóns G. Briem hdl., Bæjarsjóðs Kefla-
víkur, Tryggingastofnunar ríkisins og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl.
miövikudaginn 27.11.1985 kl. 15.15.
Bæjarfógetinn i Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö í Lögbl. á fasteigninni viö Duusgötu 1, Keflavik,
þingl. eign Dráttarbraut Keflavikur hf., fer fram á eigninrii sjálfri að
kröfu Brunabótafélags Islands, lönlánasjóðs, innheimtumanns ríkis-
sjóðs, Iðnþróunarsjóðs, Bæjarsjóðs Keflavikur og Vilhjálms H.
Vilhjálmssonar hdl. miðvikudaginn 27.11.1985 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn í Keflavik.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á fasteigninni Smáratúni 19, miðhæö og risi, Keflavík,
þingl. eign Hreggviðs Hermannssonar, fer fram á eigninni sjálfri að
kröfu Jóns Þóroddssonar hdl. miövikudaginn 27.11.1985 kl. 11.30.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
annað og síöasta á fasteigninni Garðavegi 3, n.h., Keflavík, þingl. eign
Aðalsteins Aðalsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu inn-
heimtum. rikissjóðs, Vilhjálms Þórhallssonar hrl. og Bæjarsjóðs Kefla-
vikur miövikudaginn 27.11.1985 kl. 11.15.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Málningarþjónusta.
Losnið við jólahreingerninguna. Látið
okkur mála. Fljót og góð þjónusta.
Notum aðeins viðurkennd efni. Pantið
tímanlega. Uppl. e. kl. 18 í síma 76316
og 641138.
2 vanir húsasmiðir
með meistararéttindi geta tekið að sér
verkefni úti eöa inni. Sími 71436 og
666737.
Dyrasimar — loftnet — þjófavarna-
búnaður.
Nýlagnir, viögerða- og varahlutaþjón-
usta á dyrasímum, loftnetum, viðvör-
unar- og þjófavamaþúnaði. Vakt allan
sólarhringinn. Símar 671325 og 671292.
Innheimta.
Innheimtum vanskilaskuldir fyrir
einstaklinga og fyrirtæki, svo sem
reikninga, víxla, innstæðulausar
ávísanir o.fl. Traust þjónusta. Opið
þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl.
13—17, mánudaga og föstud. 10—12 og
13—17, laugard. kl. 10—12.
IH þjónustan,
innheimtuþjónusta, veröþréfasala,
Síðumúla 4,2. hæð, sími 36668.
Múrviðgerðir,
sprunguviðgerðir, mótarif. Tökum að
okkur allar múrviðgerðir og sprungu-
viðgerðir, einnig mótarif og hreinsun,
vanir menn, föst tilboö eða tímavinna.
Uppl. í síma 42873.
Kjötiðnaflarþjónusta.
Urbeinum stórgripakjöt, hökkum og
pökkum í frystikistuna, 1. flokks vinna.
Laugarás, símar 35570 og 82570.
Jólin nálgast,
eflaust margt sem þarf að gera, nýjar
innréttingar, hurðir, parket, panel-
klæðningar, gluggar og glerísetning
eöa hvaö sem er. Látiö fagmanninn
vinna verkið. Sími 83869.
Hreingerningar
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 33049,
667086. Haukur og Guðmundur Vignir.
Hreingerningarfélagifl Snæfell,
Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein-
gemingar á íbúðum, stigagöngum og
skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og
húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og
húsgagnahreinsivélum og vatnssugum.
Erum aftur byrjuð með mottu-
hreinsunina. Móttaka og upplýsingar í
síma 23540.
Ásberg.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum.
Ath. allt handþvegið, vönduð vinna,
gott fólk. Tökum einnig teppahreinsan-
ir. Símar 78008,20765 eöa 17078.
Þvottabjöm-Nýtt.
Tökum að okkur hreingemingar svo og
hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl-
sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp
vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl.
Föst tilboð eða tímavinna. Örugg þjón-
usta. Símar 40402 og 54043.
Hólmbræflur —
hreingerningastöðin, stofnsett 1952.
Hreingerningar og teppahreinsun í
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 641043, Ölafur Hólm.
Teppahreinsun.
Tek að mér hreinsanir á teppum með
kraftmikilli teppahreinsivél sem skilar
teppunum svo til þurrum. Gerum
tilboð ef óskað er. Valdimar, sími
78803.
Tökum afl okkur
hreingemingar á íbúðum og stofn-
unum. Góð þjónusta, vönduð vinna.
Uppl. í síma 12727 og heimasíma 29832.
Verkafl hf.
Hreingerningar—
kísilhreinsun. Tökum að okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum,
stofnunum og fyrirtækjum. Tökum
einnig að okkur kísilhreinsanir á
flisum, baðkerum, handlaugum o.fl.
Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími
72773.
Gólfteppahreinsun,
hreingemingar. Hreinsum teppi og
húsgögn með háþrýstitækjum og sog-
afli, erum einnig með sérstakar vélar
á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á
ferm, í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Chevy Van '78,
8 cyl., sjálfskiptur, plussklæddur,
krómfelgur, góöar stereogræjur, góð
kjör/skipti. Sími 92-6618, Benedikt, eða
Bílasalan Start, 687848.
M. Benz 1417,
44 manna, árg. ’69, hús árg. ’74, allt
endurbyggt 1981 (plötur og prófílar),
tvöfalt gler, vatnsmiðstöð, lofthurð,
góðar lestar. Bíla- og vélasalan Ás,
Höfðatúni 2, sími 24860.
Toyota Landcruiser '76
til sölu, plussklæddur, 6 cyl., bensín-
vél. Verð 270 þús. Skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 94-2615 e.kl. 19.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbbl. á fasteigninni Meiðastöðum, austur-
býli, 3. hæð, í Garði, þingl. eign Asmundar Gunnarssonar, fer fram á
eigninni sjálfri að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Veöd. Landsbanka
Isl. og Gerðahrepps þriðjudaginn 26.11. 1985 kl. 16.15.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á fasteigninni Eyjaholti 14, Garði, þingl. eign Vals
Kristinssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðd. Landsbanka Isl.
og Gerðahrepps þriðjudaginn 26.11.1985 kl. 16.45.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á fasteigninni Urðarbraut 9, Garði, þingl. eign Björns
Finnbogasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Ólafs Axelssonar hrl.,
Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Péturs Guðmundssonar hdl. og
Brunabótafélags islands þriðjudaginn 26. nóv. 1985 kl. 13.30.
Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Akurhúsum 1, Garði, þingl. eign Þórdís-
ar Óskarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Veðd. Landsb. Isl.,
Gerðahrepps og Tryggingastofnunar ríkisins þriðjudaginn 26. nóv. 1985
kl. 14.45.
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Gerðavegi 28, Garði, þingl. eign Mar-
grétar Sæbjörnsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu innheimtum.
ríkissjóös, Brunabótafélags Islands, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og
Geröahrepps þriðjudaginn 26. nóv. 1985 kl. 15.00.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Holti II, Garði, þingl. eign Jóhannesar
Arasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hafsteins Baldvinssonar
hrl., Péturs Guðmundssonar hrl., Verslunarbanka islands, Jóns G.
Briem hdl., Kristjáns Bjarnasonar hdl., Brunabótafélags Islands og
Gerðahrepps þriðjudaginn 26.11. 1985 kl. 15.15.
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbbl. á fasteigninni Garöbraut 16, Garöi,
þingl. eign Jennýar K. Harðardóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu
Garðars Garðarssonar hrl. og Veðd. Landsbanka islands þriðjudaginn
26.11. 1985 kl. 15.30.
Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu.