Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR 22. NÖVEMBER1985.
7
Neytendur Neytendur Neytendur
Verðkönnun DV:
Blómkálið lækkar
um 71% og græna
paprikan um 45%
— síðan í síðustu verðkönnun, 1. nóvember
Frá því við vorum með verðkönnun
á grænmeti 1. nóv. sl. hefur blómkál
lækkað í verði um 71%, hvorki meira
né minna.
1. nóvember sögðum við frá blóm-
káli sem kostaði 359 kr. kg. Það
kostar hins vegar núna 128 kr. í
Hagkaupi og „ekki nema“ 274 kr. þar
sem það er dýrast!
Þetta getur sannarlega talist
kjarabót.
Paprikan hefur einnig lækkað í
verði -• að vísu er hún enn til á
óheyrilegu verði eins og hún var 1.
nóv. Þá var dýrasta græna paprikan
Ljómandi blómkál í Vörumark-
aðinum Eiðistorgi. Það kostaði
194 kr. kg. DV-mynd PK
Víðir Mjódd. Vörum. Eiðisgr. JL húsið Hag- kaup Blóma- val Mikli- garður
Agúrkur 175 167 199 183 150 149
Tómatar 129 120 128 120 129 127
Græn paprika 126 261 223 122 252 197
Rauð paprika 178 210 294 199 179 244
Gul paprika 234 449 467 217 181 244
Blómkál 274 194 •198 128 198 250
* Þetta verð er miðað viö að búið só að hreinsa allt kál af hausnum. A.Bj.
á 462 kr. Á þessum sama stað
(Blómavali) hefur græna paprikan
lækkað um 45%, kostaði sl, miðviku-
dag 252 kr. Rauða paprikan kostaði
371 kr. í Blómavali 1. nóv. en kostar
núna 179 kr. Hæsta verð á rauðri
papriku, sem við rákumst á, var í
JL-húsinu, 294 kr.
Að þessu sinni könnuðum við að-
eins verð á tómötum, agúrkum,
blómkáli og papriku, grænum, rauð-
um og gulum.
Við heimsóttum sex verslanir: Víði,
Mjóddinni, Vörumarkaðinn, Eiðis-
torgi, JL-húsið, Hagkaup, Blómaval
og Miklagarð.
Heildarverð þessara tegunda, sem
við skoðuðum núna, var lægst í
Hagkaupi, eins og það var einnig í
könnun okkar 1. nóvember sl. Þá var
BÍómaval langhæst en núna var það
JL-húsið sem var með hæsta verðið.
Að öðru leyti var niðurstaðan sem
hér segir:
Jólabókamarkaður:
Meðalverð og f jöldi
Á síðustu jólabókavertíð var slegið
sölumet. Mjög gott verð þótti á
bókum í fyrra og má eflaust rekja
góða sölu til þess, auk úrvals bóka.
„Nú losa bókatitlarnir um þrjú
hundruð sem er það sama og í fyrra,“
sagði Eyjólfur Sigurðsson, formaður
Félags bókaútgefenda, í samtali við
DV. Hann sagði að meðalverð á
reyfurum væri nú á milli 800 og 850
krónur. í fyrra var það um 600 krón-
ur. Hækkunin á bókum á milli ára
er verðbólguhækkunin, um 30-40%.
íslenskar skáldsögur, sem kostuðu
um 900 krónur á síðustu jólabóka-
vertíð, kosta nú milli 1100 og 1200'
krónur. Stærri verk fara í rúmar 1500
krónur en voru á um 1200 krónur i
fyrra.
Að sögn Eyjólfs virðast þrjú hundr-
uð bókatitlar vera það sem jólabóka-
markaðurinn þolir. Hann sagðist
búast við góðri sölu enda úrval bóka
gott.
-ÞG
Um þrjú hundruð bókatitlar
verða á jólabókamarkaðnum í ár.
ishannon:
:datastor:
Allt á sínum staö
Ef einhver sérstök vörzluvandamál þarf aö leysa biðjum við
viökomandi góöfúslega áö hafa samband viö okkur sem
allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig
skjalaskápur hefur „allt á sínum staö”.
Útsölustaðir:
REYKJAVÍK, Penninn Hallarmúla. KEFLAVlK, Bókabúö Keflavikur. AKRANES, Bókaversl., Andrés
Nielsson HF. ÍSAFJÖRÐUR, Bókaverslun Jónasar Tómassonar. AKUREYRI, Bókaval, bóka- og
ritfangaverslun HÚSAVÍK, Bókaverslun Þórarins Stefánssonar. ESKIFJÖRÐUR. Elis Guönason,
verslun. VESTMANNAEYJAR, Bókabúðin. EGILSSTAÐIR. Bókabúöin Hlööum.
ÓIAKUR OJ-SI.ASOM 4 CO. !lf.
SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800
Fyrir eldavélar: áður:
bökunarplata 420,-
bökunarskúffa 785,-
ofnrist 350,-
ofnpera 94,-
ofnhreinsilögur
hreinsiefni f. ryðfrítt stál
nú:
350,-
650,-
290,-
80,-
90,-
66,-
Fyrir viftur:
kolsía, 1 sett
svampsía
pera
glerskermur
392,- 330,-
60,- 45,-
45,- 35,-
461,- 390,-
Fyrir ísskápa:
pera 46,- 35,-
sótthreinsandi lögur 94,- 80,-
slasött
‘b’0.<3ðf ATaidi-
V&GÍ
v^Gi
s\aso®:
******
ve’C^txö1PeS
úoó1'
aðgt
Stuðninqsmenn Páls Gíslasonar mæla með honum í
ANNAÐ SÆTIÐ í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins.