Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Blaðsíða 31
jS DV. FÖSTUDAGUR 22. NÖVEMBER1985. '43., ' Islensku lögin gera þaö gott á vinsældalistunum þessa dagana — ef útlendu listarnir eru undanskildir. Can’t Walk Away meö Herbert Guðmundssyni er komið í efsta sæti Þróttheimabstans og situr þessa vik- una í þriöja sæti á lista ráar tvö; þar eru þrjú íslensk lög meðal tíu efstu, Mezzoforte er á niðurleiö með lagið This is the Night sem fór alla leið á toppinn, og lög Cosa Nostra og Her- berts bæði á uppleið. Sérstaka athygli vekur hversu stórstígt lag Cosa Nostra er, úr 8. sæti í 2. sæti, og verður það að teljast líklegt til þess að hreppa efsta sætið þegar Elton John lætur það af hendi. Á útlendu listunum er staöan óbreytt hvað toppsætin áhrærir: Starship er áfram á toppi bandaríska listans og Feargal Sharkey númer eitt í Bretlandi. Hann þraukaði víst með naumindum á toppnum því Wham! lagið nýja, I’m Your Man, stökk beint í fyrstu viku í annað sætið og fjórða sætinu náði það við vinsælda- valið í Efstaleitinu í gærkvöldi. Væntanlega verða George Michael og Andrew Ridgeley því fyrirferðar- miklir að viku liðinni. -Gsal. ...vinsælustu lögin ÞROTTHEIMAR 1. (3) CANTWALKAWAY Heibert Guðmundsson 2. (2) AUVEANDKICKING Simple Minds 3. (9) STAIRWAYTO HEAVEN Far Corporation 4. (4) NIKITA Ehon John 5. (5) SISTERS ARE DOING IT FOR THEM SELVES Eurythmics og Aretha Franklin 6. (1) EATEN ALIVE Diana Ross 7. (8) SOMETHING ABOUT YOU Level 42 8 (7ISLAVE TO THE RHYTHM Grace Jones 9. (10) WE BUILT THIS CITY Starship 10. (-) THE POWER OF LOVE Jennifer Rush RASII 1.(1) 2.(8) 3. (4) 4. (-) 5. (10) 6. (2) 7. (3) 8. (5) 9. (6) 10.(13) NIKITA Ehon John WAITING FOR ANANSWER Cosa Nostra CANTWALKAWAY Herbert GuAmundsson TM YOUR MAN Wham! THE POWER OF LOVE Jennifer Rush THISIS THE NIGHT Mezzoforte WHITE WEDDING Bilty Idoi CHERICHERI LADY Modern Talking ELECTION DAY Arcadia WE BUILT THIS CITY Starship LONDON 1. (1) AGOOD HEART Feargal Sharkey 2. (-) TMYOURMAN Wham! 3. (5) DONT BREAK MY HEART UB40 4. (2) THEPOWER OFLOVE Jennifer Rush 5. (3) TAKEON ME A-ha 6. (4) NIKITA Ehon John 7. (9) ONEVISION Queen 8. (6) SOMETHING ABOUT YOU Level 42 9. (10) SISTERS ARE DOING IT FOR THEM SELVES Eurythmics og Aretha Franklin 10. (12) ROAD TO NOWHERE Tahing Heads NEWYORK 1. (1) WE BUILT THIS CITY Starship 2. (2) YOU BELONG TO THE CITY Glenn Frey 3. (6) SEPERATELIVES Ph8 Cotlins og Marityn Martin 4. (7) BROKEN WINGS Mr. Mister 5. (8) NEVER Heart 6. (10) LAY YOUR HANDS ON ME Thompson Twins 7. (4) HEAD OVER HEELS Tears For Feats 8. (3) MIAMIVICETHEME Jan Hammer 9. (11) WHO’S ZOOMING WHO Aretha Franklin 10.(5) PART-TIMELOVER Stevie Wonder Herbert Guðmundsson — vinsælasta lagið í Þróttheimum og ofarlega á lista rásar tvö. NYTT GILDISMAT Sú var tíðin að lúalegt þótti að sparka í liggjandi mann. Samkvæmt nýja gildismatinu sem þessa dagana er verið að kynna landslýð í formi frétta af lögmálum undirheima fjár- málanna mætti ætla að slíkt bragð flokkaðist ekki lengur undir fólsku. Hagfótur skuldunautarins liggur vel við höggi og þolir mörg spörk en meira virði er þó ávísunin sem hann skrifar og stílar tvo mánuöi frammí tímann í augum þess virðulega velklædda glottuleita manns sem á horfir með lítið fjögurra stafa orð á vörunum: O K U R. Sama var uppá teningnum suðrí Afríku í sumar: þúsundir tonna af matvælum voru komin til borgar í námunda við hungursvæðin þegar verktakar og vöru- bílstjórar skrúfuöu prísana upp úr öllu valdi. Meðan sveltandi fólkið dó drottni sinum við borgarmúrana og komið rigndi niður í svaðið fáeinum kílómetrum fjær voru til menn sem vildu reyna til þrautar að gera sér neyðina að féþúfu. Og hvort sem það eru sveltandi íbúar Afríku eða fólk í fjárhagskröggum uppá Islandi — alltaf skulu vera til þeir aumingjar sem líta á neyð þeirra sem ákjósanlega verslunarvöru og skirrast ekki viö að sparka í útafliggjandi menn. Leikurinn er ekki alveg farinn að æsast enn í plötusölunni þó nýjar plötur komi á markaðinn á hverjum degi. Safnplötur skipa tvö efstu sætin þessa vikuna á Islandslistanum. Perlur sem fyrr í toppi listans og nýja Ballöðu-platan fer rakleitt í annað sætið. Af nýju íslensku plötunum eru aðeins plötur Herberts og Cosa Nostra meðal tíu efstu en Laddi, Magnús Þór, Bjössi Thor og Kristín Olafs eru ekki langt undan. -Gsal. Cosa Nostra — fyrsta platan i sjöunda sæti DV-listans yfir söluhæstu plötur vikunnar. ZZ Top — nýja platan á öllum þremur breiflskífulistunum. Hátt stökk vestra eins og sjá má. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1)MIAMIVICE .................Úrsjónvarpsþætti 2. (2) SCARECROW...........John Cougar Mellencamp 3. (3) BROTHERSIN ARMS................Dire Straits 4. (5) HEART ............................ Heart 5. (6) IN SQUARE CIRCLE............Stevie Wonder 6. (4) WHITNEY HOUSTON ..........Whitney Houston 7. (7) SONGS FROM THE BIG CHAIR....Tears For Fears 8. (8) DREAM OF THE BLUE TURTLES..........Sting 9. (9) BORN IN THE USA...........Bruce Springsteen 10. (32) AFTERBURNER........................ZZTop [VÍNSÆLÖAUSTi ísland (LP-plötur 1. (1) PERLUR.....................Hinir & þessir 2. ( IBALLÖÐUR 2. (-) BALLÖÐUR....Hinir&þessir 3. (3) ICE ON FIRE...................EltonJohn 4. < 4) DAWN OF THE HUMAN REVOLUTION......... .............................Herbert Guðmundsson 5. (2) ONCE UPON A TIME............. Simple Minds 6. (6) GREATEST HITS VOL. 1 & 2......Billy Joel 7. (10)ANSWERWITHOUTAQUESTION ... CosaNostra 8. (-) AFTERBURNER.....................ZZTop 9. (5) THE COMPLETE .............Mike Oldfield 10. (7) THE SAGA SO FAR..............Mezzoforte Sade — lætur sór ekki duga minna en efsta sætifl i Bretlandi strax i fyrstu viku. Bretland (LP-plötur 1. (-)PROMISE ...........................Sade 2. (-) THE LOVE SONGS..............GeorgeBenson 3. (-) ICE ON FIRE....................EhonJohn 4. (2) AFTERBURNER.......................ZZTop 5. (3) ONCE UPON A TIME............Simple Minds 6. (6) BROTHERSIN ARMS................Dire Straits 7. ( ) JENNIFER RUSH............... Jennifer Rush 8. (-) THE SINGLES COLLECTION......Spandau Ballet 9. (5) HOUNDS OF LOVE.................KateBush 10. (4) OUT NOW 2......................Hinir & þessir HMMsrvc'. i .5»-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.