Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Blaðsíða 24
36
DV. FÖSTUDAGUR 22. NÖVEMBER1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Notaðir varahlutir.
Mazda Escort
.Cortina Ford
Chevrolet Saab
Datsun Lancer
Rambler. Cherokee
Volvo
Einnig Volvovél meö 5 gíra kassa, góð í
jeppa. Bílastál. Símar 54914 og 53949.
Framleiðum frambretti
úr trefjaplasti fyrir Datsun, Mözdu,
Opel, Taunus, Dodge, Golf, Galant,
Lancer, Homet, Concord , Charmant,
Wagoneer og Bronco. Einnig eigum viö
sólskyggni á ýmsar geröir. S.E.-plast,
Súöarvogi 46, sími 31175.
'Bilabúð Benna.
Pöntum alla vara- og aukahluti í
ameríska bíla. Einnig mikiö til á lager.
T.d. sóllúga, 5.850,00, undirlyftur í
Chevrolet 3.950,00. Versliö þar sem
verð og þjónusta er best. Bílabúð
Benna, Vagnhöföa 23, sími 685825.
Bilapartar — Smiðjuvegi D 12, Kóp.
Símar 78540-78640. Varahlutir í flest-
ar tegundir bifreiöa. Sendum varahluti
— kaupum bíla. Ábyrgö — kreditkort.
Volvo 343, Datsun Bludebird,
Range Rover, Datsun Cherry,
Blazer, Datsun 180,
Bronco, Datsun 160,
Wagoneer, Escort,
Scout, Cortina,
"Ch. Nova, Allegro,
F. Comet, Audi 100 LF,
Dodge Aspen, Dodge Dart,
Benz, VW Passat,
Plymouth V aliant, VWGolf,
Mazda 323 Saab 99/96,
Mazda 818, Simca 1508—1100,
Mazda 616, Subaru,
Mazda 929, Lada,
Toyota Corolla, Scania 140,
Toyota Mark II, Datsun 120.
Bflamálun
Bílaverkstæði Gísla
Hermannssonar, Vagnhöföa 12, símar
33060-84485, annast hvers konar
réttingar og málningu.
Bílamálun og réttingar.
Réttum, blettum eöa almálum. Föst
verðtilboð, sem breytast ekki aö loknu
verki, svo og allar almennar viögerðir.
Bilamálunin Geisli, sími 42444, og
Réttingaverkstæði Svans Kristins-
sonar, sími 40360.
Bflaleiga
Á.G. bilaleiga.
Til leigu 12 tegundir bifreiöa, 5—12
manna, Subaru 4x4, sendibílar og
sjálfskiptir bílar. Á.G. bílaleiga, Tang-
arhöföa 8—12, símar 685504 og 32229.
Utibú Vestmannaeyjum hjá Olafi
Gránz, símar 98-1195 og 98-1470.
Bilaleigan Ás, simi 29090,
Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvistöð-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 9 manna sendibíla, dísil
meö og án sæta, Mazda 323, Datsun
Cherry, sjálfskipta bíla, einnig
bifreiöar meö barnastólum.
Heimasímar 46599 og 13444.
SH - Bilaleigan, simi 45477.
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíla,
sendibíla meö og án sæta, bensín og
dísil. Subaru, Lada og Toyota 4X4
dísii. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og
sendum. Sími 45477.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Faxabraut 30, e.h., Keflavík, þingl. eign
Jóhannesar Bjarnasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Guðjóns
Steingrímssonar hrl., Guðjóns Styrkárssonar hrl., Skarphéðins Þóris-
sonar hrl., Gísla Kjartanssonar hdl., Jóns G. Briem hdl., Vilhjálms H.
Vilhjálmssonar hdl., Inga Ingimundarsonar hrl., Björns Ól. Hall-
grimssonar hdl. og Bæjarsjóðs Keflavíkur miövikudaginn 27.11.1985 kl.
13.45.
Bæjarfógetinn i Keflavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á fasteigninni Hrannargötu 4, Keflavík, þingl. eign
Baldurs hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Guðmundar Óla Guö-
mundssonar hdl. miövikudaginn27.11.1985kl. 16.15.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö í Lögbbl. á fasteigninni Heiðargarði 6, Keflavík,
þingl. eign Steinars Þórs Ragnarssonar fer fram á eigninni sjálfri að
kröfu Bæjarsjóðs Keflavikurmiðvikudaginn 27.11. 1985 kl. 16.30.
Bæjarfógetinn í Keflavik.
Bilaleigan Greiði hf., simi 52424.
Leigjum út fólks- og stationbifreiðar,
4X4 fólksbifreiðar og 11 manna sendi-
bifreiðar. Kreditkortaþjónusta.
Heimasímar 50504 og 53463.
Skipti, milligjöf.
Oska eftir Benz eöa Man '78—’80 í
skiptum fyrir Benz 2226 ’74. Palllengd
þarf aö vera 5,30 + kranapláss. Sími
96-81130 eftirkl. 20.30.
E.G. bílaleigan, s. 24065.
Leigjum út Fíat Pöndu, Fiat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323, sækjum, sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G. Bílaleigan,
Borgartúni 25, sími 24065. Heimasímar
78034 og 92-6626.
Bflaþjónusta
Bílaþjónustan Barki.
Góð aðstaða til aö þvo og bóna og gera
viö. öll efni og verkfæri + lyfta, gufu-
þvottur og sprautuklefi. Opiö 9—22 og
10—20 um helgar. Reynið sjálf. Bíla-
þjónustan Barki, Trönuhrauni 4,
Hafnarfiröi. Símar 52446 og 651546.
Nýja bilaþjónustan,
sjálfsþjónusta, á horni Dugguvogs og
Súöarvogs. Góö aðstaða til að þvo og
bóna. Lyfta. Teppa- og áklæöahreins-
un. Tökum smáviögeröir. Kveikjuhlut-
ir, bremsuklossar og hreinsiefni á
staðnum. Hreint og bjart. Sími 686628.
Bifreiðaeigendur.
önnumst allar alm. viögerðir, einnig
boddíviðgerðir, ljósastillingar, sjálf-
skiptingaviðgelrðir, mótorstillingar á
flestum geröum bíla, s.s. Chrysler,
Simca Talbot, öllum japönskum, Fiat,
AMC, Range Rover o.fl. bílum.
Ennfremur sérpöntum við varahluti á
ótrúlega skömmum tíma í alla
japanska bíla, ítalska, franska o.fl.
Bílaleiga. Bifreiöaverkstæöi Þóröar
Sigurössonar, Ármúla 36, R, sími
84363.
Lyftarar
Geri við flesta „heila"
úr rafmagnslyfturum, meöal annars
Steinbock, TCM, Toyota, Still, Fen-
wick og Caterpillar. Geri einnig viö
rafmagnslyftara aö ööru leyti. örugg
og góö þjónusta. Sími 687921.
Við flytjum lyftara.
Við leigjum lyftara.
Við seljum lyftara.
Vélav. Sigurjóns Jónssonar,
Bygggarði 1, Selt jarnarnesi,
sími 625835.
Húsá Volvo F—86
til sölu. Uppl. í síma 73250.
Volvo F 86.
Til sölu ýmsir varahlutir úr Volvo F 86,
þ.á m. drifhásing og gírkassi í mjög
góöu lagi, fjaðrir o.fl. Uppl. í síma 94-
4251.
Bíla- og vélasalan Ás
óskar eftir nýlegum 2ja drifa Scania-
bílum til sölumeöferöar strax, einnig
vantar 3ja drifa bíla, frambyggða,
einnar hásingar bíla og 5 tonna bíla .
Bíla- og vélasalan Ás, Höföatúni 2, sími
24860.
Benz 1213,6 m kassi og
lyfta ’78, MAN, 19-281, meö stóru húsi,
dráttarbifreið ’81, til sölu, einnig snjó-
tönn. 1 hásingar festivagn m. Hiab
krana, 2ja öxla festivagn, 12 1/2 m
langur. Sími 52700, kvöldsími 45700.
Scndibflar
Sem ný VHF talstöð
í sendibíl til sölu. Uppl. í síma 666710.
Bflar óskast
Óska eftir bíl af minni
gerö, helst japönskum, veröhugmynd
20—40 þús. staögreitt. Uppl. i síma
31123 e. kl. 18.
Óska eftir Lada station
eöa fólksbíl á vægu verði, veröur aö
vera í góöu standi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H — 321.
Bíll óskast í skiptum
fyrir Volkswagen 1200 með 1300 vél +
skuldabréf aö verömæti 116.000. Sími
46735.
Mazda 323 '82 óskast,
1300 eða 1500 vél, en veröur aö vera lít-
ið ekinn. Staðgreiðsla. Uppl. í síma
24658 eftirkl. 18.
Vörubflar
Cortina óskast til
kaups, 5—20.000 staögreiðsla, veröur
að vera gangfær. Sími 79633.
Volvo vörubill, 10 hjóla,
F 86 árg. ’73 til sölu, ekinn 80 þús. á vél,
mikið yfirfarinn, ýmis skipti koma til
greina. Uppl. í síma 93-1730 eftir kl. 20.
Höfum kaupendur
aö nýlegum bílum. Skráiö bílinn, við
sjáum um aö selja hann. Bílasalan
Start, Skeifunni 8, sími 687848.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í Lögbbl. á fasteigninni lóð við Básveg 5.395 m2, Ólafs-
húsi og Sæfarahúsi, veiðarfærageymslu, beitningarhúsi og dæluhúsi,
þingl. eign Fiskvinnslustöðvarinnar Jökuls hf., fer fram á eigninni sjálfri
að kröfu Gunnars Guðmundssonar lögfr. og Vilhjálms Þórhallssonar hrl.
miðvikudaginn 27.11.1985 kl. 15.45.
Bæjarfógetinn í Keflavik.
Nauðungaruppboð
annaö og siðasta á fasteigninni Kirkjuvegi 42, n.h., Keflavík, þingl. eign
Óskars Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veöd. Landsbanka
Islands, Brunabótafélags Islands og Bæjarsjóös Keflavíkur miðvikudag-
inn 27.11.1985 kl. 10.45.
Bæjarfógetinn i Keflavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Suðurgötu 24, 3. hæð, Keflavik, tal.
eign Svanhildar Benediktsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Inga
H. Sigurðssonar hdl. miðvikudaginn 27.11.1985 kl. 11.00.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Baldursgaröi 10, Keflavik, þingl. eign
Gylfa Ármannssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vil-
hjálmssonar hdl., Guðna Á. Halldórssonar hdl., Jóns Ingólfssonar hdl.,
Skarphéöins Þórissonar hrl., Ólafs Axelssonar hrl., Páls A. Pálssonar
hrl. og Árna Pálssonar hdl. miðvikudaginn27.11.1985kl. 11.45.
Bæjarfógetinn i Keflavik.
Bflar til sölu
Toyota Hilux 4 x 4 1980,
yfirbyggöur til sölu, ekinn 75.000 km,
skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
83226 eftirkl. 18.
Continental.
Betri baröar undir bílinn allt árið hjá
Hjólbaröaverslun vesturbæjar aö Ægi-
síöu 104 í Reykjavík. Sími 23470.
Willys hús til sölu.
Sérlega vandaö Tank Top Fiber hús
meö lituðu gleri og fleira. Uppl. í síma
82120 frákl. 8-18.
Austin Mini ’77tilsölu,
skoðaður ’85, ógangfær eins og er.
Verðhugmynd ca 20 þús. Vetrardekk
geta fylgt meö. Sími 78295 e. kl. 20.
Einn sparneytinn sem á mikið
eftir. Volkswagen 1200 ’74, ekinn
40.000 km á vél. Verö kr. 55.000. Sími
10663 eftirkl. 19.
Pickup '77 og Viva '77.
Til sölu Datsun pickup 1500 árg. ’77,
góöur bíll, nýsprautaður, einnig
Vauxhall Viva árg. ’77 í þokkalegu
ástandi. Sími 92-3038 e. kl. 18.
Óska eftir að skipta á
Volvo 242 ’74 í toppstandi, ný, negld
snjódekk og sumardekk, mjög góðar
græjur. Verð 180—190 þús., skipti á bíl í
sama stærðarflokki, sjálfskiptum í
góðu lagi. Sími 31750.
Peugeot 504 '74 til sölu,
ekinn 75 þús. km, bensín, 4ra dyra.
Verö kr. 99.000, staögreitt kr. 75.000.
Til sýnis hjá Bílas. Bjöllunni, Brautar-
holti, símar 81502 og 81510.
Mazda station árg. '76
til sölu. Þarfnast útlitslagfæringa en er
vel gangfær. Staðgreitt kr. 50.000.
Uppl. ísíma 72407.
Toyota hilux '81 til sölu,
upphækkaöur óg yfirbyggður. Uppl. í
síma 51887 og 50192.
Oldsmobile '79,
Delta 88 Royal meö bilaöri vél, einnig
Mazda 323 ’81 og Plymouth Furi ’73.
Simi 10523 á kvöldin.
Gas 69 árgerð '59,
meö blæju, ný vél og margt fleira. Verð
85.000 staðgreitt. Sími 45402 eftir kl. 18.
Pólskur Fiat árgerð '78
og Citroén GS ’76 til sölu, þarfnast báö-
ir smálagfæringa. Uppl. í síma 666710.
Vel með farinn
Mitsubishi L200, yfirbyggöur pickup,
fjórhjóladrifinn, ’81, til sölu. Uppl. í
síma 83622 og 74640.
VW bjalla 1200 árgerð '77
meö 1300 vél til sölu, traustur bíll. Verö
40.000, staðgreitt 30.000. Uppl. í síma
10622 til kl. 19 í dag og 43056 laugardag.
Datsun Cherry 1500 '83
til sölu, sjálfskiptur, sóllúga, verð
320.000. Ath. skipti á ódýrari fólksbíl
eöa jeppa. Sími 666621 eftir kl. 17.
Land-Rover '71
til sölu, ekinn 40.000 á vél. Skipti á dýr-
ari möguleg. Uppl. í síma 686016.
Mazda 1500 GT '81,
3ja dyra, blásanseraður, fallegur bíll.
Uppl. í síma 93-1836.
Scout '70 til sölu
ef viðunandi verö fæst, skemmdur
eftir veltu. Uppl. í síma 41272.
Moskwich kassabill
árg. 1980 til sölu. Uppl. í síma 92-6645.
Bilaþjónustan Barki.
Góö aðstaða til aö þvo og bóna og gera
viö. öll verkfæri + lyfta, gufu-
þvottur og sprautuklefi. Opiö 9—22 og
10—22 um helgar. Reyniö sjálf. Bíla-
þjónustan Barki, Trönuhrauni 4,
Hafnarfirði, simar 52446 og 651546.
BMW 316 '82
til sölu, svartur með ýmsum aukahlut-
um, í skiptum fyrir Daihatsu eöa
Mözdu. Uppl. í síma 46604.
Toppeintak af
Ford Econoline árg. 1980, óinnréttað,
nýinnflutt, til sölu. Uppl. í síma 96-
24840, vinna, og 96-25980, heima.
Blazer disil '74
til sölu, skipti möguleg á dýrari bíl,
helst Toyota hilux ’80—’82. Uppl. í
síma 92-7776.