Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Blaðsíða 20
32 DV. FÖSTUDAGUR 22. NÖVEMBER1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Tilvalið til jólagjafa. Glæsilegur fatnaður á gjafveröi. Módel dömujakki, nýr tísku-leðurjakki á herra eða dömu. Kvenleðurdress og margt fleira. Hringið í síma 14408. Notufl hreinlœtistœki, ásamt blöndunartækjum, til sölu, einn- ig eldhúsborö. Uppl. í síma 79504 eftir kl. 19.30. Eldhúsborð. Til sölu eldhúsborö meö stækkun og 4 stólar. Simi 39618. Snjódekk á felgum. 4 stk. Bridgestone snjódekk á original 13” Escort felgum, einnig spoiler aftan á Escort. Selst ódýrt. Sími 51541 eftir 17. Innréttingasmiði og öll sérsmíöi úr tré og járni, tilsniðið eða fullsmíðaö að þinni ósk, einnig sprautuvinna, s.s lökkun á innihurö- um. Nýsmíöi, Lynghálsi 3, Árbæjar- hverfi, (milli Kók og Harðviðarvals), sími 687660-002-2312. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur í öllum stærðum. Mikiö úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Amerísk, frístandandi skilrúm með borðum og skápum til sölu, hentug fyrir skrifstofur o.fl. Uppl. í síma 77602 eða 72700. Bráflabirgflaeldhúsinnrétting með helluborði,bakaraofni,viftu, vaski og blöndunartækjum til sölu. Uppl. í síma 92-7564. Strauvél á litlu borði með hjólum til sölu, lítiö notaö. Uppl. í síma 41842 eftirkl. 19. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka daga frá kl. 8—18 og laugardaga 9—16. Höfum opnað Heilsumarkaö í Hafnarstræti 11, Reykjavík. Mikið úr- val heilsuvara: Vítamin, snyrtivörur, ávextir, grænmeti, brauð, korn, baunir, olíur, safar, hnetur, rúsínur, sveskjur, kókos, heilsusælgæti og margt fl. Verið velkomin. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Sófasett, skrifborð, stereoskápur og hillur til sölu vegna flutninga, selst ódýrt. Uppl. í síma 45893 e. kl. 19. Tískuvörur!!!! Til sölu á framleiðsluverði rósóttu peysurnar í tískulitunum, klukku- prjónaöar jakkapeysur, gammosíur og ýmislegt fleira. Allar stæröir á börn og fullorðna. Sendi í póstkröfu. Ath. er við á kvöldin líka. Prjónastofan Lauga- teigi 12. Simi 32413. Teppi. Til sölu eru brún rýateppi, 24 ferm (6x4). Uppl. í síma 54066. Litifl notafl Slendertone tæki til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 93-6631 eftir kl. 13. Litasjónvarp, stereosamstæða og lítill rafsuðu- transari. Sími 14637. Mitsubishi Sapporo árg. '80 til sölu, keyrður 90 þús. km, skipti koma til greina á 50—60 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 666176. Springdýnur. Endurnýjum gamiar springdýnur samdægurs. Sækjum — sendum. Ragnar Björnsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Sambyggfl eins fasa trésmíðavél, 2ja mótora, vel meö farin, til sölu. Uppl. í síma 75746. Pylsuvagn til sölu. Uppl. í síma 92-7715. Datsun — Fiat. Datsun dísil 280 C ’80 til sölu, einnig Fiat 127 ’74. Uppl. í síma 43426 eftir kl. 18. Þjónustuauglýsingar // Jarðvinna - vélaleiga JARÐVÉLAR SF. VELALEIGA NNR. 4885-8112 T raktorsgröf ur Dróttarbílar BrOytgröfur Vörubílar Lyftari Loftpressa Skiptum um jarðveg, útvegum efni, svo sem fyllingarefni (grús), gróðurmold og sand, túnþökur og fleira. Gerum föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Símar: 77476 £*■ 74122 Þjónusta Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum allar gerðir af gluggum og hurðum með innfræstum listum. 10 ára reynsla. Gerið verösamanburð. Heimasímar 77077, Jóhann, 71164, Ellert. HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÚGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GÓBAR VÉLAR - VAHIR MEHH - LEITID TILBODA 0STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91-83610 og 81228 STEINSÖGUN — KJARNABORUN MÚRBROT - FLEYGUN verkafl hf 1 Veggsögun * Kjarnaborun ’ Gólfsögun * Múrbrot ’ Uppl. Isima frá 9 —12f.h. 12727. ’ Uppl. 1 helmasima 29832. Er sjónvarpið bilað? Alhliða þjónusta. Sjónvörp, loftnet, video. DAG,KVÖLD OG HELGARSÍMI, 21940. SKJÁRINN, BERGSTAÐASTRÆTI 38, ísskápa- og frystikistuviðgerðir Onnumst allar viðgerðir á kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistum Breytum einnig göinlum kæliskápum í frysti- skápa. Góöþjónusta. SfrnstvBrii Reykj«v:kurvegi 25 Híifn.'irfirði, sími 50473. Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði í veggi og gólf. ■ Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar vifl allra hæfi. H F Bílaáími 002-2183 Fifuseli 12 109 Reykjavik simi 91-73747 ^ KJARNABORUN OG STEINSÖGUN Tek að mér fyrir mjög sanngjarnt verö Kjarnaborun Steypusögun Malbikssögun Raufarsögun Dæmi um verð: Kjarnaborun, fyrsta gat, 1.500 kr., fleiri göt, 750 kr. Hurðargat, 10 cm þykkt, kr. 8000,- Þrifaleg umgengni, fljót og góð þjónusta. Leitið tilboða X* Sími 37461 jfró kl. 8-23.00 s I ■ H in J STEYPUSOGUN KJARNABORUN VÖKVAPRESSUR LOFTPRESSUR í ALLT MÓRBROT1 Alhliða véla- og tækjaleiga k Flísasögun og borun k Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 72460 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGAÍH VfSA KREDITKORT Þverholti 11 - Sími 27022 “ F YLLIN G AREFNI “ Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rý.rnun, frostfritt og þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrirliggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. wí m&mmwww SÆVARHOFÐA 13. SIMI 81833. HUSEIGENDUR VERKTAKAR STEINSTEYPUSÖGUN GKJARNABORUN MÚRBROT IJ ÆL Tðkum ad öKkur Æh VEGGSÖQUN GÓLFSÖGUN ÆA RAUFARSÖGUN MALBIKSSÖGUN G KJARNABORUN FYRIR LÖGNUM GÓOAR VÉLAR VANIR MENN K. LEITID TILBOOA HF. UPPLÝSINGAH OG BANTANIH KL.a-23 HF. VIIMIMUSÍMI: 651601 HEIMASÍMI: 78702 Húsaviðgerðir H úsa viðgerðir 23611 23611 Polyurethan Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, s.s. þakviðgerðir, múr- verk, trésmíðar, járnklæðningar, sprunguþétt- ingar, málningarvinnu, háþrýstiþvott og sprautum urethan á þök. Pípulagnir - hreinsanir Er stíflaó? - Fjarlægjum stíflur. Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC, baðkerum og niður- föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há- þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf- magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI39942 BÍLASÍMI002-2131. Er strflað? Fjarlægi stíflur úr viiskum, wc rörum, baðkcrum .og niðurföllum, uotum uý og fullkomin tæki, raf- magns. Upplýsingar í síma 43879. © r—j-j^y Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.