Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Blaðsíða 27
DV. FÖSTUDAGUR 22. NOVEMBER1985. 39 Smáauglýsingar Til sjós og lands. Fyrir: báta, togara og fragtskip. Sjúkrahús, banka, bændabýli og sveit- arfélög. Hagstætt verð, góö greiðslu- kjör. Atlashf Kvenkuldastigvél. Nokkrar gerðir af Nordica kuldaskóm í kvenstærðum á aðeins kr. 900. Póstsendum. Utilíf. tÆadwwia Skipholti 21 — Sími 25380 IBiodroqa SNYRTIVÖRUR Madonna fótaaflgerða- og snyrtistofan, Skipholti 21, sími 25380. Stofan er opin virka daga 13—21 og laugardaga frá 13—18. Kynnið ykkur verð og þjónustu. Verið velkomin. Stóll sem hæfir hvar sem er, sterkur, stílhreinn og afar þægilegur, fæst með leðurlíki og taui, ýmsir litir. Mikiö úrval af boröum. Klæðum gamla stóla og gerum þá sem nýja. Sólóhúsgögn, Kirkjusandi við Laugalæk, sími 35005. Nýkomið úrval af síðum ullarjökkum og kápum, einnig grófprjónuðum klukkuprjónspeysum í tískulitunum og satínblússum, verö kr. 700. Verksmiðjusalan, Skólavöröustíg 43, sími 14197, opið laugardaga 9.30 til 12.30. Póstsendum. Vestur-þýskir skápar. sérlega vandaðir. Hagstætt verð og greiðslukjör við allra hæfi. Komið og skoöið eða hringið. Kæliskápar, frysti- skápar, frystikistur. Atlas hf., Borgar- túni 24, R. Sími 26755. Lego. Allt að 30% afsláttur af Lego kubbum, eldri öskjum. Brúðuvagnar, brúðu- kerrur, fjarstýrðir bílar, snúrustýrðir bílar, Masters, Fisher price, Sindyvör- ur. Full búö af vörum á gömlu verði. Spariö þúsundir og verslið timanlega fyrir jól. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Furuhlaðrúm á mjög góðu verði frá kr. 11.950 með dýnum. Verslið ódýrt. Verslið í Nýborg. Sími 82470. Nýborg, Skútuvogi 4. Borðtennisborð m/neti á hjólum, kr. 16.690 og 20.100. Póstsendum. Utilíf, sími 82922. Æfingatæki í úrvah, bekkur (sjá mynd), kr. 13.500, þrekhjól kr. 7.420 og 11.660. Póstsendum. Utilíf, sími 82922. Skiðaleiga — skautaleiga — skíðavöruverslun — nýtt/notað — skíðaviðgerðir. Erbacher, vesturþýsk toppskíði. Riesinger, vönduð austur- rísk barna- og unglingaskíði á ótrúlegu verði. Tecknica samlokuskór, Salomon bindingar. Tökum notaöan skíðabúnað upp í nýjan! Sportleigan — Skíöaleig- an/búðin við Umferðarmiðstöðina. Sími 13072. - HÓTEL AKUREYR' Hafnarstræti 98 Sími 96-22525 er viðgöngugötuna. ★ RESTAURANT er opin allan daginn til miðnættis en þá tekur nætureldhúsið við til kl. 3.00, nema um helgar til kl. 6.00 á morgnana, sent heim á nóttunni. * Sérkrydduðu kjúklingarn- ir frá Sveinbjarnargerði eru hvergi ódýrari. ★ Kaffihlaðborðið okkar er veglegt og mjög ódýrt. ★ Hjá okkur eru oft óvæntar skemmtanir fyrir matar- gesti. Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru íyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Inn- stæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða íullra 16 ára. 65-74 ára geta losað inn- ,stæður með 6 mánaða fyrirvara, 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningam- ir eru verðtryggðir og með 8% nafnvöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 9% nafnvöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyrissjóðum eða almannatryggingum. Inn- stæður eru óbimdnar og óverðtryggðar. Nafn- vextir eru 29".,, og ársávöxtun 29%. Sérbók. Við fyrsta innlegg eru nafnvextir 27% en 2% bætast við eftir hverja þrjá mánuði án úttektar upp í 33%. Ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu er 33,5% á fyrsta ári. Búnaðarbankinn: Sparibók með sér- vöxtum, Gullbókin, er óbundin með 34% nafnvöxtum og 34% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun 3ja mánaða verð- tryggðs reiknings reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnda vaxtaleiðrétt- ingu. 18 mánaða reikningur er með innstæðu bundna í 18 mánuði á 36% nafnvöxtum og 39,2% ársávöxtun, eða ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings reynist hún betri. Iðnaðarbankinn: Bónusreikningar eru annaðhvort með 28% nafnvöxtum og 30% ársávöxtun eða verðtryggðir og með 3,5% vöxtum. Hærri ávöxtunin gildirhvem mánuð. Á hreyfðum innstæðum gildir verðtrygging auk 2% vaxta í úttektarmánuðinum. Taka má út tvisvar á hverju 6 mánaða tímabili án þess að vaxtakjör skerðist. Vextir eru færðir 30.06. og 31.12. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 34% nafnvöxtum og 34% ársávöxtun eða ávöxtun 3ja mánaða verðtryggðs reiknings reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 1.7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrst 22‘X„ eítir 2 mánuði 23,5%, 3 mánuði 25%, 4 mánuði 26,5%, 5 mánuði 28%, eftir 6 mánuði 29,5% og eftir 12 mánuði 31,6%. Ársávöxtun á óhreyfðu innleggi er 34,1%, eða eins og á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum reikningum reynist hún betri. Vextir færast tvisvaráári. Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverðtryggðra reikninga í bankanum, nú 34,6‘X„ eða ávöxtun 3ja mán- aða verðtryggðs reiknings með 1% nafnvöxt- um sé hún betri. Samanburður er gerður mánaðarlega en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 22%, þann mánuð. Þau eru: Hefðbundin, til mest 14 ára en innleysanleg eftir þrjú ár, 10.09.88. Nafnvextir 7%. Vextir, vaxtavextir og verðbætur greiðast með höfuðstól við innlausn. Með vaxtamið- um, skírteini til mest 15 ára, innleysanleg eftir 5 ár, 10.09.90. Vextir eru 6,71% á höfuð- stól og verðbætur, reiknaðir misserislega og greiddir út gegn framvísun vaxtamiða. Verð- bætuf greiðast með höfuðstól við innlausn. Með hreyfanlegum vöxtum og 50% vaxta- auka, til 18 mánaða eða 10.03.87. Vextir eru meðaltal vaxta á 6 mánaða verðtryggðum reikningum bankanna og með 50% álagi. Vextir, vaxtavextir, vaxtaauki og verðbætur greiðast með höfuðstól við innlausn. Gengis- tryggð skírteini eru til 5 ára, 10.09.90. Þau eru bundin safngjaldeyrinum SDR og bera 9% vexti. Vextir og vaxtavextir greiðast við inn- lausn með höfuðstól, í samræmi við stöðu SDR. Almenn verðbréf Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá verðbréfasölum. Þau eru almennt tryggð með veði undir 60% af brunabótamati fasteign- anna. Bréfín eru ýmist verðtryggð eða óverð- tryggð og með mismunandi nafnvöxtum. Þau eru seld með afföllum og ársávöxtun er al- mennt 12-18% umfram verðtryggingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði ríkis- ins, F-lán, nema á 4. ársfjórðungi 1985: Til einstaklinga 720 þúsundum króna, 2-4 manna fjölskyldna 916 þúsundum, 5 manna og fleiri 1.073 þúsundum, 7 manna og fleiri (í sértilvik- um) 1.237 þúsundum. Lánin eru til 31 árs. Lán til kaupa á eldri íbúðum, G-lán, nema á 4. ársfjórðungi 1985: Til kaupa í fyrsta sinn er hámark 348 þúsuntl krónur til einstaklings, annars mest 139-174 þúsund. 2-4 manna fjöl- skylda fær mest 442 þúsund til fyrstu kaupa, annars mest 177-221 þúsund. 5 manna fjöl- skylda eða stærri fær mest 518 þúsundir til fyrstu kaupa, annars mest 207-259 þúsund. Lánstími er 21 ár. Húsnæðislánin eru verðtryggð með láns- kjaravísitölu og með 3,5% nafnvöxtum. Fyrstu tvö árin er ekki greitt af höfuðstól, aðeins vextir og verðbætur. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lánsupp- hæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að láns- rétti er 30-60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Iján eru á bilinu 150-700 þúsund eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verð- tryggð og með 5-8% vöxtum. Lánstími er 15-35 ár. Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli sjóða eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Verslunarbankinn: Kaskóreikningur er óbundinn. Þá ársfjórðunga sem innstæða er óhreyfð eða aðeins hefur verið tekið út einu sinni eru reiknaðir hæstu vextir sparifjár- reikninga í bankanum. Nú er ársávöxtun annaðhvort 34,8‘X, eða eins og á verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 3,5% nafnvöxtum. Af úttekinni upphæð reiknast almennir spari- sjóðsvextir, 22%, og eins á alla innstæðuna innan þess ársfjórðungs þegar tekið hefur verið út oftar en einu sinni. Innlegg fær strax hæstu ávöxtun sé það óhreyft næsta heila ársfjórðung. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og með ávöxtun 6 mánaða reikninga með 3% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun með svokölluðum trompvöxtum, 32%, með 34,3% ársávöxtun. Miðað er við lægstu inn- stæðu í hverjum ásfjórðungi. Reynist tromp- vextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikninginn. Hreyfðar innstæður inn- an mánaðar bera trompvexti sé reikningurinn eldri en 3ja mánaða, annars almenna spari- sjóðsvexti, 22%. Vextir færast misserislega. Spariskírteini Spariskírteini Ríkissjóðs íslands eru seld í Seðlabankanum, viðskiptabönkum, sparisjóð- um, hjá verðbréfasölum og í pósthúsum. Nýjustu skírteinin eru að nafnverði 5, 10 og 100 þúsund krónur. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir og lagðir við höfuðstól oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextimir. Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 22% nafnvðjctum verður innstæðan í lok tímans 1220 krónur og ársávöxtunin þannig 22%. Liggi 1000 krónur inni í 6 + 6 mánuði á 22% nafnvöxtum reiknast fyrst 11% vextir eftir 6 mánuði. Þá er upphæðin orðin 1110 krónur. Á hana koma svo 11% vextir eftir næstu 6 mánuði. Þannig verður innstæðan í lok tím- ans 1232 krónur og ársávöxtunin 23,2%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 3,75% á mánuði eða 45% á ári. Dagvextir reiknast samkvæmt því U25%. Vísitölur Lánskjaravísitala í nóvember 1985 er 1301 stig en var 1266 stig í október. Miðað er við grunninn 100 í júní 1979. Byggingarvísitala á 4. ársfjórðungi 1985 er 229 stig á grunninum 100 frá janúar 1983 en 3392 stig á grunni 100 frá 1975. VEXTIR BANKA OG SPARISJÓÐA (%) n .-20.11.1985 INNLÁN MEÐ SÉRKJÖRUM •6 | jj B .s h t i x ■* sjAsérlista 111! II ii II ?! ii !i ii ll innlAn óverðtryggd SPARISJÓÐSBÆKUR Úbundin innstæða 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 SPARIREIKNINGAR 3ja mán. uppsogn 25.0 26.6 25.0 25.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 6 mán.uppsoqn Sl.O 33.4 30.0 28.0 28.0 30.0 29.0 31.0 28.0 12 mán. uppsoqn 32.0 34.6 32.0 31.0 32.0 SPARNAÐUR - LÁNSRETTUR Sparað 3-5 mán. 25.0 23.0 23.0 23.0 23.0 25.0 25.0 innlAnsskírteini 29.0 26.0 23.0 29.0 28.0 Til 6 mánaða 28.0 30.0 28.0 28.0 TÉKKAREIKNINGAR Avisanareikningar 17.0 17.0 8.0 8.0 10.0 8.0 8.0 10.0 10.0 Hlaupareikningar 10.0 10.0 8.0 8.0 10.0 8.0 8.0 10.0 10.0 INNLÁN VERÐTRYGGÐ SPARIREIKNINGAR 3ja mán. uppsögn 2.0 1.5 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 6 mán.uppsogn 3.5 3.5 3.5 3.5 3.0 3.0 3.0 3.5 3.0 INNLÁN gengistryggð GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarikjadollarar 8.0 8.0 7.5 7.0 T.5 7.5 7.5 7.5 8.0 Sterlingspund 11.5 11.5 11.0 11.0 11.5 11.5 11.0 11.5 11.5 Vestur-þýsk mork 5.0 4.5 4.25 4.0 4.5 4.5 4.5 5.0 4.5 Danskar krónur 10.0 9.5 8.0 8.0 9.0 9.0 9.0 10.0 9.0 ÚTLÁN ÓVERÐTRYGGÐ ALMENNIRVlXLAR (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 VIDSKIPTAVfXLAR (forvextir) 34.0 2) kge 32.5 kge 32.5 kge kge kge 34.0 ALMENN SKULDABRÉF 32.03) 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 VIÐSKIPTASKULDABRÉF 35.02) kge 35.0 kge 33.5 koe ka. k9e 35.0 HLAUPAREIKNINGAR YFIR0RATTUR 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ SKULDABRÉF Að 21 /2 ári 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 Lengri en 21/2 ár 5,0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 ÚTLÁN TIL FRAMLEIDSLU SJÁNEÐANMÁLS1) 1) Lán til innanlandsframleiðslu eru á 27,5% vöxtum. Vegna útflutnings, í SDR 9,5%, í Bandaríkjadollurum 9,75%, í sterlingspundum 12,75%, í vestur-þýskum mörkum 6,25%. 2) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge, hjá þeim bönkum sem þannig er merkt við, einnig hjá sparisjóðunum í Hafnarfirði, Kópavogi, Keflavík, Sparisjóði Reykjavíkur og Sparisj. vélstj. 3) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári, bæði á verðtryggð og óverðtryggðlán, nema í Alþýðubankanum og Verslunarbankanum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.