Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Blaðsíða 15
jurti-sf. DV. FÖSTUDAGUR 22. NÖVEMBER1985. 15 SONY TRINTTRON ER HANN SÁ BESTI? Já þaö teljum við hiklaust, enda benda öll rök til þess aö hinn einkaleyfisverndaði TRINITRON myndlampi frá SONÝ sé sá besti. Enginn myndlampi hefur hlotiö annaö eins lof og alþjóðlega viöur- kenningu ogSONY TRINITRON. 1. The National Academy of Television Arts and Sciences veitti honum sína æöstu viöur- kenningu, Emmy verölaunin. 2. Smithsonic Institute sýnir SONY TRINITRON lampann sem sögulega byltingu. 3. Yfir 90% bandarískra sjón- varpsstööva nota 5 ONY TRINITRON. 4. Flestar sjónvarpsstöðvar í Evrópu nota >ONY TRINITRON. 5. Öll helstu myndver á íslandi nota aö sjálf- SÖgÖU SONY TRINI- TROí (Saga Film, Myndvarp, Samver, Ríkisútvarpiö-Sjónvarp Myndform o.fl.) LEYNDARDÓMURINN AÐ BAKI TRINITRON MYNDLAMPANS. Ein rafeindabyssa í staö þriggja sem framleiðir mjóan straum (geisla) rafeinda sem auðvelt er að stjórna í gegn um eina stóra rafeindalinsu. Fetta tryggir bestu stillingu á fókus og um leið skýrari mynd. í TRINITRON er enginn maski meö litlum götum. í stað hans eru í myndlampanum (Ijósops)-rimlar með löngum óbrotnum rifum á milli. Fetta tryggir aö fleiri rafeind- ir ná fram á skjáinn og myndin veröur bjartari sem nemur 30%. í TRINITRON-myndlampanum eru svartar línur milli línanna fyrir grunnlitina þrjá. Færtryggja mjög góö litaskil og þannig skýrari mynd. TRINITRON -myndlampinn er skor- inn í sívalning í stað kúlu. Beina lóörétta framhliöin tryggir aö endurskiri frá aðskotahlutum svo sem Ijósum í lofti og lömpum skeri ekki í augun á þeim sem horfa á sjónvarpið. Nú er röðin komin aö þér. Þú ert velkominn í hóp hinna vandlátu og kröfuhöröu verð: Stgr. KX-20PS1 20tommu 32.960,- KV-2062 20tommu 48.320,- KX-27PS1 27tommu 52.680,- ' I ■ S: ' ' Æ': JAPIS Eln rafelndabvssa Eln stor rafelndallnsa (IJósops)-rlmlar crelnllinur Lúðréttur skjar BRAUTRHOLT 2 SIMI 27133.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.