Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1985, Blaðsíða 35
DV. FÖSTUDAGUR 22. NÖVEMBER1985.
47
Föstudagur
22,nóvember
Sjónvazp
19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson.
19.25 Jobbi kemst i klipu. Þriðji
þáttur. Sænskur barnamynda-
flokkur i fimm þáttum um sex
ára dreng og tuskudýrið hans.
Þvðandi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir. (Nordvision Sænska sjón-
varpið).
19.50 Fréttaógrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Þingsjá. Umsjónarmaður Páll
Magnússon.
20.55 Kastljós. Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður Einar
Sigurðsson.
21.30 Skonrokk. Umsjónannenn
Haraldur Þorsteinsson og Tóm-
as Bjarnason.
22.15 Derrick. Sjötti þáttur.
Þýskur sakamálamyndaflokkur.
Aðalhlutverk: Horst Tappert og
Fritz Wepper. Þýðandi Veturiiði
Guðnason.
23.15 Endurfundir. (Reunion at
Fairborough). Ný bandarísk
sjónvarpsmynd. Leikstjóri Her-
bert Wisc. Aðalhlutverk: Robert
Mitchum, Deborah Kerr. Red
Buttons og Judi Trott. Banda-
rískur kaupsýslumaður fer tii
Bretlands til fundar við félaga
sína úr stríðinu sem hann hefur
ekki séð í fjörutíu ár. Hann leitar
einnig uppi fornvinu sína frá
stríðsárunum og kemur margt á
óvart við endurfundina. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
01.05 Fréttir í dagskrárlok.
Útvaiprásl
14.00 Miðdegissagan: „Skref
fyrir skreP* eftir Gcrdu
Antti. Guðrún Þórarinsdóttir
þýddi. Margrét Helga Jóhanns-
dóttir lýkur lestrinum (23).
14.30 Upptaktur. Guðmundur
Benediktsson.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Helgarútvarp barnanna.
Stjórnandi: Vernharður Linnet.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
19.45 Þingmál.
19.50 Daglegt mál. Margrét Jóns-
dóttir flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins.
20.40 Kvöldvaka. a. „Ég ó orðið
einhvern vcginn ekkert föð-
urland“ Ágúst Vigfússon flytur
fyrri hluta frásagnar sinnar. b.
Kórsöngur. Skagfirska söngsveit-
in sy ngur undir stjórn Snæbjarg-
ar Snæbjarnardóttur. c. Jón
kurfur. Rósa Gísladóttir les
kafla úr bókinni „Mannaferðir
og fomar slóöir“ eftir Magnús
Björnsson á Syðra-Hóli. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
21.30 Frá tónskáldum. Atli Heim-
ir Sveinsson kynnir leikhústón-
list.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Kvöldtónleikar: Tónlist
eftir Igor Stravinsky. a.
„Dumbarton Oaks“, konsert í
Es-dúr. b. Konsert í D-dúr fyrir
strengjasvcit. Enska kammer-
sveitin leikur. Colin Davis
, stjórnar.
22.55 Svipmynd. Þáttur Jónasar
Jónassonar. (Fra Akureyri)
24.00 Fréttir.
00.05 Djassþáttur. Tómas R.
Einarsson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til kl.
03.00.
ÚtvazprásII
14.00-16.00 Pósthólfið. Stjórnandi:
Valdís Gunnarsdóttir.
16.00-18.00 Léttir sprettir. Stjóm-
andi: Jón Ólafsson.
Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk-
an 11.00,15.00,16.00 og 17.00.
HLÉ
20.00-21.00 Hljóðdósin. Stjórnandi:
Þórarinn Stefánsson.
21.00-22.00 Kringlan. Tónlist úr
öllum heimshornum. Stjórnandi:
Kristján Sigurjónsson.
22.00-23.00 Nýræktin. Þáttur um
nýja rokktónlist, innlenda og,
crlenda. Stjórnendur: Snorri
Már Skúlason og Skúli Helga-
son.
23.00-03.00 Næturvaktin. Stjórn-
endur: Vignir Sveinsson og Þor-
geir Ástvaldsson.
Rásirnar saintengdar að lokinni
dngskrá rásar 1.
Utvarp
Sjónvarp
Veðrið
Sjónvarps-
myndin
íkvöld
glæný
Sjónvarpsmyndin í kvöld er glæný
bandarísk mynd, gerð sérstaklega
fyrir sjónvarp. Bar hún nafnið
„Reunion of Fairborough”. Var hún
frumsýnd í Bandaríkjunum fyrr á
þessu ári. Gerist það ekki að við fáum
þær öllu nýrri en það hingað til Islands.
Frægir leikarar fara með helstu
hlutverk í þessari mynd. Þekktust eru
þau Robert Mitchum og Deborah Kerr.
Þau leika þarna aftur saman en í
„gamla daga” léku þau saman i a.m.k.
þrem þekktum myndum, Heaven
Knows, Mr. Allison, The Sundowners
og The Grass is Greener.
Fara þau vel með hlutverk sín í
þessari mynd sem fjallar um Banda-
ríkjamann sem bregður sér yfir
Atlantshafið til Englands til að rifja
upp veru sína þar í síðari heims-
styrjöldinni. Kemur ýmislegt honum á
óvart í þeirri heimsókn enda margt
breyst á 40 árum.
Robert Mitchum leikur Bandaríkja-
manninn. Við eigum eftir að sjá hann
oftar í sjónvarpinu okkar á næstunni.
Þar verður um áramótin byrjað að
sýna hinn umtalaða myndaflokk The
Winds of War eða Stríðsvindar eins og
hún á að heita á íslensku. Þar leikur
Mitchum aðalhlutverkið. Mynda-
flokkur þessi er langur — níu þættir
sem hver er 90 mínútur — og er og var
hann mjög vinsæll víöa um heim.
-klp-
Robert Mitchum og Deborah Kerr leika saman í myndinni í kvöld og
svo kemur mikii þáttaröö með Mitchum i sjónvarpið um áramótin.
Útvarp, rás 2, kl. 16.00: Léttir sprettir
Rakarinn í heimsókn
Jón Olafsson verður með þátt sinn
Létta spretti í sjónvarpinu í dag kl. 16
til 18. Er það einn léttasti þátturinn á
rásinni — Jón orðheppinn í meira lagi
og lætur yfirleitt allt flakka.
Ekki vitum við um alla þá gesti sem
hann fær í heimsókn i dag. Þó vitum
'við að Villi Þór — fyrrverandi knatt-
spymudómari og núverandi rakari —
kemur í heimsókn. Kæmi engum á
óvart sem til þeirra þekkir þótt hann
hálfsnoðaði Jón í miðjum þættinum,
maður talar nú ekki um ef þeir ætla að
fara að ræða eitthvað um dómaramál-
in...
-klp-
Sú fallegasta — Hólmfriður
Sjónvarpið:
Ný mynd
um sigur
Hólmfríðan
sýndá
morgun
Rétt er að benda sjónvarpsáhorf-
endum á breytingu sem gerð hefur
verið á dagskránni á morgun. Iþrótta-
þáttur Bjama Fel. hefst kl. 17.10 en
hann mun verða með stysta móti að
þessu sinni. Verður einfaldlega slökkt
á Bjarna kl. 17.30 og þá sýnd mynd frá
Miss World fegurðarsamkeppninni
sem fram fór í London á fimmtudaginn
í síðustu viku.
Mynd frá þeirri keppni var sýnd í
sjónvarpinu hér daginn eftir. Var það
mjög slæm mynd. Hún hafði verið send
í gegnum gervihnött en veðrið hér var
svo vitlaust þennan dag að myndin var
óskýr og mikiö um truf lanir.
Sjónvarpið hefur nú fengið filmu frá
keppninni. Það er þetta eintak sem
sýnt verður í sjónvarpinu á morgun.
Er það skýr og góð filma og verður
örugglega allt annað að sjá hana
Hólmfríði og allar hinar fegurðar-
dísimar þar en á truflaða gervihnatt-
areintakinu um daginn.
I dag verður hæg vestlæg átt á
landinu, yfirleitt skýjað vestantil
og á Vestfjörðum veröa smáél
framan af degi, bjart veður að
mestu á Suöaustur- og Austurlandi.
Hiti 3—6 stig í dag en sums staöar
vægt næturfrost.
Veðrið
tsland kl. 6 í morgun: Akureyri
skýjað 5, Egilsstaðir léttskýjað 3,
Galtarviti snjóél á síðustu klukku-
stund 4, Höfn skýjað 6, Keflavíkur-
flugvöllur alskýjað 4, Kirkjubæjar-
klaustur léttskýjað 4, Raufarhöfn
léttskýjað 2, Reykjavík alskýjað 3,
Sauðárkrókur skýjaö 3, Vest-
mannaeyjar alskýjað 4.
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen
hálfskýjað 1, Helsinki komsnjór —
4, Kaupmannahöfn þokumóða 2,
Osló skýjað —2, Stokkhólmur al-
skýjað —1, Þórshöfn súld 7.
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýj-
að 15, Amsterdam þokumóða 2,
Aþena skýjað 18, Barcelona (Costa
Brava) þokumóða 5, Berlín snjó-
koma —3, Chicago alskýjað —3,
Feneyjar (Rimini og Lignano) al-
skýjað 5, Frankfurt snjókoma —2,
Glasgow úrkoma í grennd 3, Las
Palmas (Kanaríeyjar) alskýjað20,
London rigning 6, Los Angeles
mistur 15, Lúxemborg snjókoma —
3, Madrid heiðskírt 4, Malaga
(Costa Del Sol) léttskýjað 12, Mall-
orca (Ibiza) skýjað 8, Montreal
skýjað 3, New York skýjað 12,
Nuuk alskýjað —8, París snjókoma
—1, Róm alskýjað 8, Vín snjókoma
0, Winnipeg ísnálar —16.
Gengið
223 - 22. nóvember 1985 kL 09.15
Einng kL 12.00 Keup Sala ToXgengi
Dolar
Pund
Kan. dolar
Dönskkr.
Norskkr.
Sænskkr.
Fl mark
Fra. franki
Belg. franki
Sviss. franki
Hol. gyfini
Vþýskt mark
It. Ifra
Austurr. sch.
Port. Escudo
Spð. peseti
Japanskt yen
Irskt pund
SDR (sérstök
drðttar-
ráttindi)
41,560
60,146
»316
4,4521
5,3733
5J505
7,4876
53778
0,7956
193501
143911
16.0886
032382
23882
03589
03612
030623
49.754
41380
60319
30303
4,4649
53888
53659
73092
53930
0,7979
19,7069
143324
16,1350
032389
23948
03597
03620
030682
49397
41,730
59315
»343
43507
53640
53575
73494
5,1765
0,77»
193544
133879
15,7820
0323»
23463
03568
03576
0.195»
48324
453455 45,1755 43.4226
Sfmsvari vegna gengisskröningar 22190.
Sjónvarp kl. 22.15:
Hamagangur á
elliheimilinu
Hann Derrick, vinur okkar, er á
skjánum í kvöld en þar mætir hann kl.
22.15. Er ósköp þægilegt að vita af hon-
um þarna á föstudagskvöldum því
hann bregst aðdáendum sínum
sjaldan.
Ekki vitum við almennilega hvað
hann ætlar að gera í þættinum í kvöld.
Eitthvað er það í sambandi við hama-
gang á elliheimili nokkru. Þar gerast
dularfullir atburðir sem hann og Harry
fara aö skoöa nánar.
Áskrift er
ennþá hagkvœmari. s'
Áskriftarsími:
(91)27022
Timarlt fyrir alla
Karlsdóttir.
-klp-
-klp-