Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1986, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_84. TBL. - 76. og 12. ÁRG. - MÁNUDAGUR 14. APRÍL 1986.
Albert ihugar risa-
olíuhreinsunarstöð
\ - sem þjónaði markaði austan ogvestan við okkur fyrir utan heimamarkað - sjá baksíðu
Þyrlan flýgur með flak TF-ORM niður af fjallinu. DV-mynd Róbert Jörgensen.
ÞYRLA SOTTI FLAKIF-ORM
Flak flugvélarinnar TF-ORM, sem Reykjavík fóru upp að flakinu í snjó- i fjórum ferðum. Skrokkurinn var
fórst í Ljósufjöllum á Snæfellsnesi, bíl, undirbjuggu það til flutnings fluttur sér, svo og vængir og hreyfl-
var flutt til Reykjavíkur á laugar- áður en þyrla Landhelgisgæslunnar ar. Á láglendi var flakið sett upp á
dag, viku eftir flugslysið. kom og sótti það. vörubíl sem ók með það suður.
Félagar í Flugbjörgunarsveitinni í Þyrlan flutti flakið niður af fjallinu -KMU/Róbert, Stykkishólmi.
Fegurð á
Suðurnesjum
Þessi broshýra Keflavíkurmær,
Kolbrún Jenný Gunnarsdóttir, var
valin fegursta stúlka Suðumesja nú
um helgina. Hún er 21 árs og hefúr
stundað íþróttir frá blautu barns-
beini. -KB
DV-mynd emm.
Frábært afrek hjá Nicklaus
- sjá íþróttir á bis. 24-25
Á að þvinga neytendur til
að kaupa dýrari vörur?
- sjá bls. 13
íslandsmeistaramótið i vaxtarrækt var haldið í veitingahúsinu Broadway
í gærkvöldi og var keppnin í karlaflokki og kvennaflokki hörkuspenn-
andi. í karlaflokknum tókst Sigurði Gestssyni fró Akureyri að hreppa
íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð og lagði hann að velli ekki ómerk-
ari mann en Jón Pál Sigmarsson. Marta Unnarsdóttir varð hlutskörpust
í kvennaflokknum eftir harða keppni en í unglingaflokki bar Júlíus Ágúst
Guðmundsson af keppinautum sínum og sigraði auðveldlega. Er það ann-
að árið sem Júlíus verður íslandsmeistari unglinga í vaxtarrækt.
DV-mynd Jóhann A. Kristjánsson
e