Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1986, Qupperneq 41
DV. MANUDAGUR 14. APRÍL 1986. -
41
Bridge
Það kom talsvert á óvart í 1. um-
ferð íslandsmótsins um páskana,
þegar sveit Ásgríms Sigurbjörnsson-
ar, bræðrasveitin frá Siglufirði, en
bræðurnir fjórir eru ættaðir úr Fljót-
unum, vann stórsigur, 25-3, á sveit
Jóns Hjaltasonar, Reykjavík. Þau
voru mörg spilin í leiknum sem menn
Jóns gátu lagað. Hér er eitt þeirra.
Nordur
♦ ÁDG76
<?1082
°Á10
+ÁG3
Ve>TUR
* 853
<? ÁG643
0 3
+ D1062
4uítur
A K4
ekkert
O D98654
+ K9854
Suoutt
* 1092
KD975
<> KG72
+ 7
Norður gaf. Allir á hættu og þegar
Jón Hjaltason og Hörður Arnþórs-
son voru með spil N/S en Ásgrímur
og Jón Sigurbjörnsson A/V gengu
sagnir þannig.
Nprður Austur Suður Vestur
ÍG 2G 3H 4L
4 H 5 L 5 H dobl
pass pass pass
Tvö grönd Ásgríms láglitirnir.
Furðulegt hjá Herði að dobla ekki 5
laufin eftir sterka grandopnun norð-
urs. Með laufás út í byrjun og meira
lauf hefðu N/S fengið að minnsta
kosti 500. Þar skiptu 1300 um hendur
því Hörður varð 800 niður í 5 hjörtum
og hefði reyndar átt að tapa 1100.
Vestur spilaði út litlu laufi. Drepið
á ás og litlu hjarta spilað frá blind-
um. Þegar eyðan kom í ljós lét
Hörður sjöið. Vestur drap á gosa.
Spilaði laufi sem Hörður trompaði.
Hann svínaði spaða. Austur drap á
kóng og í stað þess að halda áfram
að stytta suður í laufinu spilaði hann
tígli.
Á hinu borðinu voru Anton og
Bogi Sigurbjörnssynir með spil S/N
en Símon Símonarson og Jón Ás-
bjömsson V/A. Það varð lokasögnin
4 hjörtu í suður. Símon doblaði ekki,
þar sem hann reiknaði með að N/S
breyttu þá í 4 spaða. Höfðu sagt
spaða. Vömin góð. Suður fékk að-
eins 6 slagi. A/V 400. Sveit Jóns
tapaði 9 impum í stað þess að vinna
14-15 impa ef suður doblar 5 lauf á
hinu borðinu. Mikil sveifla það.
Skák
Á páskamótinu í Osló í ár kom þessi
staða upp í skák stórmeistaranna
Rantanen, sem hafði hvítt og átti
leik, og Karlsson.
42. Rf5 + ! og Svíinn gafst upp. Ef
42. -- gxí5 43. Hgl + .
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i
Reykjavik 11.-17. apríl er í Lyfjabúð Breið-
holts og Apóteki Austurbæjar.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga -
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Upplýsingar um opnunartíma og vakt-
þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara
Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
;daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- j
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
Önnur brúðkaupsferð hljómar ágætlega, en hver
mundi vilja fara með henni?
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Lalli og Lína
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8 17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15 16, feður kl. 19.30 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. AUa daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,-
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
kl. 14-15.
Stjömuspá
m
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 15. april.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Þér leiðist og þú ert þar af leiðandi dálítið friðlaus. Farðu
og hittu vini og þú kemst að því að þér líður betur á eftir.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars.):
Hugsunarlaus gagnrýni frá þeim sem þú elskar pirrar þig.
Þú sýnir tilfmningar þínar of auðveldlega. En þessi tilfinn-
ingasemi þín auðveldar þér að sjá hvað aðrir þurfa.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Ekki er ósennilegt að þú verðir skammaður fyrir annan.
Ósennilegasta manneskja kemur til þess að útskýra. Þú
færð heimsókn einhvers sem þú átt í mestu vandræðum
með að losna við.
Nautið (21. april-21. mai):
Einhver reynir að koma þér í heimsókn sem þú kærir þig
ukki um. Þú kemur þér út úr öllum skuldum.
Tvíburarnir (22. maí-21. júni):
Eldri manneskja er orðin þreytt á að vera alltaf gefand-
inn. Þú hefur lengi búist við einhverju ástarsambandi sem
þú getur glaðst yfir núna.
Krabbinn (22. júní-23. júli):
Gömul vinátta gefur þér ekki eins mikið og áður. Þú ætt-
ir ekki að hitta þessa persónu eins oft og áður. Líklega
ferðu í óvænta ferð.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Þú ættir að hlusta á vandamál vinar þíns í ástarmálum.
Varastu eyðslusemi. Þú gætir endað uppi með eitthvað
alveg gagnslaust.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Einhver truflar ákvarðanir þínar og það pirrar þig. Ein-
hver segir þér frá undirferli. Sennilega átt þú persónulegt
bréf sem þú ættir að svara strax.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Þú vekur athygli einhvers ókunnugs. En það verður ekk-
ert úr vinskap. Víkkaðu vinahringinn og gleymdu þessum
vonbrigðum.
Sporðdrekinn (24. okt.-20. nóv.):
Þú ert dálítið þreyttur eftir erfiðan dag. Fáðu aðstoð við
verkefni þín. Forðastu fólk sem krefst of mikils.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20 des.):
Góður dagur til þess að fá útrás fyrir sköpunargleði þína.
Það hefur borið á því undanfarið hvað þú ert annars hug-
ar með það sem þú ert að gera sjálfur.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Góður dagur til þess að byrja á nýju verkefni. Vertu vel
inni í öllum málum. Fjármálin standa vel.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur. sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
simi 53445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 10 11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept. apríl er einnig opið á laug-
ard.13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir i Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 15-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja -6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við-
komustaðir víðs vegar um borgina.
Ameriska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
timi safnsins er á þriðjudögum. fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið verður opið í vetur sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn Íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgátan
%
i
7 t~ T~ Ll
A 1 *
10 // 1 /JJ
16' n H
ie J
\z° 1
z/ u
Lárétt: 1 ávíta, 7 óværa, 8 trylltu, 10
bikkja, 12 stjakað, 14 hrúgir, 16
fæddi, 17 skordýr, 19 vaxa, 20 kaðal,
21 málmur, 22 glaði.
Lóðrétt: 1 bára, 2 guð, 3 hávaði, 4
rógberi, 5 til, 6 skvampaði, 9 minnka,
11 framandi, 13 hjara, 15 óvild, 17
virði, 18 kveikur, 20 hætta.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 gaupnir, 7 rusl, 8 ota, 10
óð, 11 latan, 12 meina, 14 KA,. 15
ofh, 16 iðka, 18 rindill, 21 frjó, 22 rót.
Lóðrétt: 1 gróm, 2 auð, 3 uslinn, 4
plani, 5 notaðir, 6 rana, 9 takk, 13
eftir, 15 orf, 17 alt, 19 dó, 20 ló.