Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1986, Qupperneq 28
28 I)V. MÁNUDAGUR 14. APRÍL 1986.
íþróttir j íþróttir í iþróttir í þróttir
Aftur stefnir Everton á
sigur í deild og bikar!
- keppir um meistaratitilinn ásamt Liverpool og West Ham.
WBA féll í 2. deild - Noiwich í 1. deild
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta-
manni DV á Englandi:
„Það verður engin taugaspenna hjá
okkur, við munum halda áfram eins
og í fyrra og taka hvern leik fyrir
þegar að honum kemur. Ég efast
ekki um getu leikmanna minna,“
sagði Howard Kendall, stjóri Ever-
ton, eftir að lið hans hafði sigrað
Arsenal á Highbury á laugardag, 0-1.
Mikið er nú rætt um að Kendall fari
til Juventus á Ítalíu eða til Arsenal.
Hann segir hins vegar að allar líkur
séu á að hann verði áfram hjá Ever-
ton. Sigurinn var öruggari en úrslitin
gefa til kynna og Everton stefnir nú
á sigur í deild og bikar eins og í fyrra-
vor. Hefur tapað fæstum stigum allra
liða í 1. deild, einu stigi minna en
West Ham og þremur færri en Liv-
erpool. Önnur lið koma varla til
greina í sambandi við enska meist-
aratitilinn þó Chelsea hafi að vísu
smámöguleika.
Adrian Heath skoraði eina mark
Everton á Highbury á 81. mín. Hafði
komið inná á 78. mín. sem varamaður
fyrir Gary Lineker, sem á við meiðsli
að stríða. Lineker fór illa með færi
sem hann fékk í leiknum en það var
þó fyrst og fremst stórleikur John
Lukic, markvarðar Arsenal, sem
lengi hélt Lundúnaliðinu á floti. Eft-
ir leikinn var talsvert um mótmæli
fyrir utan völlinn. Margir vilja fá
Don Howe sem stjóra Arsenal á ný.
„Ég veit að Adrian Heath vill ekki
Urslitin
Úrslit í ensku knattspyrnunni á
föstudag og laugardag.
1. deild
Arsenal-Everton 0-1
Aston Villa-Watford 4-1
Ipswich-Man. City 0-0
Liverpool-Coventry 5-0
Luton-Tottenham 1-1
Newcastle-Birmingham 4-1
Nottingham Forest-Chelsea 0-0
QPR-West Bromwich 1-0
Southampton-Leicester 0-0
Wesf Ham-Oxford 3-1
2. deild
Barnsley-Blackburn 1-1
Bradford-Norwich 0-2
Brighton-Shrewsbury 0-2
Charlton-Huddersfíeld 3-0
Fulham-Hull 1-1
Grimsby-Crystal Palace 3-0
Leeds-Millwall 3-1
Middlesbrough-Portsmouth 1-0
Sheff. Utd-Oldham 2-0
Stoke-Carlisle 0-0
Wimbledon-Sunderland 3-0
3. deild
Bolton-Notts County 1-0
Bristol Rovers-Blackpool 1-0
Doncaster-Cardiff 0-2
Lincoln-Derby 0-1
Newport-Chesterfield 3-3
Plymouth-Bury 3-0
Reading-York 0-0
Rotherham-Wigan 0-0
Swansea-Darlington 2-2
Walsall-Gillingham 4-1
Wolves-Bournemouth 0-3
4. deild
Burnley-Cambridge 1-1
Chester-Exeter 2-1
Hartlepool-Southend 3-2
Hereford-Wrexham 3-1
Northampton-Aldershot 2-3
Peterborough-Halifax 1-1
Preston-Orient 1-3
Rochdale-Colchester 3-3
Swindon-Scunthorpe 1-1
Torquay-Tranmere 1-2
Föstudagur
Crewe-Mansfield 2-1
Stockport-Port Vale 1-2
• Adrian Heath
super-sub.
vill ekki vera
vera þekktur sem einhver „super-
sub“ (varamaður). Hann er alltof
góður til þess og hann lék svo vel á
Highbury að sennilega hefur hann
tryggt sér fast sæti í Everton-lið-
inu,“ sagði Kendall eftir leikinn.
Heath hefur farið fram á að verða
seldur frá Everton.
Allir bestu leikmenn Everton léku
á Highbury nema Southall mark-
vörður.
Liverpool á hálfri ferð
Leikmenn Liverpool léku nær all-
an leikinn við Coventry á hálfum
hraða. Unnu samt stórsigur, 5-0,
gegn mjög slöku liði Coventry, sem
nú er komið í mikla fallhættu. Það
var írski landsliðsmaðurinn Ronnie
Whelan sem var aðalmaður Liver-
pool í leiknum. Skoraði þrennu.
Fyrstu tvö mörkin á fyrstu 25 mínút-
unum. Þriðja markið á 82. mín. Þá
átti hann sendinguna á Jan Mölby,
þegar Daninn skoraði þriðja mark
Liverpool í byrjun síðari hálfleiks.
Ian Rush skoraði fjórða mark Liv-
erpool - 25. mark hans á leiktímabil-
inu - en fór illa með nokkur góð færi.
West Ham heldur sínu striki - sigr-
aði Oxford á Upton Park í Lundún-
um á laugardag, 3-1, en nokkuð
margir svitadropar höfðu fallið áður.
Ray Houghton, sem eitt sinn var hjá
West Ham, skoraði fyrsta mark
leiksins fyrir Oxford á 14. mín. Þann-
ig var staðan í hálfleik og Ray
Stewart hafði misnotað víti fyrir
WH. í síðari hálfleiknum tóku leik-
menn Lundúnaliðsins öll völd í
leiknum eftir að John Trewich hafði
sent knöttinn í eigið mark og jafnað
í 1-1. Frank McAvennie kom WH í
2-1 og Stewart skoraði þriðja markið
úr vítaspyrnu. Báðar vítaspyrnurnar
voru dæmdar á Steve Perryman, fyrr-
um fyrirliða Tottenham. Fyrst braut
hann á Alan Devonshire innan víta-
teigs, síðan Dickens.
Chelsea missti af sigri
Chelsea byrjaði með miklum krafti
í Nottingham. Þeir Dixon og Speedie
misnotuðu báðir opin færi, þar sem
þeir áttu að skora, og Pat Nevin átti
skot í þverslá. Allt gerðist þetta á
fyrstu fimm mínútum leiksins en síð-
an varð meira jafnræði með liðunum.
Ekkert mark skorað og þar missti
Chelsea af tveimur dýrmætum stig-
um og sennilega vonina í meistara-
titilinn.
• West Bromwich féll niður í 2.
deild eftir tapið á Loftus Road. Gary
Bannister skoraði eins mark leiksins
fyrir QPR í síðari hálfleik.
• Aston Villa komst hins vegar
úr fallsæti - að minnsta kosti í bili
- eftir 4-1 sigur á Watford á Villa
Park. Þó náði Watford forustu með
marki Lee Sinnott. Tony Dorigo jafn-
aði í byrjun síðari hálfleiks. Síðan
skoruðu Allan Evans, víti, Andy
Gray og Simon Steinrod fyrir Villa.
20. mark Steinrod á leiktímabilinu.
• Clive Allen náði forustu fyrir
Tottenham í Luton en Mick Harford
jafnaði í 1-1.
• Peter Beardsley skoraði tvö af
mörkum Newcastle gegn Birming-
ham, John Anderson og Billy
Whitehurst hin tvö í 4-1 sigrinum.
Hopkins eina mark Birmingham.
Það merkilega var að Paul Gasco-
igne hjá Newcastle var rekinn af
velli í stöðunni 1-1.
• Norwich tryggði sér sæti í 1.
• Ronnie Whelan - þrenna gegn
Coventry.
deild með 2-0 sigri í Bradford. Drink-
ell og Rigby skoruðu. Hins vegar
tapaði Portsmouth þriðja leiknum í
röð og möguleikar liðsins að komast
í 1. deild hafa mjög daprast. Lund-
únaliðin Wimbledon og Charlton
hafa nú miklu betri möguleika til að
komast upp.
• í 3. deild er Reading efst með
84 stig, Plymouth hefur 74 (40 leik-
ir), Derby 72 (38), Wigan 70 (40) og
Gillingham 70 stig (42 leikir). í 4.
deild hefur Swindon undir stjóm Lou
Macari þegar tryggt sér sæti í 3.
deild. Hefur 86 stig. Chester 77 (42),
Port Vale 72 (41), Mansfield 72 (39)
og Hartlepool 66 (41 leikur). hsím
Stórsigur Hearts í Dundee
- og skoski meistaratitillinn að komast í höfn
Nær öruggt er nú að Edinborgarlið-
ið Hearts verður skoskur meistari í
ár í fimmta skipti í sögu félagsins -
síðast 1960. Á laugardag vann Hearts
stórsigur á helstu keppinautum sín-
um, Dundee Utd, og það í Dundee.
Sigraði 0-3 og skoruðu þeir John
Roberts, tvö, og Sandy Clark mörkin.
Leikurinn mun jafnari en tölurnar
gefa til kynna. Dundee Utd lék oft
vel en ekkert heppnaðist við markið,
auk þess sem Smith átti stórleik í
marki Hearts. Þetta var 29. leikur
Hearts í röð án taps.
Hearts hefur nú fimm stiga forustu
í úrvalsdeildinni en hefur leikið ein-
um leik meira en Dundee Utd og
Celtic. Á laugardag sigraði Celtic
Aberdeen 0-1 í Aberdeen með marki
Mo Johnston og möguleikar Skot-
landsmeistara Aberdeen að halda
meistaratitlinum eru nú úr sögunni.
Clydebank vann Rangers óvænt
2-1 á heimavelli, Hibernian sigraði
Dundee 1-0 en Motherwell tapaði á
heimavelli fyrir St Mirren 1-2.
Staðan í úrvalsdeildinni er nú
þannig. Clydehank og Motherwell
fallin í 1. deild.
Hearts 33 19 9 5 57 30 47
Dundee United 32 16 10 6 54 27 42
Celtic 32 16 10 6 56 38 42
Aberdeen 32 15 10 7 54 28 40
Dundee 33 12 7 14 39 49 31
Hibernian 33 11 6 16 47 56 28
St Mirren 33 11 5 17 38 56 27
Clydebank 33 6 7 20 28 69 19
Motherwell 32 6 6 20 30 57 18
hsím.
Staðan á
Englandi
1. deild
Rangers
33 12 8 13 49 42 32
París SG vann -
iafhtefli Nantes
- og franski meistaratitillinn hafnar í París
Franski meistaratitillinn er svo gott
sem í höfn hjá Paris SG eftir sigur á
Mónakó, 1-0, í París á föstudagskvöld
því a sama tíma gerði Nantes jafn-
tefli, 0-0, i Rennes. París SG hefur 54
stig, Nantes 50 og aðeins tvær um-
ferðir eftir. Auk þess hefur Paris SG
miklu betri markamun svo óhætt er
að fullyrða að meistaratitillinn hafn-
ar hjá Parísarliði í fyrsta skipti í 50 ár.
Það var Senegal-leikmaðurinn
Omar Sene sem tryggði Paris SG sig-
ur á föstudag á lokamínútu leiksins.
Skoraði hann af stuttu færi en nær
allir leikmenn liðanna voru þá innan
vítateigs Mónakó. Á morgun, þriðju-
dag, leikur París SG fyrri leik sinn
við Bordeaux í undanúrsliíum
frönsku bikarkeppninnar.
Úrslit á föstudag í 1. deild urðu
þessi:
Marseilles-Bordeaux 4-0
Auxerre-Lille 2-0
Nice-Toulouse 3-1
Brest-Bastia 7-0
Nancy-Metz 0-2
Paris SG-Mónakó
Lens-Strasbourg
Rennes-Nantes
Le Havre-Laval
Sochaux-Toulon
Franski landsliðsmarkvörðurinn
Joel Bats átti öðrum fremur heiður-
inn af sigri Paris SG gegn Mónakó.
Varði hann mjög vel allan ieikinn
og var heppinn þegar Dominigue
Bijotat kom knettinum framhjá en
boltinn lenti í þverslánni. París SG
hefur aðeins tapað fjórum leikjum á
keppnistímabilinu og reikna má með
liðinu jafnvel enn sterkara á næsta
keppnistímabili, jafnvel þó franski
landsliðsmaðurinn og fyrirliði liðs-
ins, Luis Fernandez, hverfi á brott.
Hann er á sölulista. Paris SG hefur
þegar keypt tvo nýja leikmenn fyrir
næsta keppnistímabil, frönsku lands-
liðsmennina William Ayache,
bakvörð hjá Natnes, og Daniel Xu-
ereb, miðherja Lens.
Danski landsliðsmaðurinn Ken-
neth-iBrylle átti mikinn þátt í stór-
1-0 sigri Marseilles á Bordeaux, skoraði
0-0 eftir aðeins þrjár mínútur. Aboulaye
0-0 Diallo frá Senegal skoraði tvívegis
1-1 en Eric Cantona fjórða markið. Stað-
1-0 an er nú þannig:
Paris SG 36 22 10 4 62-29 54
Nantes 36 19 12 5 50-25 50
Bordeaux 36 17 12 7 49-42 46
Lens 36 14 12 10 4M2 40
Metz 36 14 11 11 50-33 39
Toulouse 36 16 7 13 56-44 39
Auxerre 36 15 9 12 42-37 39
Nice 36 14 10 12 38 42 38
Monaco 36 9 18 9 47-39 36
Marseilles 36 11 11 14 42-37 33
Sochaux 36 11 11 14 46-53 33
Laval 36 10 13 13 38-45 33
Brest 36 13 7 16 52-60 33
Lille 36 12 9 15 38-48 33
Le Harve 36 11 10 15 45-47 32
Nancy 36 13 6 17 43-48 32
Rennes 36 12 8 16 34-39 32
Toulon 36 9 13 14 41-44 31
Strasbourg 36 9 10 17 32—53 28
Bastia 36 5 9 22 27-74 19
ó , -•> , ■,/ nÍ -hsím
Liverpool 37 21 10 6 78-36 73
Everton 36 22 7 7 75-38 73
Man. Utd 37 20 8 9 61-31 68
Chelsea 36 19 10 7 52-43 67
West Ham 34 20 6 8 55-31 66
Luton 38 17 11 10 57-39 62
Arsenal 37 18 8 11 44-40 62
Nott. For. 38 17 9 12 64-50 60
Newcastle 37 16 11 10 60-56 59
Sheff. Wed. 36 16 9 11 52-51 57
Watford 35 15 8 12 59-51 53
Tottenham 37 15 7 15 58-45 52
QPR 39 14 7 18 46-56 49
Man. City 38 11 11 16 40-50 44
Southampton 37 11 9 17 42^7 42
Leicester 38 9 12 17 51-66 39
A. Villa 38 8 14 16 45-60 38
Ipswich 37 10 8 19 28-48 38
Coventry 39 9 10 20 45-69 37
Oxford 38 8 12 18 55-75 36
Birmingham 38 8 5 25 30-63 29
WBA 38 4 2. deild 10 24 29-81 22
Norwich 38 24 8 6 79-34 80
Portsmouth 38 20 6 12 62-38 66
Wimbledon 36 18 10 8 51-34 64
Charlton 35 18 8 9 63-39 62
C. Palace 38 17 8 13 47-46 59
Hull 38 15 12 11 60-51 57
Sheff. Utd 38 16 9 13 59-54 57
Brighton 37 15 8 14 59-55 53
Barnsley 38 13 13 12 41-41 52
Oldham 38 14 9 15 57-57 51
Stoke 37 12 14 11 43-46 50
Leeds 38 14 8 16 52-62 50
Grimsby 38 13 10 15 54-54 49
Millwall 36 14 6 16 52-54 48
Bradford 36 14 5 17 44-52 47
Shrewsbury 38 13 8 17 48-57 47
Huddersfield 38 12 10 16 48-64 46
Blackburn 38 10 13 15 44-56 43
Middlesbro. 38 11 9 18 39-48 42
Sunderland 38 10 11 17 40-58 41
Carlisle 37 11 7 19 40-63 40
Fulliam , .•( 36 ,8 ,6 22 38-57 30 i