Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1986, Side 18
18
DV. MÁNUDAGUR 14. APRÍL 1986.
KENNARAR!
Vegna seinkunar sem varð á útsendingu sérrits KÍ,
þar sem kynnt voru tilboð um utanferðir á vegum
félagsins, tilkynnist hér með að hægt verður að senda
inn umsóknir út þessa viku, til 19. apríl.
Orlofsnefnd Kennarasambands íslands.
Rafverktakar - rafiðnaðarmenn
á orkuveitusvæði Rafmagnsveitu Reykjavíkur:
Munið kynningarfundinn að Hótel Esju þriðjudags-
kvöld kl. 20.00.
RER
rafmagnseftirl.it ríkisins
Rakarastofan Klapparstíg
Hárgre'iðslustofan
Klapparstíg
Sími12725
rímapantanir
13010
Menning Menning Menning
Mannlvf í
Himalaja-
fjöllum
Marie Thöger:
Dídi og Púspa
Bókaforlagiö Bríet, Rvík 1985.
Þessi bók virðist ætluð unglingum
og gefin út af nýju forlagi sem ég
hef ekki kynnst fyrr. Á forsíðu er
fjallalandslag og tvær suðrænar
stúlkur ungar í suðurlandabúningi,
dökkar á hár og hörund, þó ekki
svertingjalegar, minna helst á Ind-
verja. Þýðandi er Ölafur Thorlacius
og hefur hann leyst sitt verk svo vel
af hendi að smásmugulegur lesandi
staðnæmdist aðeins þrisvar sinnum,
hefði kannski viljað gera þar smá-
vægilega orðabreytingu. Bókin er
auðveld í lestri. Þetta er fyrsta þýdda
bókin sem ég ritdæmi eftir tíu til
fimmtán ára hlé í þeirri iðju. Nú eru
eflaust komnir fram nýir þýðendur,
hinir gömlu famir að draga saman
seglin. Þessi fyrsti, sem ég kynnist
hér, lofar góðu.
En ekki veit ég hvort hann hefur
valið bókina. Líklega stendur að for-
laginu, sem ber nafn Bríetar gömlu
kvenréttindaskömngs - sem mér
auðnaðist að sjá áður en hún hvarf
af sviði - hugsjónafélag mannrétt-
indafólks.
Þriðji heimurinn
Og þá þarf að gera til þess nokkrar
kröfur. Ef á að segja frá fólki í fjar-
lægum löndum, sem á við harðrétti
og frelsisskort að búa, þarf helst að
AUGLÝSING
Embætti skattstjóra Norðurlandsumdæmis eystra er
laust til umsóknar og veitist frá 1. júlí 1986. Laun
samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir
ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist tekjudeild fjármálaráðuneytisins, merktar
„staða 260", fyrir 14. maí 1986.
8. apríl 1986.
Fjármálaráðuneytið.
TILKYNNING TIL
LAUNASKATTSGREIÐENDA
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjald-
dagi launaskatts fyrir mánuðina janúar og febrúar er
15. apríl nk.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til inn-
heimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og
afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
TILKYNNING TIL
SÖLUSKATTSGREIÐENDA
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjald-
dagi söluskatts fyrir marsmánuð er 15. apríl. Ber þá
að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt
söluskattsskýrslu í þríriti.
7. apríl 1986.
Fjármálaráðuneytið.
Afmælistónleikar
Kariakórs Reykjavíkur
Afmælistónleikar Karlakórs Reykjavíkur í
Langholtskirkju 8. april.
Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson.
Undlrlelkari: Guörún Anna Kristinsdóttir.
Sextíu ár munu nú liðin síðan
Karlakór Reykjavikur var stofnaður
að frumkvæði Sigurðar Þórðarsonar
sem lengst af var stjómandi hans.
Svo skemmtilega vildi til að einn af
stofnendunum og meðstjómandi
Sigurðar á fyrstu árunum, Hallgrím-
ur Sigtryggsson, söng með á þessum
afinælistónleikum í liði gamalla fé-
laga, sem stundum em nefndir því
leiða nafni Old Boys.
En hverfúm nú að afmælistónleik-
unum. Efhisskrá þeirra var alíslensk
og finnst mér það í sjálfu sér virðing-
arvert, ekki síst þar sem hún var út
af fyrir sig vel frambærileg. Hún var
býsna kunnugleg, svona rétt eins og
Tónlist
EYJÓLFUR MELSTED
hljómurinn í kómum og söngstíll sá
sem með honum hefur þróast og við
hann loðað í gegnum árin. Alveg
eins og það hefúr alltaf verið - svo
lengi sem ég man að minnsta kosti.
Það, að eiga sér sinn sérstaka hljóm
vitnar um ríka og sterka hefð, sem
hlýtur að verka sem hin besta kjöl-
festa í starfi kórs og hjálpa honum
til að finna sér staðfestu. Annars er
félagsþáttur kórstarfsins síst minni
að vöxtum en söngurinn, en verður
skiljanlega útundan þegar fjallað er
um tónleika í blaðgrein.
„Alveg eins og það hefur alltaf
verið“
- Alveg eins og það hefur alltaf
verið - á sér bæði jákvæða og nei-
kvæða merkingu. Jákvæða þegar
vitnað er til hefðarinnar, sem hér
var að ofan getið. Neikvæða þegar
sömu agnúana er að finna á söngn-
um og síðast. Og síðast var ömgg-
lega hvorki í gær né fyrradag því
að Karlakór Reykjavíkur hefur það
síður en svo fyrir vana að hóa í tón-
listargagnrýnendur á tónleika sína
á hv'erju ári. En einhvem veginn
urðu gömlu agnúarnir, sem felast
fyrst og fremst í því að sumir kórlim-
ir þurfa ævilega að hanga eftir
(líklega til að að sýna hvað þeir geti
haldið tóninum lengi) og aðrir (en
líka oft þeir sömu) þurfa endilega
Karlakór Reykjavíkur.