Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1986, Qupperneq 38
38:
DV. MÁNUPAGUR 14/ AHÍÍI. 1986.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Kennsla
Saumanámskeið.
Námskeið í fatasaumi eru aö hefjast.
Uppl. og innrítun i símum 21421, 15511
og 83069.
Einkamál
29 Ara einstaaður f aflir
vill kynnast stúlku frá 18—35 ára með
náin kynni í huga. Æskilegt að mynd +
hæð þín fylgi. 100% trúnaður, öllum
bréfum svarað. Sendist til DV, merkt
„Ljón”.
Ég er ung, skemmtileg stúlka,
óska eftir að kynnast karlmanni meö
greiða gegn greiða í huga. Þeir sem
hafa áhuga sendi bréf til DV, merkt
„Greiði”.
Barnagæsla
Bamapía.
Oskum eftir bamgóðri stúlku til að
gæta 2ja drengja, 2ja og 6 ára, í Bol-
ungarvík í sumar. Uppl. í síma 71883.
Seltjamarnes — vesturbœr.
Dagmamma óskast fyrir 6 mánaöa
stelpu milli 13 og 18 frá og með 1. maí.
Vinsamlega hringið í síma 13547 á
kvöldin.
Tek böm i gæstu
allan daginn, hef leyfi. Uppl. i síma
672306.
Dagmamma óskast
‘yrir 10 mánaöa stúlku nokkra daga í
viku kl. 8—17, helst í Garðabæ. Uppl. í
síma 45370.
Tek börn í gæslu
hálfan eða allan daginn, góð leikað-
staða úti sem inni. Hef leyfi og langa
starfsreynslu. Uppl. í síma 76847.
Óska eftir barngóflri konu
til að gæta 5 ára drengs nokkra daga í
mánuði, helst í vesturbænum (Skjólun-
um). Uppl. í síma 26138.
Hreingerningar
Þvottabjörn — nytt.
Tökum að okkur hreingerningar, svo
og hreinsun á teppum, húsgögnum og
bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum
upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss
o.fl. Föst tilboð eða timavinna. Orugg
þjónusta. Símar 40402 og 54043.
Hreingemingaþjónusta
Magnúsar og Hólmars. Tökum að okk-
ur hreingemingar á ibúöum, stiga-
göngum, fyrirtækjum o.fl. Glugga-
þvottur og teppahreinsun. Fljót og góð
þjónusta. Ath., allt handþvegið. Lands-
byggðarþjónusta, leitið tilboða. Uppl. í
síma 29832 og 12727.
Þrif, hreingemingar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein-
gemingar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrrí djúphreinsunarvél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 33049 og
667086. Haukurög Guðmundur Vignir.
Handhreingemingar,
teppahreinsun, gólfhreinsun og kísil-
hreinsun, einnig utan borgarinnar.
Margra ára starfsreynsla tryggir
vandaða vinnu. Þorsteinn Kristjáns-
son og Stefán Pétursson, símar 28997
og 11595.
Hreingerningaþjónustan Þrifafl.
Tökum að okkur hreingemingar,
kísilhreinsun, rykhreinsun, sót-
hreinsun, sótthreinsun, teppahreinsun
og húsgagnahreinsun. Fullkomin tæki.
Vönduð vinna. Vanir menn. Förum
hvert á land sem er. Þorsteinn og Sig-
uröur Geirssynir. Símar 614207 —
611190- 621451.__________________
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Vortilboö á teppahreinsun. Teppi undir
40 fm á 1.000 kr., umfram það 35 kr.
fm. Fullkomnar djúphreinsivélar, sem
skila teppunum nær þurrum, sjúga upp
vatn, ef flæðir. Ath., á sama stað bú-
slóöarflutningar. Margra ára reynsla,
örugg þjónusta. Simi 74929 og 76218.
hreingemingastööin, stofnsett 1952.
Hreingemingar og teppahreinsun i
íbúöum, stigagöngum, skrifstofum
o.fL Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Simi
19017 og 641043. Olafur Hólm.
Tapað - Fundið
Endurtekifl.
Sl. nóvember tapaðist gullarmbands-
keðja (ættargripur), sennilega í vest-
urbæ. Hafi einhver fundið armbandið
vinsaml. hringi í síma 15823. Fundar-
laun.
Spákonur
Viltu forvitnast um framtíðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Val-
möguleikar. Verðviðtii 14. apríl. Uppl.
í sima 37585.
Spói i spil og tarrot,
fortíð, nútið, framtíð. Uppl. í síma
76007 eftir kl. 13 alla daga.
Skemmtanir
Diskótekifl Dollý.
Bjóðum eitt fjölbreyttasta úrval af
danstónlist fyrir árshátíðimar, skóla-
böllin, einkasamkvæmin og alla aðra
dansleiki, þar sem fólk vill skemmta
sér ærlega. Hvort sem það em nýjustu
„discolöginn” eða gömlu danslögin þá
em þau spiluð hjá diskótekinu Dollý.
Rosa ljósashow. Dollý, sími 46666.
Dansstjóri Dísu kann sitt fag
vegna reynslu af þúsundum dansleikja
á 10 árum. Persónuleg þjónusta og fjöl-
breytt danstónlist. Leikjastjórn og ljós
ef við á. 5—50 ára afmælisárgangar:
Nú er rétti timinn til að bóka fyrir vor-
ið. Diskótekið Dísa, simi 50513.
Líkamsrækt
Breiðholtsbúar:
Sólbaðsstofan Holtasól, Dúfnahólum 4,
sími 72226, býður ykkur innilega vel-
komin í Ijós. Ath.: Það er hálftími í
bekk með árangursríkum perum. Selj-
um einnig snyrtivörur í tískulitum.
Sjáumst hress og kát.
Nudd, nudd.
Konur, karlar. Losið ykkur við vetrar-
slenið, nudd styrkir slappa vöðva, los-
ar um vöðvabólgur og vinnu á móti
cellolite, appelsínuhúð. Tímapantanir í
síma 15888.
Palma — Palma.
Snyrti- og sólbaðsstofan Palma býður
1. flokks þjónustu í notalegu umhverfi
á besta staö í bænum. Splunkunýjar og
frábærar perur í ljósunum. Aölaðandi
fólk er ánægt. Snyrtistofan Palma,
Einarsnesi 34, sími 12066.
Ökukennsla
Úkukennsla — bifhjólakennsla.
Lærið aö aka bfl á skjótan og öruggan
hátt. Mazda 626 GLX, Honda bifhjól.
Greiðslukortaþjónusta. Sigurður Þor-
mar.Simi 75222 og 71461.___________
úkukennsla - endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta
byrjað straz og greiða aöeins fyrir
tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa
ökuskírteinið, góð greiðslukjör. Skarp-
héðinn Sigurbergsson ökukennari,
simi 40594.
úkukennsla — æfingatímar.
Kenni á Galant GLX, árg. ’85, á skjót-
an og öruggan hátt. Okuskóli og öll
prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarks-
tímar. Nýir nemendur geta byrjað
strax. Friðrik A. Þorsteinsson, sími
686109.
Kenni akstur og meðferð
bifreiða. Tek fólk í æfingatíma, hjálpa
þeim sem hafa misst ökuleyfi sitt að‘
öðlast þaö að nýju, útvega öll próf-
gögn. Geir P. Þormar ökukennari,
simi 19896.
Gylfi K. Sigurflsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 GLX 1986. Engin bið, endurhæfir
og aöstoðar viö endumýjun eldri öku-
réttinda. Odýrari ökuskóli, öll próf-
gögn. Kennir allan daginn. Greiöslu-
kortaþjónusta. Heimasími 73232, bila-
simi 002-2002.
úkukennsla, brfhjólakennsla,
endurhæfing. Ath. með breyttri
kennslutilhögun verður ökunámið
árangursríkt og ekki síst mun ódýrara
en verið hefur miðað við heföbundnar
kennsluaðferðir. Kennslubifreið
Mazda 626 með vökvastýri, kennslu-
hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór
Jónsson, simi 83473, bílasími 002-2390.
úkukennsla, æfingatímar.
Mazda 626 ’84, með vökva- og velti-
stýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nem-
endur byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa prófið.
Visa-greiðslukort. Ævar Friðriksson
ökukennari, sími 72493.
úkuksnnarafélag islands auglýsir: ElvarHöjgaard, Galant 2000 GLS ’85. s. 27171.
Sigurlaug Guðmundsdóttir, Mitsubishi Sapporo. s. 40106.
Jóhann G. Guöjónsson, s. 17384—21924. Lancer 1800 GL.
Jón Haukur Edwald, s. 31710—30918 Mazda 626 GLX ’85. -33829.
Sigurður Gunnarsson, s. 73152—27222 FordEscort’86. -671112.
JónEiriksson, s. 74966—83340. Volkswagen Jetta.
Þorvaldur Finnbogason, FordEscort’85. s. 33309.
Gunnar Sigurðsson, Lancer. s. 77686.
Jóhanna Guömundsdóttir, Subaru Justy ’86. s. 30512.
Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 GLX ’85. s. 81349.
Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo340GL’86. bflasími 002-2236.
Guðbrandur Bogason, s. 76722. Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Olafur Einarsson, Mazda 626 GLX ’86. s. 17284.
Hannes Kolbeins, Mazda 626 GLX. s. 72495.
ömólfur Sveinsson, Galant 2000 GLS ’85. s. 33240.
Guömundur G. Pétursson, Nissan Cherry ’85. s. 73760.
Þjónusta
Leggjum þakpappa
í heitt asfalt. Nýlagnir og viðgerðir. 20
ára reynsla. Uppl. í símum 73453, Karl,
og 73500, Guðjón, i hádegi og eftir kl.
19.
PÁLL STEFÁNSSON
umboðs- & heildverslun
Blikahólum 12, 111 Reykjavík, sími (91)7253C
Gúmmilistar
á hurðir, sniðnir eftir máli á allar gerð-
ir ísskápa.
Varahlutir
Tridon bremsuklossar,
stýrisendar, spindilkúlur og þurrku-
blöð i japanskar og evrópskar bifreið-
ar. Gæðavörur — gott verð.
VARAHLUTAVERSLUNIN
Vörubílar
Volvo F-86 órg. '78,
ekinn 112 þús., 2 t. krani, veltisturtur,
vel með farinn. Uppl. i sima 83800 frá
9—17 alla daga vikunnar.
Til sölu seglbátur
af gerðinni P.B. L. 6,34, br. 2.45. Mjög
vönduð mahóníinnrétting, svefnpláss
fyrir 4, eldavél, salemi, dýptarmælir,
logg, VHF talstöð, vagn. Sími 95-1526,
Magnús, 95-1406, Vilhelm.
Lady of Paris.
Og nú er það 20% afsláttur á öllum
undirfatnaði frá okkur til 20. apríl
næstkomandi. Litmyndalistinn kostar
aðeins kr. 100, auk buröargjalds.
G.H.G., pósthólf 11154,131 Reykjavík,
sími 75661 eftir hádegi. Kreditkorta-
þjónusta.
O
Frábær skosk golfsett
nýkomin, mjög hagstætt verð, einnig
25 gerðir af púttermn. Iþróttabúðin,
Borgartúni 20, sími 20011.
Þessi frábæri vörulisti
er nú til afgreiðslu. Tryggið ykkur
eintak tímanlega í símum 91-44505 og
91-651311. Verð er kr. 200 + póst-
burðargjald. Krisco, pósthólf 212, 210
Garðabæ.
Prýflifl garðinn.
Til sölu vönduð fuglahús. Verð 1.800 kr.
Pantanasími 23189.
Vorifl er komið. . .
Vandað 14 feta hjólhýsi til sölu, allt
sem nýtt. Gott staðgreiðsluverð. Uppl.
í síma 651669, eftir kl. 20 i síma 641124.
Bæjarins bestu
baðinnréttingar: Sýnishom í Byko og
Húsasmiðjunni, hreinlætistækjadeild.
Sölustaður HK-innréttingar, Duggu-
vogi 23, simi 35609.
Smíðum allar gerflir stiga.
Stigamaðurinn Sandgerði, sími 92-7631
eða (91) 42076.
Bólstrun
Klæflum og gerum vifl húsgögn.
Aklæöi eftir vali. Fast tilboösverð. 1.
flokks fagvinna, 35 ára reynsla. Bólstr-
un Héðins, Steinaseli 8,109 Reykjavík,
sími 76533.