Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1986, Qupperneq 33
DV. MÁNUDAGUR 14. APRlL 1986.
33
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu nýlegur ísskápur,
hæö 120 cm, breidd 56 cm, 7 þús., sjón-
varps- og hljómflutningsskápur, 4
þús., stofuskápur, 3 þús., stórt spor-
öskjulagaö eldhúsborð og 4 stólar, 5
þús., og barnasvefnbekkur, 1.500.
Uppl. í síma 84982 eftir kl. 17.
Málaraverktakar.
Lítiö notuð Wagner airless, 2600 h, til
sölu. Sími 95-1406, Vilhelm, eöa 26380,
Olafur Már.
Pfaff iðnaðarsaumavélar
til sölu, 3 beinsaumsvélar, ein over-
lockvél o.fl. Uppl. í síma 99-6925 og 99-
6934.
Góður isskápur
til sölu. Uppl. í síma 39895.
Seglbrettaáhugamenn
sem aörir. Til sölu Hally Hansen flot-
galli, mjög góöur galli. Uppl. í síma
79488.
Trásmíðavélar.
Þykktarhefill til sölu, RGA, 63 cm
breidd, 7,5 hö. Iönvélar og tæki, sími
76444.
Trésmiðavélar.
Hjólsög meö sleða og fyrirskera,
Kamro, til sölu. Iönvélar og tæki, sími
76444.
Borðstofuborð og skenkur
til sölu, kr. 15 þús., og hillusamstæða,
kr. 10 þús. Uppl. í síma 20731 eftir kl.
18.
Ódýrt gegn staðgreiðslu.
Til sölu himnasæng úr sýruunninni
furu, Philips 921 þvottavél og þýskur
Zanker þurrkari, ársgamalt en aðeins
notaö í 2 mánuöi, einnig norsk Simo
bamakerra, sem ný. Sími 79144.
Til sölu vandaður, hvítur
fataskápur, 250 x 225 x 58, einnig minni
fataskápur, palesanderboröstofuborö
meö stólum og lítill isskápur. Uppl. í
síma 17122 eftir kl. 19.
Passap prjónavél
til sölu meö 4 bandleiðurum. Uppl. í
síma 99-8218.
Gólfteppi — barnabilstóll.
Til sölu ca 40 fm af vel meö förnu gólf-
teppi, einnig barnabílstóll. Uppl. í
síma 685136.
Vegna brottflutnings
af landinu er búslóö til sölu í heilu lagi
eöa hlutum. Uppl. í síma 75142.
Springdýnur.
Endumýjum gamlar springdýnur
samdægurs. Sækjum — sendum.
Ragnar Bjömsson hf., húsgagna-
bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397.
Oskast keypt
Óska efb'r frystiskáp,
notuöum, fyrir lágt verö. Uppl. í síma
23540 eftirkl. 19.
Þvottavél, fortjald.
Oska eftir aö kaupa nýlega þvottavél,
einnig óskast fortjald á Combi Camp
tjaldvagn. Uppl. í síma 651030.
Rörabeygjuvél óskast
og jámsög. Á sama stað er til sölu Silv-
er Cross bamavagn og Silver Cross
kerra. Uppl. í síma 44769.
Óska eftir að kaupa notað
VHS videotæki, leöursófasett, hús-
bóndastól og brún vegghúsgogn. Vin-
saml. hafiö samb. viö auglþj. DV í
síma 27022.
H-245.
Óska eftir að kaupa
fallegan peysufatamöttul í stærð 42—
44. Sími 12599.
Óska eftir að kaupa eða leigja
lítinn frystigám. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022. H-109.
Notað billjarðborð
óskast keypt. Uppl. í síma 74804 eftir
kl. 19._____________________________
Viljum kaupa notað
fundarborð ásamt stólum eöa vel meö
farið boröstofuborö með stólum. Uppl.
í sima 83690 eöa 38959.
Verslun
Jasmín auglýsir:
Vorum að fá nýja sendingu af pilsum,
mussum, blússum, kjólum, jökkum,
satínskyrtum o.m.fl. Tískufatnaður á
sanngjörnu veröi fyrir ferminguna.
Greiöslukortaþjónusta. Opiö frá kl.
13—18 virka daga. Jasmín hf., Baróns-
stíg.
Mikið úrval af vorlaukum,
yfir 50 tegundir, allt til blómaræktun-
ar: pottar, fræ, mold, ker, áburöur o.fl.
Sendum um allt land. Kreditkortaþjón-
usta. Opið til kl. 22 öll kvöld. Blóma-
skálinn, Nýbýlavegi 14, sími 40980.
Fyrir ungbörn
Til sölu Silver Cross
barnavagn, grár, 6 mánaöa með grind,
minigerö, eins og nýr, verö kr. 12 þús.
Uppl. í síma 92-3306 eftir kl. 17.
Til sölu vínrauður
Emmaljunga barnavagn, sem nýr.
Uppl. í síma 75325.
Fatnaður
Brúðarkjólar til leigu,
einnig brúöarmeyjarkjölar og skírnar-
kjólar. Sendi út á land. Brúöarkjóla-
leiga Huldu Þóröardóttur, sími 40993.
Brúðarkjólaleiga.
Leigi brúðarkjóla, brúöarmeyjarkjóla
og skímarkjóla, alltaf eitthvað nýtt,
sendi út á land. Brúöarkjólaleiga Katr-
ínar Oskarsdóttur. Sími 76928.
Antik
Útskorin borðstofuhúsgögn,
stólar, borö, skápar, speglar, orgel
klukkur, kistur, málverk, frá kr. 700,
silfur, kristall, postulín, B&G, og kon-
unglegt, pelsar og úrval af gjafavör-
um. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími
20290.
Danskt, Chr. 8., frá 1840.
Sófasett, sófaborö (2 hliðarborö geta
fylgt með), 2 salonstólar, verö kr. 145
þús. Einnig kristalsljósakróna, búöar-
verö kr. 43.950, 8 stk. norskar, hand-
unnar messingskálar, b.v. 34.500, ít-
alskt skrifborö, b.v. 29 þús., afsláttur
15 þús. Sími 31189.
Heimilistæki
Philco þvottavél,
litill þurrkari og lítil strauvél til sölu.
Uppl. í síma 74541 eftir kl. 16.
Til sölu litil
Candy þvottavél. Uppl. í síma 26272.
Philco isskápur til sölu,
verð kr. 2 þús. Uppl. í síma 50041 eftir
kl. 16._____________________________
Þvottavél og þurrkari.
Til sölu þurrkari og Candy þvottavél,
einnig Emmaljunga barnakerra meö
skermi. Uppl. í síma 10929.
3ja ára, vel með farin
Alda þvottavél með innbyggðum
þurrkara til sölu, einnig fæst á sama
staö gamall Indesit isskápur, selst
ódýrt. Uppl. í símum 79348 og 13833.
Húsgögn
Sófasett til sölu,
3+2+húsbóndastóll, pluss, litur dökk-
vínrautt. Uppl. í síma 78607 til kl. 19.30.
Hjónarúm.
Venus hjónarúm frá Ingvari og Gylfa
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 15916
eftirkl. 17.
Ulferts sófasett,
5 ára, til sölu. Uppl. í síma 46452.
Útskorið sófasett
til sölu, einnig boröstofuhúsgögn í
sama stíl. Uppl. í síma 34327.
Sófasett til sölu,
verö kr. 5 þús. Uppl. í síma 44009.
Til sölu vegna flutninga
fallegt boröstofuborö og stólar, 1 árs
hjónarúm og gamall tekkskenkur,
selst allt ódýrt. Uppl. í símum 44972 og
46518.
Litið sófasett til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 50298.
Hillusamstæða til sölu, ,
dökk, 3 einingar. Uppl. í síma 671208
eftir kl. 16 i dag og næstu daga.
Hljóðfæri
Til sölu Wem 50-100W
magnari ásamt 2 stórum boxum (4 há-
talarar hvert). Uppl. í síma 96-41273
milli kl. 19 og 20 á kvöldin.
Marshalll
Nýlegur 100 W Marshall magnari og
box (4X12”) til sölu. Uppl. í síma
671955.
Gibson rafmagnsgitar
til sölu og 100 vatta Gibson gítarmagn-
ari, einnig Yamaha þverflauta. Uppl. í
síma 46466 eftir kl. 17.
Yamaha CN-70 skemmtari
til sölu, eitt borö, 5 áttundir, píanópet-
ali. Verö kr. 22 þús. Uppl. í síma 78980
eftir kl. 19.
Aria pro. 2 bassi
til sölu, vel meö farinn. Uppl. í síma
. 12627 ákvöldin.
Hljómtæki
Bose 501 hátalarar
til sölu. Uppl. í sima 26971.
Kenwood magnari
til sölu og Marantz kassettutæki. Uppl.
í síma 46466 eftir kl. 17.
AR 915150 W hátalarar
til sölu. Til greina kemur að taka aöra
ódýrari upp i. Uppl. í síma 82507.
Til sölu Roland FH09.
Hljóðgervill og taska getur fylgt meö.
Uppl. í síma 95-1579 eftir kl. 19.
Vídeó
VarðveMð minninguna
á myndbandi. Upptökur viö öll tæki-
færi (fermingar, brúökaup o.fl.). Milli-
færum slides og 8 mm filmur á mynd-
band. Gerum viö slitnar videospólur,
erum meö atvinnuklippiborö fyrir al-
menning og félagasamtök er vantar
aöstööu til aö klippa, hljóösetja eða
fjölfalda efni í VHS. Jfrmynd sf., VHS
þjónusta, Skipholti 7, simi 622428.
Til sölu 300 - 400 VHS
videospólur, til greina kemur aö taka
bíl upp í greiðslu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-131.
Tökum á myndbönd
fermingar, afmæli, brúðkaup o.fl.
Einnig námskeiö og fræðslumyndir
fyrir stofnanir og fyrirtæki. Yfirfænun
slidesmyndir, 8 og 16 mm kvikmyndir
á myndbönd. Heimildir samtímans hf.,
Suöurlandsbraut 6, simi 688235.
Foraldrar farmingarbama:
Athugið aö panta upptökur í tíma.
Myndbandaleigur, skiptimarkaður og
sala á myndböndum. Opið kl. 14-18/-
simsvari allan sólarhringinn. Heimild-
ir samtímans, Suöurlandsbraut 6, simi
688235.
Borgarvideo, Kárastíg 1,
Starmýri 2. Opið alla daga til kl. 23.30.
Okeypis videotæki sunnudag, mánu-
dag, þriöjudag og miövikudag þegar
leigðar eru 3 spólur. Aöra daga kostar
tæki kr. 300. Mikið úrval. Símar 13540
og 688515.
Vidaoskálinn:
Mikið úrval af nýjum spólum, allar á
100 kr., barnaefni á 75 kr. Videoskál-
inn, Efstasundi 99, simi 688383.
Video — stopp.
Donald, sölutum, Hrísateigi 19 v/Sund-
laugaveg, sími 82381. Mikiö úrval af
alnýjustu myndunum í VHS. Ávallt
þaö besta af nýju efni. Leigjum tæki.
Afsláttarkort. Opiö 8.30—23.30.
Allt það nýjasta!
Og margt fleira. Frábært úrval af
videoefni í VHS, t.d. Emerald Forest,
Blind Alley, Hot Pursuit, 6 spólur,
spennandi þættir, Desperately Seeking
Susan, Police Academy 2, Mask o.fl.
o.fl. Einnig gott bamaefni og frábært
úrval af góöum óperum. Leiga á 14”
sjónvarps- og videotækjum. Krist-nes
video, Hafnarstræti 2 (Steindórshús-
inu),sími 621101.
Tölvur
Til sölu IBM-XT 512K,
litaskjár, gjafverð og góð kjör. Uppl. í
síma 17833 á kvöldin.
Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugiö, opiö laugardaga 13—16. Lit-
sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Óska eftir að kaupa
notað litsjónvarp. Vinsamlegast hring-
ið í síma 611099.
Sjónvarp til sölu,
26”, frábært tsdd, 3ja ára gamalt. Verð
27 þús. kr. Uppl. í síma 73614.
Til sölu 26" Nordmende
Spectra SK2 litsjónvarp. Til greina
koma skipti á nýlegu 16—20” litsjón-
varpi. Uppl. i síma 611360 eftir kl. 18.
Ljósmyndun
Nýleg og lítið notuð
Pentax ME Super myndavél til sölu, 50
mm standard linsa, 1:1,7, og glær hliö-
arfilter fylgja. Verö 15 þús. staögreitt.
Uppl. í síma 39675 eftir kl. 16.
Til sölu Minolta X700,
motordrive, tölvubak o.fl. eöa ný Can-
on Al. Gott verð. Uppl. í síma 41129 á
kvöldin og 687854/284 á daginn.
Dýrahald
íþróttaráð LH
gengst fyrir dómaranámskeiði dagana
16.—18. aprfl næstkomandi aö Víðivöll-
um kl. 20—23. Próf veröa helgina 19,—
20. aprfl. Þá veröur hlýönidómara-
námskeiö fyrir íþróttadómara föstu-
daginn 18. aprfl. Skróning á skijfstofu
T.H í sima 19200 og 29899. Iþróttaráö
LH.
Gott hey til sölu.
Uppl. í símum 99-6925 og 99-6934.
Gott hey til sölu.
Uppl. í síma 99-6929 á kvöldin.
Óska eftir labrador
eöa golden retriever sem vantar gott
heimili. Uppl. í síma 97-4351.
Poodlehvolpur, 3ja mánaða,
til sölu. Uppl. í sima 671538 eftir kl. 18.
Hestamenn.
Til leigu 25 hektarar af ræktuöu landi,
. ca 110 km frá Reykjavík. Uppl. í síma
74072.
Hnakkur óskast.
Góöur íslenskur eöa þýskur hnakkur
óskast. Á sama staö er til sölu Willys-
jeppi, meö blæju, árg. ’68. Uppl. í síma
667227.
Til sölu háreistur, 7 vetra,
rauðstjömóttur unglingahestur. Uppl.
í síma 40278.
Byssur
Nýleg einhleypt haglabyssa
til sölu. Uppl. í síma 10967 eftir kl. 19.
Skotfélag Reykjavíkur.
Aöalfundur verður haldinn laugar-
daginn 19.4. nk. kl. 14 aö Dugguvogi 1.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Vetrarvörur
Vélsleðafólkli!
Nú er óþarfi aö vera rakur og rass-
blautur!!! 100% vatnsþéttir, hlýir vél-
sleöagallar, loöfóðruö, vatnsþétt
kuldastigvél, hjálmar, margar tegund-
ir, móöuvari fyrir hjálma og gleraugu,
tvígengis-olía og fleiri vörur. Vélsleöar
i umboðssölu. Hæncó hf., Suðurgötu 3a.
Simar 12052 — 25604. Póstsendum.
Hjól
Hæncó auglýsir!!!
Metzeler hjólbaröar, hjálmar, leður-
fatnaöur, vatnsþéttir hlýir gallar,
vatnsþétt kuldastígvél, olíur, autósól,
demparaolia, loftsíuolía, O-hrings
keðjuúöi, leöurhreinsiefni, leöurfeiti,
keðjur, tannhjól, bremsuklossar o.fl.
Hjól í umboðssölu. Hæncó hf., Suður-
götu 3a. Símar 12052 og 25604. Póst-
sendum.
Reiðhjólaviðgerðir.
Gerum viö allar geröir hjóla fljótt og
vel, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla
verkstæöiö, Suðurlandsbraut 8 (Fálk-
anum), simi 685642.
Til sölu 4ra mánaöa gamalt
Yamaha YT 175L, 3 hjól í góöu ástandi
og einnig Honda XL 500s árg. ’80, ekki
á númerum. Tilboð óskast. Uppl. í
síma 623628 eftir kl. 20 á kvöldin.
Til sölu Honda CB 900
árg. ’81. Uppl. í síma 19364.
Topphjól til sölu.
Kawasaki KL 250, árg. ’82, til sölu,
nýyfirfarið. Uppl. í síma 681135.
Mótorhjól og hestar.
Honda MT 50 árg. ’81 til sölu, í topp-
lagi, verö kr. 35 þús., einnig 2 góöir
hestar, annar taminn, hinn hálftam-
inn, verö ca kr. 20- og 25 þús. Uppl. í
síma 75679 og 99-2662 milli kl. 18 og 23 í
kvöld og næstu kvöld.
10 gira drangjaraiðhjól
til sölu, 28”, einnig 3ja gíra stelpuhjól,
24”. UppLísima 73249.
Kawasaki 1000 Z1RII
til sölu, árg. ’80, mjög fallegt og vel
meö fariö. Skipti möguleg á bfl. Uppl. i
síma 75664.
Til sölu Suzuki RM125,
vatnskælt, skipti koma til greina.
Uppl.ísíma 94-2587.
Superia drengjareiðhjól
til sölu, aldur ca 7—10 ára. Uppl. í síma
•72902.
Til bygginga
Mótaleiga.
Leigjum út létt ABM handflekamót úr
áli, allt aö þreföldun í hraða. Gerum
tilboö, teiknum. Góðir greiösluskilmál-
ar. Allar nánari uppl. hjá BOR hf.,
Smiðjuvegi 11E, Kóp. Sími 641544.
Til leigu meiriháttar
jarövegsþjöppur, múrfleygar, steypu-
hrærivélar o.fl. Höföaleigan, áhalda-
og Vélaleigan, Funahöfða 7, sími
686171.
Gott timbur til sölu,
1X6”, 1 1/2 x4-250 cm, 1 1/2X4-300
cm. Uppl. í síma 74072.
Vagnar
Hef káupanda að góðu hjólhýsi.
Á sama staö er til sölu ný, yfirbyggð
kerra. Bílasala Vesturlands, sími 93-
7577.
Teppaþjónusta
T eppaþjón usta — útleiga.
Leigjum út djúphreinsivélar og
■vatnssugur. Tökum að okkur teppa-
í hreinsun í heimahúsum, stigagöngum
jog verslunum. Einnig tökum viö teppa-
imottur til hreinsunar. Pantanir og
uppl. ísima 72774, Vesturbergi 39.
Ný þjónusta.
Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa-
hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum
eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél-
ar frá Krácher, einnig lágfreyöandi
þvottaefni. Upplýsingabæklingar um
meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir.
Pantanir í síma 83577. Dúkaland,
Teppaland, Grensásvegi 13.
Bólstrun
Tökum að okkur að klæða
og gera viö bólstruð húsgögn. Mikið úr-
val af leðri og áklæði. Gerum föst verö-
tilboö ef óskaö er. Látiö fagmenn vihna
verkið. GÁ-húsgögn, Skeifunni 8, sím-
ar 39595 og 39060.
Bólstrun Karls Jónssonar.
Við erum eitt elsta bólsturverkstasði í
Reykjavík. Ef þú átt húsgögn sem
þarfnast yfirdekkingar og lagfæringar
þá erum viö til þjónustu reiðubúnir.
Klæðning á sófasettum, hægindastól-
um, borðstofustólum o.fl. Ath., við eig-
um öll þau bólsturefni sem þarf til aö
lagfæra gömul húsgögn. Sjáum um
viðgerð á tréverki. Reyndu viöskiptin.
Karl Jónsson, húsgagnabólstrara-
meistari, Langholtsvegi 82. Sími 37550.
Klæðum og garum við
bólstruð húsgögn. öll vinna unnin af
fagmönnum. Komum heim og gerum
verötflboð yöur að kostnaöarlausu.
Formbólstrun, Auöbrekku 30, sími
44962. Rafn Viggósson, sími 30737,
Pálmi Asmundsson, 71927.
Viðgerðir og klæðningar
á bólstruðum húsgögnum, gerum líka
viö tréverk. Komum heim með áklæða-
prufur og gerum tilboö fólki að kostn-
aðarlausu. Bólstrunin, Miðstræti 5,
Reykjavik. Sími 21440 og kvöldsími
15507.
Innrömmun
Tökum aliskonar myndir
í innrömmun. Allistar í úrvali. 180 teg-
undir af trélistum, fláskorin karton í
mörgum litum. Einnig plakatmyndir
til sölu í álrömmum. Opiö á laugardög-
um, simi 27390. Rammalistinn, Hverf-
isgötu34.
Fasteignir
4ra harb. einbýlishús
á Hellu til sölu. Skipti á ibúö í Reykja-
vík koma til greina. Uppl. í síma 27806.