Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1986, Blaðsíða 24
24
DV. FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1986.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Ódýrir-vandaöir-skór. Skómarkaður-
inn, Barónsstíg 18, býður kostakjör á
afgangspörum frá S.Waage og Topp-
skónum, á alla fjölskylduna. Þar má
fá vandaða skó á gjafverði. Daglega
nýir valkostir, opið virka daga frá kl.
14-18. Sími 23566.
Hjólbarðar. Samkvæmt könnun verð-
lagsráðs eru sóluðu hjólbarðamir
ódýrastir hjá okkur. Nýir og sólaðir
hiólbarðar í öllum stærðum. Sendum
í póstkröfu. Hjólbarðasólun Hafnar-
fjarðar, Drangahrauni 1, sími 52222.
Málmtækni. Sturtutjakkar, stálskjól-
borðaefni, ál-skjólborðaefni, ál-flutn-
ingahús, lyftur á sendibíla, ál-plötur
og prófílar. Gerið verðsamanburð.
Sími 83045 og 83705. Málmtækni,
Vagnhöfða 29.
3ja tonna Göta lyftari dísil, í góðu lagi,
rennibekkur SN 40, borðborvél og raf-
magnstalía, 1 tonn. Uppl. í síma 672488
kl. 8-18 næstu daga.
Gaskerfi fyrir sumarbústað til sölu, ís-
skápur, eldavél, vatnshitakútur, ofnar
og ljós ásamt tilheyrandi fylgihlutum.
Uppl. í síma 29888 og 37425 eftir kl. 17.
Járnrennibekkur. Öflugur Köpings
rennibekkur, 400 mm sving, 1000 mm
milli odda, ásamt öðrum jámsmíða-
verkfærum til sölu. Sími 91-52277 eftir
kl. 18.
Meltingartruflanir hægðatregða. Holl-
efni og vítamín hafa hjálpað mörgum
sem þjást af þessum kvillum. Reynið
náttúmefnin. Póstkrafa. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323
Sambyggt Orion segulband, útvarp og
plötuspilari til sölu með íjarstýringu
+ 2 hátalarar. Góð kjör. Uppl. í síma
19974.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs. Sækjum -
sendum. Ragnar Bjömsson hf., hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími
50397.
Rabarbari. Góður rabarbari til sölu,
sími 51976.
Tvö skrifborð frá ÁG húsgögnum, ásamt ritvélar- og tölvuborði, til sölu, einnig eitt sérsmíðað skrifborð og verkstæðisborð ásamt búðarinnrétt- ingum. Uppl. í síma 25833 og 27008. Skrifpúlt m/áfastri kommóðu og skrif- borðsstóll, saumavél, gönguskíði og skór til sölu. Uppl. í síma 12656 milli kl. 18 og 2Ó.
Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Vegna breytinga á baði er gott bað og stór handlaug til sölu fyrir 8000 kr. Uppl. í síma 16045.
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
Vinsælu barnakörfurnar ávallt fyrir- liggjandi, einnig brúðukörfur í þrem stærðum. Einnig burstar og kústar, ýmsar gerðir og stærðir. Blindravina- félag íslands, Ingólfsstræti 16, Rvk. 2 st. 16 mm Siemens segulbandstæki „perftæki", einnig PIC-SYNC 16 mm klippiborð. Uppl. í síma 72622. Ernst Kettler.
Vacuum pökkunarvél til sölu, tegund Boss GM 2002, vélin er sem ný, verð 75 þús. Uppl. í síma 44271. Vegna flutnings er til sölu svefnsófi, rimlarúm, tágastóll og skrifborðstóll. Uppl. í síma 77185 eftir kl. 19.
Lítill tveggja sæta sófi, sem á einfaldan hátt má breyta í rúm (1 1/2 breidd), til sölu, er sem nýr. Uppl. í síma 41660 eftir kl. 19.
Akrýlgarn til sölu, góðir litir. Uppl. í símum 96-43521 og 96-25032. Kelly gólfaslípivél, stærri gerð. Uppl. í síma 74637.
Nýleg ónotuð Husqvarna saumavél til sölu. Uppl. í síma 73674 eftir kl. 19.
M Oskast keypt
íslenskur frímerkjakaupmaður búsettur
erlendis, en staddur hér óskar eftir að
kaupa íslensk frímerki. Allt kemur til
greina, notað, ónotað, söfn, umslög
ný og gömul. Einnig erl. söfn. Hafið
samband við mig sem fyrst. Allt stað-
greitt. Síminn er 672399. Best kl. 9-14.
íslenskur frímerkjakaupmaður búsettur
erlendis, en staddur hér óskar eftir að
kaupa íslensk frímerki. Allt kemur til
greina, notað, ónotað, söfn, umslög
ný og gömul. Einnig erl. söfn. Hafið
samband við mig sem fyrst. Allt stað-
greitt. Síminn er 672399. Best kl. 9-14.
Brúðarkjóll óskasf.Óska eftir að kaupa
fallegan hvítan brúðarkjól, síðan eða
hálfsíðan. Meðalstærð. Uppl. í síma
40887 eftir kl. 19.
Vatnskassi óskast keyptur í Volvo 244
’78, sjálfskiptan. Uppl. í síma 96-51276.
Vil kaupa harmoniku, 96 bassa. Uppl. í
síma 32362 eftir kl. 16.
ÞveriioHi 11 -Sími 27022
Þjónusta
Húsaviðgerðir
23611 Polyúrthan á flöt þök
Þakviðgerðir
Klæðningar
Múrviðgerðir
Múrbrot
Háþrýstiþvottur
Málning o.fl.
23611
Isskápa- og frystikistuviðgerðir
Önnumst allar viðgerðir á
kæliskápum, frystikistum,
frystiskápum og kælikistum
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góð þjónusta.
astvwrh
Reykjavíkurvegi 25
Hafnarfirðí.sími 50473
'FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
ve^‘ Ennfremur höfum við fyrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika. ^
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
Tökum að okkur verk um allt land.
Getum unnið ón rofmogns.
Hagstæðir greiðsluskilmálar eða greiðslukort.
Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf.
Símar 77770—78410
Kvöld og helgarsími 41204
K5
HÚSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
GÓBAR VÉLAR - VAHIR MEHH - LEITIB TILB0ÐA
STEINSTEYPUSÖGUN
OG KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavik
Jón Helgason
91 -83610 og 681228
Gangstéttarhellur, kantsteinar,
hleðslusteinar.
Sögum hellur og flísar.
sitnsit
Hyrjarhöfði 8 110 Reykjavík
Sími 91-686211
Gólflagnir og við-
gerðir góifa
Flotgólflagnir, Epoxv-
lagnir, Viðgerðir gólfa.
Reykjavíkurveg 26-28, 220 Hafnarfjörður
Símar 52723 - 54766
J
DAG-, KVÖLD- 0G
HELGARSÍMI, 21940.
Er sjónvarpið bilad?
Alhliða þjónusta. Sjónvörp,
loftnet, video,
SKJÁRINN,
BERGSTAÐASTRÆTI38,
***-----------1
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
I ALLT MÚRBROTjL
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR ^
Alhliða véla- og tækjaleiga ^
Ar Flísasögun og borun ▼
ir Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899-46980-45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp
KRtDITKORT OPIÐ ALLA DAGA
E V/SA
fUROCAtW T' T' r
Steinsteypusögun - kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop-
um, lögnum - baeði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef bú þarft að láta fjarlægja
reykháfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar
sem þú ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Gljúfraseli 6
109 Reykjavík
sími 91 -73747
nafnnr. 4080-6636.
Steinsteypusögun — kjarnaborun
Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði i veggi ög gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
Gljúfrasel 6
109 Reykjavík
Sími 91-73747
nafnnr. 4080-6636.
Pípulagriir-hreirisanir
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og ralmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI39942
BÍLASÍMI002-2131.
«
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssníglar. Anton Aðalsteinsson.
Sími
43879,
Jarövirma-vélaleiga
Case 580F
grafa með
opnanlegri
framskóflu
og skot-
bómu. Vinn
einnig á
kvöldin og
um helgar.
Gísli Skúlason, s. 685370.
SMAAUGL YSINGAR DV
OPIÐ: MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA, 9.00-22.00
LAUGARDAGA, 9.00-14.00
SUNNUDAGA, 18.00-22.00
Þú hringir..
27022
Við birtum..
Það ber árangur. ER smáauglýsingablaðið
Smáauglýsingadeildin er i Þverholti 11.