Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1986, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1986, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1986. Á myndinni sjáum við argentínska landsliðið í fótbolta. Hver veit nema ísland eignist einhvern tíma lið í þessum gæðaflokki. ' "Y . . Framtíð íslenskrar knattspymu Spumingin Ætlar þú út úr bænum um heigina? Gunnar Guðmundsson, atvinnulaus: Já, ég er að hugsa um að fara upp í Biskupstungur. Lára Theodórsdóttir skrifstofu- stúlka: Já. ég er alveg ákveðin í að fara Svðri-Fjallabaksleið með Úti- vist. Sigríður Ragnarsdóttir rakaranemi: Nei, ég er alveg ákveðin í að fara ekki út úr bænum. Svanlaug Harðardóttir afgreiðslu- stúlka: Nei, ég býst ekki við að fara neitt því ég verð að vinna. Haraldur Stefánsson, eftirlaunamað- ur: Ég veit það ekki ennþá en kannski fer ég upp í sumarbústaðinn minn. Ólafur Pálsson sjómaður: Nei, ég er alveg ákveðinn í að fara ekki, ég hef ekkert að gera út í þessa miklu um- ferð. Bjami Þórsson skrifar: Til þess að íslensk knattspyma geti einhvem tíma orðið það góð að eftir henni verði tekið verða breytingar að eiga sér stað. Að vísu hafa framfarir ve- rið síðustu ár, og ef við miðum knattspymuna, sem leikin er í dag, við þá sem leikin var íyrir um það bil 30-50 árum, þá er íslenska lands- liðið miklu betra núna. Þá á ég við að okkur gengur miklu betur gegn sterkari þjóðum og í þessu sambandi á ég líka við að við höfúm eignast miklu betri atvinnumenn. Má geta þess að ísland ásamt Danmörku á flesta atvinnumennina erlendis af Norðurlöndimum. Unglingastarf hefur farið vaxandi hjá flestöllum liðum landsins síðustu ár og hjá knattspymusambandinu. Krakkar og unglingar, sem spila fót- 2914-1541 skrifar: Er ekki orðið tímabært að Jón Múli snúi sér að nútímanum í iassþáttum sínum í hljóðvarpinu. Eg hef mikla ánægju af þessari tegund tónlistar en er þó orðinn drepleiður á þessu eilífa lúðrasveitairagtimedixiekjaftæði sem hinn annars ágæti velgjörða- maður og jassprófessor Jón Múli virðist pikkfastur í. Það er til fleira en Jelly Roll Morton og Royal Gard- en. Ég tel þennan dagskrárlið ákaf- iega mikilvægan í þórdunum fjöl- bolta á Islandi nú, em á alveg sama plani og jafhaldrar þeirra úti í heimi, ef ekki betri. En um 14-16 ára aldur- inn er ég viss um að 50% af öllum þeim sem æfa hætta. Þetta skeður aftur á móti ekki úti, þar em það ekki mikið meira en 20-30% sem hætta. Með svona áframhaldi verð- um við aldrei betri. Nú er spumingin hvað er hægt að gera til þess að breyta þessu? Við vitum að flestallir þeir sem hætta hætta þegar þeir eru á aldrinum 14- 16 ára. Astæðun r em yfirleitt að þeir byija að vinna á stað þar sem lítill tími gefst til æfinga og eini tíminn til þess að vera með kær- ustunni er á kvöldin og þá em æfingar. Á vetuma er skólinn, og þeir sem ekki nenriá að leggja meira á sig en hann hætta fótbolta og sum- miðlafársins og vil ég, sem skattgreiðandi og einn af eigendum hljóðvarpsins, fyrir engan mun að hann verði vettvangur eintómrar jasssagnfræði. Hvemig væri til dæmis að kynna Marsali bræðuma ungu, norrænan gæðajass eða eitthvað af ECM-lín- unni, bara eitthvað sem er á seyði. Það myndi eflaust draga til sín fríð- an flokk áhugasamra manna sem em volgir fyrir sveiflu en skortir leið- sögn og kynningu. ir verða hreinlega latir og álpast út í eitthvert mgl. Það sem ég held að verði að gera er að koma af stað einhvers konar atvinnumennsku í fótbolta á íslandi, svipað og er erlendis. Gera þarf fé- lögin stærri, þá á ég við stór æfinga- svæði, og að meistaraflokksmenn- imir fái góð laun. Þetta gæti ýtt undir áhugann, svo þarf auðvitað góða þjálfara. En þessir hlutir gerast ekki af sjálfu sér. ísland er lftið land og því þarf stórt brot af landsmönn- um til þess að koma svona hlutum af stað. Gmndvöllurinn er fyrir hendi, það er engin spuming. Pen- ingar em að sjálfsögðu stórt vanda- mál en ef landsmenn allir og fyrirtæki standa að baki þá er þetta hægt. Stefnan yrði þá í meginatriðum Ö.M. hringdi. Mér finnst það fárán- legt að texta allt erlent efni í sjón- varpinu því að í mörgum tilfellum getur þetta hreinlega skemmt fyrir. Þá á ég til dæmis við fótbolta og körfúbolta. Hvemig í ósköpunum er hægt að ætlast til að maður horfi á textaðan fótbolta eða körfubolta. Sæmundur Guðvinsson hjá Flug- leiðum hringdi. Varðandi grein er birtist á lesendasíðu DV þriðjudaginn 29. júlí vil ég benda á að það hefur staðið yfir að undanfomu undirbún- ineur að sætabrevtingu í Fokkervél- þessi: (1) Hálfatvinnumennska á ís- landi. (2) Fótboltavellimir yrðu eitthvað annað í augum fólks en kuldi, spark og hlaup, fyllirí og lítið fyrir peninginn. (3) Breyting yrði á að fólk fjölmennti aðeins á leiki fyrstu deildar liðanna. (4) Liðin gætu keypt og selt menn sín á milli og fengið menn að utan. (5) Aðalatriðið yrði að ísland væri eitthvað annað í augum knattspymumanna og áhángenda en lélegt lið. Ef við byijuðum núna, allavega að velta þessu fyrir okkur, þá gæti komist hreyfing á málin. Hvaða Is- lendingur vildi ekki eiga gott landslið í knattspymu sem tæki þátt í úrslitakeppnum um Evrópu- og heimsmeistaratitilinn. Stöndum saman. Þessar íþróttagreinar skýra sig hvort sem er sjálfar og þarf enga sérstaka leiðsögn með og þó að erlent mál hey- rist í bakgrunni get ég ekki séð að það skemmi neitt fyrir íslensku máli. Það er hægt að ganga of langt í þvi að vemda íslenska tungu. unum. Vonir standa til að hægt verði að framkvæma þessar breytingar fljót- lega og munu þær hafa það í fbr með sér að betur fer um farþegana. „Lúðrasvert arragtime- dixie- kjaftæði“ „Oþarfi að texta altt saman“ „Breytingar á Fokker vélunum eru í vændum"

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.