Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1986, Blaðsíða 34
46
_ m—
FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1986.
I
Frumsýnir
ævintýramyndina:
Óvinanáman
(Enemy Mine)
Þá er hún komin ævintýramyndin
Enemy Mine sem við hér á is-
landi höfum heyrt svo mikið talað
um. Hér er á ferðinni hreint stór-
kostleg ævintýramynd, frábær-
lega vel gerð og leikin enda var
ekkert til sparað.
Enemy Mine er leikstýrt af
hinum snjalla leíkstjóra
Wolfgang Petersen sem
gerði myndina Never End-
ing Story.
Aðahlutverk:
Dennis Quaid, Louis Gossett
jr„ Brion James, Richard
Marcus.
Leikstjóri:
Wolfgang Petersen.
Myndin er i dolby stereo og
sýnd i 4ra rása starscope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 12 ára.
Brad eldri (Christopher Wal-
ken) er foringi glæpaflokks. Brad
yngri (Sean Penn) á þá ósk
heitasta að vinna sér virðingu
föður síns.
Hann stofnar sinn eigin bófa-
flokk. Þar kemur að hagsmunir
þeirra fara ekki saman, uppgjör
þeirra er óumflýjanlegt og þá er
ekki spurt að skyldleika.
Glæný mynd byggð á hrikaleg-
um en sannsögulegum atburð-
um.
Aðalhlutverk:
Sean Penn (Fálkinn og snjó-
maðurinn).
Christopher Walken (Hjart-
arbaninn).
Leikstjóri:
James Foley.
Sýnd kl. 3. 5.20, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Sæt í bleiku
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9,
og 11.
Geimkönnuðurinn
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.
Frumsýnir
grínmyitdina
Lögregluskólinn 3:
Aftur í þjálfun
rRUNFORCOVER!-]
Það má með sanni segja að hér
er saman komið langvinsælasta
lögreglulið heims í dag.
Aðalhlutverk:
Steve Guttenberg,
Bubba Smith.
Leikstjóri:
Jerry Paris.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Youngblood
Sýnd kT. 5 og 7.
9 'A vika
Sýnd kl. 9 og 11.
Rönnuð börnum innan 16
ára.
Skotmarkið
Sýnd kl. 7.
Allt í hönk
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
A
Út og suður
í Beverly Hills
*** Morgunblaðið *"* DV.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Lokað vegna
sumarleyfa.
Morðbrellur
Meiriháttar spennumynd. Hann
er sérfræðingur i ýmsum tækni-
brellum. Hann setur á svið morð
fyrir háttsettan mann. En svik eru
i tafli og þar með hefst barátta
hans fyrir lífi sínu og þá koma
brellurnar að góðu gagni.
Agæt spennumynd.
Al Morgunbl.
Aðalhlutverk:
Biyan Brown,
Brian Dennehy,
Martha Giehman.
Leikstjóri:
Robert Mandel.
Sýnd kl.3.10. 5.10. 7.10, 9.10
og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
Innrásin
Hörkuspennandi sakamálamynd
með Chuck Norris.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15,
7.15,
9.15 og 11.15.
Grátbroslegt grín frá upphafi til
enda, með hinum frábæra þýska
grínista Ottó Waalkes. Kvik-
myndin Ottó er mynd sem sló
öll aðsóknarmet i Þýskalandi.
Mynd sem kemur öllum í
gott skap.
Leikstjóri:
Xaver Schwarzenberger
Aðalhlutverk:
Ottó Waalkes
Elisabeth Wiedemann
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt
hringdu þá í síma 62-25-25.
Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist í DV greiðast
1.000 kr. og 3.000 fyrir besta fréttaskotið
í hverri viku.
Fullrar nafiileyndar er gætt. Við tökum við frétta-
skotum allan sólarhringinn.
Fréttaskot DV
62-25-25
síminn sem aldrei sefur
Járnörninn
Hraði - spenna
- dúndurmúsík
Hljómsveitin Queen, King
Kobra, Katrina and the Wa-
ves, Adrenalin, James
Brown, The Spencer Davis
Group, Twisted sister. Mick
Jones, Rainey Haynes, Tina
Turner
Faðir hans var tekinn fangi í
óvinalandi. Ríkisstjórnin gat ekk-
ert aðhafst. Tveir tóku þeir lögin
í sínar hendur og gerðu loftárás
aldarinnar. Tíminn var á þrotum.
Louis Gosett, Jr. og Jason
Gedrick í glænýrri hörkuspenn-
andi hasarmynd. Raunveruleg
flugatriði - frábær músík.
Leikstjóri:
Sidney J. Furie.
Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og
11.10.
Sýnd laugard., sunnud. og
mánud.
kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10.
Dolby stereo
Quicksilver
Sýnd i B-sal kl. 5 og 9.
Sýnd laugard., sunnud. og
mánud.
kl. 3, 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
Bjartar nætur
Sýnd i B-sal kl. 11.
Eins og
skepnan deyr
Aðalhlutverk:
Þröstur Leo Gunnarsson,
Edda Heiðrún Backman,
Jóhann Sigurðarson.
Sýnd í B-sal kl. 7.
LAUGARÁS
B| Simsvan
______I 32075
Salur A
Smábiti
Fjörug og skemmtileg bandarísk
gamanmynd. Aumingja Mark
veit ekki að elskan hans frá í gær
er búin að vera á markaðnum um
aldir. Til að halda kynþokka sín-
um og öðlast eilíft lif þarf greif-
ynjan að bergja á blóði úr
hreinum sveini, - en þeir eru ekki
auðfundnir i dag.
Aðalhlutverk:
Lauren Hutton.
Cleavon Little
og Jim Carry.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Ferðin til Bountiful
Frábær óskarsverðlaunamynd
sem engin má missa af.
Aðalhlutverk:
Geraldine Page.
Sýnd kl. 5, 7, 9og11.
Mbl.
Salur C
Jörð í
Afríku
Sýnd kl. 5 og 8.45.
Síðasta sýningarhelgi.
ÐBÓHÚSIÐ
Frumsýnir
grínmyitdina:
Sá á fund
sem fmnur
(Finders Keepers)
Fmders j^epers
Hreint bráðsmellin grinmynd
með ún/alsleikurum, um ótrúleg-
an flótta um endilöng Bandarik-
in.
Sirola og Latimer eru á stöð-
ugum flótta og allir vilja ná
til þeirra, enda engin furða
þar sem þau hafa stolið stór-
um peningafúlgum.
Aðalhlutverk:
Michael O'Keefe, Louis Gos-
sett jr„ Beverly D'Angelo,
Brian Dennehy, Ed Lauter,
Pamela Stephenson.
Leikstjóri:
Richard Lester.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 1
Evrópu-frumsýning
á spennumynd ársins:
Cobra
Ný, bandarísk spennumynd, sem
er ein best sótta kvikmynd sum-
arsins í Bandarikjunum.
Aðalhlutverk:
Sylvester Stallone.
Fyrst Rocky, þá Rambo, nú
Cobra - hinn sterki armur lag-
anna. - Honum eru falin þau
verkefni, sem engir aðrir lög-
reglumenn fást til að vinna.
Dolby stereo.
Bönnuð börnum innan 16
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Salur 2
Evrópufrumsýning
Flóttalestin
13 ár hefur forhertur glæpamaður
verið í fangelsisklefa, sem log-
soðinn er aftur. Honum tekst að
flýja ásamt meðfanga sinum -
þeir komast i flutningalest, sem
rennur af stað á 150 km hraða,
en lestin er stjórnlaus.
Mynd sem vakið hefur mikla at-
hygli. - Þykir með ólikindum
spennandi og afburðavel leikin.
Leikstjóri:
Andrei Konchalovsky.
Saga: Akira Kurosawa.
Dolby stereo.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Frumsýning á
nýjustu Bronson-
myndinni:
Lögmál Murphys
Alveg ný, bandarísk spennu-
mynd. Hann er lögga, hún er
þjófur, en saman eiga þau fótum
sinum fjör að launa.
Aðalhlutverk:
Charles Bronson,
Kathleen Wilhoite.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Útvarp - Sjónvarp
Föstudagur
1. ágúst
Sjónvaip
19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður Maríanna Friðjóns-
dóttir.
19.25 Litlu Prúðuleikararnir. (Muppet Babies). Annar
þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýð-
andi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Rokkarnir geta ekki þagnað. Magnús Þór Sig-
mundsson flytur nokkur lög og Abdou leikur undir á
ásláttarhljóðfæri. Umsjón: Jón Gústafsson. Stjóm
upptöku: Bjöm Emilsson.
20.55 Bergerac - Annar þáttur. Breskur sakamála-
myndaflokkur í tíu þáttum. Söguhetjan er Bergerac
rannsóknarlögreglumaður en hver þáttur er sjálfstæð
saga. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
21.55 Heimsókn á Picasso-sýningu Listahátíðar.
Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, skoðar sýning-
una í fylgd Jacqueline Picasso. Áður á dagskrá þann
17. júní síðastliðinn.
22.15 Seinni fréttir.
22.20 Staðgengill Picones. (Mi Manda Picone). Itölsk
bíómynd um iðandi mannlifið í Napólí. Leikstjóri
Nanni Loy. Aðalhlutverk: Giancarlo Giannini og Lina
Sastri. Maður að nafrii Picone sviptir sig lífi en líkið
af honum hverfur. Ekkjan feiur manntetri nokkru að
leita lfksins. Sá kemst á snoðir um ýmislegt dularfullt
á slóð Picones og fyrr en varir er hann nauðugur vilj-
ugur tekinn að gegna störfum hans. Þýðandi Steinar
V. Ámason.
00.20 Dagskrárlok.
Útvarp rás l
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Katrín“, saga fró Álandseyjum
eftir Sally Salminen. Jón Helgason þýddi. Steinunn
S. Sigurðardóttir les (24).
14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög
af nýútkomnum hijómplötum.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Á hringveginum - Norðurland. Umsjón: öm Ingi,
Anna Ringsted og Stefán Jökulsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. a. James Galway leikur lög eft-
ir Mendelssohn, Schuman og Gossec með „National“-
fílharmoníusveitinni í Lundúnum; Charles Gerhard
stjómar. b. John Williams leikur lög eftir Granados,
Paganini og Mozart ásamt félögum. c. Ella Fitegerald
syngur iög úr „Porgy og Bess“ eftir George Gershwin
með hljómsveit undir stjóm Russells Garcia.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Vemharður Linnet.
Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.45 I loftinu, - Hallgrímur Thorsteinsson og Guðlaug
María Bjamadóttir. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Náttúruskoðun. Þorvaldur Öm Ámason líffræð-
ingur flytur þáttinn.
20.00 Lög unga flólksins. Valtýr Bjöm Valtýsson kynnir.
20.40 Sumarvaka. a. Af Sölva Helgasyni. Auður Halld-
óra Eiríksdóttir les frésögn eftir Jónas Jónasson frá
Hofdölum. b. Söngvarinn i Heiðakotinu. Valgeir
Sigurðsson tekur saman og flytur. c. Björgunarafrek
ó Skorradaisvatni. Óskar Þórðarson frá Haga flytur
eigin frásögn. Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir
tónverkið „Kalais" eftir Þorkel Sigurbjömsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir.
23.00 Frjálsar hendur þáttur í umsjá Illuga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.05 Lágnætti. Spilað ogspjailað um tónlist. Edda Þórar-
insdóttir talar við Kristján Jóhannsson óperusöngv-
ara.
01.00 Dagskráriok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00.
Útvazp zás II
9.00 Morgunþáttur í umsjá Ásgeirs Tómassonar, Kol-
brúnar Halldórsdóttur og Póls Þorsteinssonar.
12.00 Hlé.
14.00 Bót í móli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum
og kynnir óskalög þeirra.
16.00 Frítíminn. Tónlistarþáttur með ferðamálaívafí í
umsjá Ásgerðar Flosadóttur.
17.00 Endasprettur.Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir
tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyði
um helgina.
18.00 Hlé.
20.00 Þraeðir. Stjómandi: Andrea Jónsdóttir.
21.00 Rokkrásin. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Skúli
Helgason.
22.00 Kvöldsýn. Valdís Gunnarsdóttir kynnir tónlist af
rólegri taginu.
23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri
Ástvaldssyni.
03.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00,11.00, 15.00,16.00
og 17.00.
Svæðisútvarp virka daga vikunnar fyrir Reykja-
vik og nágrenni - FM 90,1 MHz
17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni
- FM 96,5 MHz