Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1986, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1986, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1986. Iþróttir Möguleikar Eggerts minnka Gunnlaugur A Jínsson. DV, Sviþjóö: Möguleikar Eggerts Guðmundssonar á að ná aftur sœti sínu í aðalliði Halmstad í Allsvenskan eru allt annað en miklir og minnkuðu reyndar enn verulega í gær. Þá lék Halmstad við AIK í Stokkhólmi og náði mjög óvænt jafritefli 1-1. Það kom á óvart á útivelli í þessum fyrsta leik 14. umferðar- innar. Bjöm Nordberg, hinn tvítugi markvörður Halmstad sem hefur leikið síð- ustu sjö leiki liðsins í Allsvenskan, átti stórleik. Var besti maður Halmstad í leikn- um og varði meðal annars vítaspymu. Hann náði stöðunni af Eggert í vor. Sænsku blöðin telja hann framtíðarmark- vörð sænska landsliðsins og hann hefur reyndar þegar verið valinn í landslið. Mun leika í sænska ólympíuliðinu gegn Finnum í næstu viku Halmstad er í fallhættu i All- svenskan. Hefur 11 stig eftir 14 leiki og ér í fjórða neðsta sæti. Tvö lið hafa 10 stig, eitt níu. hsim Leikir í ólympíu- riðlinum í haust Mikil þátttaka verður í knattspymu- keppni ólympíuleikanna, sem haldin verður í Seoul í Suður-Kóreu 1988. Keppt verður í mörgum riðlum víða um heim í forkeppni og flestir riðlamir í Evrópu Sem kunnugt er tilkynnti ísland þátttöku í keppninni og lenti í riðli með Austur-Þýskalandi, Belgíu, ítah'u og Portúgal. Ekki hefur enn verið samið um leikdaga í riðlinum milli ein- stakra þjóða en líkur á að það verði gert fljótlega, jafiivel í þessum mánuði. Komið hefiir fram tillaga um að þjóðimar fiórar semji um leikdaga á fundi í Lissabon í Port- úgal annað hvort 28. ágúst eða 2. september. Fyrirhugað er að keppnin í riðlinum hefj- ist í haust og íslenska ólympíuliðið, sem verður skipað leikmönnum sem leika hér heima, leiki einn eða tvo leiki í keppninni á þessu ári. hsím Besti heimstíminn hjá Cram „Vonbrigði að Sebastian Coe gat ekki hlaupið,“ sagði enski stórhlaup- arinn Steve Cram eftir að hann varð samveldismeistari í 800 m hlaupinu í Edinborg í gær. Náði besta heimstim- anum í ár - hljóp á 1:43,22 mín. Frábært hlaup hjá Cram. Tom McKæ an, Skotlandi, varð annar á_ 1:44,80; mín. og Peter Elliott, Englandi, þriðji á 1:46,42 mín. Heimsmethafinn á vega- lengdinni, Sebastian Coe, hætti við þátttöku í úrslitahlaupinu að fyrir- mælum lækna. Einn þeirra sagði. „Ég hefði bundið hann og það fast ef hann hefði ætlað að vera með,“ og greini- legt að læknar hafa áhyggjur af heilsu Coe. Steve Ovett, Englandi, sigraði ör- ugglega í 5000 m hlaupinu í gær án þess að leggja hart að sér. Hljóp frá keppinautum sínum í lokin. Tími hans var 13:24,11 mín. Þrefaldur sigur hjá enskum. Jack Buckner annar á 13:25, 87 mín. og Tim Hutchings þriðji á 13:26,84 mín. í 200 m hlaupinu sigraði Atlee Ma- hom, Kanada, á 20,31 sek. Todd Bennett, Englandi, varð annar á 20,54 sek. Kanadamaðurinn frægi, Ben Johnson, varð að láta sér nægja þriðja sætið á 20,64 sek. hsím Tveir á heims- leika fatlaðra Tveir íslendingar verða meðal þátttak- enda á heimsleikum fatlaðra íþróttamanna sem haldnir verða í Gautaborg í Sviþjóð dagana 3.-17. ágúst. Þeir em Haukur Gunn- arsson, ÍFR, sem keppir í ftjálsum íþróttum, og Jónas Óskarsson, IFR. Hann tekur þátt í sundkeppni heimsleikanna. Þjálfarar og fararstjórar verða Erlingur Jóhannsson og Anna K. Vilhjálmsdóttir. Heimsleikar fatlaðs íþróttafólk er mikill viðburður. Að þessu sinni verða þátttak end- ur um eitt þúsund frá 38 þjóðum. Auk keppni í frjálsum íþróttum og sundi verður keppt í bogfimi í Gautaborg. • Keppendur íslands í Gautaborg, Haukur og Jónas. DV-mynd Óskar öm. sætl á landsmótinu - aðrir keppendur í hnapp. Steinunn Sæmundsdóttir fyrst í kvennaflokki Magnús Gíslascn, DV, Suðumesium: Heldur hafði veðrið batnað til golf- iðkunar í gær frá því deginum áður. Það hafði lægt og ekki var sami kuld- inn sem herjaði á keppendur. Það sást líka á því að heildarskor batnaði og menn virtust eiga auðveldara með að hemja hvitu kúluna. Hins vegar kvört> uðu margir yfir því að „grínin“ væm orðin of þurr og seint í gærkvöldi vom starfsmenn á Hólmsvelli famir að vökva þau. Það em langar vaktimar hjá starfe- mönnum við mótið en það líða um það bil 17 klukkustundir frá því að ræst er út á morgnana og þar til keppni er lokið. í gær fengust ekki úrslit í 2. flokki karla fyrr en leiknar höfðu ver- ið þijár holur í bráðabana. Var þá langt liðið á tólfta tímann. en Jóhanna, sem leiddi eftir fyrsta daginn, er dottin niður í annað til þriðja sæti: 1. Steinunn Sæmundsd., GR.......8882 = 170 2. -3. Ásgerður Sverrisd., GR..91-81 = 170 2.-3. Jóhanna Ingólfsd., GR.....86-86=172 4. Ragnhildur Sigurðard., GR 92-83=175 5. Karen Sverrisdóttir, GS.....89-91 = 180 6. Kristín Þorvaldsdóttir, GK...94-88=182 7. Kristín Pálsdóttir, GK......96-90=186 8. Þórdís Geirsdóttir, GK.....102-89 = 191 l.flokkurkarla Jóhann Rúnar heldur forystunni en Þorsteinn Geirharðsson úr GS hefur tekið mikinn kipp og hrifeað til sín annað sætið. Annars er keppnin mjög jöfii í þessum flokki: 1. Jóhann R. Kjærbo, GR..80-79=159 2. Þorsteinn Geirharðsson, GS ...86-75 = 161 3. Gunnlaugur Jóhanns., NK.81-81 = 162 4. Guðmundur Bragason, GG..8281 = 163 5. Stefan Sæmundsson, GR.86-88 = 164 l.flokkurkvenna Þar hefur Alda Sigurðardóttir náð afgerandi forystu og hefur hún leikið mjög vel fram að þessu. Er hún reynd- ar á betra skori en efeta kona í meistaraflokki kvenna: 1. Alda Sigurðardóttir, GK..8533=168 2. Ágústa Guðmundsdóttir, GR ..94-95= 189 3. Aðalheiður Jörgensen, GR....100-92 = 192 4. Guðrún Eiríksdóttir, GR..100-97=197 5. Lóa Sigurbjömsdóttir, GK..107-100 = 207 6. Hildur Þorsteinsdóttir, GK ...111-99=210 1. Sigríður B. Ólafsd., GH........97-100-98-94 = 389 2. Björk Ingvarsd., GK.............104-9598-94 = 397 3. Kristíne Eide, NK.................107-97-99-97 = 400 4. Gerða Halldórsd., GS...........107-98-95101 = 401 Meistaraflokkur karla í meistaraflokki karla heldur Ragn- ar Ólafeson foiystunni og hefur áfram þriggja högga forskot - reyndar hefur röð efetu manna lítið sem ekkert breyst. Úlfar Jónsson náði bestum ár- angri í gær, lék á 74 höggum: 1. Ragnar Ólafsson, GR.......74-75 = 149 2. -3. Magnús Jónsson, GS....77-75=152 2.-3. Úlfar Jónsson, GK......7874 = 152 4. Sigurður Pétursson, GR....79-75=154 5. -6. Sveinn Sigurbergs., GK.80-76 = 156 5.-6. Jón H. Gunnlaugs., NK..81-75=156 7.-9. Sigurður Alberts., GS..80-77 = 157 7.-9. Ivar Hauksson, GR......79-78 = 157 7.-9. Gylfi Garðarsson, GV...81-76 = 157 10.-11. Hannes Eyvinds., GR. 82-77=159 10.-11. Jón H. Karlsson, GR..7930= 159 12.-14. Gunnar Sigurðsson, GR..7931 = 160 12.-14. Sigurjón Amars., GR..85-75 = 160 12.-14. Ingi Jóhanns., GLU...84-76=160 Hannes Þorsteinsson, GL, Gylfi Kristins- son, GS, og Sigurjón R. Gíslason, GK, höfðu allir leikið á 161 höggi. Björgvin Þorsteinsson, GR, og Sigurður Sigurðar- son, GS, höfðu leikið á 162 og Þorsteinn Hallgrímsson, GV, og Hilmar Björgvins- son, GS, höfðu leikið á 163 höggum. Meistaraflokkur kvenna I meistaraflokki kvenna hefur Stein- unn Sæmundsdóttir tekið forystuna 2. flokkur karla Keppni í þessum flokki lauk í gær og er ekki hægt að segja annað en að keppnin hafi verið æsispennandi. Bráðabana þurfti til að fá fram úrslit og stóð keppnin fram á tólfta tímann í gærkvöldi. Þeir Lúðvík Gunnarsson og Ögmundur Máni Ögmundsson komu inn jafnir með 334 högg. Því varð að láta bráðabana skera úr um hvor hlyti íslandsmeistaratitilinn í þessum flokki. Úrslit fengust ekki fyrr en á þriðju holu og voru menn þá fam- ir að ráðgera að fresta keppni til morguns. Þá mistókst hins vegar pútt hjá Lúðvík og Ögmundur náði að hrifea til sín sigurinn. „Jú, þetta tók talsvert á taugamar en þegar ég sá hvar kúlumar lentu við þriðju holu var ég viss um sigur. Það er vissulega þægileg tilfinning að sigra,“ sagði Ogmundur eftir leikinn en það eru aðeins þrjú ár síðan hann hóf að leika golf. Úrslitin hljóta að hafa verið vonbrigði fyrir Jón Pálma sem leiddi fram á síðasta dag. Úrslit urðu annars þessi: 3. flokkur karla íslandsmeistari í 3. flokki karla varð Högni Gunnlaugsson, GS. Hann vakti athygli fyrir rósemd sína og var hann í fullkomnu jafnvægi allan tímann enda gamall keppnismaður frá því á árum áður - keppti bæði i knattspymu og frjálsum íþróttum. Úrslitin urðu eftirfarandi en Högni leiddi tvo síðustu keppnisdagana: 1. Högni Gunnlaugsson, GS......90-84-82-86 = 342 2. Rúnar Valgeirsson, GS.......89-89-84-88 = 350 3. Jóhannes Jónsson, GR........88-90-85-89 = 352 4. Guðm. Guðmunds., GR.........9836-8089 = 353 5. Hjörtur Kristjáns., GS......87-87-92-88 = 354 -SMJ 1. ögmundur M. Ögmunds., GS......85-80-85-84 = 334 2. Lúðvík Gunnarsson, GS.........88-78-85-83 = 334 3. -4. Bemharð Bogason, GE......84-90-81-81 = 336 3.-4. Tómas Baldvinsson, GG......87-83-82-84 = 336 5. Jón P. Skarphéðins., GS.......8081-8088 = 337 •Úlfar Jónsson lék á fæstum högg- um í gær. 2. flokkur kvenna í 2. flokki kvenna sigraði Sigríður B. Ólafedóttir frá Húsavík annað árið í röð. Sigur hennar var ömggur og var hún með forystu alla keppnina. Hún endaði átta höggum á undan næsta keppanda: • Steinunn Sæmundsdóttir hefur nú forystu í kvennaflokki. • Golfskálinn við Hólmsvöll við Leiru er glæsilegt mannvirki. Byggingu hans var iokið rétt fyrir mótið. Þar geta keppendur og áhorfendur fengið sér í svanginn. Um leið má skoða málverkasýningu sem nú fer þar fram. DV-mynd Hilmar Bárðarson Ragnar í fýrsta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.