Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1986, Blaðsíða 20
32
FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1986.
Dýrt að stunda Ijósmyndun
Meðalverð á 36 mynda 100 ASA
ljósmyndafilmu er krónur 1.139 með
framköllun og stækkun. Þetta kom
út úr verðkönnun sem Neytendafé-
lag Reykjavíkur og nágrennis og
aðildarfélög ASÍ og BSRB gerðu
dagana 23. og 24. júlí. Könnunin
náði til 11 verslana á höfuðborgar-
svseðinu.
í könnuninni eru 4 tegundir af 35
mm litfilmum til stækkunar á papp-
ir. í öllum tilfellum nema einu miðast
stækkunin við pappírsstærðina 9x13
cm. Fyrirtækið Framköllun á stund-
inni er með aðra pappírsstærð fyrir
35 mm filmur, það er 10x15 cm. Hjá
Ljósmyndavörum var hægt að fá
35 prósent tollur, 30 prósent vöru-
gjald og 1 prósent afhendingargjald.
Þessi gjöld eru hins vegar felld niður
til þeirra sem framkalla í atvinnu-
skyni og á það jafnt við um þau
fyrirtæki sem framkalla fyrir al-
menning sem og atvinnuljósmynd-
ara. -Ró.G.
Verömunur milli tegunda, miöaö viö lægsta verö á hverrri tegund: Kr: %:
135/24 mynda 100 ASA 3 M (235) KODAK (294) 59 25,1
135/36 " 100 ASA KONICA (290) KODAK (385) 95 32,8
135/24 " 400 ASA KONICA (294) KODAK (365) 71 24,1
135/36 " 400 ASA FUJI (382) KODAK (495) 113 29,6
tvær filmur, 24 mynda 100 ASA, pakkaðar saman, á 481 krónu. Ama- törverslunin veitir þeim sem kaupa þar filmur 10 prósent afslátt af fram- köllun og stækkun. Hjá Framköllun á stundinni er veittur 10 prósent af- sláttur ef verslað er fyrir 3.000 krónur eða meira. Hjá þremur fyrir- tækjum fylgir plastalbúm með myndunum, það er hjá Amatörversl- uninni, Express-litmyndum og Ljósmyndaþjónustunni. Á ljósmyndafilmum og pappír er Amatörverslunin Laugavegi 82,R. Express-litmyndir Suðurlandsbraut 2,R. Fótóhúsið Bankastræti,R. Fókus Lækjargötu 6b,R. Framköllun á stundinni Austurstræti 22,R. Gevafoto Austurstræti 6,R. Hans Petersen Bankastræti 4,R. Ljósmyndavörur Skipholti 31,R. C nj +J • tn « 2 - C 00 -O r-~ •r—1 r-H rt, <d •'-i •O cr> C 0) >1 > S (0 ui Cn -O 3 •n <0 Myndahúsió Dalshrauni 13,Hafnarf. Týli Austurstræti 7,R. Munur á lægsta Kr: hæsta og verði %:
FUJI *
135/24 mynda 100 ASA 267* 267* 280 13 4,9
135/36 " 100 ASA 380* 3 8C* 400 20 5,3
135/24 " 400 ASA 342 295* 47 15,9
135/36 " 4 00 ASA 445 445 450 382* 68 17,8
KODAK
135/24 " 100 ASA 325 325 295 325 325 301 300 330 325 294* 36 12,2
135/36 " 100 ASA 411 406 395 411 411 411 410 420 385* 405 35 9,1
135/24 " 400 ASA 403 378 365* 378 378 378 380 420 404 375 55 15,1
135/36 " 400 ASA 508 508 495* 508 508 510 508 15 3,0
KONICA
135/24 " 100 ASA 240* 280 280 40 16,7
135/36 " 100 ASA 290* 378 400 110 37,9
135/24 " 400 ASA 340* 360 20 5,9
3 M
135/24 ” 100 ASA 235* 235* 0 0,0
135/36 " 100 ASA 314* 0 0,0
135/24 " 400 ASA 294 290* 4 1,4
Framköllun á 1 filmu 90* 90* 100 100 100 100 100 100 100 100 100 10 11,1
Kópíering á 1 mynd 17* 17* 18 18 19 18 18 17* 18 18 18
Lægsta verð i töflunni er merkt með stjömu.
EM í Ungveijalandi:
Hollendingar Evrópumeistarar
í flokki yngri spilara
Evrópumóti yngri spilara lauk um
sl. helgi og sigraði Holland með
nokkrum mun. ísland náði 12. sæti og
267 stigum sem er þokkalegur árangur.
Röð og stig þjóðanna var þessi:
1. Holland 364
2. Frakkland 341
3. Danmörk 329
4. Bretland 328
5. Noregur 327
6. Ítalía 323
7. Svíþjóð 317
8. Pólland 316
9. Finnland 308
10. Þýskaland 297
11. ísrael 287
12. ísland 267
13. Spánn 266
14. Ungveijaland 259
15. Grikkland 257
16. Austurríki 244
17. Sviss 224
18. Belgía 207
19. írland 177
íslenska sveitin vann 9 leiki og tap-
aði 9. Hún vann helming sveitanna
sem lentu ofar en tapaði þó fyrir fjór-
um efstu sveitunum. Mjög viðunandi
frammistaða.
Það hafa löngum þótt erfiðir and-
stæðingar sem ætíð reyna að villa um
fyrir sagnhafa og nýta hvert tækifæri
sem gefet.
Á nýafstöðnu Evrópumóti yngri spil-
ara sýndi Þjóðveijinn Roland
Rohowsky skemmtilega takta. Hér er
sýnishom.
Suður gefur/allir utan hættu.
Norð.ur
* 96543
10542
0 92
* D8
Vestur Austuh
* ÁK + G87
v ÁKG7 D86
0 D73 0 ÁG654
+ Á1042 + 95
Suður
* D102
^ 93
0 K108
+ KG763
Sagnimar vom ekki margbrotnar,
vestur opnaði á tveimur gröndum og
austur hækkaði í þrjú sem urðu loka-
samningurinn.
Bridae
____
Stefán Guðjohnsen
Þar eð suður hafði passað í upphafi
gat hann vart átt meira en 11 punkta
og þar af leiðandi var Ijóst að a-v áttu
minnst 27 punkta samanlagt. Úttektin
var því nokkuð ömgg og Roland áleit
því að rétt væri að spila lit makkers
frekar en sínum. Hann valdi því að
spila út laufadrottningu.
Sagnhafi gaf drottninguna og Ro-
land hélt áfram og spilaði áttunni. Nú
var komið að makker hans, Erik Endr-
ess, að hjálpa til og hann setti kóng-
inn. Sagnhafi drap með ásnum, spilaði
tígli og svinaði gosanum. Erik drap á
kónginn og spilaði laufasjöi. Ef sagn-
hafi leggur tíuna á er spilið unnið
hvernig sem laufið liggur. En hann
hugsaði sér að ijúfa samgang , amar-
innar með því að gefa en varð dálítið
rjóður í kinnum þegar Roland lét lít-
inn spaða. Síðan kom laufagosi og
meira lauf. Pottþétt geim í hafið.
Á hinu borðinu fóm Þjóðveijamir
líka í þrjú grönd eftir sömu sagnir og
unnu fimm eftir spaðaútspil. Það vom
13 impar til Þýskalands og 18-12 vinn-
ingur.
Unglingalandsliðið í bridge sem keppti á Evrópumóti yngri spilara í Búdapest.