Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1986, Blaðsíða 24
36 FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 'Jotaðir bilar. Tegund. árg. km. M. Benz 380 SEL ’81, ekinn 85.000. M. Benz 350 SL, 2 d, ’73, ekinn 140.000. M. Benz 280 SE ’82, ekinn 72.000. M. Benz 280 SE ’79, ekinn 140.000. M. Benz SEL ’76, ekinn 130.000. M. Benz 280 SE ’76, ekinn 111.000. M. Benz 250 ’77, ekinn 175.000. M. Benz 230 E ’84, ekinn 23.000. M. Benz 230 E ’84, ekinn 50.000. M. Benz 230 E ’82, ekinn 40.000. M. Benz 230 T ’79, ekinn 100.000. M. Benz 300 D ’84, ekinn 120.000. M. Benz 300 D ’83, ekinn 192.000. M. Benz 300 D ’79, ekinn 280.000. M. Benz 240 D ’84, ekinn 90.000. M. Benz 240 D ’83, ekinn 120.000. M. Benz 190 D ’86, ekinn 46.000. Nissan Cedrik D ’84, ekinn 126.000. BMW 320 ’82, ekinn 60.000. Ford Cierra 2000 GL ’84, ekinn 37.000. Ford Cierra 1600 ’85, ekinn 11.000. Opel Kadett 1,3 SR ’84, ekinn 18.000. Toyota Twin-Cam ’84, ekinn 45.000. Toyota Corolla DX ’85, ekinn 18.000. Toyota Tercel GLX 4x4 ’85, ek. 41.000. Mazda 626 ’86, ekinn 11.000. Honda Accord, 3 d, ’83, ekinn 83.000. Honda Prelude, 3 d, ’83, ekinn 33.000. Honda Civic Sport ’85, ekinn 22.000. Honda Civic, 4 d, ’85, ekinn 18.000. Mitsubishi Galant D ’85, ekinn 37.000. Mitsubishi Colt ’85, ekinn 40.000. Mitsubishi Colt ’82, ekinn 60.000. Daihatsu Charade ’83,4 d, ek. 30.000. Fiat Uno ’85 , ekinn 32.000. Subaru Justy 4x4 ’86, ekinn 9000. Subaru 1800 station 4x4 ’84, ek. 40.000. Subaru 1800 station 4x4 ’83, ek. 32.000. Subaru Sedan 4x4 ’85, ek. 19.000. Renault Traffic húsbíll ’82, ek. 48.000. * Suzuki Fox ’85, ekinn 8000. Chevrolet Chevy II ’64, ek. 60.000. Bílasala Alla Rúts, Hyijarhöfða 2, Rvk, sími 681666. Tveir góðir til sölu. Subaru 1600 GFT ’78, nýupptekin vél, ekinn um 5000, upptekin 4 gíra kassi, skoðaður ’85. Mazda 929 ’81, góður bíll. Skoðaður ’86. Uppl. eftir hádegi í síma 44304. Vel með larin Toyota Carina ’79, út- varp og dráttarkúla fylgja. Á sama stað er 10 gíra Superia keppnisreið- hjól til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 42636. Al sérstökum ástæðum er til sölu mjög góður Skoda 120 L, ’78. Nýyfirfarinn, nýtt lakk. Selst ódýrt. Uppl. í síma 13732. Chevrolet Nova ’70, 6 cyl., sjálfskiptur, þarfnast lítilsháttar viðgerðar fyrir skoðun, til sýnis og sölu að Hamra- bergi 16, sími 77463 milli 19 og 23. Chevrolet ’60 til sölu, mjög gott boddí, til sýnis og sölu að bílaþjónustunni Bílkó Kópavogi. Uppl. í síma 641234 eftir kl. 14. Chevrolet Classic ’77 til sölu, öll skipti koma til greina. Peningar í milligjöf ef með þarf. Uppl. í síma 76845 eftir kl. 18 á morgun og næstu kvöld. Datsun 180 B SSS ’78, bíllinn er allur yfirfarinn, 5 gíra, 2ja dyra. Fæst á viðráðanlegum kjörum. Uppl. í síma 31441 og á Bílasölu Garðars. Fiat 127 ’84 til sölu, 5 gíra, ekinn 30 þús. km, mjög fallegur og vel með far- inn, verð 195 þús., staðgreiðsluverð 165 þús. Uppl. í síma 52405. Glæsiiegur 2 dyra sportbíll, Mercedes Benz 230 C ’78, ekinn 96 þús., til sýnis og sölu á Bílasölunni Skeifunni eða í síma 93-2294. Skoda Rapid ’83, góður bíll. Einnig á sama stað 15 feta mahóní vatnabátur með 28 ha. utanborðsvél. Uppl. í síma 92-8315. Toyota Corrolla liftback ’77, Ameríku týpa.'til landsins ’81, skoðaður ’86, þarfnast sprautunar, verð 90-100 þús. Uppl. í síma 12328. Toyota Tercel ’85, 4x4, ekinn 39 þús. km, í skiptum fyrir t.d. Saab 900 ’84 sjálfsk., Carina ’85 sjálfsk., eða bein sala. Bílasalan Start, sími 68-78-48. Wagoneer ’74, þarfnast smávægilegra lagfæringa. Verð 120 þús. Einnig Fiat 128 Comfort ’78, þarfnast lagfæringar. Verð kr. 17 þús. Sími 75416. Á góðum kjörum. Til sölu Citroen GS ’78, verð 85 þús., og Merzedes Benz 280 SE ’68. Fást á góðum kjörum. Sími 31441 eða á Bílasölu Garðars. Bronco - Willys. Bronco óskast í skipt- um fyrir Willys, mjög góður bíll. Uppl. í síma 622610, Jónas. Chevi van 20 ’74, 8 cyl., beinskiptur, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 42030 á daginn og 72057 á kvöldin. Dalhatsu Charade ’80 til sölu, ekinn 86 þús., skoðaður ’86. Uppl. í síma ■ 41127. Hnnn getur sagt Interpol ’Vandinn MODESTY BLAISE lr by PETER O’DONNELL 'l/fá dnwn by NEYILLE COLVIN // ef*tír skilaboð hjá gömlu félögunum okkar. “Eg hringi í Eirikson frá v— flugvellinum. að Zimm sé kominn og líklega til að myrða einhvem. Ekkert annað að geral^^ ^ [verður að finna' Willie. Hann1 »gæti Modesty Tarzan er að þrátta við Wambi um stríðið gegn. batusiunum. I kvikmyndahúsum í Englandi sá ég myndir af indíánum sem vondir , kúrekar drápu. En þú ert tyrstí ráun y verulegi maiamnn sem ég þef séð. . Komstu hingað til að losna frái- kúrekunum? ’ TrMteowtfc TARZAHownedtyEdgerRíce- BwroMghs. lec. —d U—d by PsrmHslos Og hvað ætlið þið svo að verða þegar þið ^ verðið stórir. A 2963 Jú, sjáðu til, frú. Ég ætla að verða eðlisfræðingur, en Mummi situr svc oft eftir að hann fær ellilaun um leið og'hann lýkur samræmdu prófunum! Mummi meinhom

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.