Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1986, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1986, Blaðsíða 22
34 FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Meltingartruflanir hægöatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Streita, þunglyndi. Næringarefnaskort- ur getur valdið hvorutveggja, höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Send- um i póstkröfu. Heilsumarkaðurinn Hafnarstræti 11, sími 622323. Vel með farinn Combi tjaldvagn ásamt fleiru, 4 13" felgur af Simcu, hjólsög í borði, 1 og 2ja manna sófar, ruggu- stóll, borð undir sjónvarp, strauvél, hansahillusett, 2 mótorhjólahjálmar. Uppl. í síma 45870 næstu daga. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tvær mýktir í sömu dýnunni. Sníðum eftir máli. Einnig sjúkradýnur og springdýnur í öllum stærðum. Páll Jóhann, Skeifunni 8, s. 685822. Rotþrær úr trefjaplasti. Níðsterkar. Á lager 1500 og 3000 lítra. Útvegum allar aðrar stærðir. Samþykktar af heil- brigðiseftirlitinu. G.Á. Böðvarsson hf. Austurveg 15, Selfossi, sími 99-1335. Mjög ódýrar eldhúsinnréttlngar, staðl- •aðar og sérsmíðaðar. Meðaleldhús frá ca 40 þús. Opið virka daga frá 9-18. 30. Nýbú, Bogahlíð 13. Sími 34577. Verksmiðjuútsala. Úrval af peysum á góðu verði. Heili sf., Réttarholtsvegi 3 (bak við Iðnaðarbankann). Opið frá 10-18. Ótrúlegar ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. 2ja manna tjald, einnig 3ja og 4ra manna, með svefnpokum, til sölu, ódýrt, lítið notað. Uppl. í síma 82717. 4ra manna hústjald til sölu + tjald- borð og 4 kollar. Staðgreiðsla 15 þús. Uppl. í síma 79718. Heitur pottur (ónotaður), sæti fyrir 6-8 manns, til sölu. Einnig 4 dekk á felgum undir Mözdu 323. Uppl. í síma 14096. Seglbretti til sölu, Hy fly 500. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-601. Sweden isvél til sölu, einföld, í góðu standi. Uppl. í síma 96-62272 og 96- 62324. Derby frystikista, 200 lítra, til sölu, tæp- lega 2ja ára. Uppl. í síma 78251. Fjarstýrður bensinbill og bátur til sölu. Uppl. í síma 76286 eftir kl. 17. Blueflash golfsett til sölu, lítið notað. Uppl. í síma 32571 eftir kl. 18. Tjöld til sölu. Nánari uppl. í síma 83222. M Oskast keypt Steikarpanna fyrir veitingahús (frí- standandi) óskast keypt, einnig nýleg uppþvottavél fyrir veitingastað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-573. Óska eftir SSB talstöð fyrir Gufunes, allar gerðir koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-604. Ódýrt lyftingasett óskast til kaups. Uppl. í síma 92-8517. ■ Verslun JASMIN auglýsir: Nýkomið: kjólar, síð- ar mussur, kjól-frakkar, pils, kjól- jakkasett, blússur, buxur, mittisjakk- ar, mussur o.m.fl. Stór númer. Margir litir og gerðir. Póstsendum samdæg- urs. Heildsala - smásala. JASMIN hf. við Barónsstíg, sími 11625. Steint gler - Blýleggið sjálf. Til sölu sjálflímandi blýlistar á gluggarúður. Mjög auðvelt. Isl. leiðarvísir og teikn. Breiddir 6 og 9 mm, 10 m á rúllu. Verð aðeins 350-380 kr. Sími 666474. Skóvai, Óðinstorgi, verslar með skó fyrir alla í fjölskyldunni. Ótrúlega gott úrval af öllum gerðum af skóm á góðu verði. Sími 1.49.55. Fyrirtæki, í miklum uppgangi, óskar eftir áhættufjármagni, gegn tryggingu í vöru. Uppl. í síma 688485. Skóval, Óðinstorgi, verslar með vand- aða og ódýra íþróttaskó. ■ Heimilistæki Þvottavél með þurrkara til sölu. Uppl. í síma 621446 eftir hádegi. ■ Hljóðfeeri Yamaha RX 11 trommuheili til sölu. Uppl. í síma 38041. M Teppaþjónusta i Teppaþjónusta-útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar og vatnssugur. Alhliða teppahreinsun. Mottuhreinsun. Sími 72774, Vesturberg 39. M Húsgögn____________________ Danskar borðstofumublur, fallegar og vel með famar, sporöskjulaga borð og 6 stólar og 2 skápar til sölu. Uppl. í síma 15858. Borðstofuhúsgögn úr eiktil sölu, borð, 8 stólar og borðstofuskápur, selst ódýrt. Uppl. í síma 98-1485. Sem nýtt rúm með stoppuðum höfða- gafli til sölu. Uppl. í síma 82828 og 16494. Sófasett, 3 + 2 +1, og sófaborð til sölu, verð kr. 5000. Uppl. í síma 78402 eftir kl. 19. Lítið sófasett, vel með farið, til sölu. Uppl. í síma 30629 eftir kl. 17. ■ Antík Óska eftir hringlaga borðstofuborði úr eik, á einum kúlulaga fæti, 1,30 í þver- mál. Uppl. í síma 95-5811. ■ Tölvur Apple lle. Vil kaupa Apple Ile ásamt fylgihlutum. Sími 94-3745. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 13-16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð, innflutt litasjónvörp til sölu, yfirfarin, gott verð. Kreditkortaþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Bergþóru- götu 2, símar 21215 og 21216. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Ljósmyndun Seljum notaðar Ijósmyndavörur í um- boðssölu, 6 mánaða ábyrgð, mikil sala. Ljósmyndaþjónustan hf., Laugavegi 178, sími 685811. NIKON One Touch til sölu, ný, sjálf- virk, pottþétt myndavél með tösku. Uppl. í síma 611515. M Dýrahald___________________ íslandsmót - Revlon í hestaíþróttum verður haldið 9.-10. ágúst að Víðivöll- um. Keppnisgreinar: Fjórgangur, tölt, fimmgangur, hlýðnikeppni (A) bama- og unglinga. Fjórgangur, fimmgang- ur, tölt, hlýðnikeppni (B), gæðinga- skeið, hindrunarstökk, 150 og 250 m skeið. Lokaskráning verður föstudag- inn 1. ágúst í síma 91-672241 og 91-651350 til kl. 18. Stjómin. Mósóttur klárhestur með tölti til sölu og einnig alhliða, rauðskjóttur, dug- legur ferðahestur. Uppl. í síma 92-7828 eftir kl. 21. Notið helgina til hestakaupa. Mikið úrval hrossa. Ennfremur Massey Ferguson, Ford 300 o.fl heyvinnuvél- ar. Uppl. í síma 99-8551. Véibundið hey til sölu beint af túni, hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 93-3961. 4 fjögurra vetra folar og einnig hross á öðrum aldri til sölu. Sími 95-6262. Hey til sölu, 2,70 kr. kílóið. Bundið á velli. Uppl. í síma 95-1579. ■ Hjól Honda XL 500 S ’80 til sölu. Uppl. í síma 92-4429 milli kl. 19 og 22. Þjónusta y%, Múrbrot Steypusögun Alhliða múrbrot og fleygun. fyrir glugga- og dyragötum. Nýjar vélar - vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Opið allan sólarhringinn. BROTAFL Uppl. i sima 75208 “FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýmun, frostþýtt og þjappast ve ' Ennfremur höfum við fyrirliggj- o andi sand og möl af ýmsum gróf- \eika mg BÍrösnrv *»•. SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ Smáauglýsingadeildín er í Þverholti 11 Smáauglýsingai: DV Vegna mikils álags á símakerfi okkar milli kl. 21 og 22 biðjum við auglýsendur virtsamlega um að hringja fyrr á kvöldin ef mögulegt er. Hringið í síma 27022 Opið: Mánudaga - fóstudaga kl. 9.00-22.00 Laugardaga kl. 9.00-14.00 Sunnudaga kl. 18.00-22.00 Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði i veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Gljúfrasel 6 109 Reykjavík Sími 91-73747 nafnnr. 4080-6636. H F HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GÓBAR VÉLAR - VANIR MEHN - LEITIB TILBOBA STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91 -83610 og 681228 STEYPUSÖGUIM KJARNABORUN LOFTPRESSUR I ALLT MÚRBROT^ HÁÞRÝSTIÞVOTTUR ^ Alhliða véla- og tækjaleiga Flísasögun og borun t ÍT Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. KREDITKORT E OPIÐ ALLA DAGA j |euPOCABD r r r ■■i Jarðvinna-vélaleiga GRAFAN hf. Vinnuvélar - leiga - SÍMAR 666713 ‘«50643 \ 78985 Case 580F grafa með opnanlegri * framskóflu og skot- bómu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Miní grafa. Gísli Skúlason, s. 685370. ■ Pípulagiúr-hreinsardr Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföil- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bílasími 985-22155 n Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar. Anton Aðalsteinsson. Simi 43879.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.