Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1986, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1986, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1986. Fréttir Asakanir Jóns Sveinssonar um refsiverð brot: Saksóknari hreinsar Landhelgisgæsluna Ríkissaksóknari hefur hreinsað skipinu Tý. Um þá reynslu sagði Jón Landhelgisgæsluna af ásökunum Jóns Sveinssonar sjóliðsforingja um refsiverð brot. Ásakanir Jóns birtust í írægri blaðagrein í Morgunblaðinu þann 24. apríl síðastliðinn. í bréfi, sem saksóknari sendi í gær til málsaðila, segir að rannsókn málsins þyki ekki renna stoðum undir ásakanir kæranda um refsi- verð brot. Því séu eigi efni til að mæla fyrir um ákveðnar aðgerðir hvað það varðar. Þá segir í bréfi embættisins að í ýmsum ásökunum Jóns Sveinssonar felist aðdróttanir i garð Landhelgis- gæslunnar og áhafhar varðskipsins Týs sem greinarhöfundur hafi fengið birtar opinberlega í áðumefhdri blaðagrein. „En eftir atvikum og þar sem í máli þessu eru ekki hafðar uppi, af hálfu Landhelgisgæslunnar eða við- komandi starfemanna, kröfur um málshöfðun á hendur greinarhöf- undi þykir af ákæruvaldsins hálfu mega láta við svo búið standa.“ Jón Sveinsson lauk sjóliðsfor- ingjanámi í Noregi. Hann starfaði um skeið sem 3. stýrimaður á varð- í grein sinni meðal annars að starfið um borð væri skipulagslaust og fálmkennt. Fyllirí og spil væru aða- liðja varðskipsmanna á ferðum þeirra. Fagmennska, skipulagning og agi væru bannorð hjá yfirmönn- um Landhelgisgæslunnar. Blaðagreinin vakti mikla athygli. Forsætisráðherra krafðist rann- sóknar. Fór svo að forstjóri Land- helgisgæslunnar óskaði formlega eftir opinberri rannsókn. Að fyrir- skipan ákæruvaldsins kannaði Rannsóknarlögregla ríkisins hvað hæft væri í ásökunum Jóns. Vegna veikinda Jóns Sveinssonar tókst DV ekki í gær að fá álit hans á niðurstöðu saksóknara. Hrafh Sigurhansson, starfandi for- stjóri Landhelgisgæslunnar í sumarleyfi Gunnars Bergsteinsson- ar, sagði niðurstöðuna eins og búast mátti við. „Við erum ekki óhressir með þessa niðurstöðu," sagði Hrafn. Taldi hann ólíklegt að Landhelgisgæslan myndi fylgja málinu eftir með meið- yrðamáli. -KMU Hvað kostar eitt mannslíf á Islandi? Stutt úttekt á málefnum ríkisstofnunar | eftir Jón Sveiasson llelut fx'fðt ég viljað að aldrei hefði til þeas komið að ég fyndi mig knúinn til að ríU eftirfarandí I grcin. Þar sem ekki hefur veríð tekiö tillit til þeirra vamaðan-rða sem ég I grVVum tilgangi hafði við rúðamcnn ng atarísmenn viðkomandi alofnun- ar. meðan ég var þcaa Iviræða h«'iðurs aðnjðlandi að vera starfs- maður hennar, né heldur viðtal vtð þann riðhorra, «em þeaai mil heyra undir bonð sýnik-gan Arangur, aný ég mér þvf til hins almenna skatt- I borgara og *pyr. er þctu þér þðkn- ank-gt’ S«' svo. guU og vet Afskipt- um inínum er hvort cð er lokið. Sjómannahnútar Að alltaf sé auðveldara að rifa niður cn byggja upp eru sannindi sem eiga við þegar mcnn gagnrýna eitthvað. raunar getur oft verið álitamAI, hvort eitthvað sé unnt að rlfa mður. Það cr upphaf þeaaa mils. að sumaríð 1985. að loknu nimi og alðar starfi ( rúm 8 Ar hjá norska tjðhemum. sneri ég aftur heim til fslands I þeirrí von að geU stuðlað að auknum skilningt A vamarmAl- um lýðveldisins og sjilfsUeðari stefnumðtun 1 þeim. enda var þetU ætið markmið mitt með þessu nimi. Til þess naut ég hins vcgar einskia bjartsýni. sigfa aem stýrimaður hjl UIG. eftir langa útivist mcð aust- mðnnum. Á fyrsU degi um borð rétt fyrir brottför kom útúrdrukkinn gamall maður um borð og lét dðlgslega. Hann vakti mikla kátinu skipverja og staulaðist hann I land, Aður en skipið fór. Var mér sagt. að þar frrn cinn af skipstjðrum LHG. Þessi atburður itti eftir að vera tAknrænn fynr kynni min af lifi og starfi varðskipsihafnar þá þrjí túra. sem þnlinmaeði mln meðal þeaaa aam- rýnda hópadugði. Minnst var A einkennisbúninga hér að framan og sá ég fljótt hvera vcgna, þð að annað msetti ( mlnum augum hafa forgang. Við brottför og komu kenndi þar margra grasa. Þcir yngstu fengu ninaat ekkert cr til einkennisfaU g»ti talist en þcir eldri eitthvað allt eftir hvað lengi þeír hðfðu vcrið. Uppúr ðllu stóð svo skipstjórinn með nokkurn- veginn það sem tfl þurfU einí og skreytt jólatré. cr vfllst hefur inn A grfmuball. Væri fulltrúum ríkialns hér hæfara að gera annaó tveggja, að ganga í borgaralegum fðtum einvörðungu eða allir 1 kl*ðnaði, sem Iðggiltur er af viökomandi ráðuncyti. sem ekki giklir uth þá tilburði til einkennisfaU scm LHG hefur. f skipinu eru nokkrar vstnsþétUr dyr og var þeim aldrei lokað A sjó . og ekki riasu akipvefjar um tilgang þær þeas vegna cr haíðir voru lil þjálfunar þesaa ftaggskips íslendinga. I hvað fór svo timinn. I þcim þrem túrum þegar ég var 3. stýri- maður voru tveir bAtar skoðaðir. þann seinni hafði reyndar v/s ný- skoðað en allt upplýsingastreymi hjá þeasari stofnun er mjðg af skornum skammti og einungis dagvaktir I stjðmstöð. Er það meginásUcðan fjrrir þvl að eriendir aðilar haía ímugust A samstarfi við LHG 1 björgunarmálum. Það var þó ekki með öllu tilgangslaus túr út ( fiskibátinn, þvi að ski|>stj6rinn hafðí sent háscU mcð til að f& gefins I soðið. Hef ég rætt við fiski- mann sem taldi þetu ösið og skömm er tlðkaðist rpjög hjá LHG. Er þá uppUlið það cr gerðist I þremur túrum með LHG nema það som mér fundust tiðindi en ððrum ekki og getur lesandinn cnn daemt um sjálfur hvort umUlsvert sé. Launakorfið Fyrst ðrfá oeð um launakerfið. FasUkaupið yrði vart Ulið þvotu- konulaun. En eins og mér var tjáð er um það skilningur milli atvinnu- vcitanda og launþega, að menn brti sér launin upp með þvi að skrifa yfirvinnu. aem var ðspart gert. FéU ég þvi fljðtt i ónAð fyrir að skcra mig úr hópnum og IAU vera að aknfa tima fyrir annað en það sem hcilbrigð skjrnsemi gat talið vinnu Þeas ber einnig að geu, hindninin I „Það skal þó tekið f ram, að í einstaka til- vikum mætti ég rejTid- ar skilningi o g hlaut jákvæðar undirtektir. Áhuga á því að knýja löggjafann til þess að endurskoða starfs- ramma stof nunarinnar kynntist égr, þar er !yk- illinn að lausn vandans. Áhuga á að taka upp nýja starfshætti, breyta launakerfinu og byrja aðgerafaglegarog siðferðilegar kröfur til starf 8 mannanna. “ að ekki er fært. ÞrAtt fýrir það tekur skipstjón akip aitt nveð braki og brestum yfir svacðið. Rtýrimaður LHG akipti oftar si heyrt um dýrari rollur. og vi cnn til þeirrar afsla-ðu spun sem fclst I fyrirsögn g minnar. tslcnskt stjórnsýslu- og »>• . kerfi er hri og ómclt eftlrii' I samskonar stofnunum A N"i löndunum Hvemig vrri. a>' ■ lacrðum einnig rekstur bj>>rp I þyriu af þciin. er slik ta-ki starfrackt um irabil »g g> r;> þannig að þyrla og Ahi>fn róti naer sem er sólarhringxins v kalli og alla ckki notuð I annað Áfengisneysla til sjó Þar scm ég hcf rekið nn, mörgum finnst AfengiW) sjús sjálfsagður hlutur. vil • reyna að úukýra hvers vcr er annarar skoðunar. Það citi þurfi þcs*. firr mig til ,-ul v fyrir méf. hvc langl Ísl>-n>lmr komnir inn i lutluguslu öldini Um bonl í öllum *ki|>ui | cinkum þcim. *«'m logum kvæml ciga að vcra björgun aðstoðarskip. cr lífnnauðsynl' sérhvcr skipvcrji m'itl *ér m vimugjafa. aem & einhvcri' sljóvga viðbrögð han* ug gremd, svo lengi nem xki|>»' A sjó eða I vidbragöxstiAj i h»f Hver einstaklmgur grtur úrslitum, þegar A öllum [• halda I háska. Hann gt nr ckt sjálfum sér óleik heldur ski|«fél<>gum xinurn, þi-gar neytir Afengis úti A sjð. l*i-U ég að umrséðuefni I hópi ntýro LHG, var einn þeirra nx'ir.i crindreki Slysavamafclag* I Tóku þeir allir 1 sama *tr> töldu, að ég mactti ekki vcra tlskur þó að „lykt- fyivt mönnum. eins og þeir onhii' Þó getur sú .lykl” orði.) i> að viðkomandi brvgðixt á stundu og riði þar með bagv : inn um sifdrif félaga sinna. I aklrei áður kynnst þvt, að sh' áhætta sé tekin. hi-f ég þ>'> Hin fræga grein Jóns Sveinssonar, sem birtist í Morgunblaðinu 24. april s.l. Peiungamarkaðuj VEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur óbundnar 8-9 Lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 8.5—10 Ab.Lb.Vb 6 mán. uppsögn 9.5-12.5 Ab.Vb 12mán. uppsögn 11-14 Ab Sparnaður - Lánsréttur Sparað i 3-5 mán. 8-13 Ab Sp. í 6 rnán. ogm. 9-13 Ab Ávisanareikningar 3-7 Ab Hlaupareikningar 3-4 Lb.Sb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1 Allir 6 mán. uppsögn 2.5-3.5 Lb Innlán með sérkjörum 8-16 Innlán gengistryggð Bandaríkjadalur S-7 Ab Sterlingspund 9-10.5 Ab Vestur-þýsk mörk 3.5-4 Ab Danskar krónur 6-7.5 Ab.Sb lltlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 15.25 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kge og 19.5 Almenn skuldabréf(2) 15.5 Allir Viðskiptaskuldabréf(1) Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 7-9 Utlán verðtryggð Skuldabréf ' Að 2.5 árum 4 Allir Til lengri tima 5 Allir Útlán til framleiðslu ísl. krónur 15 SDR 8 Bandaríkjadalur 8.25 Sterlingspund 11.75 Vestur-þýsk mörk 6 Spariskirteini 3ja ára 7 4ra ára 8.5 6ára 9 Með vaxtmiðum(4 ár) 8.16 Gengistryggð(5 ár) 8.5 Almenn verðbréf 12-18 Húsnæðislán 3.5 Lifeyríssjóðstán 5 Dráttarvextir 27 VlSITÖLUR Lánskjaravisitala 1463stig Byggingavisitala 272.77 stig Húsaleiguyisitala Hskkaði 5% 1. júli HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnverðs: Eimskip 200 kr. Flugleiðir 140 kr. Iðnaðarbankinn 98 kr. Verslunarbankinn 97 kr. Uppganga á Mont Blanc, hæsta fjall Evrópu, 200 ára í dag: íslendingar verða meðal þátt takenda í afmælisgöngunni (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge, hjá flestum bönkum og stærri sparisjóðum. (2) Vaxtaólag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% bæði ó verðtryggð og óverðtryggð lán. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðar- bankinn, Ib = Iðnaðarbankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = V erslunar- bankinn, Sp = Sparisjóðimir. Nánari upplýsingar um pengamark- aðinn birtast i DV á fimmtudögum. „Monsieur Horace Benédict de Saussure, ungur heiðursmaður frá Ghent, heitir háum verðlaunum hverj- um þeim sem tekst að klífa hið ógnvekjandi fjall Mont Blanc,“ hljóð- aði auglýsing sem birtist víða í nágrenni Chamonix í Frakklandi á árinu 1760. Þá þegar var vitað að Mont Blanc væri hæsta fjall Evrópu, 4807 metrar yfir sjávarmáli. Hins vegar var það ekki fyrr en 18 árum síðar, eða 8. ágúst 1786, sem fjal- lið var fyrst klifið af tveimur Frökkum, fjallamanninum Jacques Balmat og lækninum Michel-Gabriel Paccard frá Chamonix. Segja má að þetta afrek þeirra félaga hafi veríð upphafið að þeirri fjallamennsku sem við þekkjum í dag, „Alpinismus". í dag, 8. ágúst 1986, eru því rétt 200 ár frá þessum merka atburði, þannig að það eru fleiri en Reykjavíkurborg sem halda sitt merkisafrnæli í þessum mánuði. Mikið verður um dýrðir í Chamonix og reyndar víðar um Evrópu í dag. Sjónvarpað verður vítt og breitt um meginlandið og víðar frá uppgöngu, þar sem fjallgöngumennimir klæðast sams konar búningum og fyrir 200 árum, auk þess sem um 500 fjallgöngu- menn munu mynda eina stóra röð upp fjallið og mun hver þeirra hafa stóran ljóskyndil. Fjallgöngumenn víðs vegar úr heim- inum munu verða meðal gesta vegna þessa merka atburðar, þar á meðal frá Islandi, en þaðan fara sex félagar úr íslenska Alpaklúbbnum, Flugbjörgun- arsveitinni í Reykjavík og Hjálpar- sveit skáta í Reykjavík. Fjallgöngu- mennimir munu klífa fjallið, auk þess sem hluti þeirra verður viðstaddur sjálf hátíðarhöldin í Chamonix. Reyndar má geta þess að Mont Blanc er íslenskum fjallgöngumönnum alls ekki ókunnugt. Fjölmargir hafa klifið fjallið eftir mismunandi leiðum og sumir reyndar nokkrum sinnum, enda hefúr fjallamennska verið í stöðugri sókn undanfarin 10-15 ár hér á landi. Frumkvöðull ferða á Mont Blanc, hinn ungi de Saussure, steig fæti sín- um á tind fjallsins ári eftir að það var klifið í fyrsta sinn og þá reyndar í fylgd með Balmat, sem fýrstur kleif það. Sagan segir að de Saussure hafi stapp- að í snjóinn þegar upp var komið. Ekki vegna mikillar gleði, eins og flestir hefðu eflaust gert, heldur vegna reiði yfir því hversu langan tíma það tók hann að ná þessu markmiði sínu. Hann hafði beðið í ein 20 ár eftir þessu. Þegar á tindinn var komið upp- hóf hann ýmiss konar vísindarann- sóknir, en sjálfur var de Saussure vísindamaður. Alls dvaldi kappinn um fjóra og hálfa klukkustund á tindi hæsta fjalls Evrópu. Sagan segir að de Saussure hefði í reynd aldrei náð að klífa Mont Blanc nema fyrir tilstilli Balmat sem af öllum var talinn frábær fjallamaður. Balmat hætti hins vegar hinni hefð- bundnu fjalknænnsku fljótlega eftir að hann hafði klifið Mont Blanc öðru sinni með de Saussure. Sama dag og hann stóð á tindi Mont Blanc í fyrsta sinn, 8. ágúst 1786, gerðist sá hryggi- legi atburður að 18 ára sonur hans hrapaði til bana í klifri á öðrum stað skammt frá Chamonix. Þá hét Balmat þvi að leggja fjallgönguskóna á hill- una. Það var hins vegar fyrir þrábeiðni de Saussure að hann fór aðra ferð ári síðar og tileinkaði hana syni sínum. Um frekari fj allamennskuafekipti de Saussure er ekki vitað. Mont Blanc 4.807 m, hæsta fjall Evrópu. Wh Frá einni af fyrstu ferðunum á Mont Blanc. Þá klæddust menn „jakkafötum", voru með hatt og stóra göngustafi. í dag er öldin önnur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.