Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1986, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1986.
31
Atli og Láras fá 86
þús. fyrir sigurleik
- Bayer Uerdingen í Bundesligunni
Þeir Atli og Lárus hafa greini-
lega valið sér rétt lið í V-Þýska-
landi. Bayer Uerdingen greiðir
hæstu bónusa í Bundersligunni.
Þeir félagar fá sem svarar 43.000
kr. fyrir hvert stig sem liðið fær.
Sigurleikur gefur þeim 86 þúsund.
Það er hið mikla e&iafyrirtæki,
Bayer, sem styrkir liðið og reyndar ■
styrkir fyrirtækið einnig Bayer
Leverkusen og fá leikmenn hjá þvi
• Óskar Jakobsson.
liði einnig ágætis bónusgreiðslur -
þó ekki eins háar og leikmenn
Uerdingen.
Bayem Miinchen kemur næst á
eftir Uerdingen og greiðir 39.000
kr. fyrir útisigur en 29.000 kr. fyrir
héimasigur. Ásgeir Sigurvinsson
og félagar hans hjá Stuttgart fá
um það bil 25.000 kr. fyrir hvert
stig. Mörg lið hafa þann hátt á að
gera bónusgreiðslur upp í lok
• Oddur Sigurðsson.
keppnistímabilsins og fá þá leik-
menn greitt eftir því í hvaða sæti
liðið lendir.
Sum liðin 'hafa sem gefur að
skilja ekki tök á að greiða háar
upphæðir. Leikmenn Schalke fá til
dæmis aðeins um 10.000 kr. fyrir
hvert stig en síðan hækka þær
greiðslur ef áhorfendaíjöldinn fer
upp fyrir 20 þiisund manns.
-SMJ
• Sigurður T. Sigurðsson.
Risaslagur í köstum
Hreinn Halldórsson og Óskar Jakobsson verða meðal keppenda í Mkaikeppni FRÍ
„Ég tel að bikarkeppni frjálsíþrótta-
imbandsins um helgina verði sú
dsýnasta frá upphafi en þetta er í
ittugasta skipti, sem bikarkeppnin
r háð. Það er útilokað að spá um
rslit og á það jafnt við um efstu sæt>
í sem hin neðstu í keppni sex bestu
ilagshða landsins í frjálsum íþróttum,
it, KR, Ármanns, FH, HSK og
ÍMSK. Það má búast við mjög
kemmtilegri keppni í ýmsum greinum
g athyglisverðast eflaust risaslagur-
m í köstunum. Þeir Hreinn Halldórs-
on, KR, og Óskar Jakobsson, ÍR, sem
áðir voru kastarar í besta heims-
lassa á árum áður, keppa með á ný
g mæta stjömunum í dag, Vésteini
íafsteinssyni, HSK, Eggert Bogasyni,
'H, og Sigurði Einarssyni, Ármanni,"
agði Ólafur Unnsteinsson, þjálfari ÍR,
egar DV ræddi við hann í gær um
eppnina. ÍR hefur sigrað í síðustu 14
kiptin í bikarkeppni FRÍ með kapp-
nn góðkunna, Guðmund Þórarinsson
em þjálfara en hann hefur nú dregið
lokkuð saman seglin hvað þjálfim
R-liðsins snertir í sumar.
Óskar Jakobsson kom í fyrradag frá
iandaríkjunum þar sem hann er nú
frrþjálfari í lyftingum við háskólann
Houston í Texas. Óskar meiddist fyr-
r ólympíuleikana í Los Angeles 1984
ig gat ekki keppt. Æfði ekkert í tæp
vö ár en í sumar tók hann til við
höldin og gekk vel. Hann er nú kom-
inn heim til að hjálpa félögum sínum
í ÍR við bikarvömina. Öskar mun
keppa í kúluvarpi, kringlukasti og
sleggjukasti, jafiivel einnig í spjót-
kasti. Óskar er 32 ára, hreint á besta
aldri sem kastari. Þá er Friðrik Þór
Óskarsson alkominn heim frá Noregi
og mun keppa í 20. skipti í bikarkeppn-
inni með ÍR eða í öll skiptin frá byrjun.
ÍR-stúlkumar em snjallar með
Oddnýju Ámadóttur, Bryndísi Hólm
og Lilju Guðmundsdóttur fremstar í
flokki.
Sterkir KR-ingar
KR-ingar verða með gott lið en
reiknað er með að keppnin um efsta
sætið standi milli ÍR, KR og FH.
Hreinn Halldórsson, sem nú er sund-
laugarstjóri á Egilsstöðum, kemur að
austan og mun keppa í kúluvarpinu
fyrir KR. Hann á fslandsmetið, 21,09
m, sem er frábært afrek. Hreinn kepp-
ir einnig í kringlukasti. Oddur Sig-
urðsson er væntanlegur frá Svíþjóð
og mun ef að líkum lætur sópa inn
stigunum fyrir KR í 200, 400 og boð-
hlaupunum. Hjörtur Gíslason, læknir
í Noregi, er í KR-liðinu. Snjall grinda-
hlaupari og fljótur í hlaupunum og
Aðalsteinn Bemharðsson er með KR
og verður eflaust drjúgur í stigasöfii-
uninni. Helga Halldórsdóttir er komin
frá USA og það er mikill styrkur fyrir
KR.
Stjörnulið FH
FH-ingar em líklegir til alls í keppn-
inni. Mikið stjömulið. Sigurður T.
Sigurðsson kominn frá Þýskalandi,
Janus Guðlaugsson skráður í lang-
stökk, Jón Diðriksson, Sigurður Pétur
Sigmundsson, systumar Ragnheiður
og Rut Ólafsdætur keppa í hlaupun-
um. Þá keppir Stefán Hallgrímsson
með FH.
UMSK er með nokkuð þétt lið,
Svanborg Kristjónsdóttir og Guð-
mundur Sigurðsson þar fremst í flokki.
Hjá Ármanni verða Sigurður Einars-
son, Kristján Harðarson og Guðmund-
ur Skúlason mest í sviðsljósinu en hjá
Skarphéðni Þórdís Gísladóttir og Vé-
steinn Hafsteinsson.
Keppnin í 1. deildinni hefst kl. 14 í
Laugardalnum og á sama tíma á
sunnudag. í 2. deild verður keppt á
Egilsstöðum en í 3. deild á Sauðár-
króki- -hsím
Gullskórinn til Fram
þriðja árið í röð?
GuðmundurTorfasonernúlang- ur. Það var í 2. deild 1983 en þá
markahæstur í 1. ’deild þegar fimm skoraði hann 11 mörk. Listinn yfir
umferðir em eftir. Hann hefur markahæstu menn í 1. deild er
skorað 14 mörk - átta mörkum þannig:
meira en næstu menn. Hann ógnar
því verulega meti Péturs Péturs- GuðmundurTorfason.Fram.14
sonar sem hann setti 1978,19 mörk. Guðmundur Steinsson, Fram...6
Hann verður því að teljast líklegur Sigurjón Kristjánsson, Val.6
markakóngur að þessu sinni. ValgeirBarðason, ÍA..........6
Reyndar flyst gullskórinn þá ekki lngi Bjöm Albertsson, FH...6
langt því hann hefur verið í vörslu Jón Þórir Jónsson, UBK.....5
Framara tvö síðustu ár. Guðmund- Ántundi Sigmundsson, Val.....5
ur Steinsson varð markakóngur Kristján Knstjánsson, Þór..5
1984 með 10 mörk og Ómar Torfa- Hlynur Birgisson, Þór........5
son varð markakóngur í fyrra með Óli Þór Magnússon, ÍBK.......4
13 mörk. Framarar höfðu aðeins Bjöm Rafnsson, KR............4
einu sinni áður átt markakóng í ÁsbjömBjömsson.KR............4
1. deild, það var Helgi Númason Grétar Einarsson, Víði.......4
sem var markahæstur 1968 ásamt Jóhann Georgsson, ÍBV.........4
þeim Kára Ámasyni, ÍBA, og Ól- Valur Valsson, Val...........4
afi Lárussyni, KR. Þeir skomðu 8 Hilmar Sighvatsson, Val......4
mörk. Guðmundur hefur reyndar GuðbjömTryggvason.ÍA..........4
einu sinni áður orðið markakóng- -SMJ
Handknattleikur
3ju deildar lið á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að
ráða þjálfara í meistaraflokki karla. Upplýsingar í símum
687755 og 651067.
• Einar Vilhjálmsson.
ÁttaáEM
í Stuttgart
Allt bendir til þess að átta íslendingar
keppi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum
íþróttum í Stuttgart síðar í þessum mánuði.
Þeir sem náð hafa lágmarksárangri fyrir
mótið og keppa þar em Einar Vilhjálmsson
og Sigurður Einarsson í spjótkasti, Eggert
Bogason og Vésteinn Hafeteinsson í
kringlukasti, Oddur Sigurðsson í 400 m
hlaupi, íris Grönfeldt i spjótkasti, Helga
Halldórsdóttir í 400 m grindahlaupi og
Ragnheiður Ólafedóttir í 1500 m hlaupi. Síð-
asti möguleiki til að ná lágmarksárangri
fyrir mótið er 16. ágúst en heldur litlar lík-
ur á að fleiri verði til þess.
Fararstjórar verða Guðni Halldórsson og
Magnús Jakobsson en þjálfarar Þráinn
Hafeteinsson og Stefán Jóhannsson. Guðni,
formaður FRÍ, mun sitja þing Evrópusam-
bandsins í Stuttgart og fer fyrr en hinir.
-hsím
Iþróttir
KA-menn steinlágu
Það urðu svo sannarlega óvænt úrslit á Val-
bjamarvelli í gærkvöldi í leik Þróttar og KA.
Þróttarar, sem verma næstneðsta sætið í deildinni,
gjörsigmðu KA-menn sem em efetir í deildinni.
Urslit leiksins urðu 5-0 og vora öll mörkin skomð
í seinni hálfleik. Þessi úrslit ættu að sýna mönnum
að ýmislegt óvænt getur gerst núna eftir hléið sem
gert var á deildakeppninni. Sigurður Hallvarðsson
skoraði tvö mörk fyrir Þróttara og þeir Sverrir
Brynjólfeson, Sigfús Kristinsson og Daði Harðar-
son skomðu eitt mark hver. Sigur Þróttara var
sanngjam en leikmenn KA áttu óhemju lélegan
dag. -SMJ
Draumahögg „Olla“
„Þetta kvöld verður mér lengi minnisstætt," sagði
Eyjólfur Bergþórsson, aðstoðarþjálfari Framliðsins í
knattspvTnu, í samtali við DV í gærkvöldi. Fyrir skömmu
fór Eyjólfur holu í höggi á 2. braut vallarins í Grafar-
ltolti og notaði jám númer sex í þetta draumahögg allra
kylfmga. Olli, eins og Eyjólfur er jafnan kallaður, er
Ijölhæfur íþróttamaður og brá sér síðar um kvöldið í
körfuknattleik eða í troðkeppni eins og hann sagði sjálf-
ur. Þar slasaðist hann illa á ökla og verið getur að hann
sé fótbrotinn. -SK
íþróttadagar
í Reykjavík
Um helgina verða íþróttadagar alfra fé-
laganna í Reykjavfk, nema Vals, en um
árabil hefur sú hefð skapast að nokkur fé-
laganna hafa á hveiju sumri kynnt starf
sitt á æfingasvæðum sínum einn sunnudag.
Nú hafa félögin í tilefiii 200 ára afmælis
borgarinnar valið að nota næstu helgi fyrir
félagadaga sína. Átta félög verða með kynn-
ingu víðs vegar um borgina.
Á laugardag verða það Þróttur, Fylkir,
TBR og Leiknir en á sunnudag Fram, KR,
Víkingur og Ármann. Valsdagurinn var í
maí í sambandi við 75 ára afinæli félagsins.