Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1986, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1986. 43 LONDON ÞROTTHEMAR 1. (1 ) THE LADY IN RED Chris De Burgh 2. ( 5 ) SOMACHO/CRUSING Sinitta 3. (2) PAPA DON'T PREACH Madonna 4. (6) CAMOUFLAGE Stan Ridgeway 5. (27) I WANT TO WAKE UP WITH YOU Boris Gardiner 6. (3) LET'S GO ALL THE WAY Sly Fox 7. (10) FIND THE TIME Five Star 8. (7) WHAT'S THE COLOUR OF MONEY Hollywood Beond 9. (4) EVERY BEAT OF MY HEART Rod Stewart 10. (9) I DIDN'T MEAN TO TURN YOU ON Robert Palmer NEW YORK 1. (1 ) GLORY OF LOVE Peter Cetera 2. (4) PAPA DON'T PREACH Madonna 3. (6 ) MAD ABOUT YOU Belinda Carlisle 4. (2) SLEDGEHAMMER Peter Gabriel 5. (9) WE DON'T HAVE TO TAKE OUR CLOTHES OFF Jermaine Stewart 6. (7) LOVE TOUCH Rod Stewart 7. (3 ) DANGER ZONE Kenny Loggins 8. (12) HIGHER LOVE Steve Winwood 9. (15) VENUS Bananarama 10. (13) RUMORS Timex Social Club Bretland (LP-plötur Island (LP-plötur Bandaríkin (LP-plötur 1. (5) ÚTIHÁTlÐ Greifarnir 2. (-) HESTURINN Skriðjöklar 3. (-) 15 ÁRA A FÚSTU Bjartmar 8i Pétur 4. (1 ) PAPA DON'T PREACH Madonna 5. (2) THE EDGE OF HEAVEN Wham! 6. (4) WHO'S JOHNNY El DeBarge 7. (3) TAKE IT EASY Andy Taylor 8. (6) ÞRISVAR i VIKU Bitlavinafélagið 9. (-) WHAT’S THE COLOUR OF MONEY Hollywood Beond 10. (8) HUNTING HIGH AND LOW A-Ha 1. (1 JÚTIHÁTlÐ Greifarnir. 2. (2) HESTURINN Skriðjöklar 3. (3 ) GÖTUSTELPAN Gunnar Úskarsson & Pálmi Gunnarsson 4. (5) PAPA DON'T PREACH Madonna 5. (6) TENGJA Skriðjöklar 6. (7) IF YOU WERE A WOMAN (AND I WAS A MAN) Bonnie Tyler 7. (14) GLORY OF LOVE Petra Cetera 8. (10) 15 ÁRA A FÚSTU Pétur 8i Bjartmar 9. (8 ) HUNTING HIGH AND LOW A-Ha 10. (4) ÞRISVAR I VIKU Bitlavinafélagið Hvalreki í gúrku Fjölmiðlar geta nú himin höndum tekið mitt í algleymi gúrkutíðarinnar, þegar óþokkans hvalamálið ætlar bókstaf- lega að setja allt á annan endann. Sjaldan hafa jafn fáir hvalir valdið jafn miklu moldviðri nema ef vera skyldi er hvalurinn gleypti Jónas. Þó'má kannski segja að þetta fár- viðri sé verra því hér gleypa örfáir hvalir næstum heilt þjóðfélag og þar að auki allt valdabatterí öflugustu her- þjóðar heims. Og verst er að blessaðar skepnumar, það er að segja hvalirnir, hafa ekki minnsta grun um hvaða illdeil- um þær hafa hleypt af stað með því einu að vera til eða vera ekki til. Enn verra fyrir þær er að vita ekki af því að mesta herveldi heims hefur óbeðið tekið að sér að vemda þær fyrir ofsóknum og annarri ágengni. Það hefur reyndar verið plagsiður þessa herveldis að taka uppá því að vemda hina og þessa óbeðið oft á tíðum í óþökk þeirra sem verndar- innar eiga að njóta. íslendingar hafa það þó fram yfir skynlausar hvalaskepnurnar að þeir þurftu að leggja inn sérstaka umsókn til að fá pössun frá stórveldinu á sínum tíma. Þannig eigum við íslendingar og hvalaskepnurnar það sameiginlegt að vera í pössun hjá sama aðila, sem um leið passar hvalina fyrir íslendingum og þá líklega íslend- inga fyrir hvölunum. Allt minnir þetta á gátuna um úlfinn, lambið og heypokann, ekkert granda öðm má. Þar kom að því að Bubbi lét eftir toppsætið og enn mega Eurythmics bíta í það súra epli að verma annað sætið því Madonna gerir sér lítið fyrir og skýst á toppinn. Þá hækka Simply Red sig aftur og Pétur & Bjartmar & Greifarnir, útgefnir á sameiginlegri kassettu, skjóta upp kollinum í fimmta sætinu. Annars er þetta mikið við sama heygarðs- hornið. -SþS. Madonna - leysir Bubba af hólmi á toppnum. 1. (1) TOPGUN....................Úr kvikmynd 2. (2) SO......................PeterGabriel 3. (5) TRUEBLUE.....................Madonna 4. (3) INVISIBLETOUCH...............Genesis 5. (4) CONTROL.................JanetJackson 6. (6) LOVEZONE..................BillyOcean 7. (7) WINNERIN YOU..............Patti Labelle 8. (12) EAT 'EM AND SMILE.......DavidLeeRoth 9. (11) RUN-D.M.C................RaisingHell 10. (8) WHITNEYHOUSTON........WhitneyHouston 1. (3) TRUEBLUE....................Madonna 2. (2) REVENGE................. Eurythmics 3. (1) BLÚS FYRIR RIKKA.......Bubbi Morthens 4. (10) PICTURE BOOK.............SimplyRed 5. (-) ÞÁ SJALDAN MAÐUR LYFTIR SÉR UPP/ BLATT BLÚÐ....Pétur & Bjartmar & Greifamir 6. (6) THE QUEENIS OEAD..........The Smiths 7. (5) THESEER..................BigCountry 8. (4) iSLENSKALÞÝÐULÖG.......Hinir&þessir 9. (8) READYFORROMANCE........ModemTalking 10. (12) INVISIBLETOUCH............Genesis 1. (1) TRUEBLUE..................Madonna 2. (2) THEFINAL....................Wham! 3. (5) INTOTHENIGHT.........ChrisDeBurgh 4. (3) AKINDOFMAGIC............... Queen 5. (4) REVENGE................Eurythmics 6. (12) RIPTIDE................Robert Palmer 7. (9) BROTHERSINARMS........DireStraits 8. (6) EVERY BEAT OF MY HEART..Rod Stewart 9. (13) PICTURE BOOK............SimplyRed 10. (8) BACKINTHEHIGHLIFE....SteveWinwood Húsvísku aðalsmennirnir tróna nú á toppi beggja íslensku listanna en í báðum stöðum sækir Skriðjökla- hrossið að þeim og þar á eftir 15 ára götustelpa á föstu. Rásarlistinn er ósköp tilbreytingarlítill, aðeins eitt nýtt lag á topp tiu, topplag banda- ríska listans Glory Of Love enda var það sýnt í Poppkorni síðastliðinn mánudag. Af sömu ástæðum fer Ma- donna aftur uppávið á listanum. Fyrir utan íslensku lögin er eitt nýtt erlent lag á Þróttheimalistanum, sem sömuleiðis var sýnt í Poppkorni á mánudaginn, What’s The Colour Of Money með Hollywood Beond. Chris De Burgh heldur toppnum í Lundún- um en Sinitta sækir á og sama má heldur betur segja um gluggatjalda- manninn Boris Gardiner, sem er okkur ókunnur. Peter Cetera á enn vinsælasta lagið vestra en tvær fraukur ásælast toppsætið, þær Ma- donna og Belinda Carlisle. Þá virðast Jermaine Stewart, sem ekki vill hátta, Steve Winwood og Ban- anarömumar líkleg til frama síðar. -SþS- Greifarnir - toppmenn á íslandi David Lee Roth & Madonna - éttu þá og brostu. Chris De Burgh - vinsæll í fyrsta sinn í Bretlandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.