Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1986, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1986, Page 35
FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1986. 47 Útvarp - sjónvarp Föstudagsmyndin: Nafna- listinn Föstudagsmyndin er bandarísk frá árinu 1963 og heitir Nafiialistinn. Hún ijallar um kaldrifjaðan morðingja sem ákveður að koma ellefu einstaklingum fyrir kattamef þar sem þeir standa allir í vegi fyrir áætlun hans um að komast yfir mikil auðæfi. Hann not- færir sér ýmis dulargervi og skipulegg- ur morðin mjög vel. Morðin lita öll út fyrir að vera slys og engar opin- berar rannsóknir eru gerðar. Allt virðist ætla að ganga upp hjá morð- ingjanum uns mann að nafhi Adrian Messenger fer að gruna að ekki sé allt með felldu. Hann talar við vin sinn, sem er fyrrverandi rannsóknar- lögreglumaður, og fær honum í hendur nafnalista yfir fómarlömb morðingj- ans. Leikstjóri myndarinnar er John Huston en með aðalhlutverk fara Ge- orge C. Scott, Clive Brook og Dana Wynter. Auk þess koma fram í auka- hlutverkum ekki ófrægari menn en Robert Mitchum, Frank Sinatra, Tony Curtis, Burt Lancaster og Kirk Dou- glas. Föstudagsmyndin er sigild spennumynd sem fær þrjár stjömur f kvikmynda- handbókinni. þættinum Lágnætti í kvöld verður rætt við Guðnýju Guömundsdóttur konsertmeistara Sinfóniuhljómsveitar íslands. Útvarp, rás 1, kl.00.05: Konsert- meist- arinn tekinn tali Þáttur Eddu Þórarinsdóttur, Lág- nætti, er á dagskránni í kvöld og verður þar spjallað um tónlist að vanda. Gestur þáttarins að þessu sinni er Guðný Guðmundsdóttir konsert- meistari Sinfómuhljómsveitar íslands. Hún er fyrsta konan hér á landi sem skipar þá stöðu en viðast hvar em það karlmenn sem gegna stöðu konsert- meistara. Guðný segir nánar frá þessu auk þess sem hún mun fræða hlust- endur um hljóðfæri sitt, fiðluna. í þættinum verða leikin lög sem Guðný hefúr sjálf valið. Útvarp, ras 2, kl. 21.00: Rokkiásin kynnir Big Countvy Rokkrásin er á dagskrá rásar tvö í kvöld og em það þeir Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason sem sjá um þáttinn að vanda. Að þessu sinni er þátturinn tileinkaður skosku hljómsveitinni Big Country. Saga hljómsveitarinnar verður rakin en hún er frekar ung að árum og hefur aðeins gefið út þijár plötur. Leikin verða lög af þessum plötum auk þess sem fléttað verður inn í þáttinn út- varpsviðtali við söngvara sveitarinn- ar. Rakin verður saga hljómsveitarinnar Big Country i Rokkrásinni i kvöld og munu hlustendur meðal annars fá að heyra viðtal við söngvara sveitarinnar. Veðrið f dag verður suðaustanátt á landinu, sums staðar allhvasst og víðast rign- ing sunnan- og vestanlands en mun hægari og að mestu úrkomulaust aust- an- og norðanlands. Hiti verður 10-16 stig. Akureyri skýjað 8 Egilsstaðir skýjað 9 Galtarviti skýjað 12 Hjarðames skýjað 9 Keílavíkurflugvöllur rigningog súld 11 Kirkjubæjarklaustur skýjað 10 Raufarböfn skýjað 11 Reykjavík rigning og súld 12 Vestmannaeyjar alskýjað 11 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 12 Helsinki léttskýjað 14 Ka upmannahöfn þokumóða 15 Stokkhólmur þokumóða 16 Þórshöfn léttskýjað 8 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve hálfskýjað 30 Amsterdam skýjað 18 Barcelona (CostaBrava) alskýjað 26 Berlín léttskýjað 28 Chicago þokumóða 18 Feneyjar (Rimini og Lignano) heiðskírt 29 Frankfurt léttskýjað 24 Glasgow skýjað 16 Las Palmas (Kanaríeyjar) léttskýjað 25 London skýjað 18 LosAngeles mistur 22 Luxemborg hálfskýjað 20 Madrid hálfskýjað 31 Malaga (Costa Del Sol) þokumóða 22 Mallorka (Ibiza) léttskýjað 28 Montreal skúr á síð- ustu klst. 22 New York skúr á síð- ustu klst. 23 Nuuk hálfskýjað 7 París skýjað 20 Róm heiðskírt 27 Vin léttskýjað 27 Winnipeg skúr á síð- ustu klst. 21 Valencía (Benidorm) alskýjað 27 Gengið Gengisskráning nr. 147-8. ágúst 1986 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,700 40,820 41,220 Pund 60,073 60,250 60,676 Kan. dollar 29,462 29,549 29,719 Dönsk kr. 5,2356 5,2510 5,1347 Norsk kr. 5,5071 5,5233 5,4978 Sænsk kr. 5,8498 5,8671 5,8356 Fi. mark 8,1776 8,2017 8,1254 Fra. franki 6,0386 6,0564 5,9709 Belg. franki 0,9468 0,9496 0,9351 Sviss.franki 24,3130 24,3847 23,9373 Holl. gyllini 17,3991 17,4504 17,1265 Vþ. mark 19,6097 19,6676 19,3023 ít. líra 0,02849 0,02858 0,02812 Austurr. sch. 2,7877 2,7959 2,7434 Port. escudo 0,2778 0,2786 0,2776 Spó. peseti 0,3010 0,3019 0,3008 Japansktyen 0,26408 0,26486 0,26280 írskt pund 54,558 54,719 57,337 SDR 49,0279 49,1728 48,9973 ECU 41,3349 41,4568 40,9005 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. 1 MIMNISBLAÐ Muna eftir að fá mer eintak af r WS W Ttmarlt fyrtr aila "H Urval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.