Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1986, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1986, Síða 29
FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1986. 41 Bridge Vestur spilar út tígulfimmi í fjórum hjörtum suðurs. Auðvitað á að vera útilokað að vinna sögnina en þegar spilið kom fyrir lagði Edwin Knatar, einn kunnasti spilari Bandaríkja- manna, smágildru fyrir mótherjann í sæti austurs, sem hann féll í. Norðuk * 83 V Á954 0 Á764 + Á72 ÁUSTUK + KD95 ^ 108 0 K108 + KD65 SUÐUB * G6 V KD73 <> DG932 + 93 Norður gaf. Enginn á hættu og sagnir gengu þannig: Norður Austur Suður Vestur 1T pass 1H 1S 2H 3S 4H p/h Kantar drap útspilið á tígulás og sá strax að spilið var gott þótt hann tapaði því. A/V hefðu unnið þrjá spaða eða 140 gegn 50 ef hjörtun töp- uðust. Meðan hann var að hugleiða þetta fékk hann þá hugmynd, sem gaf honum sigur í spilinu. Hann lagði niður laufás í öðrum slag. Tók síðan þrjá hæstu í hjarta - trompinu - og var inn á ásinn í blindum. Spilaði síðan tígli. Austur drap á tígulkóng, tók slag á laufkóng og stóðst síðan ekki freistinguna. Spilaði laufdrottn- ingu. Það var einmitt það sem Kantar hafði vonað. Hann trompaði og gat nú kastað spaða úr blindum á fimmta tígul sinn. 10 slagir. Fimm á tromp, fjórir á tígul og laufás. Það var góð „fórn“ gegn 3 spöðum. Skák Furðustaðan hér á eftir kom fyrir í ár á móti í Kanada í skák Ray Stone og Robert Morrison, sem hafði svart og átti leik. 28,- - HxfB!! 29. Dd7+ - Ke5 30. De8 + - Kf5 31. Be4 + - Dxe4 32. g4 + - Dxg4! og hvítur féll á tíma í von- lausri stöðu. í stað 30. De8+ átti hvítur möguleika á jafntefli með 30. Hel + ! Slökkviliö Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 8. - 14. ágúst er Lyfjabúöin Iðunn og Garðsapótek. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga fró kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. -Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftirsamkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15+16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Álla daga frá kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: KI. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.- laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Bulls [ Ég skal taka kvöldmatinn til á meðan þú þusar yfir mér. Lalli og Lína VtSTl'K A Á10742 G62 0 5 + G1084 Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 9. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú þarft að hressa þig aðeins við. Það væri gáfulegt að skokka og vera úti við og sækjast eftir að vera í skemmtileg- um félagsskap. Þú færð bréf sem staðfestir að þú hefur gert rétt í fjármálunum. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Þetta er góður dagur fyrir viðskipti. Þú ert fullur af lífs- gleði og átt von á að vinur þinn taki þátt í gleðinni í kvöld. Hinir einhleypu gætu þó orðið fyrir smávonbrigðum í ástar- málunum. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Nýr vinur mun taka mestan tíma þinn, jafnvel svo að þér finnst nóg um. En þú færð tíma til þess að slaka á þótt síð- ar verði. Nautið (21. apríl-21. maí): Gættu leyndarmálanna því það gæti reynst þér erfitt ef þau færu í röng eyru. Fylgdu óskum fjöldans í kvöld. Tvíburarnir (22. maí-21. júni): Þú hittir persónu með segulmögnuð áhrif. En þú kemst að því að það eru ekki mikil heilindi undir yfirborðinu. Þú ættir að kíkja eftir óvenjulegri gjöf í dag. Krabbinn (22. júní-23. júli): Þú færð þá hjálp sem þú þarft við erfitt verkefni. Þú ættir að reynast ungri persónu vel sem er að ná sér eftir mislukk- að ástarævintýri og þarfnast ástar þinnar. Ljónið (24. júli-23. ágúst); Gættu að því sem þú segir og gerir, þannig að ekki verði misskilningur. Svo kann að fara að þú verðir beðinn um lán sem ekki verður borgað á réttum tíma. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Gættu að því að taka sjálfan þig ekki of alvarlega. Gömul kynni eru rifjuð upp og dagurinn verður skemmtilegur. Vogin (24. sept.-23. okt.): Búast má við breytingum i ástarlífmu og þú gætir orðið fyrir einhverjum vonbrigðum. Fjölskyldulífið gengur vel og þú gleðst yfir því að fá að vera heima. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þér gefst gott tækifæri til að heimsækja áhugaverðan stað. Einhver vandamál eru í heimilislífinu og þú þarft að taka á honum stóra þínum þar. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þetta er góður dagur fyrir ný ástarmál sem gætu fært þér mikla hamingju. Þú kemst að því að vinur þinn er miklu klárari en þú hélst. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú átt meira af peningum en venjulega og getur veitt þér langþráðar lystisemdir. Þú færð góðar fréttir af sambandi sem hefur ekki gengið allt of vel. Bilariir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13 19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólhéimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn: Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-Íl. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan / vr F" iT ‘ i ? \ 1 * I ‘° // TT\ /v- W" IS 1 í9 'Zd ! r Lárétt: 1 undirferlið, 7 hokinn, 9 hlið, 10 gelti, 11 hey, 13 flik, 14 svelg- ur, 16 venda, 18 vígið, 20 málað, 21 gangflötur. Lóðrétt: 1 skipastóll, 2 leysti, 3 sí- fellt, 4 sveifla, 5 kvenmannsnafn, 6 gagnast, 8 heitið, 12 úrgangsefni, 15 eðli, 17 súld, 18 umdæmisstafir, 19 hryðja. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 Volvo, 6 bæ, 8 æki, 9 afar, 10 raskaði, 12 títt, 14 nón, 16 grind, 18 an, 19 ara, 21 arm, 23 skó, 24 gota. Lóðrétt: 1 vært, 2 oka, 3 listi, 4 vakt, 5 of, 6 bað, 7 ærinn, 11 anda, 13 írak, 15 óart, 16 gas, 17 nag, 20 ró, 22 MA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.