Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1986, Blaðsíða 24
36 FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Læknanema vantar l-2ja herb. íbúð sem fyrst, helst nálægt Landspítalan- um. Reglusemi og öruggum mánaðar- greiðslum heitið. 3 mán. fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 53385 eftir kl. 17. ■* Námsmann m/konu og 8 ára dóttur bráðvantar 3-4 herb. íbúð frá 1. sept -1. júní ’87, helst sem næst Hlíðunum. (reglusemi og öruggum greiðslum heitið.) Sími 11649, 93Ö417 kl. 19-20. Ott er þörl en nú er nauðsyn! Reglu- samt, ungt par bráðvantar ódýra 2-3ja herb. íbúð á leigu í Rvík. Algerri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 99-5960. Ungt, reglusamt par að vestan óskar eftir 2ja herbergja íbúð frá og með 1. september, helst nálægt KHI. Góðri umgengni heitið og einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 934709. Þr|ú systkinl utan af landi óska eftir 3-4 herb. íbúð sem fyrst, helst í austur- bænum. Algjörri reglusemi og skilvis- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 32639 (Ámundi) og 25809 (Bryndís). 4 stelpur utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu í vetur. Góð um- gengni og skilvísar greiðslur. S. 98-14%, Guðlaug, eða 98-2420, Hanna. Efnafræöi- og lífræðinemi óska eftir húsnæði frá 1. september. Meðmæli fáanleg. Uppl. í síma 672501 frá kl. 9-17 og í 10772 frá kl. 17-22. Efnafræði- og liffræöinemi óska eftir húsnæði frá 1. september. Meðmæli fáanleg. Uppl. í síma 672501 frá kl. 9-17 og í 10772 frá kl. 17-22. H|ón með tvö böm bráðvantar 3-4 her- bergja íbúð, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 96-23061. H|ón óska eftir 2-3|a herb. íbúð strax, helst á Reykjarvíkursvæðinu. Uppl. gefur Ragna í síma 666148 milli 16 og 20. Húseigendur, athugið. Vantar herbergi og íbúðir á skrá. Opið 9-14, s. 621080. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs H.Í., Stúdentaheimilinu v/Hringbraut. Mæðgin óska eftir íbúð á leigu í Laug- ameshverfi. Skilvísum greiðslum, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 44470 eftir kl. 20 (Þóra). Nemi (stúlka) utan af landi óskar eftir herbergi til leigu frá 1. sept., helst í gamla miðbænum. Uppl. í síma 95- 1394. Ríkisstarfsmaður óskar eftir rúmgóðu herbergi í vesturbænum, er lítið heima. Hafið samband við DV í síma 27022. H-022. Starfsmaöur DV óskar eftir einstakl- ings- eða lítilli 2ja herb. íbúð frá 1. sept. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-645 Tveir ungir menn óska eftir snyrtilegri 2ja herb. íbúð til leigu í vetur. Góð útborgun. Uppl. í síma 97-7339 milli kl. 8 og 17 virka daga. (Hafsteinn). Tvær skólastúlkur óska eftir 3ja her- bergja íbúð í Reykjavík frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 93- 8268. Ung kona frá Akureyri óskar eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi frá 15. sept. til 1. mars. Uppl. í síma 96-21321. Ungt par, námsmaður og kona með eitt bam, óskar eftir íbúð í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 97-1046. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð fyrir starfs- mann okkar. Vinsamlegast hafið samband við verslunarstjóra Sport- vals (Garðar), sími 26690. Lögreglumann vantar einstaklingsíbúð í Reykjavík eða nágrenni frá 1. sept. n.k. Uppl. í símum 92-3937 og 924549. Mæðgur utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu i Rvík frá 1. sept. Uppl. í síma 77355 eftir kl. 18 í dag. Nemi óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 97-1841. Óskum eftir ibúð á Reykjavíkursvæð- inu í tvo til þrjá mánuði. Uppl. í síma 51426 eftir kl. 17. Tvær systur úr Borgarfirði óska eftir húsnæði frá 1. sept. Sími 93-5334 eftir kl. 21. Ungan mann utan af landi vantar her- bergi sem næst Háskólanum. Uppl. í síma 954620. Vantar 2-3 herb. íbúð í 3-4 mán. strax. Sími 28234 eftir kl. 18.30 og allan laug- ardaginn. Laganemi óskar eftir húsnæði. Uppl. í síma 93-2026. Ung barnlaus hjón óska eftir íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 84628. ■ Atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði til leigu á 2. hæð við Síðumúla 4, ca 200 ferm, laust strax. Uppl. í síma 687187. Einar Þorvarðar- son. ■ Atvirma í boði Fiskeldisfyrirtæki með skrifstofu í Reykjavík óskar eftir að ráða starfs- kraft til aðstoðar á álagstímum. Vinnutími gæti orðið eftir samkomu- lagi, t.d. /i dagur 2-3 daga í viku. Véritunar- og bókhaldskunnátta æskileg. Handritaðar umsóknir sendist DV fyrir 17. ágúst n.k. merktar „Rithönd". Okkur vantar duglegt starfsfólk í spunaverksmiðju okkar í Mosfells- sveit frá og með 11. ágúst næstkom- andi. Unnið er á tvískiptum vöktum mánud. til fóstudags. Góðir tekju- möguleikar, fríar ferðir úr Reykjavík og Kópavogi. Hafðu samband við starfsmannahald í síma 666300. Hlýleg og samviskusöm kona eða karl óskast til að sjá um aldraðan herra- mann hálfan daginn. Sökum krank- leika getur hann ekki eldað sjálfur eða þrifið en er snyrtimenni og hefur nokkra fótavist. Uppl. í síma 29663 hjá Jóhanni, herb. 5. *- * * Tímarit f yrir alla ÁGÚST 1986 - VERÐ KR. 175 Skop...................... Sveppir erukóngafæða...... Getur eitthvað leyst kjamor’ Er haxrn mikið fyrir þaö?. Er þetta fölsuð vara?.... Grafnir lifandi.......... Hugga skal syrgjendur... Örvalsljóð.............. Hláturinn lengir lífið.. Vítamínþörf líkamans........^3 Kjörínn félagi í ferðalagið Nýtt hefti áblaðsölustöðumum aUttoa Völundarhús...47 Hugsuníorðum......48 SherlockHolmes........50 Úrheimilæknavísindanna....66 Villtir laxastofnar eru í hættu. ^ Hundur handa Kris................. 7g Heilabrot........................... 80 Maðurinnsemlærðiaðlifaany................ g6 Staðaþín í systkinahópnum.................... 8g Sagan af V .........................."""'........94 Hversuheiðarlegurertu?........ Úrval LESEFNI VIÐ ALLRA HÆFI I rúminu, flugvélinni, bílnum, kaffitímanum, útilegunni, ruggustólnum, inni í stofu. Áskriftar- síminn er 27022 DV Veitingastaður. Vinsæll veitingastaður í miðbæ Reykjavíkur óskar að ráða þjónustufólk í veitingasal sem fyrst. Unnið er á vöktum. Laun eftir sam- komulagi. Lysthafendur með reynslu, vinsamlegast hringið í síma 16513 milli kl. 14 og 16. Okkur vantar hressan, duglegan starfs- kraft til afleysinga fram í september- byrjun. Þarf að geta byrjað strax. Áhugasamir mæti til viðtals milli kl. 17 og 19 í dag. Tommaborgarar, Grens- ásvegi 7, sími 84405. Starfsfólk óskast. Okkur vantar fólk til starfa í spuna- og kaðlagerð Hampiðj- unnar v/Hlemmtorg. Framtíðarvinna fyrir gott fólk. Uppl. gefnar á staðnum (ekki í síma) milli kl. 8 og 17 næstu daga. Hampiðjan v/Hlemmtorg. Skalli Hafnarfirði. Okkur vantar röska og ábyggilega stúlku til starfa strax, framtíðarstarf, tvískiptar vaktir. Uppl. á staðnum milli kl. 18 og 21. Skalli, Reykjavíkurvegi 72. Slarfskraffur óskast strax. 1. Aðstoðar- stúlka við sníðingu, 2. Saumakonur, 3. við pakkningu, hálfsdagsvinna. Óvanar koma til greina. Lespijón, Skeifunni 6, sími 685611. Sölumaður óskast í skemmtilegt og líf- legt framtíðarstarf, föst laun og hár bónus. Góð framkoma skilyrði. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. G. Jökull sölumenn, Ármúla 19. Vetrarmaður. Vantar vetrarmann til að sjá um 250 kinda fjárbú á Vest- fjörðum í vetur. Skriflegar uppl. sendist DV, merktar „Góð aðstaða 658“. Óskum að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa, svo sem launaút- reikning og daglegt bókhald, viðkom- andi þarf að geta unnið sjálfstætt. Tilboð sendist DV, merkt „ágúst 636“. Óskum eftir dagmömmu eða konu til að koma heim og annast 2 böm, ann- að barnið er á leikskóla eftir hádegið, erum í Samtúni. Uppl. í síma 25404 eftir kl. 18. Bakari, Hafnarfjörður. Starfsstúlka óskast allan daginn. Uppl. á staðnum og í síma 50480. Snorrabakarí, Hafn- arfirði. Barnagæsla - !4 úr starfi. Vill einhver koma í hús í Hlíðunum og gæta 2 barna, 2-3 morgna í viku? Uppl. í síma 27836. Félagsútgáfan hf. óskar að ráða dug- legt ■ fólk til áskriftasöfnunar fyrir tímaritið Þjóðlíf, kvöldvinna. Uppl. í síma 621880. Stýrimann með réttindi vantar strax á 80 lesta bát _sem stundar úthafsrækju- veiðar frá ísafirði. Uppl. í síma 94- 3151. Veitingahúsið Laugaás. Starfsstúlka óskast strax, vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið Laugaás. Óska eftir duglegum starfskrafti, til framtíðarstarfa, á Suzuki sendiferða- bíl sem er á sendibílastöð. Uppl. í síma 656574 eftir kl. 20. 21. árs maður óskar eftir vinnu strax. Framtíðarstarf. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 72860 eftir kl. 18. Barngóð kona óskast til að sjá um heimili í þorpi út á landi. Eitt bam ekki fyrirstaða. Uppl. í síma 52946. Blárefur hf., Krísuvik. Óskum eftir manni til sumarafleysinga. Uppl. í síma 92-1933 milli 19 og 22. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Suðurlandi frá 1. sept. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-615. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í fata- verslun við Laugaveginn, vinnutími 12-18. Uppl. í síma 50425. Stúlka óskast til afleysinga í verslun í Reykjavík, vinnutími kl. 10-14. Uppl. í síma 92-6677 eftir kl. 20. Trésmiðir. Óskum eftir góðum smiðum í sérsmíði nú þegar. Uppl. að Auð- brekku 14, Kóp. Þöll sf., trésmiðja. Trésmiðir. 2-3 trésmiði vantar út á land i 3-4 vikur. Uppl. í síma 46241 eftir kl. 19. Vana smiði vantar út á land nú þegar, mikil vinna og góð laun í boði. Tilboð sendist DV, merkt „A-007“. Vantar bílstjóra, mann á brautgröfu og mann á Payloder skóflu. Uppl. hjá Vilberti í síma 681366. Miðfell hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.