Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1986, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1986, Blaðsíða 33
FÖSTUDÁGUR 8. ÁGÚST 1986. 45 Fine Young Cannibals. F.Y.C. eru mættir aftur til leiks í flestar hljóm- plötuverslanir á landinu. Nú er um að gera að tryggja sér eintak í tíma, því platan er uppseld hjá forlaginu úti í heimi, í bili að minnsta kosti. Chrís De Burgh - Into the Light. Já, nú er komin ný plata með Chris De Burgh og ekki nóg með það, lagið The Lady in Red trónir nú í fyrsta sæti breska vinsældalistans og er á hraðri leið upp aðra lista víða um heimskringluna. FÁLKINN FÁLKINN* FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8, S. 84670. LAUGAVEGI 24, S. 18670. PÓSTKRÖFUR, S. 685149. Bryan Adams - Reckless. Eim einu siiuú er platan komin á markað hérlendis, enda þykir hún góð með ein- dæmum. Dire Straits - Brothers in arms. Það er örugglega óþaríi að rita nokkuð um hana þessa en þú manst bara að hún er komin aftur og aftur og aftur og aftur og aftur og aftur og... Janet Jackson - Control. Nýja platan hennar Janet Jackson er nú loksins fáanleg í verslunum. Fyrir þá sem ekki þekkja til hennar er alveg sjálfsagt að nefna bróður hennar, Michael Jack- son. Van Morrison - No Guru, No Method, No Teacher. Hér er nýjasta afkvæmi Van Morrison, platan þykir sú besta frá upphafi frá kappanum þeim. Svo þú ættir ekki að missa af henni þessari. Lloyd Cole and the Commot- ions - Easy Pieces. Eins og Fine Young Cannibals eru vinir þeirra mættir aftur til leiks. Double. Double, sem gerðu garðinn frægan í sumar, eru nú aftur fáanlegir á breið- skífu á 33 1/3 sn. Skífan inniheldur m.a. smellina The Captain of Her Heart og Your Prayer Takes Me Off. Skýjaborgir - safn. Nýja safnplatan frá Geimsteini er komin í verslanir um land allt. Á þessari ágætu plötu er að finna Með vaxandi þrá og Syngdu lag úr söngvakeppninni, hinni einu og sönnu, og Skýjaborgir með Rut Reginalds og Haraldi Gunnar, ásamt Gömmunum, Þokkabót og fleirum. íslensk alþýðulög. Árlega seljast á þriðja þúsund snældur og plötur af þessari túrhestaplötu sem inniheldur íslensk alþýðulög sem Gunn- ar Þórðarson hefur útsett á skemmtilegan hátt. Hugsaðu til vina og vandamanna úti í heimi og sendu þeim eintak. HÉRNA ER VINSÆLDALISTI Nonna Bjarna i Hlíðunum , (vikuna XI-VIH-XXVIHX-MCMLXXXVI) , <T

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.