Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1986, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1986, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1986. 35 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Adamson | Hvers vegna þarftu alltaf að fara út? Þú gerir þér ekki ljóst að þetta er • heimilið þitt. Lada 1600 ’78til sölu. Ágætis bíll. Uppl. í síma 99-1827 eftir hádegi. Lada 1600 ’78 til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 51974. Mazda 323 '80 til sölu. Uppl. í síma 92-3941 á kvöldin. Mazda 818 station '72, selst ódýrt. Uppl. í síma 36147 eftir kl. 18. Saab 99 '74 til sölu á kr. 20.000. Uppl. í síma 37273 og 38631. Tilboö óskast í Volvo 144 ’74, skoðaðan ’86. Uppl. í síma 78775 eftir kl. 18. Toyota ’72, skoðuð ’86,4 stafa R-númer fylgir. Uppl. í síma 54690 eftir kl. 16. VW bjalla 72, gangfær, tilboð óskast. Uppl. í síma 666990. Vauxhall Chevette ’77 til sölu. Gott ein- tak, skoðaður ’86. Uppl. í síma 641385 Saab 74 til sölu. Uppl. í síma 72108. Húsnæði í boði 79 fm ný 2ja herb., íbúð til leigu strax í tvíbýlishúsi á Ártúnsholti. Sérinn- gangur. Leigist eingöngu barnlausu og reglusömu fólki. Leiga 16 þús. á mán. og 3 mán. fyrirfram. Tilboð sendist DV, merkt „Ártúnsholt". Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c, sími 36668. Til leigu 2 herbergja 75 fm íbúð við Kleppsveg, leigist í ár á 18 þús. á mánuði og greiðist 4-6 mánuði fyrir- fram. Tilboð sendist DV, merkt „Kleppsvegur 345“, fyrir sunnudag. Til leigu 3 herb. íbúð við Furugrund, Kóp., laus 1. sept. Leigutími ca 2 ár, einhver fyrirframgreiðsla. Tilboð, merkt „Furugrund 5584“, óskast sent DV fyrir miðvikudag. Falleg 3 herb. íbúð í neðra Breiðholti til leigu í minnst eitt ár. Uppl. um fjöl- skyldustærð og greiðslur sendist DV, merkt „Breiðholt 654“. Herbergi til leigu í austurbænum, hent- ugt fyrir skólafólk, reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „C-657". S herbergja íbúó, þar af eitt forstofu- herbergi með sérsnyrtingu, til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Æsufell 4“. Herbergi til leigu í Kópavogi, góð hreinlætisaðstaða. Uppl. í símum 656287 og 52980. Herbergi til leigu í Seljahverfi, stutt frá FB. Uppl. í síma 72744 milli kl. 17 og 20. Meðleigjanda vantar í íbúð í vestur- bænum. Tilboð sendist DV, merkt „Meðleigjandi 659“. Róleg, reglusöm kona getur fengið herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 672495 eftir kl. 17. Sólrik 3ja herb. íbúð til leigu handa miðaldra hjónum. Tilboð sendist DV fyrir þri. 12.08., merkt „Sólrík 660“. Stór bilskúr til leigu, gott lagerpláss, í Síðumúla. Uppl. í síma 685060 og eftir kl. 19 í síma 72055. M Húsnæði óskast Óskum eftir aö taka á leigu 2-3 herb. íbúð með eða án húsgagna, í tvo til þrjá mánuði, frá 15. ágúst næstkom- andi. Reglusemi og góðri umgengni lofað ásamt fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma 14310 eftir kl. 18.30. Vesturíslensk stúlka, sem verður við nám við Háskóla Islands í vetur, óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu eða lítilli íbúð. Uppl. í síma 38432. 23 ára neml óskar eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að baði og eld- húsi eða 2 herbergja fbúð sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 43566 (Sigrún) milli kl. 9 og 16 eða 46417 (Óskar) eftir kl. 20. Hæ, hæ! Erum þrjú mjög reglusöm í framhaldsskólum Reykjavíkur og óskum eftir 2 herbergja íbúð til leigu frá 1. sept., höfum pottþéttar greiðsl- ur. Uppl. í símum 92-2783 og 3424 eftir kl. 18. Ungt barnlaust par óskar eftir húsnæði á sanngjömu verði fró og með 1. sept., mætti þarfhast lagfæringa. Einhver fyrirframgreiðsla og meðmæli frá fyrri leigusala ef óskað er. Uppl. í síma 36475. ViH þú ekki hafa óreiðanlegt fólk í ibúð- inni þinni? Ungt, bamlaust par vantar íbúð í gamla bænum. Greiðslugeta 10-12 þús. á mán. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 685074 eftir kl. 18, Hannes.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.