Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1986, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1986, Page 39
LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1986. 39 DV________ Sunnudagur 10. ágúst _________Sjónvarp______________ 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Andrés, Mikki og félagar. (Mickey and Donald). Fimmt- ándi þáttur. Bandarísk teikni- myndasyrpa frá Walt Disney. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 18.35 Skátar. Farið er að Úlfljóts- vatni og fylgst með starfsemi sumarbúðanna eina dagstund. Mynd þessi var sýnd í Stundinni okkar árið 1982. Umsjónarmað- ur er Bryndís Schram en stjórn upptöku annaðist Viðar Vík- ingsson. 18.55 Á hjóli - Endursýning. Mynd sem Sjónvarpið lét gera um hjól- reiðar. Byrjendum er leiðbeint og fylgst er með hjólreiðamönn- um. Framleiðandi: Myndvarp hf. Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. Stjórn upptöku: Maríanna Frið- jónsdóttir. 19.15 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp nœstu viku. 20.45 Frá Listahátíð í Reykjavík 1986. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur undir stjórn Jean-Pierre Jacquillat. Einsöngvari er Margaret Price sem var gestur Listahátíðar í vor. Stjórn upp- töku annaðist Tage Ammendrup. 21.15 Masada. Fyrsti þáttur. Nýr, bandarískur framhaldsmynda- flokkur sem gerist um sjötíu árum eftir Krists burð. Aðal- hlutverk Peter Strauss, Peter O’Toole, Barbara Carrera, Ant- hony Quayle og David Warner. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.00 Dagskrárlok. Útvarp rás I ~ 8.00 Morgunandakt. Séra Róbert Jack prófastur á Tjörn á Vatns- nesi flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Helmuts Zacharias leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. I. Tónlist eftir Georg Friedrich Hándel. Kammersveit Reykjavíkur leikur. Einleikari: Ann Toril Lindstad. a. Concerto grosso í D-dúr op. 6 nr. 5. b. Orgelkonsert í B-dúr op. 4 nr. 6. c. Svíta nr. 1 í G-dúr. H. Hörpu- konsert í D-dúr eftir Johann Christian Bach. Annie Challan og „Antiqua-Musica“ hljómsveitin leika; Marcel Couraud stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páli Jónsson. 11.00 Messa í Ólafsvíkurkirkju. Prestur: Séra Guðmundur Karl Ágústsson. (Hljóðrituð 10. júní sl.). Orgelleikari: David J.F. Wood- house. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Huldumaðurinn Gísli Guð- mundsson frá Bollastöðum. Þorsteinn Antonsson tók saman dagskrána. Síðari hluti. Lesarar: Viðar Eggertsson og Matthías Viðar Sæmundsson. 14.30 Allt fram streymir. Um sögu kórsöngs á Islandi: Victor Ur- bancic. Umsjón: Hallgrímur Magnússon, Margrét Jónsdóttir og Trausti Jónsson. 15.10 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests velur, býr til flutnings og kynnir efni úr gömlum útvarps- þáttum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Eyja í haf- inu“ eftir Jóhannes Helga. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Fyrsti þáttur: „Skip kemur af hafi“. Leikendur: Arnar Jónsson, Jón Sigurbjömsson, Valgerður Dan, Guðrún Þ. Stephensen, Guð- mundur Pálsson, Jón Hjartarson, Helgi Skúlason, Randver Þorláks- son, Harald G. Haralds, Hrafn- hildur Guðmundsdóttir, Sigurður Skúlason, Sigrún Edda Björns- dóttir, Steindór Hjörleifsson og Ilelga Bachmann. (Endurtekið á rás tvö nk. laugardagskvöld kl. 22.00). 17.10 Sumartónleikar í Skálholts- kirkju 1986. Kammersveit leikur. Einsöngvari: Margrét Bóasdóttir, Útvarp - sjónvaip sópran. Stjórnandi: Helga Ingólfs- dóttir. Kynnir: Þorsteinn Helga- son. 18.00 Sunnudagsrölt. Guðjón Frið- riksson spjallar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Freyr Sigurjónsson leikur á flautu. Anna Guðný Guðmunds- dóttir leikur á píanó. a. Rómansa op. 35 eftir Johann Peter Pixis. b. Sónata nr. 1 eftir Bohuslav Mart- inu. (Áður útvarpað 10. maí 1984). 20.00 Ekkert mál. Sigurður Blöndal stjórnar þætti fyrir ungt fólk. Að- stoðarmaður: Bryndís Jónsdóttir. 21.00 Nemendur Fránz Liszt túlka verk hans. Níundi þáttur: Arthur Friedheim. Síðari hluti. Umsjón: Runólfur Þórðarson. Mánudagnr 11. agúst Sjónvarp 19.00 Úr myndabókinni - 13. þátt- ur. Endursýndur þáttur frá 6. ágúst. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Poppkorn Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gísli Snær Er- lingsson og Ævar Öm Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Sam- setning: Jón Egill Bergþórsson. 21.05 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.40 Bláskeggur. (Blaubart). Þýsk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eftir Max Frisch. Leikstjóri Pétursdóttir les bókarkafla að eig- in vali. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. 13.30 í dagsins önn - Heima og heim- an. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri). 14.00 Miðdegissagan: „Katrín“, saga frá Álandseyjum eftir Sally Salminen. Jón Helgason þýddi. Steinunn S. Sigurðardóttir les (30). Utvarp zás n 9.00 Morgunþáttur í umsjá Ásgeirs Veðrið í dag verður fremur hæg sunnan- og suðvestanátt á landinu. Skúrir verða sunnan- og suðvestanlands en að mestu þurrt í öðrum landshlutum. Hiti verður 12-14 stig um sunnan- og vestanvert landið en 14-18 stig norð- anlands. Á morgun verður fremur hæg suðlæg átt og hiti á bilinu 10-16 stig, skúrir verða einkum um sunnan- og vestanvert landið en birtir til nyrðra. Sjónvaip kl. 21.00: Fiðlarinn á þakinu Að þessu sinni verður aðeins ein laugardagsmynd í sjónvarpinu og nefnist hún Fiðlarinn á þakinu. Hún er bandarísk frá árinu 1971, gerð eftir samnefridu leikriti eftir Joseph Stein. Myndin gerist í litlu þorpi í Úkra- ínu á árunum fyrir rússnesku bylt- inguna og greinir frá fátækri gyðingafjölskyldu. Heimilisfaðirinn er mjólkurpóstur og gengur honum illa að sjá fyrir eiginkonu sinni og þrem dætrum. Kona hans bindur vonir við dætumar og ætlar þeim auðug mannsefni en þær taka lítið tillit til óska móðurinnar þegar þær verða ástfangnar af lítt efriuðum mönnum. Fjölskylduerjur magnast af þessum sökum en ágreiningur út af hjónabandsmálum dætranna verður brátt lítilvægur hjá gyðinga- ofsóknum sem í hönd fara. Leikstjóri er Norman Jewison en með aðalhlutverk fara Chaim Topol, Norma Crane og Rosalind Harris. Myndin er þriggja stunda löng. 21.30 Útvarpssagan: „Dúlsíma" eftir H.E. Bates. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Strengleikar. Halldór Bjöm Runólfsson íjallar um myndlist og kynnir tónlist tengda henni. 23.10 Alþjóðlega Bach-píanókeppn- in 1985 í Toronto. a. Evgení Koroliov frá Sovétríkjunum leikur Svítu nr. 3 í d-moll eftir Georg Friedrich Hándel. b. Konstanze Eickhorst frá Vestur-Þýskalandi leikur Konsert nr. 2 í E-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Sigurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. Utvarp rás EE 13.30 Krydd í tilveruna. Sunnudags- þáttur með afmæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Inger önnu Aikman. 15.00 Hún á afmæli. Ævar Kjartans- son kynnir gömul og ný Reykja- víkurlög. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. Krysztof Zanussi. Vændiskona nokkur er myrt og fellur granur á fyrrverandi eiginmann hennar. Hann er marggiftur og margskil- inn og eru fyrrum eiginkonur hans látnar bera vitni við réttar- höldin vegna morðmálsins. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.20 Fréttir í dagskrárlok. Útvazp lás I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hannes Öm Blandon flytur (a.v. d.v.). 7.15 Morgunvaktin - Páll Bene- diktsson, Þorgrímur Gestsson og Guðmundur Benediktsson. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „OUa og Pési“ eftir Iðunni Steinsdótt- ur, höfundur les. 9.20 Morguntrimm - Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). Tilkynning- ar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Páll Her- steinsson veiðistjóri talar um viðfangsefhi veiðistjóraembættis- ins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Má ég lesa fyrir þig? Sigríður Tómassonar, Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Kristjáns Sigurjónsson- ar. Guðríður Haraldsdóttir sér um bamaefni í fimmtán mínútur kl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Fyrir þrjú. Stjómandi: Jón Axel Ölafsson. 15.00 Við förum bara fetið. Þorgeir Ástvaldsson kynnir sígild dægur- lög. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barða- son kynnir tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. nokkur óskalög hlustenda í Mýrasýslu, Borgar- firði og á Akranesi. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar frá mánudegi til föstu- dags 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Stjómandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast: Sigurður Helgason, Stein- unn H. Lárusdóttir og Þorgeir Ólafeson. Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz og FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Úmsjónarmenn: Finnur Magnús Gunnlaugsson og Sigurður Kristinsson. Frétta- menn: Gísli Sigurgeirsson og Pálmi Matthíasson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM- bylgju á dreifikerfi rásar tvö. Akureyri skýjað 17 Egilsstaðir skúrir 15 Galtarviti skýjað 13 Höfn skýjað 12 Kefla vikurflugv. rigning 12 Kirkjubæjarklaustur skýjað 13 Raufarhöfn þokumóða 10 Reykjavík rigning og súld 12 Sauðárkrókur hálfskýjað 15 Vestmannaeyjar þokumóða 12 Bergen skýjað 16 Helsinki skýjað 19 Ka upmannahöfn skýjað 21 Osló úrk. í grennd 17 Stokkhólmur skúrir 15 Þórshöfn léttskýjað 12 Algarve heiðskírt 25 Amsterdam skýjað 18 Barcelona léttskýjað 28 Berlín skýjað 22 Chicago þokumóða 19 Feneyjar (Rimini/Lignano) skýjað 27 Frankfurt hálfskýjað 22 Glasgow léttskýjað 17 London hálfskýjað 20 Los Angeles mistur 18 Lúxemborg skýjað 18 Madrid léttskýjað 30 Malaga (Costa Del Sol) rykmistur 25 Mallorca (Ibiza) léttskýjað 31 Montreal rigningá 19 síðustu klst. New York þokumóða 24 Nuuk hálfskýjað 5 París skýjað 20 Róm léttskýjað 29 Vín léttskýjað 29 Winnipeg léttskýjað 14 Valencia (Benidorm) skýjað 30 Gengið Gengisskráning nr. 147 - 8. ágúst 1986 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,700 40,820 41,220 Pund 60,073 60,250 60,676 Kan. dollar 29,462 29,549 29,719 Dönsk kr. 5,2356 5,2510 5,1347 Norsk kr. 5,5071 5,5233 5,4978 Sænsk kr. 5,8498 5,8671 5,8356 Fi. mark 8,1776 8,2017 8,1254 Fra. franki 6,0386 6,0564 5,9709 Belg. franki 0,9468 0,9496 0,9351 Sviss. franki 24,3130 24,3847 23,9373 Holl. gyllini 17,3991 17,4504 17,1265 Vþ. mark 19,6097 19,6676 19,3023 ít. líra 0,02849 0,02858 0,02812 Austurr. sch. 2,7877 2,7959 2,7434 Port. escudo 0,2778 0,2786 0,2776 Spá. peseti 0,3010 0,3019 0,3008 Japansktyen 0,26408 0,26486 0,26280 írskt pund 54,558 54,719 57,337 SDR 49,0279 49,1728 48,9973 ECU 41,3349 41,4568 40,9005 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. \ MINNISBLAÐ Muna eftir aö fá mer eintak af r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.