Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1986, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1986, Blaðsíða 22
22 MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1986. v ■■ Oryggið IONDVEGI MEÐ PHILIPS BÍLPERUM Á bensínstöðvum Shell fást ódýrar og endingargóð- ar Philips bílperur í öll Ijós bifreiðarinnar. Skeljungur h.f. Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- 15655 heldur hárinu iéttu og fjaðrandi, hvernig sem þú leggur það. Fyrir venjulegt hár, feitt hár eða slitið. Undirstrikaðu glæsileika hársins með Heíidsala: Kaupsel Laugavegi 25 S: 2 77 70 og 27740 alla vikuna Iþróttir Ásgeir í liði vikunnar - fékk 2 í einkunn hjá Bild - Bayem Miinchen komið í efsta sæti í V-Þýskalandi Afli Hilmaræon, DV, V-Þýskalandi Ásgeir Sigurvinsson lék mjög vel þegar Stuttgart sigraði Dortmund, 2-1, á útivelli. Asgeir var valinn í lið vik- unnar hjá Bild en hann er þar næsthæstur í stigagjöf blaðsins. Ásgeir fékk 2 í einkunn hjá bæði Bild og Welt am Sonntag. Sigur Stuttgart var eini útisigurinn í umferðinni en Stuttgartliðið lék mjög vel í 80 mínútur. Mikil harka var í leiknum og stemmning meðal áhorf- enda mikil. Þeir tóku ekki vel á móti Immel, markverði Stuttgart, en hann lék áður með Dortmund í 8 ár. Hann var talinn hafa bjargað liðinu oft frá falli en áhorfendur voru búnir að gleyma því og voru gerð hróp að hon- um og hann kallaður Júdas. Það kom þó ekki í veg íyrir að hann léki mjög íslenska handknattleikslandsliðið, sem leikur við V-Þjóðverja í kvöld, fylgdist með leik Essen og Dortmund i gær. Leikurinn var alger einstefha og sigraði Essen, 22-11. Það var sér- staklega skemmtilegt að fylgjast með Joakim Fraatz í þessum leik en hann Guðmundur endurráðinn á Húsavík Sigurvegaramir í 2. deild, Völsungur frá Húsavík, hafa endurráðið þjálfara sinn, Guðmund Ólafsson. Kom það faum á óvart en Húsvíkingar em á- nægðir með störf hans. Ekki er vitað annað en að Völsungur mæti til leiks í 1. deild í fyrsta skipti í sögu félagsins með sama mannskap og lék með liðinu í ár. Þeir fá þó góðan liðsstyrk þar sem Ómar Rafnsson er en hann hefur ekk- ert getað verið með vegna meiðsfa í sumar. Hann ætlar að taka skóna fram að nýju næsta sumar og leika með Völsungi. -SMJ Tumer rekinn Graham Tumer, framkvæmdastjóri enska knattspymuliðsins Aston Villa, var í gær rekinn frá félaginu og er hann fyrsti stjórinn í ensku knatt- spymunni sem þarf að taka pokann sinn. Aston Villa heíúr gengið afleitlega það sem af er keppnistímabilinu og um helgina tapaði liðið fyrir Notting- ham Forest með engu marki gegn sex. -SK vel. Hartmann skoraði fyrir Stuttgart í fyrri hálfleik. Stuttgart komst síðan í 2-0 á 50. mínútu en þá tók Ásgeir aukaspymu. Hann gaf á Merkle sem af á Klinsmann sem skallaði í netið. iokin þurfti Hartmann að fara af leik- velli og þá losnaði um Rúmenann Raducanu og hann skoraði fyrir Dort- mund. 39 þúsund áhorfendur mættu á leik Kaiserslautem og Bayem Múnchen. Bayem spilaði mjög vel í fyrri hálfleik og stjómaði liðið þá leiknum alger- lega. Bayem komst yfir á 37. minútu þegar Michael Rummeniggé skoraði fallegt mark. Roos jafnaði fyrir Kais- erslautem í seinni hálfleik. Rummen- igge yngri lék mjög vel í leiknum og sama má segja um Wuttke hjá Kais- erslautem. lék við hvem sinn fingur í leiknum og skoraði 13 mörk, þar af 6 úr víti. Alfreð virkaði mjög sterkur í leiknum en hann skoraði þrjú mörk þrátt fyrir að hann reyndi lítið að skjóta. Alfreð var sterkur í vöminni en vöm Essen er reyndar fræg í V-Þýskalandi. Þá vann Lemgo Schutterwald, 22-19, og skoraði Siggi Sveins 9 mörk, þar af 3 úr víti. Hann lék mjög vel, greini- lega í góðu formi þessa dagana. Sigur Lemgo var sanngjam en liðið var yfir allan tímann. Hofweier og Dússeldorf gerðu jafn- tefli, 22-22, en staðan var 16-10 fyrir Hofweier í hálfleik. Páll Ólafeson skoraði þrjú mörk og stóð sig vel. Ratke skoraði mest fyrir Dússeldorf, sjö mörk, og leikur hann að öllum lí- kindum sinn fyrsta landsleik í dag Slakur leikur hjá Uerdingen Uerdingen var ekki sannfærandi í leik sínum gegn Dússeldorf og þrátt fyrir að hafa fengið gefið víti á 29. minútu tókst því ekki að vinna. Þá var Witerchek, sem er yngsti leikmað- ur Bundesligunnar, 17 ára að aldri, skellt. Kúntz skoraði úr spymunni. Dússeldorf jafiiaði síðan með furðu- marki á 80. mínútu en þá rúllaði boltinn inn eftir að Bockenfeldt hafði hálfmistekist markskot. Atli lék sæmi- lega en hann fékk 4 í einkunn hjá Bild en 3 hjá Welt am Sonntag. Þetta var fjórði leikurinn í röð sem Uerding- en vinnur ekki. Hamborgarliðið er að hressast núna og nú em aftur komnir áhorfendur á heimaleiki liðsins. 35 þúsund mættu á leik Hamborgara og Leverkusen sem gegn íslendingum. Þá vann Hameln góðan sigur á Weicke Handewitt, 25-22. Grosswaldstadt vann Milbers- hofen örugglega, 28-17, og sást lítið til snillinganna Wunderlicht og Is- akovic hjá Milbershofen. Kiel vann Göppingen, 20-19. Sigur hjá Leverkusen Leverkusen vann sigur í sínum fyrsta leik. Sigruðu Alt Júrchen, 19-17, eftir að hafa verið yfir, 18-11, um tíma. Atli skoraði 4 mörk. Bjami Guð- mundsson og félagar hjá Wanne Eickel fengu slæman skell þegar þeir töpuðu fyrir Fredenbeck, 28-19. Hörmulegur leikur hjá Wanne Eickel að sögn Bjama sem lék einna best og var markahæstur með sex mörk. var á toppnum fyrir umferðina. Ham- borgarar unnu í stórgóðum leik. Bum Kun Cha skoraði fyrst fyrir Leverkus- en en Tomas von Heesen og Didtmer skomðu fyrir Hamborg. Köln vann Homburg, 3-0, og keyptu þar með leikmennimir þjálfara sínum gálgafrest. Tony Woodcock lék nú með í staðinn fyrir Tomas Allofe og skor- aði eitt mark. Þá lék Morten Olsen sinn besta leik fyrir Köln. Besti maður umferðarinnar í V- Þýskalandi var markvörður Bockum, Rolf Zundick. Hann fékk 1 í einkunn og var sá eini sem lék í heimsklassa um helgina. -SMJ I ■ • Alfreð Gíslasyni og lélögum I I hjá Essen er spáð meistaratitli. ■ | Essen er i ispáðsigrí I ■ -----------------------------------j ■ Aflí tfflmaræon, DV, V-Þýskalandi; _ I Það em fiestir á því að Essen ' | verji titil sinn næsta auðveldlega | ■ hér í v-þýska handboltanum í J I vetur. 13 af 14 þjálfúrum 1. deild- | * arliðanna spá Essen sigri en ■ I þetta kom i fjós í könnun sem | _ var gerð meðal þeirra nýlega. ■ I Essenliðiðmætiróbreytttilleiks I " í ár nema að nú hefur Jóhann _ I Ingi Gunnarason tekið við þjálf- | I un hjá liðinu. Vömin hjá Essen ■ I er fræg og heyrir til undantekn- I ■ inga ef liðið fær fleiri mörk en I I 15 á sig í leik. I -SMJ | | Þýsk knatt- | j spyma hentar | ■ Afli Hflmarasan, DV, V-Þýskalandt | Jafntefli íslendinga við . I Evrópumeistarana sjálfa hefur ■ ■ vakið mikla athygli hér í | | V-Þýskalandi enda er nú þýskur _ ■ þjálfari við stjómvölinn hjá ís- | J lendingum. í þýskum blöðum er ■ | talað um það að Frakkar hafi I ■ mátt þakka fyrir jafnteflið gegn | I baráttuglöðum íslendingum. ís- I ■ lenska fiðið þótti leika vel og I ■ „taktík“ sú sem Sigi Held setti ■ I uppfyrirfiðiðmjögárangursrík. | * „Ég er stoltur af leikmönnum - | mínum og þessi leikur var stór- | _ sigur fyrir íslenska knatt- ■ | spymu,“ er haft eflir Sigi Held í I ■ þýsku blaði og klykkt út með því ■ I að það fari íslendingum vel að I ■ leika samkvæmt þýskum leik- I kerfúm. íslenska landsliðið sá mjög góðan leik hjá Essen - Atfreð iék vel. Sigurður Sveinsson byrjaður að skora Afli Hamarasan, DV, V-Þýskalandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.